Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.05.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1993 33 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Bifvélavirki Sundkennari óskast Sundkennari óskast til að vera með sund- námskeið á Suðureyri nú í byrjun júní. Upplýsingar gefa sveitarstjóri í síma 94-6122, skólastjóri í síma 94-6129 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Borgarbókasafn Reykjavíkur Staða bókasafnsfræðings (deildarstjóra) er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist borgarbókaverði fyrir 6. júní 1993. Upplýsingar í síma 27155. Sýslumaðurinn á Eskifirði Sumarafleysing Lögreglumann vantar í sumarafleysingu í lögreglu Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsækjendur skulu hafa lokið námi í Lögregluskóla ríkisins. Upplýsingar veitir undirritaður. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júní 1993. Sýslumaðurinn áEskifirði, 19. maí 1993, Sigurður Eiríksson. ÉXÉ Frá Fræðsluskrif- stofu Austurlands- umdæmis Staða skólastjóra við Grunnskólann á Vopnafirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 19. júní nk. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 97-31458. Fræðslustjóri. Tónlistarskólinn í Keflavík Söngkennari Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráða söngkenn- ara með mikla kennslureynslu til að annast kennslu á efri stigum. Um hlutastarf er að ræða. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist til skólastjóra fyrir 15. júní. Kjartan Már Kjartansson, Freyjuvöllum 17, 230 Keflavík. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 92-11549 til 25. maí. REYKJALUNDUR Aðstoðarlæknir Okkur vantar aðstoðarlækni, eftir atvikum aðstoðarlækna, frá um það bil 15. júní næst- komandi til ágústloka. Ráðningartími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Menntaskólinn á Egilsstöðum Umsóknir um eftirfarandi störf er framlengd- ur til 28. maí nk.: Kennarastöður í félagsfræði (1/1), frönsku (1/1), íslensku (1/2), sálfræði (1/2), líffræði (1/1), stærðfræði (2/1), viðskiptagreinum (1/1) og tölvufræði (1/2). Upplýsingar gefur skólameistari ME, s. 97-11140 og 97-11979. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Menntaskólanum á Égils- stöðum, 700 Egilstaðir. Skólameistari. Byggingaverk- fræðingur Opinber aðili óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa í fjölbreytt og sjálfstætt starf. Starfið felst í skipulagningu og úrvinnslu umferðartalninga, uppbyggingu upplýsinga- kerfa og fleiri verkefna á sviði umferðarmála. Við leitum að drífandi aðila vönum fjöl- breyttri tölvuvinnu, sem á auðvelt með samskipti og sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Umferðarmál", fyrir 2. júní nk. RÁÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 IANDSPITALINN Landspítalinn Reyklaus vinnustaður KVENNADEILD Deildarlæknir Staða deildarlæknis (yngri sérfræðingur, sem starfar eingöngu á kvenlækningasviði) er laus til umsóknar frá 1. september 1993. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1993. Nánari upplýsingar gefur Jón Þ. Hallgríms- son, yfirlæknir, í síma 601000. RIKISSPIT AL AR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður ó íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meöferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum meginóherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Sérhæft þjónustufyrirtæki í borginni á sviði bifreiðastillinga, sem hefur ákveðið að breikka þjónustusvið sitt, óskar að ráða bif- vélavirkja til starfa, samkvæmt nánara sam- komulagi. Leitað er að fagmanni sem getur unnið sjálf- stætt og hefur reynslu af almennum viðgerð- um t.d. rafmagni ásamt véla og hjólastilling- um. Stefnt er að því að væntanlegur starfsmað- ur verði sfðar meir hluthafi í fyrirtækinu. Hér er um að ræða gott tækifæri fyrir dugleg- an einstakling að skapa sér gott framtíðar- starf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 3. júní nk. ClJDNT ÍÓNSSON RAÐCJÖF &RAÐNINCARMONL1STA T|ARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22 Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Þroskaþjálfar óskast í stuðningsstarf í neðangreinda leikskóla: Suðurborg v/Suðurhóla, s.73023 Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Kværner Eureka a.s Framkvæmdastjóri Óskum að ráða í stöðu framkvæmdastjóra hjá Kværner Eureka a/s. í Reykjavík. Kværner Eureka a/s. á íslandi er leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á hvers konar búnaði til frystingar, mjölvinnslu o.fl. Fyrir- tækið er m.a. umboðsaðili fyrir Sabroe+Söby Köleteknik. Starfssvið framkvæmdastjóra: ★ Stefnumótun, skipulagning og stjórnun daglegs reksturs fyrirtækisins. ★ Fjármálastjórnun, gerð áætlana um rekstur og fjármál og umsjón með skrif- stofuhaldi. ★ Skipulagning og þátttaka í markaðs- og söluaðgerðum og kynningu á starfsemi fyrirtækisins. Við leitum að manni með verkfræði- eða tæknimenntun á sviði rekstrar og véla og reynslu af sjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögðum. Reynsla af stjórnun, sölu- og markaðsmálum æskileg. Góð norsku og enskukunnátta nauðsynleg. Sérþekking á frystibúnaði æskileg. Viðkomandi þarf að vera drífandi, atorkusamur og tilbúinn í krefj- andi og árbyrgðarmikið starf. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Kværner Eureka", fyrir 5. júní nk. Hagvangur hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.