Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 32
32 >c MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 14. MAI 1993 & KEN HÁSKÖU ÍSLANDS Dönskukennari Við Kennaraháskóla íslands er laust hluta- starf stundakennara í dönsku skólaárið 1993-1994 við kennslu í fræðilegri og hag- nýtri málfræði og alhliða málnotkun (að hlusta, tala, lesa og skrifa). Nánari upplýsingar eru veittar í Kennarahá- skóla íslands í síma 688700. Umsóknum, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist Kennaraháskólanum fyrir 7. júní nk. Rektor Sölufulltrúi lyfja Vegna fæðingarorlofs eins starfsmanns okk- ar vantar okkur sölumann til starfa í eitt ár frá 1. ágúst nk. Starfið er fólgið í lyfjakynningum, skipulagi fræðslufunda og eftirliti með lyfjarannsókn- um. Um er að ræða lifandi og fjölbreytilegt starf, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, áræðni og frumkvæðis. Sóst er eftir starfsmanni, sem er opinn í framkomu og er æskilegt að viðkomandi hafi menntun á heilbrigðissviði auk góðrar tungumálakunnáttu. Upplýsingar veitir markaðsstjóri Astra ísland í síma 686549. Umsóknir óskast sendar fyrir 21. maí til: Astra ísland, Pharmaco hf., Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Astra er sænskt lyfjafyrirtæki íhröðum vexti með u.þ.b. 12.000 starfsmenn. Fyrirtækið stundar rannsáknir og sölu lyfja tilmeðhöndl- unar á: Astma, ofnæmi, verkjum, hjartasjúkdómum, meltingarfæra- sjúkdómum og geðrænum einkennum. Astra island er langstærsta frumlyfjafyrirtækið og annar stærsti birgi lyfja á Islandi með 9% markaðshlutdeild. §| Pharmaco ASTItA amm astra ísland ¦¦¦* Kennarar - kennarar Við Grunnskólann í Grundarfirði eru nokkrar stöður lausar á næsta skólaári. Viðfangsefnin eru: 1. Almenn bekkjarkennslaí 1., 5. og 7. bekk. 2. Sérgreinakennsla, s.s. íslenska, stærð- fræði og líffræði í 8.-10. bekk. Hannyrðir, smíðar og heimilisfræði í 4.-10. bekk. 3. Sérkennsla. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri, Gunnar, og aðstoðarskólastjóri, Ragnheiður, í símum 93-86637 eða 93-86619 á skólatíma. Skólanefnd. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins vill ráða starfsmann Megin starfssvið verður umsjón með sjálf- virkum, tölvuvæddúm mælitækjum (Combi- foss mjólkurmælingartæki), rekstur þeirra, fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, stillingar, o.fl., einnig tölvuvinna við úrvinnslu gagna. Að öðru leyti störf er varða sendingu og móttöku vara, ýmis samskipti við viðskipta- aðila (mjólkursamlögin), erlenda samstarfs- aðila o.m.fl. Starfið gæti hentað mjólkurfræðingi eða manni með skylda/hliðstæða menntun. Það krefst natni og vandvirkni og áhuga á fíngerð- um tæknibúnaði. Reynsla af rekstri hlið- stæðra tækja mikils metin. Reynsla af tölvu- vinnu æskileg. Góð málakunnátta (Norður- landamál og enska) er nauðsynleg. Umsóknir um starfið þyrftu að berast fyrir miðjan júní 1993. Rannsóknarstofamjólkuriðnaðarins, c/o Sævar Magnússon, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Sími (91) 622660. Svæfingalæknir 75% staða sérfræðings í svæfingum við Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Staðan veitist frá 1. ágúst 1993. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum. Nánari upplýsingar veita Björn í. Karlsson, yfirlæknir, og Eyjólfur Pálsson, framkvæmda- stjóri, sími 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Traust heildsölufyrirtæki Við leitum að snyrtifræðingi á aldrinum 25-35 ára. Starf ið er: • Sölu- og markaðsstarf. • Þjónusta við verslanir og stórmarkaði. • Fjölbreytt og lifandi framtíðarstarf. Vöruflokkar: • Snyrtivörur. • llmvötn. Skilyrði: • Reynsla af sölu- og markaðsmálum. • Ákveðin og örugg framkoma. • Haldgóð tungumálakunnátta. • Frumkvæði. • Áhugasemi. • Þekking á snyrtivörum. • Samviskusemi. • Áreiðanlegur. • Snyrtimennska. • Vera skipulagður og geta unnið sjálfstætt. • Geta hafið störf nú þegar. í boði er: • Gott vinnuumhverfi. • Góður starfsandi. • Spennandi og skemmtilegt framtíðarstarf. Aðeins þeir umsækjendur, sem uppfylla of- angreind skilyrði, leggi umsókn sína fyrir 19. maí á auglýsingadeild Mbl., merkta: „Duglegur- 10824." AUGLYSINGAR YMÍSLEGT Frá Bæjarskipulagi Kópavogs Deiliskipulag við Sæbólsbraut Tillaga að deiliskipulagi við Sæbólsbraut aug- lýsir hér með samkvæmt grein 4.4 í skipu- lagsreglugerð nr. 318/1985. Tillagan gerir ráð fyrir 4 einnar hæðar einbýlishúsalóðum vestan Sæbólsbrautar 53 (Sæbólsbraut 55, 57, 59 og 61), ásamt opnu leiksvæði og gæsluvelli. Ennfremur er ítillögunni gert ráð fyrir endurbyggingarrétti á lóðinni nr. 34 við Sæbólsbraut (innra Sæból) og nýrri einbýlis- húsalóð austan hennar þ.e. Sæbólsbraut 34A. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kJ. 9.00-15.00 alla virka daga frá 14. maí til 15. júní 1993. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. KOPAVOGSBÆR Félagsheimilið Gjábakki, Fannborg 8, Kópavogi Sýning verður á listmunum eldri borgara í Kópavogi ídag, föstudaginn 14. maí, og laug- ardaginn 15. maí kl. 14-17 báða dagana. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lög- regluvarðstofunni, Grundargötu 33, Grund- arfirði, laugardaginn 22. maí 1993 kl. 13.00: JS-022 P-1156 Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. maí 1993. Uppboð Bifreiðin UI-962 verður boðin upp á lögreglu- varðstofunni, Nesvegi 3, Stykkishólmi, laug- ardaginn 22. maí 1993 kl. 15.00. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. maí 1993. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á lög- regluvarðstofunni, Ólafsbraut 34, Olafsvík, laugardaginn 22 maí 1993 kl. 11.00: BÞ-451 EV-896 G-13162 GÞ-493 HB-877 HE-405 HO-045 IS-398 JF-659 K-2678 KF-555 M-814 OA-060 P-263 P-2995 P-357 RT-343 XU-542 XZ-175 Ein'nig verður.boðið upp eftirtalið lausafé: Vb. Óli Sveins SH-65, offsetprentvél, Multilith 1850, árg. 1986 og Thomson sjónvarpssend- ir ásamt skúr. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn f Stykkishólmi, 13. maf 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.