Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUÐAGUR 23. MAÍ 1993
37
A UGL YSINGAR
ATVINNUHUSNÆÐl
Til leigu á besta stað
í Skeifunni
verslunarhæð sem er ca 120 fm,
ásamt 125 - 200 fm lagerhúsnæði (eftir
samkomulagi) í kjallara.
Upplýsingar í síma 688466 milli kl. 10 og 18.
Dansskóli -
300-400 fm húsnæði
Óska eftir að taka á leigu 300-400 fm hús-
næði undir dansskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 620686.
Hafnarhúsið
í undirbúningi er breyting á hluta Hafnar-
hússins við Tryggvagötu til útleigu fyrir versl-
unar- og þjónustufyrirtæki.
Húsið er í eigu Reykjavíkurhafnar og er nú
aðallega leigt undir skrifstofur og vöru-
geymslur í þágu verslunar- og þjónustu.
Hér með er leitað eftir fyrirtækjum eða ein-
staklingum sem hafa áhuga á rekstri í hús-
inu. Gert er ráð fyrir að væntanlegir leigjend-
ur taki þátt í að fjármagna nauðsynlegar
breytingar.
Til greina kemur að stofna rekstrarfélag
væntanlegra leigjenda um rekstur húsnæðis-
ins.
Stefnt er að því að sett verði þak yfir port
hússins og hliðum þess lokað árið 1995.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
Reykjavíkurhafnar í Hafnarhúsinu (ekki í
síma).
Strandavíðir
Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli),
kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira.
Upplýsingar í símum 668121 og 667490.
Mosskógar
v/Dalsgarð, Mosfellsdal.
Akranes
Bíóhöllin - leiga
Stjórn Bíóhallarinnar á Akranesi auglýsir til
leigu rekstur Bíóhallarinnar frá 1. september
1993 að telja. Leiguskilmálar og nánari upp-
lýsingar fást hjá bæjarritaranum á Akranesi,
s. 93-11211 og formanni stjórnar Bíóhallar-
innar, Guðbjörgu Árnadóttur, s. 93-12434.
Tilboðum skal skila til bæjarritarans á Akra-
nesi, Kirkjubraut 28, fyrir 7. júní 1993.
Bæjarritarirm á Akrartesi.
Til sölu
Fiskeldisstöð að Læk í Ölfusi
Stöðinni tilheyra fjórar spildur, alls um 10
ha eignarland. Auk þess fylgja landréttindi
fyrir ofan byggð.
771 m2 eldishús fylgir eigninni auk annarra
smærri húsa. Einnig fylgir vararafstöð, 200
kva og heitavatnshola, 93 c, ca 5 l/sek.
Eldisrými er um 310 m3 innanhúss og 2430
m3 utanhúss.
Frekari upplýsingar eru gefnar hjá Fram-
kvæmdasjóði íslands, Hverfisgötu 6,
sími 624070.
Lánasýsla ríkisins.
Framkvæmdasjóður Islands.
A
KOPAVOGSBÆR
Óskum eftir
fjölskyldu í Kópavogi eða nágrenni, sem get-
ur fyrirvaralítið tekið á móti barni/börnum í
fóstur til lengri eða skemmri tíma.
Um er að ræða börn sem þurfa að dvelja
að heiman skv. ákvörðun félagsmálaráðs
(barnaverndarnefndar).
Við leitum að fjölskyldu með reynslu af upp-
eldi barna og/eða uppeldismenntun.
Nánari upplýsingar gefa Kristín Friðriksdóttir
og Dóra Júlíussen, félagsráðgjafar, í síma
45700.
1
SP0EX
Psoriasis-
sjúklingar
K& R
Ákveðnar eru tvær ferðir fyrir psoriasissjúkl-
inga 8. september og 29. september nk. til
eyjarinnar Lanzarote á heilsugæslustöðina
Apartamentos Lanzarote.
Kynningarfundur fyrir væntanlega umsækj-
endur verður haldinn í húsnæði SPOEX,
Bolholti 6, Reykjavík, fimmtudaginn 10. júní
kl. 20.00.
Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér
til húðsjúkdómalækna og fái vottorð frá
þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi
og síma til Tryggingastofnunar ríkisins,
Laugavegi 114, 3. hæð.
Umsóknir verða að hafa borist fyrir 1. júlí
1993.
Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfélög - athafnafólk
Tækifæri til atvinnusköpunar
Til sölu keramikverkstæði til framleiðslu á
búshlutum, skrautvöru, minjagripum og
fleiru. Um er að ræða efni, tæki og 1100
keramiksteypumót. 70 fm færanlegt hús-
næði fyrir framleiðslu og söluaðstöðu getur
fylgt með í kaupunum. Vinsamlegast leggið
inn nafn og síma á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Keramik - 14411 “ fyrir mánaðamót.
Byggingarkrani
Til sölu Peiner City SK 136 byggingarkrani
með húsi árgerð 1991. Kraninn er 53 metra
hár með 55 metra radíus og hámarkslyfti-
getu 8 tonn. Verð: Tilboð.
Allar nánari upplýsingar veitir Vörubílasalan
í síma 91-652727.
Jarðýtur
Til sölu Liebherr PR732L ýta árgerð 1991.
Notkun 2200 tímar. Nývirði er 10,5 milljónir,
selst á 7,3 m. Einnig Liebherr PR722 ýta
árgerð 1991. Notkun 2500 tímar. Nývirði er
8,5 milljónir, selst á 5,8 m.
Allar nánari upplýsingar veitir Vörubílasalan
í síma 91-652727.
JCB lyftari
Til sölu JCB 530-120 loadall turbo lyftari með
snúningi árgerð 1990. Lyftigeta 3,5 tonn,
notkun 1200 tímar. Nývirði 5 milljónir, sölu-
verð 3,5 m.
Allar nánari upplýsingar veitir Vörubílasalan
í síma 91-652727.
Mercedes Benz rúta
Til sölu Mercedes Benz D -303 rúta 54 manna
árgerð 1982 með Vetter yfirbyggingu. Gang-
verk í góðu ástandi en yfirbygging þarfnast
áðhlynningar.
Allar nánari upplýsingar veitir Vörubílasalan
í síma 91-652727.
Sumarbústaða-
og garðeigendur
Höfum til sölu fallegt, náttúrulegt, útiræktað
birki í mörgum stærðum.
Einnig víðiplöntur og runna.
Opið til kl. 21.00 og sunnudaga til kl. 18.00.
Gróðrarstöðin Skuld,
Lynghvammi 4,
Hafnarfirði,
sími 651242
JEDISFLOKKURINN
l; F I. A (. S S 'I' A R F
SAMHANI) UNCKA
SIM I Sl.l DISMANNA
Hvað kemur í stað
aðstöðugjaldsins?
Nk. mánudag 24.
maí heldur sveitar-
stjómanefnd SUS
fund um sveitar-
stjórnamál í kjallara
Valhallarog hefst kl.
20.00. Frummael-
endur verða þeir
Friðrik Sophusson,
fjármálaráðherra og
Vilhjálmur Þ. Vil- ___________________
hjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Raett verður
um fyrirhugaðar breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga,
tekjustofna sveitarfélaga og sameiningarmál.
AHir velkomnir. Samband ungra
sjálfstæðismanna.
SAMHANI) l'Ní.KA
SIAI I S 1,1 DISMANNA
Nútímalegri ríkisrekstur
Samband ungra sjálfstæðismanna
boðar til fundar um nútímalegri ríkisrekstur í Kornhlöðunni við
veitingastaðinn Lækjarbrekku þriðjudaginn 25. maí nk.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
20.00: „Bætt
stjórnun ríkisrekstr-
ar“. Ávarp Friðriks
Sophussonar, fjár-
málaráðherra.
20.10: „Að færa
ríkisreksturinn í nú-
tímalegt horf“ eftir
Þór Sigfússon, hag-
fræðing.
Þór ræðir hvernig
ríkiskerfið hefur þró-
ast og hvað önnur
lönd hafa gert í sam-
bandi við breytingar
á ríkiskerfinu.
Kynntar eru tillögur
að heildarstefnu-
mörkun um að gera
ríkisreksturinn ein-
faldari og nútíma-
legri með sölu eða niðurlagningu ríkisfyrirtækja, útboðum og endur-
skipulagningu ríkisstofnana.
20.30: Hlé.
21.00: „Hugmyndirnarog raunveruleikinn" eftir Ara Edwald, varafor-
mann SUS og aðstoðarmann dómsmálaráðherra.
Ari ræðir helstu vandkvæði í rekstri ríkisstofnana og hvernig tillögur
að nútímalegri ríkisrekstri, m.a. útboð í vörukaupum og þjónustu,
horfa við þeim.
21.20: Pallborð. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Vífilfells.
Hreinn Loftsson, lögfræðingur.
Birgir Þór Runólfsson, lektor í hagfræði.
Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS stjórnar
pallborðsumræðunum.
22.00: Samantekt og fundarlok.
Allir velkomnir.
Samband ungra
sjálfstæðismanna.