Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JUNI 1993 35 SIMI 3207 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÁALLARMYNDIR STAÐGENGILLINIU Timothy Hutton Faye Dunaway Lara Flynn Boyle Hún átti að verða ritarinn hans tímabundið - en hún lagði líf hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne's World) f sálfræðiþriller sem enginn má missa afl Sýnd í A-sat kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára FEILSPOR FALSE MOVE (¦••• EMPIRE r**MBL. • ••* DV PThstök sakamálamynd, rsem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJUP- BÖRIM Br***" rkostleg gaman- mynd um ruglað fjölskyldulíf. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. UM LAND ALLT Þjóðleikhúsið • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld þriðjudag 29. júní kl. 20.30 - Ólafsvík. Siðasla sýning leikferðar. Miðasala fer fram samdægurs á sýningarstaö. Einnig er tekið á móti símapöntunum í miöasölu Þjóðleikhússins frá kl. 10-17 í síma 11200. L V ALÞJOOLEG . ^ LiSTAHAT«f> I HAFNARFIRÐI 4.-30.JÚNÍ 199* Þriðjud. 29. júní: Hafnarborg kl. 20.30: 1»" Tónleikar: Musica Antidogma. Straumur kl. 20.30: Ara-leíkhÚSÍð - siðasta sýning. Hafnarborg: Klúbbur listahátíðar Miðapantanir ísíma 654986. Greiðslukort. Aígöngumiðusola: Bókavorsl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvöll Hafnarborg, Strandgötu 6, Myndlistarskólinn í Hafnarf., Strandgötu 50. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamidill! Verðlaunahafar Á myndinni eru verðlaunahafar hugmyndasamkeppni Iðnskólans í Hafnarfirði, f.v.: Kristín Ýr Hrafnkelsdótt- ir, Líse-Lotte Bjarnadóttir og Einar Aðalsteinsson. Skólaslit Iðnskólans í Hafnarfirði 76 nemendur luku prófum A LIÐNU skólaári luku 76 nemendur burtfaraprófum frá skólanum á ýmsum brautum. Auk þess luku 45 nemendur námi til und- irbúnings framhaldsnáms í öðrum skólum. Hæstu ein- kunn á burtfaraprófi, 9.54, hlaut Þórður Jörgen Ólafs- son nemandi í bílamálun. Á starfsárinu var haldin hugmyndasamkeppni þar Niðjamót á Fjöllum Hraunbrún, Kelduhverfí. PJÖLMENNT niðjamót verður haldið helgina 2.-4. júlí í Kelduhverfi. Þar munu koma saman afkomendur hjón- anna Sigurjóns Péturssonar, f. 5. október 1850 og Rósu Jónsdóttur, f. 30. nóvember 1859. ust fimm afkomendur. Þau voru auk Friðnýjar, Guðrún sem bjó í Lóni í Kelduhverfi, Jón og Vigfús sem bjuggu í Vopnafirði og Parmes sém bjó á Húsavík. Þess má geta að Friðný, sem verður 95 ára í sumar og er við all góða heilsu, verð- ur heiðursgestur mótsins. - Inga. Hjónin bjuggu lengst á Borgum í Þistilfírði en síðast á Grashóli á Melrakkasléttur. Afkomendur þeirra hjóna hyggjast koma saman á svo- nefndri Grund, en hún er skammt sunnan við bæinn Fjöll í Kelduhverfi. Ein dóttir þeirra, Friðný, bjó á Fjöllum og er hún ein eftirlifandi barna þeirra sem alls voru níu; af þeim eignuð- Rt©MB©©!MN SIMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA TVEIR ÝKTIR I „LOADED WEAPON 1" FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weap- on", „Basic Instinct", „Silence of the Lambs" og „Waynes World" eru teknar og hakkað- ar f spað í ýktu gríni. „NAKED GUN"-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKK- ERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ire- land, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIÐLEYSI • • • /2 MBL. * • • Pressan * * * Tíminn Aðalhl. Jeremy Irons og Juli- ette Binoche. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Síðustu sýningar. B.i. 12ára. FERÐINTILLASVEGAS • •• MBL. Frabœr gamanmynd meo Nicolas Cage. Sýndkl.5,7,9ogl1. GOÐSOGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Stranglega bönnuð innan 16ára. LOFTSKEYTA, MAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrœnu kvikmyndahátfðinhi '93. • ••GE-DV***Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ENGLASETRIÐ • •• Mbl. Sýndkl. 11.00. Síðustu sýningar. Munið þriðjudagstilboð Regnbogans og Indverska veitingahússins. Sameio^nlegur vinnumarkað- ur heilbrigðisstarfsfólks NORRÆNU heilbrigðis- og félagsmálaráðherrarnir und- irrituðu mánudaginn 14. júní nýtt samkomulag um sam- eiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir heilbrigðis- starfsfólk. AHs er um að ræða 19 heilbrigðisstéttir. Ráð- herrarnir héldu fundinn, sem stóði í tvo daga, í Arjeplog í sænska Lapplandi. sem nemendur spreyttu sig á að hanna og gera frumsmíð að hlutum sem hefðu mark- aðsgildi. Tilgangurinn með samkeppninni er að vekja nemendur -til meðvitundar um, að séu hugmyndir fyrir hendi þá eru atvinnutækifær- in mörg svo framarlega sem hugmyndirnar falli að mark- aðsþörfinni og séu vel til fallnar til framleiðslu og sölu. Fjöldi nemenda tók þátt í samkeppninni og skiluðu skemmtilegum tillögum og úrlausnum, sem margar ættu skilið að fá viðurkenningu, en aðeins þrjár lausnir áttu kost á því. Fyrstu verðlaun hlaut Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir fyrir fataupphengi, önnur verðlaun fékk Líse-Lotte Bjarnadóttir fyrir eldhús- rúllugrind ásamt pipar og salt og Einar Aðalsteinsson fyrir bollaupphengi. Frjáls norrænn vinnu- markaður fyrir fjölda starfs- manna í heilbrigðisþjónustu er tryggður með þessu nýja samkomulagi. EES-samn- ingurinn kemur að flestu leyti í stað norræna samn- ingsins frá 1981, en þessi samningur er gerður til þess að tryggja að enginn verði utan samnings. Gert er ráð fyrir að nýi samningurinn felli niður hömlur sem áður voru svo sem í sambandi við málakunnáttu. Nýr starfs- hópur, hnykkir, er í nýja samkomulaginu. Samkomu- lagið tekur gildi um leið og EES-samningurinn. Auk þess að undirrita samninginn, var fundur ráð- herranna á mánudag um- ræðufundur um ýmis vel- ferðarmál. Umræðan snerist um heimilis- og heilsugæslu- læknakerfið, atvinnuleysi, fyrirkomulag sjúkrahúsa- þjónustu og fleira. Síðari daginn ræddu ráð- herrarnir ýmis mál á félags- legu sviði svo sem um al- mannatryggingar og félags- lega þjónustu. Einnig ræddu þeir um Evrópumálin í sam- bandi við Evrópusamning og inngöngu í EB og um betra skipulag á aðstoð við Eystra- saltslond og Austur-Evrópu. Samvinna Norðurlanda á heilbrigðis- og félagslegu sviði er hluti þeirrar sam- vinnu sem á að hafa forgang í norrænu samstarfi í fram- tiðinni. Það er þessu sam- starfi að þakka að borgarar Norðurlanda hafa getað flutt sig milli landanna og fengið atvinnu og félagslega þjón- ustu um öll Norðurlönd. I fundinum í Arjeplog tóku þátt frá Sviþjóð heilbrigðis- ráðherra Bo Könberg og fé- lagsmálaráðherra Bengt Westerberg, frá Finnlandi Jorma Huuhtanen félags- og heilbrigðisráðherra, frá Nor- egi Greta Knudsen félags- málaráðherra og Werner Christie heilbrigðisráðherra, frá Danmörku Marianne Kristensen deildarstjóri f heilbrigðisráðuneytinu, frá íslandi Páll Sigurðsson/áðu- neytisstjóri, frá Álandi Harriet Lindeman aðstoðar- ráðherra, frá Færeyjum Jó- annes Eidesgaard lands- stjórnarmaður og frá Græn- landi Nukákuluk Kreutz- mann félags- og atvinnu- málastjóri. Vegna umræðna í danska þinginu um fjármál og^ skattamál gátu danskir ráð- herrar ekki tekið þátt í fund- inum og vegna ráðherra- breytinga á Islandi gat ís- lenskur ráðherra ekki setið fundinn. Á myndinni eru, f.v.: Andrea Bjarnadóttir, Ágústa Lárus- dóttir, Inga Pétursdóttir, Helga Sigurðardóttir, Kolbrún Árnadóttir. Á myndina vantar Halldóru Víglundsdóttur og Guðbjörgu Guðmundsdóttur. Allir þessir læknaritar- ar eru nú í starfi. Sjö nýútskrifað- ir læknaritarar AF LÆKNARITARA- BRAUT Fjölbrautaskólans í Breiðholti útskrifuðust sjö nemendur nú í vor. Læknaritarabraut hefur verið í skólanum frá stofn- un hans 1975 en námstil- högun hefur breyst í tímans rás. Þessir nemendur mættu til útskriftar og tóku við blómum úr hendi Dönu Lindx ar, ritara stjórnar Læknarit^ arafélags íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.