Morgunblaðið - 30.04.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993
43
Miðaverð kr. 350
CHAPLIN
Aðalhlv.: Robert Downey Jr.
Sýnd kl. 5 og 9.
-----*--------------
FÖSTUDAGINN 30. APRII
A/hsíömm
1 TlLHFNi AF CTTKOMU GEISLAT’LOTUNNAR
ALLT HEILA KLABBIÐ
TUNGLIÐ
FORSALA I TUNCUNU MIUAVERD KK. 1000 IIOSID OPN,\R KL 22.00 AUJURSTAKMARK 18 ARA
H___________________Sí
SIMI: 19000
DAMAGE - SIÐLEYSI
Siðleysi fjallar um atburði sem
eiga ekki að gerast en gerast
þó samt. - Myndin sem
hneykslað hefur fólk um allan
heim. Aðahlv. Jeremy Irons
(Dead Ringers, Reversal of Fort-
une), Juliette Binoche (Óbæri-
legur léttleiki tilverunnar) og
Miranda Richardson (The Cry-
ing Game). Leikstjóri: Louise
Malle (Pretty Baby, Atlantic City
o.fl). Myndin er byggð á met-
sölubók Josephine Hart sem
var t.d. á toppnum í Bandaríkj-
unum í 19 vikur.
★
★
MBL
BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Lau. 1/5 fáein sæti laus, sun. 2/5 örfá sæti laus, sun. 9/5
uppselt.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
TARTUFFE eftir Moliére
Lau. 1/5 næst síðasta sýning, iau. 8/5. síðasta sýning.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
I kvöld fáein sæti laus, lau. 1/5, fös. 7/5, lau. 8/5 fáar sýn-
ingar eftir.
Stóra svið ki. 20:
COPPELÍA íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimova.
Sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Síðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir í si'ma 680680 aila virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
|^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
• LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 30/4 uppselt, lau. 1/5 uppselt, sun. 2/5 örfá sæti
laus, fös. 7/5 örfá sæti laus, lau. 8/5 uppsclt, fos. 14/5, lau. 15/5,
mið. 19/5.
® HALLGRÍMUR á kirkjuiistarhátíö í Akureyrarkirkju
þri. 4/5 og mið. 5/5 kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasala opin alla virka daga ki. 14-18 og sýningardaga frá
kl. 14 og fram að sýningu.
<■» WOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðiö kl. 20:
Frumsýning
• KJAFTAG ANGUR
eftir Neil Simon
Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjárn.
Lýsing: Asmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir.
Leikstjóm: Asko Sarkola.
I-eikendur: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm
Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson,
Ólafla Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson,
Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Bjömsdóttir,
Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir.
Fmmsýning i kvöld kl. 20 uppselt - 2. sýn. sun.
2. maí örfá sæti laus - 3. sýn. fös. 7. maí fáein
sæti laus - 4. sýn. fim. 13. maí fáein sæti laus -
5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fös. 21.
maí - 7. sýn. lau 22. maí - 8. sýn. fim. 27. maí.
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Á morgun fáein sæti laus - lau. 8. maí fáein
sæti Iaus - fös. 14. maí - lau. 15. maí.
Ath.: Sýningum lýkur í vor.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýningar sun. 9. maí og mið. 12. maí.
sími 11200
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egncr
Kvöldsýning/aukasýning fim. 6. maí kl. 20 -
sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13,
uppselt (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20.
maí kl. 14 fáein sæti Iaus - sun. 23. maí kl. 14
- sun. 23. maí kl. 17.
Litla sviðiö kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Á morgun - lau. 8. maí - sun. 9. maí - mið.
12. maí.
Síðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíöaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sun. 2. maí kl. 15 ath. breyttan sýningartíma) -
þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fim. 6.
maí kl. 20. Allra síðustu sýningar.
Ath. að sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar
grciðist viku fyrir sýningu, clla seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo
Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HUGLEIKUR
SÝNIR:
STÚTUNGA SAGA
- STRÍÐSLEIKUR
Höfundar: Félagar úr leik-
hópnum. Leikstjóri: Sigrún
Valbergsdóttir.
Sýningar í Tjarnarbíói kl.
20.30. Sýn. í kvöld, uppselt,
Aukasýn. sun. 2/5, fá sæti laus,
þri. 4/5, allra síðasta sýning.
Ath. að ekki verður um fleiri
aukasýningar að ræða.
Miðasala opin daglega
frá kl. 17-19, sími 12525.
Þú svalar lestraiþörf dagsins;
á,sídum Moggans!
«l»»
ENGLASETRID
★ ★★ Mbl.
Mynd sem sló öll aðsóknarmet
í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl.
★ ★ ★ „Englasetrið kemur
hressilega
á óvart.“
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
Hvammsvík í Kjós
Opnað 1. maí fyrir veiðimönnum
HVAMMSVIK í Kjós verð-
ur formlega opnuð 1. maí,
sama dag og veiðivötnin
verða opnuð. Það er stang-
veiðin sem byrjar fyrst en
þessa dagana eru 5.000
fiskar í vatninu. Þeir
stærstu eru 3 pund.
Þeir Arnór Benónýsson og
Gunnar Bender hafa leigt
staðinn næstu fimm árin og
hyggjast reka hann með
sama sniði og verið hefur.
Þegar líður á mánuðinn verð-
ur golfvöllurinn opnaður og í
byrjun júní hestaleigan. Það
má veiða fjóra fiska fyrir
2.000 kr.
(Fréttatilkynning)
■ SAMTÖK herstöðva-
andstæðinga verður með sitt
árvissa morgunkaffi að þessu
sinni í Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3, og hefst kl.
10.30. Þar safnast her-
stöðvaandstæðingar saman
og hita upp fyrir daginn með
söng og tónlist. Allir vel-
komnir.
(Fréttatilkynning)
Hópur Svía í Hvammsvík fyrir nokkru.
NEMÓLITLI
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd *
m/íslensku tali.
Sýnd 5.
SVALA VERÖLD
Mynd í svipuðum dúr og Roger
Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger.
Sýnd kl. 7, 9og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
FERÐIN TIL VEGAS
HONEYMOON IN VEGAS
★ * ★ MBL.
Ein besta gamanmynd alira
tíma sem gerði allt vitlaust
íBandaríkjunum. Nicolas
Cage (Wild at Heart, Raising
Arizona), James Caan (Guð-
faðirinn og ótal fleiri) og
Sara Jessica Parker (L.A.
Story).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Handrit og leikstjórn
Larry Ferugson sem
færði okkur Beverly Hills
Cop 2
og Highlander.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Larry Drake (L.A. Law) fer með aðaihlutverkið í þessum spennu-
trylli um Evan Rendell, sem þráði að verða læknir en endar sem
sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu
sloppana, svörtu pokana og lífið, strýkur hann af geðdeildinni
og hefur „lækningastörf".
HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR!
NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ
PELIKANINN eftir A. STRINDBERG
Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Leikmynd og búningar: Sari Salmela.
Ljósahönnun: Esa Kyllönen.
Aðstoðarleikstjóri: Bára Lyngdal Magnúsdóttir.
Frumsýn. lau. 1. maí uppselt - 2. sýn. mán. 3. maí
- 3. sýn. fim. 6. maí.
Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Emmerich Kálman
í kvöld kl. 20 uppselt, lau. 1/5, kl. 20, uppselt.
Lau. 8/5 kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15