Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 47 gma FEILSPOR HfMULBt.... Qne at tfte Hnesl amsrtcan movies tn pecent years' £**»« ttttessv.Ikw. tfc*l Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndr- andi aðsókn og f rábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. Ein af ti'u bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda i'USA. „Besta mynd 1992." - Siskel Og Ebeit. • •••-EMPIRE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HÖRKUTOL Einhver magnaðasta mynd síðon Easy Rider. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITLI ***AI Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. FLISSILÆKNIR Sýndkl.9og11. Bönnuð innan 16 ára. WOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR cftir Neil Simon 5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu) fáein sæti laus - fím. 3. júní - fös. 4. júní. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe f kvöld nokkur sæti laus - á morgun nokkur sæti laus - fim. 20. maí - fós. 28. maí - lau. 5. júní - fös. 11. júní. Ath. síöustu sýningar. • DTRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 16. maí kl. 13, uppselt (ath. breyttan sýning- artíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. rnaí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17 fáein sæti laus - sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17. Ath.: Síöustu sýningar þessa leikárs. simi 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist f kvöld síðasta sýning. • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Vegna fjölda áskorana: Fim. 20. maí - sun. 23. maí - mið. 26. maí - fös. 28. maí. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í sal Litla sviðs- ins eftir að sýningar hefjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! HASK0LABI0 FRUMSYNIR ALLT FYRIR ÁSTINA Bernie' og Theresa eiga aðeins eitt sameiginlegt... ..þau voru sköpuð hvort fyrir annað. Færir þú í líkamsrækt fyrir ástina? Irf©NB©©ININ SIMI: 19000 CLOSE TO EDEIM - OLIKIR HEIMAR RIFFITH Aðalhlutverk Melanie Griffith (Working Girl, Body Double, Something Wild o.fl.). Leikstjóri Sidney Lumet (Familiy Business, Dog Day Afternoon, Serpico, The Morning after og The Verdict) Nótt eina er ungur, heittrúaður gyðingakaupmaður drepinn i' New York. Engin ummerki finnast eftir morðingjann og 750.000 dollara virði af demönt- um eru horfnir. Emily (Melanie), harðskeytt og byssuglöð lög- reglukona, er látin rannsaka morðið. „ÓLÍKIR HEIMAR" var valin á Cannes- hátíðina 1992. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN Frábær gamanmynd sem kosin'var vin- sælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátíðinni '93 í Reykjavík. Sýnd kl. 5,7,9 og11. DAMAGE - SIÐLEYSI ^^*/2 MBL. • •* Pressan + * * Tíminn Siðleysi fjallar um at- burði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. Aðalhlutv.: Jeremy Irons, Juliette Binoche og Miranda Richardson. Sýndkl.5, 7,9og 11.10.-B.i.12ára. FERÐINTILVEGAS HONEYMOON IN VEGAS *** MBL. Frábær gamanmynd með Nic- olas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ Sæbjörn Mbl. * * * „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart." Sýndkl.7og11. SODOMA REYKJAVÍK Sýnd ítilefni af því að myndin keppir i'Cannes-keppninni '93. Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó sýnir mynd- ina Allt fyrir ástina HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Allt fyrir ástina eða „I don't buy Kisses anymore". Með aðalhiutverk fara Joson Alexander og Nia Peeples. Leikstjóri er Robert Marcarelli. Bernie Fishbine er gyðing- ur og annast skóbúð fjöl- skyldunnar. Hann er þrítug- ur, býr heima hjá mömmu sinni og afa og er í einu orði sagt hinn dæmigerði mömmudrengur. Fyrir tilvilj- un ber fundum hans og Ther- esu Garabaldi, ítalskrar stúlku, saman í strætisvagni. Kynni takast með þeim og það fer ekki á milli mála að Bernie hrífst mjög af þessari lífsglöðu stúlku, Tres. Tres hvetur Bernie til að stunda með sér líkamsrækt en hann er ansi holdugur og afræður að taka upp nýja lifnaðar- Tveir af aðalleikurum myndarinnar í hlutverkum sínum, þau Nia Peeples og Joson Alexander. hætti til að ganga í augun á henni. Tres er að vinna að prófritgerð sinni í sálarfræði og ákveður að nota Bernie sem rannsóknarverkefni. Þau fara að hittast oftar og allt virðist ganga eins og í sögu uns Bernie verður þess áskynja að Tres sagði honum ósatt um holdarfar sitt þegar hún var yngri og ekki bætir það úr skák þegar Bernie sér ritgerðina og kannast strax við sjálfan sig sem umfjöllun- arefnið. ¦ í FRAMHALDI af þeirri umræðu sem farið hefur fram um nýtingu á hráefni bæði úr sjávarútvegi og landbúnaði og var kynnt forráðamönnum þjóðarinn- ar í Perlunni í apríl sl. hefur .nú verið ákveðið að gefa fólki kost á að snæða þessa rétti. Boðið verður upp á sjörétta kvöldverð á hóflegu verði. Sönghópur frá Leik- félagi Akureyrar mun syngja nokkur lög úr Leður- blökunni gestum til skemmtunar. Kvöldverð- urinn verður þriðjudag- inn 25. maí nk. (Fréttatilkynning) ¦ SJAVARUTVEGSMAL verða rædd í laugardag- skaffi Kvennalistans laug- ardaginn 15. maí nk. Fram- sögufólk er Ágústa Gísla- dóttir matvælafræðingur og Einar Júlíusson eðlis- fræðingur. Kaffið er á Laugavegi 17 og hefst kl. 10.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.