Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 Minning Alice Fossádal Fædd 12. febrúar 1910 Dáin 9. maí 1993 Ég sé þig enn er sól úr ægi ris, og sveitin fyllist endumærðu lífi. Þú varst og ert mín hjartans heilladís, þó heimur kaldur bijóst mitt sundur rifi. Ég sé þig enn er sólin blessuð skín, þó sértu löngu í eilífð burtu liðin. Og hvíld mín ertu þegar dagur dvín, og drottinn sendir þreyttum næturfriðinn. Ég sé þig enn er sólin kveður dag, og söngvar kvöldsins giatt um strætin hljóma. Þú kemur eins og mildast ljúflingslag um lífsins þrá og hjartans dýpstu óma. (Steinn Steinarr) Elsku Alice okkar er látin, 83 ára að aldri. Ég kynntist Alice fyrst árið 1985, þegar ég var kynnt inn í þessa yndislegu fjölskyldu hennar. Hún tók mér strax opnum örmum og var hún ávallt í huga mér sem önnur amma mín. Alice var alitaf mjög lífsglöð og hress. Það geislaði af henni hvar sem hún fór og heppnir voru þeir sem fengu hana að þekkja. Það var alltaf gaman að heimsækja hana og Ragnar á þeirra fallega heimili, sem hún hafði búið svo vel. Ég þakka fyrir að hafa þekkt þessa yndislegu konu í þau allt Til sölu 4ra-5 herb. hæð og ris á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 68,7% eignarhlut í fallegu, frístandandi timburhúsi. Eignin er endurnýjuð að mestu leyti og mjög skemmti- lega hönnuð. Sérinngangur og sérbílastæði á lóð. Áhv. kr. 3,9 millj. í hagst. lánum. Verð aðeins kr. 7,5 millj. Athugandi að taka bifreið uppí. Nánari upplýsingar í síma 91-24995. Kríuhólar - 3ja 79 fm íb. á 7. hæð. Nýtt eldhús með Ijósum beykiinnr. Endurn. bað. Glæsil. útsýni. Laust strax. Verð 6,8 millj. Klapparberg - einb. 205 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Nýtt eldhús. Mik- ið útsýni yfir Elliðaárdal. Skólagerði - 2ja 60 fm kjíb. Sérinng. Rúmg. eldhús. Aukaherb. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Laust e. samkomulagi. Ástún - 3ja 79 fm á 2. hæð. Vandaðar innr. Parket. Vestursvalir. Húsið verður málað í sumar og greiða seljendur allan kostnað við sameign utanhúss. Þverbrekka - 5 herb. 104 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Nýtt eldhús og skápar. Parket. Skipti á 3ja herb. íb. á jarðhæð mögul. EFasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. Jf Hamraborg 12 - 200 Kópavogur ■■ of fáu ár sem ég gerði, en minning- in um hana mun lifa í hjarta mínu að eilífu. Ég bið góðan Guð að geyma hana hjá sér og styrkja Aslu, Rönnvu, Rögnu, Helga, Atla, Ragnar og fjölskyldur þeirra á þessum erfiðu tímum. Blessuð sé minning hennar. Heiða Svava Hólmgeirsdóttir. Ó, minning, minning. Líkt og ómur fjarlægra söngva, líkt og ilmur deyjandi blóma berast orð þín að hlustandi eyrum mínum. Eins og lifandi verur birtast litir og hljómar hinna liðnu daga, sem hurfu sinn dularfulla veg út í dimmbláan fjarskann og komu aldrei aftur. (Steinn Steinarr) Elskuleg amma okkar er látin og skilur. hún eftir sig tómarúm og söknuð hjá okkur öllum. Amma, sem var 83 ára gömul og átti við erfið veikindi að stríða sl. ár, lést á sjúkradeild dvalarheimilisins Víðihlíðar í Grindavík eftir þriggja mánaða dvöl þar. Fullt nafn ömmu var Alice Mar- ia Elenora og var hún fædd í Kaupmannahöfn 12. febrúar 1910. Foreldrar hennar voru Bo- dil og Christian Hansen. Hún var yngst af sjö börnum þeirra. Móðir ömmu var heilsutæp og tók föður- bróðir hennar og kona hans hana í fóstur strax sem ungabarn. Fyrstu sjö árin bjuggu þau í Kaup- mannahöfn en fluttu síðan til Klakksvíkur í Færeyjum. Fóstur- foreldrar ömmu voru barnlaus, hún var því sem einkabam þeirra Odda Margrét Júlíus- dóttir - Minning „Ertu ekki að koma norður bráðum?" Þú veist að það er nóg pláss! Það er eins og á járnbrautar- stöð héma hjá mér. Það em allir á staðnum og engum virðist liggja neitt á. Við skulum hafa það gott. Sjáumst!“ Þau eru mörg borðin hennar Oddu. Við hvert og eitt þeirra nostrar hún af mikilli alúð og í allar skálar leggur hún perlur, sem gestir og gangandi njóta með henni. Hvik og ákveðin, stendur hún skyndilega upp. „Sjáið þið bara, er ekki sólin komin fram? Drífum okkur út.“ Og allir standa upp og drífa sig af stað útí skólskinið.með náttúrubaminu. Það er svo létt að láta slíka manneskju leiða sig. Svo verður hún stundum svo fjarlæg, eins og hún bókstaflega flúgi burt og gleymi sér í eigin heimi. Hún lokar fyrir hlustirnar. „Það kemur jú fyrir elskurnar mínar, að ég þarf að hugsa í ró og næði.“ Odda í eigin heimi — Odda í okkar heimi. „Takk fyrir komuna og láttu ekki líða svona langt á milli ferða.“ Megi Guð geyma vinkonu mína Oddu Margréti. Anna Laxdal. og ólst upp í góðu yfirlæti hjá þeim. Ávallt hélt hún góðum tengslum við ættmenni sín í Kaup- mannahöfn og á hún eina systur sem er enn á lífi, búsetta þar. Nýársdag 1938 giftist amma afa okkar, Gutta Martin Fossádal frá Halldórsvík á Straumey í Fær- eyjum. Þau eignuðust fimm börn: Elst er Ragna, þá Rannvá, Atli, Helgi og móðir okkar Ásla. Dæt- urnar þijár eru búsettar í Grinda- vík en bræðurnir í Færeyjum. Árið 1963 urðu þáttaskil í lífi ömmu. Hún og afi slitu samvistir og flutti hún þá til Grindavíkur þar sem hún bjó upp frá því. Amma kunni vel við sig í Grinda- vík og þar eignaðist hún marga vini. I tíu ár var hún í sambúð með Árna Eiríkssyni en hann lést árið 1978. Lífsförunautur ömmu í nær hálfan annan áratug var Ragnar Magnússon. Þau nutu vel samvista við hvort annað, ferðuð- ust víða og áttu ánægjulega tíma saman. Síðustu þijú ár bjuggu Ragnar og amma í dvalarheimilinu Víði- hlíð. Eftir að heilsu ömmu fór að hraka hugsaði Ragnar um hana af mikilli alúð. Undanfarna mán- uði var amma á hjúkrunardeild Víðihlíðar þar sem hún lést. Alltaf var gaman að koma til ömmu og Ragnars. Það var alltaf Iétt yfir þeim og amma sló jafnan á létta strengi, enda ávallt stutt í kímnina. Jafnvel síðustu ár þegar hún átti í veikindum sínum leit hún björtum augum á lífið og hik- aði ekki við að slá á létta strengi. Sennilega hefur góð lund oft hjálp- að ömmu á erfiðum stundum. Amma var ástkær og glæsileg kona sem bar höfuð sitt hátt. Hún var mikil húsmóðir og var heimili hennar ávallt snyrtilegt. Böm sín ól hún upp í góðum aga, í þeim efnum fengum við bræðurnir góð- an lærdóm í dvöl okkar hjá henni. Er við bræður kveðjum ömmu eru okkur efstar í huga allar þær góðu stundir sem við áttum saman og sá hlýhugur sem hún sýndi okkur sem og öllum öðrum. Við þökkum ömmu fyrir sam- veruna og allt það sem hún var okkur. Við biðjum henni blessunar guðs á nýjum leiðum. Rúnar og Atli Árnasynir. Setbergshlíð Erum söluaðilar fyrir Veð hf. að íbúðum, annars vegar í Stallahúsum við Klettaberg og hins vegar að 2ja og 4ra-5 herb. íbúðum við Klukkuberg. Góðar séríbúðir á góðu verði. Eignaskipti möguleg. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið sunnudag kl. 12-14 Athugið: Erum með sýningarbás á sýningunni VOR '93 í Hafnarfirði. Verið velkomin og fáið teikningar og söluskrár. Eínbýli Hnotuberg Vorum að fá þetta fallega fullb. 177 fm einb. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. Falleg og vönduö eign. Verð 16,8 millj. Lindarberg. í einkasölu 221 fm parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Neöri hæð er íbhæf. Á efri hæð er kom- inn hiti og gler í glugga. Áhv. húsbréf ca 4,0 millj. Hverfisgata. Mikiö endurn. einb- hús á þremur hæðum, hæð, ris og kj. Nýjar innr. o.fl. Góð áhv. lán. Móabarð — tvær íbúdir. Fal- legt 212 fm einbhús ásamt 26 fm bílsk. og 2ja herb. íb. á jarðhæð. Stór gróin lóö. Fráb. útsýni. Verð 14,5 millj. Fagrakinn — 2 íb. — skipti. Fallegt og talsv. endurn. 149 fm einb. ásamt 33 fm bílsk. Suðurlóö. Parket. Mögul. 2 íb. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. m. bílsk. mögul. Furuberg. í einkasölu fullb. 150 fm endaraðh. á einni hæð ásamt bílsk. Áhv. húsnstjlán ca 3,0 millj. Verð 14,2 millj. Furuberg. í einkasölu fullb. 145 fm parhús á einni hæð ásamt bílsk. Verð 14,2 millj. Klausturhvammur - skipti. Gott 202 fm endaraöh. m. innb. bílsk. 4 svefnh., sólskáli. Falleg gróin hornlóð. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. góð lán. Verð 13,9 millj. Stuðlaberg. Fallegt 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Áhv. ce 5,0 millj. húsnlán. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 11,4 millj. 4ra herb. og stærri Lækjargata. Falleg fullb. 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö í nýl. fjölb. við lækinn. Parket. Vandaðar innr. Hjallabraut. Talsvert endum. 5-6 herb. íb. á 1. hæö í góöu fjölb. sem búið er að ganga frá að utan til frambúðar. Tvennar yfirbyggðar svalir. Nýl. eldhús- innr. Reykjavíkurvegur — laus. 4ra herb. 91 fm eldra parh. á tveimur hæðum. Laust strax. Verð 4,9 millj. Ölduslóð. í einkasölu falleg og tals- vert endurn. 154 fm sérhæö og ris ásamt 29 fm bílsk. Parket. Frábært útsýni. Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. Verð 11,9 millj. Blómvangur. Falleg og vönduö 135 fm efri sérhæö i góöu tvíb. ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnherb. Stórar suöursv. Mögul. á sólskála. Breiðvangur — skipti. í einka- sölu falleg 4ra-5 herb. íb. ásamt bílsk. í góöu fjölb. Skipti mögul. á sérbýli eöa sérhæð. Verð 9,5 millj. Súluhólar — Rvk. Vorum að fa í einkasölu 4ra herb. íb. á 1. hæð i litlu fjöib. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Laufvangur - skipti. Vorum að fá 5-6 herb. 135 fm ib. í 3ja íbúða stigahúsi. þ.e. ein ib. á hæð. Skipti á ódýrari eign í Reykjavík koma til greina. Verð 9,5 millj. Laekjargata. Ný 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði i bílskýii. Stórar suðursv. Parket. Áhv. góð ián. Verð 10,5 millj. Hraunkambur. Falleg146fm hæð og ris ásamt 44 fm góðum bílsk. i tvibh. Sérinng. Fráb. staðsetn. Verð 11,5 millj. Hjallabraut. Vorum að fá 127 fm 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð. Húsið er nýklætt að utan. Áhv. góð lán ca 4,8 millj. Hagst. verð 8,5 miilj. Kvíholt. Vorum að fá í einkasölu 142 fm neðri sérh. í góðu tvíb. ásamt 26 fm bílsk. 4 svefnh. Kelduhvammur. Vorumaðfáns fm efri sérh. í góðu steinh. 4 góð svefn- herb. Frábært útsýni. Verð 8,9 millj. Ölduslóö. Efri sérhæð og ris í stein- húsi. Eignin er í góðu ástandi. Bílskrétt- ur. 4 svefnherb. og 2 stofur. Verð 8,9 millj. Hjallabraut — laus. í einkasölu 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. íb. er nýstands. og er laus strax. Verð 8,1 millj. 3ja herb. Arnarhraun - laus. Vorum að fá 74 fm íb. á 2. hæð i góðu litlu fjöfb. Laus strax. Verð 6,2 millj. Eyrarholt. Falleg fullb. 3ja herb. 101 fm íb. á jarðh. í nýju iitlu fjölb. Parket. Sérlóð. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf ca 5,2 millj. Verð 8,5 millj. Álfaskeið. Falleg talsv. endurn. 3ja herb. 87 fm íb. ásamt 24 fm bílsk. Nýjar hurðar. Parket. Allt á baði o.fl. Verð 7,5 millj. Háakinn. Góð talsv. endurn. 3ja herb. íb. á jarðh. i þrib. ésamt 15 fm geymsluskúr á lóð. Verð 5,5 millj. Hagamelur — Rvk. Góð 3ja herb. íb. á jarðhaoð í góðu stein- húsi. Parket. Suðurverönd. Verð 7,5 millj. Suðurgata — laus. Góð 65 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í góðu þríb. Park- et. Laus strax. Verð 5,4 millj. Arnarhraun. Falleg81 fm3ja herb. íb. ásamt 26 fm bilsk. i góðu 5-býli. Hraun- lóð. Verð 7,7 millj. Hringbraut. Vorum aö fá talsvert endurn. 63 fm risíb. í góöu þríb. Áhv. ca. 2,7 millj. í góðum lánum. Verð 5,9 millj. Vesturbraut. 3ja herb. 64 fm risíb. lítið u. súö. Sérinng., rafm. og hiti. Áhv. góð lán 2,4 millj. Verð 4,6 millj. Flatahraun. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Þvottah. og búr innaf eldh. Suöursv. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. Mosabarð. Vorum að fá í sölu fal- lega talsv. endurn. risíb. í góðu tvíb. Áhv. húsnlán ca 3,0 millj. Hjallabraut. í einkasölu góð 103 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Góð staðsetn. 2ja herb. Grænakinn. Falleg og mikiö end- urn. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 5,8 millj. Álfaskeið — laus. Góö talsv. endurn. 54 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Bílskréttur. Laus strax. Verð 5,5 millj. Álfaskeið - laus. Góð 2ja herb. íb. ásamt bilsk. Laus strax. Verð 5,9 millj. Baldursgata — Rvík. Góö 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Yfirfarið rafm., ný tafla. Áhv. góð ián. Lækjarkinn. Góð 2ja herb. (b. á 1. hæð í nýl. húsi. Sérinng. Parket. V. 5,5 m. Sléttahraun. Falleg65fm2jaherb. íb. á jarðhæð í fjölb. ásamt 22 fm bílsk. Parket og steinflísar á gólfum. Þvhús í íb. Verð 6,5 millj. Miðvangur — laus. Góð 2ja herb. ib. á 5. hæð i lyftuh. Fráb. útsýni. Húsvörður. Verð 5,5 millj. Laus strax. Uthlíð. Vorum að fá tvær 3ja húsa raðhúsalengjur. Húsin eru 107 fm ásamt 34 fm bílskúr. Skilast fullb. að utan og frá fokh. uppí tilb. að innan. Fagrahlið — gott verð. 3ja herb. fbúðir í fjölb. tilb. u. trév. Verð 6,9 millj. Lækjarberg — tvib. Vorum að fá 155 fm efri sérhæð í nýju tvíb ásamt 27 fm bílsk. og 79 fm neðri sérh. m/bilsk. Húsið fæst frá fokheldu uppi tilb. u. trév. Klapparholt - „Golfara- húsið". Vandaðar 112-132 fm ib. með eða án lyftu. Mögul. á bílsk. Tvennar svalir. Klapparholt - parhús Atvinnuhúsnæði Skútahraun — laust. 60 fm fullb. bil með innkdyrum. Mögul. á milli- lofti. Áhv. 1250 þús. Verð 3 millj. INGVAR GUÐMUNDSSON lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON sölumaéur, heimas. 641152. — raðhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.