Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 13
TRAUSTAR Pú tryggir ekki gæðin eftirá og kaupir hvergi sambærilega ferð jafnódýrt! ferðina. 10 ára bátttaka margra í heimsreisum Ingóifs segir sína sögu um gæði og gott verð. Hvenær pantar þú? KÍNAM ÚRINN HONG KONG 10. sept. 22 dagar Ógleymanlegt ævintýri „að hætti keisaranna-“. „Það kvað vera fallegt í Kína,“ er ekki ofmælt, því að vart finnst það land, sem býður aðrar eins andstæður, fjölbreytni og fegurð í náttúrunni ásamt snilldarverkum fortíðar og Kína. Leiðin um Suðaustur Asíu er skemmtilegri og býður upp á hvfld á leiðinni og „stopover" möguleika. London, Hong Kong (hvfld íyrir Kínaferð), allar frægustu borgir Kína, GUANGZOW (KANTON), GUILIN og sigling á Li-fljóti með draumfagurt landslag, Xian hin foma höfuðborg við upphaf Silkivegarins, með „Leirherinn" fræga, Torg hins himncska friðar í höfuðborginni BEIJING og Kínamúrinn, en búið í GRAND HOTEL í keisaralegu umhverfi. Og ekki má sleppa mestu verslunarborg Austurlanda frá fornu fari SHANGHAI, né fegurstu garðaborginni, HANGZHOW. Síðan dvöl í HONG KONG 3 dagar og 5 daga í JOMTIEN, á fullkomnasta hvfldarhóteli Thailands. Perðin er á besta árstíma í Kína, en í norðurhluta landsins er orðið kalt í okt.—nóv. Allar kynnisferðir og hálft fæði innifalið í Kína ásamt heimsfrægum hótelum. Fá sæti laus. Fararstjóm: Ingólfur Guðbrandsson. BANGKOK SINGAPORE Töfrar Malaysiu og heillandi heimur Thailands 4. okt. 23 dagar. Þrjú vinsælustu iönd SA Asíu í einni ferð - Kuala Lumpur - Penang - Singapore - Bangkok - Jomtien Malaysiuferð Heimsklúbbsins í * T’tS&v' fyrra þótti cin besta ferð hans frá 1' >3 l' iSS upphafi, en nú cr hún enn betri og \ \ ■ R bætir við því besta í Thailandi, með i i' KUfeUKj glæsihótelum, sem vart eiga sinn jPSIrealSBSSKra líka. Jafnvel þátttakendur í heimsrcisumhafackki kynnst öðru ’JBfeV eins og ISTANA hótclinu í Kuala JlpL Lumpur, MUTIARA hótelinu á ® ÉjJíSHk Penang eyju eða ROYAL GARDEN fff W RIVERSIDE íBangkok. Frábær Singapore, ógleymanleg Chiang Mai í Norður Thailandi og loks hvíldardvöl á fimm stjörnu hótelinu AMBASSADOR CITY. Betra fæst ekki í þessurn heimshluta og vart undir sólinni! Helmingur sæta þegar seldur. Pantið núna, áður en samningsverð hækka vegna flugs. KUALA LUMPUR -13. ágúst, 15 dagar, aðcins 4 sæti laus. Fararstjóm: Ingólfur Guöbrandsson. FERÐASKRIFSTOFAN 3. nóv. uppseld. Nöfn tekin á biðlista ALIN hotel viða um heim HEIMSKLUBBUR INGOLFS Fáið þessa fallegu handbók ókeypis og kynnist gæðastimpli Heimsklúbbsins. Happdrættismiði fylgir. 200 þús. krónur í ferðavinningum. AUSTURSTRÆTI17,4. hæð 101 REYKJAVIK*SIMI 620400*FAX 626564 . , . -MQRGÚNBLAÐID. SUNNUDAGUR!23. MAÍ 1993 — t n ■n ■■■■■-■ ■■■ 1 -.-T wmmmmmámmiammmm^mmm ■OHaHHaaiHBBHi lll 518 ■ sesÉSsftSSfl1 M i l l Hl! Í |sl|g |j| nrÍ : •' r-;v,| S !(S| IV \ M0593

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.