Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ —---- ATVINNA/RAÐ/SMÁ ^ffffjpiMGLfR 23. MAÍ 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR AS/400 kerfisfræðingur Óskum eftir að ráða AS/400 kerfisfræðing, með góða þekkingu á RPGIII, sem fyrst. Mikil og áhugaverð verkefni framundan. Aðeins vanur maður kemur tii greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Vanur AS/400 kerfisfræðingur", fyrir 28. maí 1993. Öllum umsóknum verðúr svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Véifræðingur sem lýkur námi í inðrekstrarfræði um næstu áramót, óskar eftir sumarstarfi. Maður með mikla reynslu. Upplýsingar í síma 11052 á kvöldin. AMIN Atvinnumiðíun iðnnema Atvinnurekendur - iðnmeistarar Atvinnumiðlun iðnnema hefurá skrá stóran hóp af hæfum starfskröftum. Stuðlið að aukinni starfsreynslu og starfsmenntun iðnnema. Nánari upplýsingar í símum 10988 og 14318, fax 620274, alla virka daga á skrifstofu Iðn- nemasambands íslands, Skólavörðustíg 19. Fyrsti vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á skip með 2100 ha vél frá og með 6. júní næstkomandi. Upplýsingar í síma 93-12456 eða 93-11675. Tannlækningastofa Aðstoð óskast á tannlækningastofu frá 1. júní nk. Um er að ræða hálft starf eftir há- degi. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 26. maí merktum: „T - 3747“. G/óbusp Lágmúla 5, sími 601555 Vélvirkjar Globus hf. óskar eftir vélvirkjum til starfa á vélaverkstæði nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri milli kl. 10 og 16 á staðnum. Sérkennari Staða sérkennara er laus til umsóknar við Sólvallaskóla á Selfossi. Upplýsingar í síma 98-21256 eða 98-21178. IÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 14.00 til 17.00 ADAGSKRA vikuna 24. maítil 28. maí Þriðjudaginn 25. maíkl. 15.00: Ólafur Ragnar Grfmsson, alþingismaður, ræðir um stefnu atvinnumála. Fimmtudaginn 27. maí kl. 15.00: Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ræðir um þjónustu fyrir atvinnulaustfólk. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT.LÆKJARGÖTU 14A SIMI 628180/FAX 628299 Mosfellsbær Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá Mosfellsbæ. Um er að ræða hálft starf. Starfið er fólgið í ráðgjafaþjónustu við grunnskóla bæjarfé- lagsins. Laun eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Mosfellsbæjar. Umsóknarfrestur er til 9. júní 1993. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 666218 kl. 10.00-11.00 virka daga. Félagsmálastjóri. FRAMHALDSSKðUNN A HÚSAVÍK Lausar kennarastöður Umsóknarfrestur um kennarastöður í eftir- töldum greinum við Framhaldsskólann á Húsavík skólaárið 1993-1994 er framlengdur til 28. maí 1993: Bifvélavirkjun (hálf staða), ensku, frönsku (hálf staða), hjúkrunarfræði (hálf staða), íslensku (hálf staða), stærð- fræði, tölvufræði (hálf staða) og viðskipta- greinum (hálf staða). Nánari upplýsingar veit- ir skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42075. Skólameistari. Kennarastaða Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus kennarastaða næsta vetur. Kennslugreinar: Danska auk kennslu yngri barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 97-51224 og heimasíma 97-51159. Bókari Starfskraftur óskast í lítið fyrirtæki í Reykjavík. Leitum að góðri manneskju sem getur starfað sjálfstætt við daglegan rekstur og bókhald. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „0410" fyrir 1. júní nk. Skrifstofustörf -1/2 störf - Traust matvælaframleiðslu fyrirtæki óskar að ráða í tvö krefjandi og sjálfstæð V2 dags störf sem fyrst. Starfið felst í skráningu innkaupa, birgða- skráningu, reikningaútskrift o.fl. Vinnutími 8.30-12.30 og 12.30-16.30. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „tölvuvinnsla", fyrir 27. maí nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Vinnuveitendur athugið! Við viljum vekja athygli á eftirfarandi aðil- um, sem allir eru reiðubúnir að taka að sér verkefni í lengri eða skemmri tíma svo og að kanna áhugaverð framtíðarstörf. Við- komandi eiga það sameiginiegt að vera menntaðir á viðskiptasviði auk þess að hafa aflað sér marktækrar reynslu í ís- lensku atvinnulífi. Karlmaður, f. 1958, BSc, „Business Admin- istration“ frá United States International University, San Diego Californiu. Reynsla m.a. af sölu- og markaðsstörfum, starfs- mannastjórnun, uppsetningu tölvukerfis, gerð rekstraráætlana, þátttaka í uppsetningu og uppbyggingu framleiðslufyrirtækis, um- sjón með rekstri, vöruþróun, innkaup auk annars. Karimaður, f. 1960, MBA í viðskiptafræðum frá University of Central Florida með aðal- áherslu á markaðsmál. Reynsla: Markaðs- og sölustjóri hjá leiðandi framleiðslufyrirtæki í Reykjavík; gerð söluáætlana, umsjón og skipulagning söluherferða, gerð auglýsinga, vöruþróun, ræktun og myndun viðskipta- tengsla við erlenda sem og innlenda við- skiptaaðila auk viðskiptaferða til Evrópu og Bandaríkjanna. Kvenmaður, MSc, „International Marketing“ frá University of Strathclyde. Reynsla af rekstri þjónustufyrirtækis; framkvæmda- stjórn, bókhald, áætlanagerð, textagerð, verkefnastjórnun, gerð auglýsinga- og kostn- aðaráætlana. Einnig unnið sjálfstætt við markaðsráðgjöf og greinaskrif. Tungumála- kunnátta; enska, danska og þýska. Karlmaður, f. 1965, BBA, „Marketing" frá Pacific Lutheran University. Marktæk reynsla af sölu- og markaðsmálum hjá inn- flutnings- og smásölufyrirtæki auk 2ja ára reynslu af markaðsstjórnun hjá vel þekktu útgáfufyrirtæki. Hafði þareinnig umsjón með auglýsingamálum, samskipti við hönnuði, fjölmiðla, prentsmiðjur og erlend framleiðslu- fyrirtæki. Áhugi fyrir útflutningsfyrirtæki. Karlmaður, f. 1954, BSc í viðskiptafræðum frá Háskóla íslands af fyrirtækjasviði. Reynsla af skrifstofustjórnun og fram- kvæmdastjórnun hjá innflutningsfyrirtæki; stjórnun og skipulagning daglegs reksturs, þátttaka í stefnumótun og markmiðasetn- ingu. Umsjón með sölu- og markaðsmálum, verkefna- og sölustjórnun, sölu- og rekstr- aráætlanagerð, starfsmannahald auk ann- arra fjölþættra starfa. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA L Ö öMM CIS Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik Simi 91-628488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.