Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.04.1993, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐ?# MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1993 24 - B STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Forðastu heimilisetjur í dag. Þú skiptir um skoðun varðandi fjárfestingu. Nú er hagstætt að gera inn- kaup. Naut (20. apríl - 20. maí) f Hreinskilni borgar sig. Að- gerðir á bak við tjöldin skila þér árangri í viðskiptum, og sjálfstraustið fer vax- andi. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) Þér miðar seint áfram í vinnunni og þú þarft að sýna þolinmæði. Reyndu að komast hjá deilum við vin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hig Þótt þig skorti ekki sjálfs- vitund ber þér að varast ágengni í viðskiptum. Ein- beittu þér að óleystu verk- efni í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagar ná vel saman í dag og reyna nýjar leiðir í við- skiptum. Þú færð viður- kenningu fyrir framtak þitt. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberl Illa gengur að innheimta gamla skuld. Vinur er eitt- hvað þrætugjam í dag. Sjálfsagi stuðlar að frama í starfi. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er ekki rétti tíminn til að leita stuðnings ráða- manna. Þér berast í dag góðar fréttir varðandi fjár- haginn. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) HjfS Spenna ríkir á vinnustað og tefur framkvæmdir. Þér verður meira úr verki heima. Samstaða félaga er góð. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Varastu deilur við ástvin. Allt þróast til betri vegar á vinnustað og þér gæti verið falið áhugavert verkefni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Reyndu að eiga góð sam- skipti við tengdafólk eða ættingja í dag. Þú unir þér vel á stefnumóti eða mann- fagnaði í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Samstarfsmaður gæti brugðið fyrir þig fæti í dag, en með einbeitingu kemur þú miklu í verk. Njóttu heimilislífsins í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !£k Nú er ekki hagstætt að taka neina áhættu í pen- ingamálum. Farðu að öllu með gát. Ferðalag gæti verið í uppsiglingu. Stj'órnuspána á að lesa sem dcegradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR UÓSKA ’LJ/£> þiO LJtísKA tCO/HA ) eð OkJcOH TÓTU CrrJG ' veo/q 06 / e/d 'a ' EFT//B ? hJAÐA VE/VN6AS TAB 06 ) : -7 HVAÐA MVNO?^_____’ stej/oví. GH/eNue. rtímATAi? 06 ench/lada h/n AVKLA HvofLT ee. vE/r/HGA- staexj/uhn og nvoer aatnd/n ? ere ) ~ N 0 A 7 . J /\ T~) '"Sæíz1 FEKDIIMAND 9 - 1 SMAFOLK 0JHY DONT ■THEV PUT 5OME OF THE 6REAT OLD COMIC 5TRIP CHARACTER5 ON 5TAMP5? á-s I THINK THAT LOOULP BE A FANTA5TIC IDEA.. UE COULP HAVE A 5PECIAL 5ERIE5 5TARTIN6 UUITH THE "YELLOW KIP' hverja af þessum stórkostlegu frábær hugmynd . ., gömlu myndasöguhetjum á frí- merki? seríu sem byrjaði á „Gula krakkanum" BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Heilræði Bretans Erics Crowhurst um vandamál annarrar handar, hef- ur verið kjörið BOLS-heilræði ársins 1992. Á hveiju ári eru 10 þekktir spilarar fengnir til að upphugsa heil- ræði og rökstyðja það með dæmum [ fréttabréfi Alþjóðasambands brids- blaðamanna (IBPA). Heilræði ársins er síðan valið í kosningu meðlima. Crowhurst fékk 382 atkvæði, en annar varð Bob Hamman með 274. Heilræði Jóns Baldurssonar — „Ekki vera þægilegur andstæðingur," varð í 6. sæti með 184 atkvæði. Við skul- um rifja upp ábendingu vinningshaf- ans: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á52 ¥ K4 ♦ K1094 Vestur ♦ K1063 Austur ♦ K106 ♦ D987 ♦ DG1093 IIIIH ¥ 8762 ♦ 72 111111 ♦ Á63 ♦ G72 ♦ D9 Suður ♦ G43 ¥Á5 ♦ DG85 ♦ Á854 Vestur Norður Austur Suður 1 grand* Pass 3 grönd Allir pass ♦ 12-14. Útspil: hjartadrottning. Við sjáum að spilið er vonlaust með bestu vöm. Sagnhafi getur skapað sér átta slagi með því að fríspila tígulinn, en laufið nær hann ekki að verka í tíma. En hugmynd Crowhursts gengur einmitt út á það að draga úr lfkunum á bestu vöm. Ein af ábendingum hans er hvemig taka eigi fríslagi á 4-4-samlegu. Oftast brotnar slíkur litur 3-2 og þá er mikilvægt að þvinga þann sem er með tvílitinn til að henda tvisvar af sér áður en makker hans getur hjálpað til með eigin afkasti. í þessu dæmi er lykilatriðið að spila fjórða og síðasta tíglinum heimanfrá. Vest- ur hefur þegar hent spaðasexu í þriðja tígulinn, en hveiju á hann að kasta í þann fjórða? Hann verður að halda í fríhjörtun, svo valið stend- ur á milli þess að fara niður á spaða- kóng blankan eða henda laufi frá gosa þriðja. Sem er erfitt val, án leiðbeiningar frá makker. í reynd henti vestur laufi og suður tók 10 slagi! Sjáum muninn á því að spila fjórða tíglinum úr borði. Þá getur austur til dæmis kallað ( spaða með níunni, eða hent hjartaáttu, sem ætti að skiljast sem hliðarkall (betri spaði en lauf). SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Bikarmóti Skákfélags Akur- eyrar í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Sigurjóns Sigur- björnssonar (1.970) og Rúnars Sigurpálssonar (2.075), sem hafði svart og átti leik. 1. — Dhl+! og hvítur gaf skömmu síðar, en hann er óverjandi mát í sex leikjum í stöðunni. 2. Kxhl er auðvitað svarað með 2. — g2+, 3. Kh2 — gl = D+ o.s.frv. Tefldar voru hálftímaskákir á Bikarmótinu. Hin svonefndu „bik- armót“ hafa unnið sér hefð hjá mörgum íslenskum taflfélögum og hafa þá sérstöðu að ekki eru taldir vinningar skákmannanna heldur töpin og jafnteflin og eru menn úr leik er þeir hafa misst ákveðinn vinningafjölda niður. Á Bikarmóti SA mátti aðeins tapa þremur vinningum. Eftir 10 um- ferðir stóð Þór Valtýsson einn uppi, en hann hlaut 6V2 v. af 9 mögulegum. Rúnar Sigurpálsson hlaut 7 v. af 10, Gylfi Þórhallsson 4V2 v. af 8, Magnús Teitsson 4 af 7 o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.