Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993
3
i
/
AEINUARIHAFA VIÐSKIPTAVINIR QLIS
FÆRT LANDGRÆÐSLUNN116 MILUONIR
TIL UPPGRÆÐSLU LANDSINS
I
i
i
/ hvert skipti sem þú kaupir bensín hjá Olís
hjálpar þú til við uppgrœðslu landsins.
Ákveðin upphceð afhverjum seldum
bensínlítra rennur til Landgrœðslunnar.
IiSS* JSB..SÞ AmiaiiF*uw»rmnrtf
t#*.*****^* L>»* Í>áC<X>OöoJ\ 1
.íinrwwn r****** 11
_ . .. OUUVER2UW ISLWíOS HF.
/s V VI
ð10126> 001796*
A einu ári hefur Olís, ásamtfólkinu í landinu,
fœrt Landgrœðslunni 16 milljónir að gjöfsem
hún hefur notað í baráttunni við eyðingaröflin.
Höldum áfram uppgrœðslunni því
verkinu er hvergi lokið.
Uppgrœðsla hálendisins
er nauðsynleg til að mófuglar,
til dœmis rjúpan, sem byggja
tilvist sína á gróðri þess,
haldist á heimaslóðum.
Þrjár til fjórar milljónir hektara gróins lands
hafa orðið jarðvegseyðingu að bráð frá landnámi.
Við getum í sameiningu stöðvað þessa
ógnvœnlegu þróun með því að taka þátt í átaki
Olís og Landgrœðslunnar. Takmarkið er að stöðva
jarðvegs- og gróðureyðingu fyrir árið 2000.
*
Atak Olís og Landgræðslunnar
hefur staðið í eitt ár og verulegur
árangur hefur náðst.
Viðskiptavinir Olís hafa fært
landinu 16 milljónir að gjöf
og Landgræðslunni hefur tekist
að græða upp svæði sem hafa
orðið uppblæstri að bráð.
Höldum ófrom
að græða upp landið
t
En betur má ef duga skal.
Landgræðsluverkefninu er ekki
lokið og því verður haldið áfram
næstu þrjú árin með stuðningi
viðskiptavina Olís.
Með samstilltu átaki getum við
komið í veg fyrir landeyðingu.
Skilum gróðursælu landi
til bamanna okkar.
GRÆÐUM
LANDIÐ MEÐ
l
GOTT FÓLK / SÍA