Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 1
®Me = grænum ,i:n tömotum GRASAGARÐURINN KLÆÐIST VORSKRÚÐA ÞYRNI- RÓSIN „KATRÍN VIÐAR“ SUNNUDAGUR SUNNUDAGVR 25. APRÍL 1993 BLAÐ eftir Urói Gunnarsdóttur. DAG HVERN er lyft grettistaki í hjálpar- starfi um allan heim. Margt af því hug- sjónafólki sem þar á hlut að máli hefur haldið sig svo ræki- lega utan sviðsljóss- ins, að fæstir hafa heyrt þess getið. Ein þeirra er Guðrún Margrét Pálsdóttir. 26 ára gömul hélt hún í hnattferð til að skoða heiminn og kynnast framandi löndum. Á ferð sinni kynntist hún fátækt og þekkingarskorti, sem henni fannst hún verða að viiina gegn. Guðrún Margrét sneri heim hugsjón- inni ríkari og stofnaði ásamt fleirum ABC- hjálparstarf sem nú hefur verið starfrækt í fimm ár. Engu að síður finnst Guðrúnu Margréti starfið vera nýhafið, svo margt sé ennþá ógert. SJÁ NÆSTU SÍÐU Morgunblaðið/Kristinn GUÐRÚN Margrét Pálsdóttir fór í hnattferð til að skoða heiminn, kom heim með húgsjón og úr varð ABC-hjálparstarf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.