Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 35 AUGL YSINGAR „Au pair“ í Boston „Au pair“ óskast í nágrenni Boston. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf og helst að geta byrjað í júlí. Upplýsingar gefur Ragnheiður í hs: 686128 og vs: 688075. Verkfræðingur Atorkusamur verkfræðingur með víðtæka stjórnunarreynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Reynsla: Starfsmannastjórnun, stefnumót- un, gæðastjórnun, ásamt almennri stjórnun. Svör skilist á auglýsingad. Mbl., merkt: „S -1 “. Matreiðslumaður Rótgróinn matsölustaður í Reykjavík óskar eftir að ráða matreiðslumann. Þarf að hafa einhverja kunnáttu í kjötskurði. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „KM - 14412“ fyrir mánaðamót. Byggingaverkfr. Fjölhæfur byggingaverkfræðingur með mast- ersgráðu óskar eftir framtíðarstarfi. Víðtæk reynsla. Hugsanlegur eignarhluti í lítilli stofu. Fyrirspurnir, sem verða trúnaðarmál, leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 457“. Lögleg „au pair“ í Bandaríkjunum ★ Langar þig að víkka sjóndeildarhringinn ? ★ Kynnast bandarísku þjóðlífi og menningu ? ★ Læra enskuna betur ? Stækka vinahópinn ? ★ Þroskast og öðlast sjálfstraust ? Eftir ársdvöl við barnapössun og létt nám getur þú upplifað allr þetta og miklu meira eins og fjöldi íslenskra ungmenna sl. ár. Hafðu samband strax. LINDA HALLGRÍMSDÓTTIR, FULLTRÚI, AUSTURSTRÖND 10, 170 SELTJARNAFLNESI, SIMI91-611183. Samtokm „Au pairin America“ tilheyra samtökunum American Istitute For Foreign Study, AIFS. sem eru virt menningarsamtök og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- inga frá 1. júlí til 15. ágúst við Heilsugæslu- stöðina í Hveragerði. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur Hjördís Jakobsdóttir í síma 98-34229 eða hs. 98-34443. Hugbúnaður - vélbúnaður Þjónustufyrirtæki á hugbúnaðar- og vélbún- aðarsviði á höfuðborgarsvæðinu vill ráða tölvufræðing með þekkingu á UNIX, Informix og C++. Starfið felst m.a. í uppsetningum, umsjón með vinnsluumhverfi og þróun og viðhaldi á hugbúnaði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Hugbúnaður - 1012“, fyrir 1. júní. A UGL YSINGAR Sumarbústaður til sölu 50 fm í landi Heiðar í Biskupstungum. Bústaðurinn er á byggingarstigi. Landið er kjarri vaxið. Upplýsingar í síma 671288 á kvöldin. Sumarbústaður - til sölu Til sölu 42 fm sumarbústaður í Svarfhóls- skógi, ca 90 km frá Reykjavík, á kjarrivöxnu 8.200 fm eigna.rlandi. Rafmagn og vatn. Upplýsingar í síma 672900 á daginn og í síma 76570 á kvöldin og um helgar. Sumarhús óskast til leigu Lítið starfsmannafélag á Suðurnesjum óskar eftir að taka á leigu góðan sumarbústað til lengri eða skemmri tíma. Æskilegt er að fjar- lægð frá Reykjavík sé ekki meiri en 150 km. I tilboði þarf að koma fram staður, stærð, ástand og aldur húss. Upplýsingar um að- stöðu eins og heitt og kalt vatn, rafmagn, svo og leiguverð og skilmálar. Tilboð sendist í pósthólf 101, 230 Keflavík, fyrir 1. júní. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Háteigssöfnuður Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í kirkjunni mánudaginn 24. maí nk. kl. 20.30. 1 ■ Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund mánudaginn 24. maí kl. 20.30 í Skipholti 50A. Fundarefni: Samningarnir. Félagsmenn mætið allir og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Rafiðnaðarmenn Félag íslenskra rafvirkja Félag rafeindavirkja Félag íslenskra línumanna Félag tæknifólks í rafiðnaði halda fund um nýgerða kjarasamninga þriðju- daginn 25. maí nk. kl. 18.00 í Félagsmiðstöð- inni Háaleitisbraut 68. Stjórnir félaganna. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé- lagsfund mánudaginn 24. maí nk. á Hótel Sögu, Átthagasal, kl. 20.30. Fundarefni: Nýgerður kjarasamningur lagður fram til af- greiðslu. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Verzlunarmanna félag Reykja víkur. Bíliðnafélagið Félagsfundur verður haldinn í Bíliðnafélaginu þriðjudaginn 25. maí 1993 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð kl. 20.00. Dagskrá: Nýgerðir kjarasamningar kynntir og bornir upp til afgreiðslu. 2. Önnur mál. Stjórn Bíliðnafélagsins. Borgarnes: Fundur um einkavæðingu verður haldinn í Félagsbæ í Borgarnesi, mánudaginn 24. maí nk. og hefst hann kl. 20.00. A fundinum verður fjallað um starf og stefnu ríkisstjórnarinnar í einkavæðingu. Ræðumenn eru Hreinn Loftson, formaður einkavæðingarnefndar, og Finnur Svein- björnsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðu- neytinu. Allir velkomnir. Eftirlaunasjóður Sláturfélags Suðurlands tilkynnir almennan sjóðfélagafund Haldinn verður almennur sjóðfélagafundur í Eftirlaunasjóði Sláturfélags Suðurlands föstudaginn 4. júní nk. kl. 17.00 f mötu- neyti SS á Fosshálsi 1, Reykjavík. Fundarefni er kynning á stöðu sjóðsins, kosning stjórnarmanna og tillögur til breyt- inga á reglugerð sjóðsins. Breytingartillögurnar fela meðal annars í sér: a. Áð hætt verði að nota meðallaun sjóðfé- laga síðustu 5 starfsár hans sem grund- völl lífeyrisútreiknings en í þess stað verði lífeyrir framvegis greiddur á grundvelli samtölu áunninna stiga og grundvallar- launa, samkvæmt viðmiðun Sambands almennra lífeyrissjóða (SAL). b. Að greiðslutfmi makalífeyris verði al- mennt styttur frá því sem nú er. Nánari upplýsingar um breytingartillögur þessar eru veittar á skrifstofu sjóðsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, sími 677800. Stjórnin. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embaettisins að Hafnarbraut 25, Hólmavík, miðvikudaginn 2. júní 1993, kl. 14.00 á eftirtöldum eignum: V/s Drangavík ST-71, þinglýstri eign Akks hf., eftir kröfum Lands- banka Islands, Ævars Guðmundssonar, hdl., Fiskveiðasjóðs íslands og Ásbjörns Jónssonar, hdl. Hólmavík, 13. maí 1993. Sýslumaðurinn á Hólmavik, Rikarður Másson. Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Ræsting og hreingerning húsnæðis á vegum Dómsmálaráðun. Opnun 25. maí kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 2. íþróttahús Kennaraháskóla íslands, lag- færingar og endurbætur loftræsti-, hita- og vatnslagnakerfa. Opnun 8. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 3. Tölvur fyrir Ríkisspítala, vinnustöðvar og prentarar. Opnun 4. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. INI\IKAUPAST0FI\IUI\l RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.