Morgunblaðið - 18.04.1993, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ATVIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1993
ATTVINNU AUGL YSINGAR
Sölumaður
Fiskvinnslustörf
Skrifstofustarf
Bifreiðaumboð óskar eftir sölumanni notaðra
bíla. Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „B - 12995“, fyrir laugardaginn
24. apríl.
BÁSKÓLINN
A AKUREVRI
Háskólinn á Akureyri
Laus er til umsóknar staða lektors
í eðlis- og stærðfræði við Háskólann
á Akureyri:
Kennsla væntanlegs lektors skiptist á milli
kennaradeildar og rekstrardeildar.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð-
ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og
störf.
Upplýsingar um starfið gefa forstöðumaður
rekstrardeildar, sérfræðingur við kennara-
deild eða rektor í síma 96-11770.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags
háskólakennara á Akureyri.
Umsóknir skulu hafa borist Háskólanum á
Akureyri fyrir 15. maí nk.
LANDSPÍTALINN
Landspítalinn
Reyklaus vinnustaður
SVÆFINGA- OG
GJÖRGÆSLUDEILD
Aðstoðarlæknir
Aðstoðarlæknir óskast á svæfinga- og gjör-
gæsludeild Landspítalans. Starfið er laustfrá
1. júní nk. Staðan veitist í 6 mánuði eða
1 ár. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Sv. Stefánsson,
forstöðulæknir, í síma 93-601381
eða 91-601375.
BÆKLUNARLÆKNINGADEILD
LANDSPÍTALANS
Aðstoðarlæknir
Laus er staða reynds aðstoðarlæknis.
Þátttaka í millivöktum samkvæmt fyrirfram-
gerðri áætlun.
Staðan veitist í 1 ár frá 1. júlí 1993.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1993.
Umsóknir á eyðublöðum lækna, Ijósrit af
prófskírteini, upplýsingar um starfsferil
ásamt staðfestingu yfirmanna sendist Hall-
dóri Jónssyni Jr., yfirlækni, sem einnig veitir
nánari upplýsingar í síma 601000.
GEÐDEILD LANDSPITALANS
Hjúkrunarstjóri
Staða hjúkrunarfræðings er laus til umsókn-
ar á geðhjúkrunarsviði. Um er að ræða 60%
starf á föstum næturvöktum yfir þremur
geðdeildum á Landspítalalóð.
Frekari upplýsingar veita Margrét Sæmunds-
dóttir og Guðrún Guðnadóttir, hjúkrunar-
framkvæmdastjórar, í síma 602699.
RÍKISSPÍT ALAR
Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi
um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri
meðferð sjúkra, fræöslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf-
semi. Okkur er annt um velferö allra þeirra, sem við störfum fyrir og með,
og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum.
Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og viö höfum
ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiöarljósi.
Óskum að ráða vant fólk í snyrtingu og
pökkun, unnið á vöktum.
Upplýsingar í síma 97-81818.
Borgeyhf.,
Höfn.
SSSStmS
ST JÓSEFSSPÍTAU SH3
HAFNARFIRÐI
Röntgentæknar
Röntgentæknir óskast til sumarafleysinga á
röntgendeild spítalans. Vinnuhlutfall eftir
samkomulagi.
Hafið samband við deildarröntgentækni eða
hjúkrunarforstjóra í síma 50188.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678S00, fax 686270
Eftirtaldar stöður
eru lausartil umsóknar:
Félagsráðgjafar
1. Félagsráðgjafar óskast til afleysinga á
hverfaskrifstofum í sumar. Um er að ræða
starf í þrjá mánuði, aðallega við afgreiðslu
fjárhagsaðstoðar.
Upplýsingar gefa yfirmenn hverfaskrifstofa
í símum 62 55 00, 67 85 00 og 7 45 44.
Starfsmann
2. Starfsmaður með menntun á sviði félags-
ráðgjafar, sálfræði eða uppeldisfræði óskast
til afleysinga í unglingadeild í eitt ár frá maí
1993.
Upplýsingar gefur Snjólaug Stefánsdóttir í
síma 62 55 00.
Sálfræðingar
3. Sálfræðingur óskast í 50% stöðu við vist-
heimili barna.
Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 67 85 00.
Umsóknarfrestur um allar stöðurnar er til
1. maí nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um-
sóknareyðublöðum sem þar fást.
IBamaheiU
Meðferðarheimili
Barnaheill auglýsir í samráði við félagsmála-
ráðuneytið eftir starfsfólki til að taka að sér
rekstur meðferðarheimilis fyrir vegalaus börn
(6-12 ára).
í undirbúningi er uppbygging eins til tveggja
meðferðarheimila er taka til starfa í sumar.
Verður annað staðsett í sveit á Suðurlandi,
en ekki hefur verið afráðið endanlega hvar
hitt heimilið verður staðsett, en líklega á
Norðurlandi.
Viðkomandi starfsmenn þurfa að hafa
menntun á einu eða fleiri eftirtalinna sviða:
Uppeldis- og kennslufræði, sálarfræði, fé-
lagsráðgjöf eða aðra sambærilegri menntun.
Viðkomandi þurfa að hafa reynslu af vinnu
með börnum.
Þar sem hér er um nýja starfsemi að ræða,
munu starfsmenn taka þátt í uppbygging-
unni og móta starfsemina ásamt stjórn heim-
ilisins.
Laun og önnur kjör samkvæmt samkomulagi.
Umsóknum ber að skila til skrifstofu Barna-
heilla, Sigtúni 7, Reykjavík, fyrir 30 apríl nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Barnaheilla, sími 91-680545.
Barnaheill,
Félagsmálaráðuneytið.
Skrifstofumaður óskast í fyrirtæki úti á landi.
Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu
af bókhaldsstörfum.
Aðstoð við útvegun húsnæðis.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „SK - 9875".
Prentari
Óskum eftir að ráða reyndan prentara m.a.
á 4 lita vél.
Prentsmiðjan Edda hf.,
Smiðjuvegi 3,
Kópavogi,
sími45000.
S
IANDMÆUNGAR
ISLANDS
rm
Deildarstjóri
Auglýst er starf deildarstjóra korta- og mæl-
ingadeildar hjá Landmælingum íslands. Við-
komandi þarf að hafa skipulagshæfileika og
eiga auðvelt með að umgangast fólk.
Menntunarkröfur: Háskólamenntun á sviði
verkfræði eða skyldra greina. Innsýn í Unix-
stýrikerfi, CAD teiknikerfi ásamt innsýn í
korta- og landsupplýsingakerfi. Reynsla af
kortagerð í landmælingum nauðsynleg.
Hlutverk: Skipuleggja og fylgja eftir tækni-
legri uppbyggingu landmælinga og korta-
gerðar hjá stofnuninni.
Launakjör: Samkv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Skriflegar umsóknir berist Landmælingum
íslands, Laugavegi 178, 105 Reykjavík, fyrir
25. apríl nk.
Sölustjóri
- meðeigandi
Fyrirtækið er lítið, en rótgróið innflutnings-
fyrirtæki í Reykjavík.
Starf sölustjóra felst í umsjón með sölu- og
markaðsmálum. Hann mun annast markaðs-
athuganir, gerð áætlana um rekstur, mark-
aðssetningu og sölu auk þess að taka sjálfur
virkan þátt í sölumennsku með vitjunum til
núverandi og tilvonandi viðskiptavina. Sölu-
stjóri mun sjá um að efla tengsl við viðskipta-
vini og rækta þau tengsl sem best.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu með
marktæka reynslu af sölu- og markaðsmál-
um, vanir sjálfstæðum og skipulögðum
vinnubrögðum. Áhersla er lögð á dugnað,
reglusemi og að viðkomandi séu fjárhagslega
traustir. Æskileg er menntun á viðskiptasviði
auk kunnáttu í ensku og einu Norðurlanda-
máli. Aldur 25-35 ár.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
Ráðningarþjónustu Lögþings. Unnið verður
með allar umsóknir í fyllsta trúnaði.
Umsóknareyðpblöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
t *
L O GrMHGS
Guðný Harðardóttir
Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik
Sími 91-628488