Morgunblaðið - 08.07.1993, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1993
fném
FOLK
I ■ ATHYGLI vakti á leik Hattar
og Leifturs á Egilstöðum í gær-
kvöldi að feðgar voru línuverðir
leiksins, þeir Eysteinn Ingólfsson
og Ingólfur Hjaltason. Eysteinn,
sem aðeins sautján ára gamall og
tók dómarapróf sitt í vor, stóð sig
vel.
■ MAKK Duffield lék ekki með
Leiftri að þessu sinni. Hann treysti
sér ekki til að spila vegna skurðar
á fæti, sagðist líka vilja hvíia sig
fyrir erfíða leiki sem eru framundan.
■ ANDRI Marteinsson leikmaður
FH fylgdist með leik Fylkis og FH
úr áhorfendabrekkunni á Fylkisvell-
inum, en hann gat ekki leikið með
vegna meiðsla. Hann var hins vegar
bjartsýnn á að hann yrði tilbúinn í
næsta leik.
■ FINNUR Kolbeinsson leikmað-
ur Fylkis var líka fjarri góðu gamni
vegna meiðsla, en líkt og Andri
sagðist hann allur vera að skríða
saman, og færi að æfa aftur eftir
helgi.
I HILMAR Björnsson, sem ný-
I lega sagði skilið við KR og gekk í
raðir FH-inga, kom inná hjá FH
fljótlega í seinni hálfleik, og stóð sig
ágætlega.
í kvöld
Knattspyrna
16 liða úrslit bikarkeppninnar:
Laugardalsv.: Valur - UBK.......20
Vestmannaeyiav.: ÍBV - KA.......20
Keflavíkurv.: IBK - Þór.........20
4. deild
Hvolsv.: H.B. - Árvakur.........20
Laugav.: H.S.Þ.-b-S.M...........20
Fáskrúðsfj.v.: K.B.S. - AustriE. ...20
Seyðisfjarðarv.: Huginn - Sindri....20
Ia^^Há sending kom inn
■ \/f vítateig FH á 26.
mínútu frá hægri, þar stökk
Kristinn Tómasson upp ásamt
Lúðvík Amarsyni, og stjakaði
Lúðvík við Kristni, og dæmdi
dómarinn umsvifalaust víta-
spymu. Salih Heimir Porca tók
spyrnuna og sendi knöttinn í
bláhornið niðri vinstra megin,
en var Stefán Amarson var ekki
langt frá því að verja.
2mf\FyUór náði skyndi-
■ ^#sókn á 80. minútu.
Þórhallur Dan Jóhannsson lék
upp hægri kantinn og við vita-
teiginn, nálægt endalínu, sendi
hann knöttinn fyrir markið,
Stefán Amarson missti af bolt-
anum og Salih Heimir Porca
skilaði honum i netið með ör-
uggu innanfótarskoti úr miðjum
markteignum.
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Kristinn
Gunnar Már Másson, framheiji Leifturs, sækir að Baldri Bragasyni, markverði Hattar á Egilsstöðum í gærkvöidi.
Leiftur marði sigur
gegn frískum Hötturum
LEIKMENN fjórðu deildar liðs Hattar á Egilstöðum stóðu sig
mjög vel gegn toppliði annarrar deildar, Leiftri, í 16 liða úrslitum
bikarkeppni KSÍ á Egilstaðavelli í gær. Leikurinn, sem einkennd-
ist af mikilli baráttu, var jafn lengst af, en leikmenn Leifturs
knúði fram sigur með marki Péturs Björns Jónssonar, nfu mínút-
um fyrir leikslok. Marteinn Geirsson þjálfari Leifturs sagði að
leikmenn sýnir hefðu greinilega vanmetið gott lið Hattar, og
hafi unnið heppnissigur, í lélegasta leik Leifturs undir sinni stjórn.
Það var augljóst frá fyrstu mín-
útum þessa leiks að leikmenn
Hattar voru vel undirbúnir. Þeir
börðust mjög vel
TómunTT allan tímann, og
Jónatansson sýndu svo ekki varð
skrifar frý um villst að þar fer
Egilsstöðum mjög efnilegt lið.
Fyrri hálfleikur var
líflegur og mörg góð færi sköpuð-
ust. Strax á fimmtu mínútu var
skot Gunnars Más Mássonar leik-
manns Leifturs varið á línu, en í
1 aA*
I ■ yt
lEftir mislukkaða
unarkspyrnu Baldurs
í marki Hattar barst boltinn til
Péturs Björns Jónssonar,
nokkuð fyrír utan hægra víta-
teigshomið. Hann snéri sér við
og sendi knöttinn efst í mark-
hornið fiær. Þetta var á 81. mín.
kjölfarið fylgdu margar stórhættu-
legar sóknir Hattarmanna.
Síðari hálfleikur varð aldrei eins
líflegur og hinn fyrri. Hvorugt lið-
ið náði afgerandi færum og svo
virtist sem leikurinn stefndi í fram-
lengingu, þegar Pétur Björn skor-
aði óvænt mark. Markið var mikið
áfall fyrir spræka Austfirðinga og
Leiftursmenn voru nær því að
skora fleiri mörk en þeir að jafna.
Páll Guðmundsson og Pétur
Björn Jónsson voru besti Leifturs-
manna, en liðið var að öðru leyti
ekki sannfærandi. Flestir leik-
manna Hattar stóðu sig vel, en
sérstaklega bera að geta frammi-
stöðu Heimis Hallgrímssonar og
Haraldar Klausen.
Gott spil og góð
barátta fór saman
- sagði Magnús Jónatansson þjálfari eftir sigur Fylkis á FFI í bikarnum
„GÓÐ barátta og gott spil fór saman í þessum leik, og ég er
ánægður með hann. Við lékum yfirvegað en þrátt fyrir að ég sé
ánægður held ég að FH-ingar hafi átt lélegan leik í kvöld, ég hef
séð þá gera miklu betur,“ sagði Magnús Jónatansson þjálfari
| Fylkis eftir 2:0 sigur á FH á heimavelli í 16 liða úrslitum bikar-
keppninnar.
Jafnræði var með liðunum lengi
vel, þau þreifuðu hvort á öðru
en um miðjan hálfleikinn virtust
FH-ingar vera að ná
I tökum á leiknum.
Eiríksson Fylkismenn fengu
skrifar hins vegar víta-
spyrnu nokkuð
óvænt á 26. mínútu, og komust
U yfir, og hleypti það nýju blóði í leik
þeirra, og stjómuðu þeir leiknum
fram að leikhléi.
FH-ingar voru miklu ákveðnari
til að byija með í seinni hálfleik og
jöfnunarmark lá í loftinu. Fylkis-
vömin átti hins vegar svör við nær
öllum leikfléttum þeirra í sókninni
og þegar á leið fór sjálfstraustið
að bila hjá FH-ingum. Fylkismenn
náðu nokkrum skyndisóknum er um
stundarfjórð.ungur var eftir og úr
einni slíkri gerðu þeir út um leikinn.
„Við ætluðum ekki að bakka,
þetta er bara eitthvað sem gerist,“
sagði Magnús Jónatansson. Að-
spurður sagðist Magnús ekki eiga
sér óskalið í átta liða úrsiitum, hann
vildi bara heimaleik. „Okkar mark-
mið er að halda velli í deildinni, og
gera okkar besta í bikamum."
Ólafur Kristjánsson fyrirliði FH
sagði að þeir hefðu einfaldlega ekki
verið rétt innstilltir. „Það vantaði
bæði stemmningu í liðið og baráttu.
Við vorum meira með boltann, en
það er ekki nóg, það verður að
koma honum í netið.“
Salih Heimir Porca var bestur
heimamanna, hafði gott auga fyrir
spili og sköpuðu sendingar hans oft
usla. Þórhallur Dan var líka ógn-
andi, og áður hefur verið minnst á
Fylkisvömina; Helgi Bjamason,
Gunnar Þ. Pétursson og Halldór
Steinsson unnu vel saman í vöm-
inni.
Hörður Magnússon og Davíð
Garðarsson sýndu nokkra baráttu
í liði FH, sem og Þorsteinn Jónsson
í seinni hálfleik. Liðið var hins veg-
ar lánlaust í'sókninni og lét mótlæt-
ið fara of fljótt í taugamar á sér.
ÚRSLIT
HK-ÍA 0:3
Kópavogsvöllur, 16 liða úrslit n\jólkurbikar-
keppni KSÍ, miðvikudaginn 7. júli 1993. —
Aðstæður: Norðan gjóla, rigning og svalt.
Mörk ÍA: Mihajlo Bibezcic (15.), Luca
Kostic (38.), Ólafur Adolfsson (40.).
Gult spjald: Alexander Högnason (37.).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Kári Gunnlaugsson.
Línuverðir: Sigurður Friðjónsson og Gísli
H. Friðjónsson.
Áhorfendur: 542.
HK: Ragnar Bogi Petersen (Eiríkur Þor-
varðarson 50.) - Rúnar Höskuldsson, Reyn-
ir Björnsson, Stefán Guðmundsson, Þor-
steinn Sveinsson, Jóhann H. Ólafsson -
Helgi Kolviðsson, Zoran Ljubicic, Valdimar
Hilmarsson - Ólafur Már Sævarsson, Ejub
Purisevic.
ÍA: Kristján Finnbogason - Sturlaugur
Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Luca Kostic,
Sigursteinn Gislason - Haraldur Hinriksson
(Sigurður Sigursteinsson 80.), Alexander
Högnason, Sigurður Jónsson, Haraldur Ing-
ólfsson (Theódór Hervarsson 80.) - Þórður
Guðjónsson, Mihajlo Bibezcic.
Fylkir-FH 2:0
Fylkisvöllur, 16 liða úrslit mjólkubikar-
keppni KSÍ, miðvikudaginn 7. júlí 1993.
Aðstæður: Rigning og völlurinn-þvf blaut-
ur, hægur andvari.
Mörk IA: Salih Heimir Porca (26. vsp., 80.)
Gult spjald: Gunnar Þ. Pétursson (6.) Fylki,
fyrir brot, Ólafur H. Kristjánsson (36.) FH,
fyrir brot, Þórhallur Dan Jóhannsson (41.)
Fylki, vamarveggur Fylkismanna færði sig
ekki þrátt fyrir itrekuð tilmæli dómara og
sýndi hann því næsta Fylkismanni spjald.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Guðmundur S. Maríasson, stóð sig
prýðilega.
Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Jón
Sveinsson.
Áhorfendur: 321 borguðu sig inn.
Fylkin Páll Guðmundsson - Halldór Steins-
son, Helgi Bjamason, Gunnar Þ. Pétursson
- Aðalsteinn Viglundsson, Baldur Bjama-
son, Bjöm Einarsson, Salih Heimir Porca,
Ásgeir Ásgeirsson (Kristinn Guðmundsson
75.) - Þórhallur Dan Jóhannsson, Kristinn
Tómasson (Bergþór Ólafsson 84.).
FH: Stefán Arnarson - Auðun Helgason,
Petr Meazek, Ólafur H. Kristjánsson - Þor-
steinn Jónsson, Hallsteinn Arnarson, Þór-
hallur Víkingsson, Lúðvík Amarson (Hilmar
Bjömsson 51.) - Hörður Magnússon, Jón
Erling Ragnarsson (Ólafur Stephensen 84.),
Davíð Garðarsson.
Víðir- Víkingur 1:2
Garðsvöllur, 16 liða úrslit mjólkurbikar-
keppni KSÍ, miðvikudaginn 7. júlf 1993.
Aðstæður: Norðaustan gola og úrkoma.
Mark Víðis: Grétar Einarsson (12.)
Mörk Víkings: Guðmundur Steinsson 2 (4.
og 65.)
Gult spjald: Guðmundur Guðmundsson
Víkingi (44.) fyrir mótmæli.
Rautt spjald: Enginn.
Áhorfendur: Um 200.
Dómari: Gísli Björgvinsson sem dæmdi
prýðilega.
Línuverðir: Gylfí Orrason og Gunnar
Gylfason.
Víðir: Gísli R. Heiðarsson, Björn Vilhelms-
son, Vilhjálmur Einarsson, Daníel Einars-
son, Garðar Newman, Olafur Gylfason,
(Atli Vilhelmsson 52.), Ólafur R. Róberts-,.
son, Ólafur Jónsson, Guðmundur Einarsson,
Grétar Einarsson, Jóhann Guðmundsson.
Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson, Krist-
inn Hafliðason, Snævar Hreinsson, Stefán
Ómarsson, Trausti Ómarsson, (Róbert Am-
þórsson 62.), Amar Amarsson, Guðmundur
Guðmundsson, Guðmundur Steinsson, Atli
Helgason, Hólmsteinn Jónsson (Björa
Bjartmarz 82.), Hörður Theodórsson.
Höttur - Leiftur 0:1
Egilsstaðavöllur, 16 liða úrslit mjólkurbik-
arkeppni KSÍ, miðvikudaginn 7. júli 1993.
Aðstæður: Norð-austan kaldi og völlur í
slæmi ásigkomulagi.
Mark Leifturs: Pétur Bjöm Jónsson (81.)
Gult spjald: Sigurbjöm Jakobsson, Leiftri
(5.) fyrir brot.
Áhorfendur: 356 greiddu aðgangseyri.
Dómari: Gísli Guðmundsson. Dæmdi rnjög
vel og beitti hagnaðarreglu og spjöldum vel.
Lfnuverðir: Ingólfur Hjaltason og Eysteinn
Ingólfsson.
Höttur: Baldur Bragason, Gunnar Leifsson
(Sigurður Magnússon 70.), Veigar Sveins-
son, Kári Hrafnkeisson, Jón Finnsson, Grét-
ar Egertsson (Viðar Jónsson 80.), Heimir
Hallgrímsson, Ámi Ólafsson, Hörður Guð-
mundsson, Haraldur Klausen, Jón Fjölnir
Albertsson.
Leiftur: Þorvaldur Jónsson, Pétur Mar-
teinsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Páll
Guðmundsson, Sigurbjörn Jakobsson, Gú-
staf Ómarsson, Helgi Jóhannsson, Gunnar
Már Másson, Pétur Bjöm Jónsson, Einar
Einarsson, Sindri Bjamason (Steinn V.
Gunnarsson 90.)
Handknattleikur
Opna Norðurlandamótið, leikmanna 18 ára
og yngri:
Riðlakeppnin:
ísland - Svíþjóð-2..............23:18
Sigfús Sigurðsson 5, Davið Hallgrímsson
4, Daði Hafþórsson 4, Geir Aðalsteinsson
3, Páll Beck 3, Magnús Magnússon 2, Hilm-
ar Þórlindsson 1, Ari AUanson 1.
Undanúrslit:
ísland- Sviþjóð-1.................23:21
■Eftir framlengingu. *
Úrslitaieikur í gærkvöldi:
ísland - Þýskaland................17:27