Morgunblaðið - 30.04.1993, Blaðsíða 39
Rétta sveiflan hjá
Geirmundi
Undirtektir á sýningu
Geirmundar Valtýs-
sonar og félaga, í syngjandi
sveiflu, hafa verið slíkar að
sýningunni verður haldið
áfram að minnsta kosti fram
í miðjan júní, en það er mán-
uði lengur en gengur og ger-
ist með skemmtanir á Hótel
íslandi. Um þessa helgi hafa
þeir félagar, sem búa norðan
heiða, keyrt ríflega 7.000
kílómetra frá því sýningin
hófst til að gleðja fólk hvað-
anæva af landinu, því það
eru ekki einungis höfuðborg-
arbúar sem sækja sýninguna
heldur koma heilu hóparnir
utan af landi .til Reykjavíkur
í þeim tilgangi að hlusta á
þá félaga. Fólkið sem sækir
sýninguna er flest um fer-
tugt, en teygir sig niður í
tvítugt og upp í sextugt.
Gestirnir sitja ekki þegjandi
undir sýningunni, því fjörið
smitar strax út frá sér og í
þriðja lagi er fólk farið að
STJÖRNUR
Walter
Matthau
haldinn
spilafíkn
Leikarinn Walter Matt-
hau er haldinn ótrú-
legri spilaástríðu og verður
að halda sig langt frá spila-
vítum vilji hann ekki tapa
öllum eigum sínum. Eigin-
kona hans, Carol, sem
hann hefur verið giftur í
31 ár, hefur reynt að halda
manni sínum á mottunni
varðandi spilaáráttuna og
tekist nokkuð vel upp á
síðkastið þar til fyrir
skömmu. Walter féll fyrir
freistingunni og á þriggja
vikna tímabili tapaði hann
um einni milljón dollara
(um 62 miiljónum íslenskra
króna) í spilavítum.
Carol missti stjóm á
Carol heldur fast í Walt-
er sinn svo hann tapi
ekki öllum eigum
þeirra.
skapi sínu þegar bóndi
hennar kom heim eina
nóttina, otaði að honum
skammbyssu og hótaði að
skjóta hann stigi hann svo
mikið sem fæti í spilavítin
aftur til að ná því sem
hann hefði tapað. Að sögn
hafði Walter ekki um ann-
að að velja en jánka þessu,
þar sem byssan var hlaðin
og konunni virtist full al-
vara.
dansa uppi á borðum og
syngja með.
Við slógum á þráðinn til
Geirmundar, sem er fjár-
málastjóri hjá Kaupfélagi
Sauðárkróks, og spurðum
hann hvernig stæði á þessum
frábæm undirtektum. „Ja,
þú setur mig nú bara í
vanda,“ voru fyrstu viðbrögð
hans, en eftir að hafa hug-
leitt spurninguna smá stund
bætti hann við: „Fólk kemur
auðvitað til þess að heyra
lögin og kann þau mjög vel,
því það syngur með fullum
hálsi. Þetta eru stuðlög, sem
hafa greinilega náð vel til
þjóðarsálarinnar og ég held
að það sé málið. Auk þess
höfum við svo gaman af að
spila fýrir fólkið."
Geirmundur, sem er
þekktur fyrir bindindi á
áfengi og tóbak, telur vel-
gengnina ekki síður að
þakka því að hann hefur allt-
af lagt áherslu á að standa
við orð sín. „Ég svík ekki
Geirmundur Valtýsson starfar sem fjármálastjóri hjá
Kaupfélagi Sauðárkróks, en um helgar skiptir hann um
ham og gerir allt vitlaust á Hótel Islandi.
böll,“ segir hann, en bætir
við: „Ég hef að vísu þurft
að gera það núna í maí vegna
þess að við bjuggumst ekki
við að sýningin gengi svona
lengi. Ég er þó búinn að
semja við þá sem við áttum
að spila fyrir úti á landi og
það hefur verið ágætur skiln-
ingur á því.“
— Þegar sýningunni á
Hótel íslandi lýkur farið þið
þá strax út um land að spila?
„Já, við förum á fulla ferð
út á land. Þeim fækkar ekk-
ert ferðalögunum þótt ég
hætti að spila á Hótel ís-
landi,“ segir hann og hlær
við.
— Þú ert ekkert orðinn
HARHðMKIIIINNENDVR
JÓNA ÉINARS SPILAR ,
FRÁ KL. 2 I — 03
Rjóuiasveppasúpa
og gvisasneiö
. ■ MA DEIRA
kr.i.l <)(),-
MAMMA
RÓSA
IIíiiuciImur 11. 'imi 421(>(»
Y 1
1 f
leiður á að spila fyrir landann
eftir 30 ára feril?'
„Ég stæði ekki í að spila
ef mér þætti það leiðinlegt.
Þá væri ég löngu hættur.
Ég tel að þeim gangi vel í
þessu starfi sem hafa gaman
af því. Ég held ekki að það
sé hægt að spila vegna pen-
inganna — það er vonlaust
að vera alltaf að bíða eftir
uppgjörinu!“
Tónleikabar
Vitastíg 3, sími 628585
Föstudagur
30. apríl.
Opið 21-03
Rómantískt
kvöld á Plúsinum
Trúbador
Hamingjustund
til kl. 1.00
Laugardagagur:
Galileó
Borgardætur í kvöld
Aukasýning vegna
frábærra undirtekta.
Midaverd mlmat
kr. 3.480,-
eftir mat kr. 1.480,-
Dansmærin mætt aftur.
„Skot-stund“
milli kl.23 og 24.
Frír drykkur
fyrir dömurnar.
'Ó/.taoíA’0
DANSBARINN
Grensásvegi 7. simar 33311-688311
uomiu og nyju aansarnir
íkvöldkl. 22-03
Hljómsveit
Örvars Kristjánssonar leikur
Miöaverö kr. 800,-
Mætum hress
<c/((Z/?tar t Joe/vvis'ó'o/t
rsZtcnt/nf//1
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00
-lofar góðu!
danssveitin
ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur
Aðgangseyrir kr. 800,- Opið frá kl. 22-03
Borðapantanir í síma 68 62 20
ATH. LOKAÐÁMORGUN.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Disko danssýnsing frá Dansstúdíói Sóleyjar.
Höf.: Ástrós Gunnarsdóttir.
Dansarar: Bryndís Einarsdóttir og
Ásta Sigurðardóttir, ásamt Lúðvík
Líndal, sérlegum áhugamanni um diskodans.
Boðið verður upp á konfekt frá
Nóa-Síríus og diskopinnar kvöldsins
fá veglegt gjafakort frá Argentínu steikhúsi.
++++++++++++++++++