Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1993 1265 Hálfdan Sæmundarson á Keldum deyr. Sonur Sæ- mundar Jónssonar í Odda og átti Steinvöru Sighvats- dóttur, systur Þórðar kakala. 1850, Blaðið Hljóðólfur, sem Sveinbjörn Hallgrímsson lét prenta í Kaupmannahöfn í stað Þjóðólfs, kemur út. Birt umdeild ræða Sveinbjarnar í dómkirkjunni, sem bannað var að prenta i Þjóðólfi. 1913 Eldgos við Hrafnabjörg á Landmannaafrétti (Lamba- fitjarhraun). 1915 Hótel Reykjavik og 11 önn- ur hús brenna í miðbæ höf- uðstaðarins. Tveir fórust. 1952 Bygging áburðarverksmiðju í Gufunesi hefst. 1970 Mótmælastöður við íjögur íslenzk sendiráð. 1987 Alþingiskosningar. ★ ★★★ 1660 Enska þingið sam- þykkir endurreisn konung- dæmis. 1774 d. Anders Celcius, sænski stjörnufræðingurinn sem fann upp hitamæliskvarð- ann, sem við hann er kennd- ur. 1792 Fyrstu fallöxinni komið fyrir í París. 1859 Vinna hefst við lagningu Súez-skurðar undir stjórn franska verkfræðingsins Ferdinands de Lesseps. 1964 Höfði Litlu hafmeyjurmar í Kaupmannahöfn stolið. 1990 Geimsjónaukanum Hubble skotið frá geimskutlunni Discovery. AFMÆLISDAGAR Oliver Cromwell 1599. Enskur hershöfðingi í borgarastríðinu 1642-1651; þingmaður, leiðtogi púritana og æðsti verndari alríkisins 1653-1658. Sveinn Pálsson 1762. Landlæknir 1803-1804 og einn helzti náttúru- fræðingur landsins. Guglielmo Marconi 1874. ítalskur rafmagnsfræðingur og uppfinn- ingamaður, hlaut Nóbelsverðlaun 1909. Sir Edward Grey (síðar greifi af Fallodon) 1862. Utanríkisráðherra Breta 1905-1916. Davíð Ólafsson 1916. Fiskimála- stjóri 1940-1967 og síðan seðla- bankastjóri. Ella Fitzgerald 1918. Bandarísk jazzsöngkona. Hörður Zophoníasson 1931. Fyrr- verandi skólastjóri Víðistaðaskóla. Sigurður Sverrir Pálsson 1945. Kvikmyndagerðarmaður, vann m.a. við gerð Lands og sona, Sódómu Reykjavíkur ofl. Eðvarð Ingólfsson 1960. Rithöf- undur. Skáldsaga um skipbrotsmann 1719 Skáldsagan Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe kom út í London í dag og var rifín út. Þótt þjóðsaguakennd sé gæti sagan verið byggð á reynslu sjó- mannsins Alexanders Selkirks, sem réð sig á far landkönnuðar- ins og sjóræningjans Williams Dampiers 1704 og var að eigin ósk settur á land á eyðieyjunni Juan Fernandez á Kyrrahafi, þar sem hann hafðist við í fimm ár unz fríbýtarinn Woodes Rogers bjargaði honum. Frá þessu greindi Rogers í bók um ferðir sínar eftir heimkomuna. Ferðabækur hafa notið hylli það sem af er öldinni og ekki er ósennilegt að Defoe hafi fengið hugmyndina um Róbinson Krúsó frá Rogers. Þótt skáldsögur séu nýjar af nálinni er frásögn Defo- es um skipbrotsmanninn, sem dvaldist á eyðieyju í „28 ár, tvo mánuði og 19 daga samkvæmt nákvæmri dagbók hans sjálfs," svo ljóslifandi að óhætt virðist að spá henni langlífi. Eldheitur baráttuóður 1792 Ættjarðarást svellur enn í æðum Frakka, þremur árum eftir árásina á Bastilluna. í nótt orti höfuðsmaður í Strassborg, Claude- Joseph Rouget de Lisle, eldheitan bar- áttuóð tileinkaðan hugsjónum hins nýja lýðveldis og samdi lag við hann. De Lisle tekur þátt i bardögum gegn Austurríkis- mönnum á landamærunum og söngurinn er um leið helgaður sigri á þeim. Hann er vel til þess fallinn að vekja hrifningu meðal franskra hermanna, en breyta þyrfti rislitlu nafni hans — Chant de guerre de l’armée du Rhin. Hver veit nema það gerist þegar lagið breiðist út meðal hermanna frá ýmsum stöðum, sem beijast með franska Rínarhemum, þar á meðal borgum eins og Mar- seille. árás á Tvrki á Gallipoli 1915 Níutíu þúsund brezkir, ástralskir og ný- sjálenzkir her- menn mættu harðri mótspymu Tyrkja þegar þeir réðust í land á Gallipoliskaga í morgun. Til- gangurinn er að taka Konstant- ínópel, ná yfirráðum yfir sigl- ingaleiðinni milli Svartahafs og Miðjarðarhafs og hjálpa Rúss- um í sókn þeirra gegn Þjóðverj- um og Austurríkismönnum úr austri vegna þráteflisins í vestri. Tundurdufl og skothríð úr virkjum Tyrkja hafa að engu gert tilraunir brezkra og fran- skra herskipa til að ryðjast gegnum Dardanellasund. Und- irbúningur innrásarinnar tók 40 daga og Tyrkir eru viðbúnir, en árásarherinn fékk enga sér- staka þjálfun og hefur enga landgöngupramma. Herinn var settur á land á suðurodda Galli- poli og á öðrum stað lítið eitt norðar, en hefur ekki náð tveim- ur hæðum, sem ráða úrslitum. Tyrkneskt varnarlið Mustafa Kemals hefur hafið gagnárás úr norðri til að tryggja sér aðra hæðina, Chunuk Bair. Þýzki herforinginn Liman von Sand- ers er Tyrkjum til ráðuneytis og Kemal hefur fengið liðsauka síðan herskipaárásir Banda- manna mistókust. Hann hefur sex herfylki, Bretar fimm og við virðist blasa önnur þráskák. pinrgmtil 32 SIDliH u IM. M ftr*. KIMMTUIIACIUK U. APIIIL IMI *l«r«u»bl.4.U., Inuriiprln tjw*U h.l.r u ■ luft rarl. h.l(Uur rruhu liUUu UrU.kl... >■» mjad tj Upmlhlua. •( ll(.- .Ulu Urua Uk OUIml K. Hv.imi 1 partl Nllb^iUélui >• I ..IrvMbh París val- in fundar- staður? IJ Thont skorar ú dciluaðila •prtí. '/StaNn^ nl SomtUula ‘bJftS.noo. Mer.Pt 1 N.rlar-Vl.tnun .1 Imw .1 ■•hm.lid •■ fsadanUS. P*. dr.(. úr .l»r|.ld.r.S(.ríum o( ■•(Sl. .6 loilftrft.lr Bandrlh).. m.nru t Noreu.-VI.ln.rn keiSu h.rftnoft .8 und.nfdrnu pfttl P«r l.kmftrkuftuai vlS mlnnft ««Si .. tAirsg m.rrt^MnU^lliPrt* dlkl tftl.nd vari ftkftUUvmnlr*! vlft upphU Irie.rviermen. U Thani kv.e., tftiu. «e V.r.Jt rð. Pnrl. |alu orðlð fftftir tund •rauftlr. 1 WerttUlfU. «l«l ul.mftður Suöur-Afr töku í Oly UuuniM, Sviu. U .prll AP-NTB SUÐUB-AFRIKU vrrftur tkkl ItyII •« Uki þ.n f Ol >n.r. ml þvl « Oljmplu ku neitað um þátt- mpíuleikunum rutn.u AlpiftS. Olymplun.fnd. frflr 1 ftbrúor. .8 l.ndinu vmrl ftrl'ihftf.dAv.rp Brundfti., >«(lr helmllt «ft tend. IIS U1 keppn. unum af n.ln/'l.ft * U h.ndi .IftftÍ n.fnd.rlnn.r ffir ftkíftrft Sovézk skóld tokn mébnæli nllur Mookvu. 34. trpll — NTB ALLMAKCnt •ovftaklr rllhftl milukjtl (t*n Olaftbur* ittur htftdoeni. ktln f.n(l( ftlvfteú. um », nS pelm verfl nf Ul rtu B.nd.rtkjMtJftrn h.fBt etlúr Mtt Vlelnnm.lfftrn .lftú.lú d.f, tú Iraii .0 rtyné tl ni ..mkomu- I. (1 um fundarauð of ný orB- H.nol .10.n De.n Ku.k ul.n- fund.r.teðum 1 .tðu.lu ^vlhu II. nai.rjftrnln hftfl'raun.'.rul.l. khu|. t •unkomuUsi um fuad- Oefíft hVtur 1 Ik»n'l' Wm- hlnfton. .8 P.I oino Mm eftkl rrnmh. ft blft. 3 1 |.f Pmr m Mmþjkkl mrí 41 •lk»«f |rp 13 •! ÚU l»k* Suftur-Airiku frft þilt Iftku. fiki .í"Ö h4lí"/’l*.i>rflr*,.U> drefínn. uukUSu v>S fprr •r. .8 S-Afrlka ftnji .8 „nd 1* lil kvppninn.r Nu(ll«( hvfai v.rið, .8 ■> rlkl MfSu (f.Ut .U.vb«i •».(■ pftttlSku S-Afrtku. Hvírfllbylur banur 12 — 200 sfösuðuif ClncinnaU. Ohio. N aprU NTB-RniWr TOLT msnnf blSu bftni o( jtt hvirijlbyl. .tm (rkk yllr K.n 'uck/, Ohlo of T.nnemi. rfir tullu(u mlllfftnir doll.rt Uuur ftkoftor urSu 1 nftten uiu ralmouth | Kftntuckjr, p. d.(. l.(SI fth.niu Á .0 undlr- _ . ÍEpppl Ætlaði að LríL!* ' - Missff kjarkinn Suftur-Afrlku ... .lnnl( mnn Frtlburf. V-Þýík»Undi. » ftPriU. - NTB LOGKECLAN l Fr.ikur* m.nn o( peldftkh. nnun Ul 1.1» j Vr.tur-Þýxk.Undi kandtok •nni P.(.r ixfndm lýnU pvl pr(SJud.(.kvildiS tS ftr. myrða Kur f.ml.n mau, Arlbur Wll belm Dúhlinfer, ofllr oS t Kiesinger 1 bfffju •* .kjftl. Kurl Kie.inf»r. kanijtra. rnlH.1 H U.l fortl tan ft oj fft Mr 'bmUf> Bnklta*or uiU lft(r.(luul, ftS h.n. bftfrt 13 Pólverjum til viðbótar vikið frá A.m.k. 80 mtnn, aSallega CyHingar, haia fallM í ónáO v.r.14, 34. ftprU. — NTB Rftrtlr pelrrft. nem evlplie knfa II UATTímUt pftbklr em- I vertd etftrfam ■■ C,!!•(... Mellbmeu bftfe eerlS •vlpUr f hftpl pMrre. eem hof. rertft ■mu fftlUS 1 ftaftt US*. krelM- |hommúnlMflokkiuim. «r WU Ul*n Ma .4. bftfralS, u*l tktmmhjmm •< v.UU Klml.irr u nlu tao t v.lltafihmif .( hv—. P.f.r k.on hmlll »U ff rlrmll.o »u .( («/ »■ fram Uoan k.ofol bftfa oM bjork^ LftfraeUn Mflr. oð um por- oðnulett hofnd Buhllnfeel e«(n PJftftfftUflnu hafl verið eð rmf. Buhllnfer vor hinn raUtaeU yttr pvl. h« lytr 1 þvnum minuðl var honn drnmdur 1 II mtnftðft UnfaUI fjrrlr evU. en M dftm- ur hofur Pft enn ohkl vorlft .Uð- Suður-Afríka í ónáð 1968 í aðalfrétt á forsíðu Morgunblaðsins fyrir 25_ árum segir frá því að Suður-Afríku hafi verið meinuð þáttaka í Ólympíuleik- unum sem haldnir voru í Mexíkó sumarið 1968. Sama sagan var uppi á tengingnum fjórum árum fyrr í Tókýó. Þá er sagt frá því að ungur maður, sem ætlaði sér að myrða Kurt Kiesin- ger, kanslara Vestur-Þýskalands hafi misst kjarkinn á síðustu stundu og gefið sig fram við lögreglu. Og Pólland var í fréttun- um þennan dag en þar stóðu yfir hreinsanir í kjölfar stúdenta- óeirða fýrr um veturinn. Segir í forsíðufrétt að talið sé að minnsta kosti 80 menn, aðallega gyðingar, hafi fallið í ónáð og verið vikið úr starfi. Lífsgátan 1953 Skilningur á erfðasam- setningu mannsins jókst um all- an helming í dag þegar út kom ritgerð með skilgreiningu á formgerð og starfí deoxyríbósa- kjarnsýrunnar - DNA. Ritgerð- in er árangur rannsókna tveggja starfsmanna Cavendish-rann- sóknarstofunnar í Cambridge, brezka vísindamannsins Francis Cricks og bandaríska líffræð- ingsins James Watsons. Líkan sem þeir hafa gert sýnir að kjamsýran er mikilvægasta efni í nýju Ijósi genanna og ákveður tiltekin ein- kenni í gerð lífveru. Frekari rannsóknir á erfðalyklinum munu hafa ómetanlega þýðingu fyrir læknavísindin og auðvelda greiningu og lækningu erfða- sjúkdóma. Afrekið markar tima- mót og má þakka það brautryðj- endastarfí írska lífeðlisfræðings- ins Maurice Wilkins í bylgju- fræði, sem gerði Clark og Wat- son kleift að smíða líkanið og varpa nýju ljósi á lífsgátuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.