Morgunblaðið - 29.07.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.07.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 í DAG er fimmtudagur 29. júlí, sem er 209. dagur árs- ins 1993. Ólafsmessa hin fyrri. 15. vika sumars hefst. Ardegisflóð í Reykjavík er kl. 2.44 og síðdegisflóð kl. 15.30. Fjara er kl. 8.58 og kl. 21.53. Sólarupprás í Rvík er kl. 4.24 og sólarlag kl. 22.42. Myrkur kl. 24.18. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 22.34. (Almanak Háskóla íslands.) Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.-8.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■L 13 14 1 L ■ 16 ■ 17 n LÁRÉTT: 1 auðveld að ná til, 5 bogi, 6 heilbrigða, 9 kyrra, 10 guð, 11 sting, 12 sjávardýr, 13 tölustafur, 15 nöldur, 17 gnæfir yfir. LÓÐRÉTT: 1 klumbufót, 2 tuska, 3 ætlan, 4 þyrpingar, 7 á skó, 8 glaðvær, 12 tunnan, 14 grönn, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stag, 5 nifl, 6 regn, 7 æð, 8 innar, 11 sæ, 12 mat, 14 klám, 16 aulann. LÓÐRÉTT: 1 sérviska, 2 angan, 3 gin, 4 álið, 7 æra, 9 nælu, 10 amma, 13 tón, 15 ál. KIRKJUSTARF __________ HALLGRÍMSKIRKJA: Há- degistónleikar kl. 12. Friðrik Walker leikur á orgelið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ára afmæli. í dag er O V áttræður Einar Jónsson, Furugrund 30, Kópavogi. Eiginkona hans er Jóhanna Ámadóttir. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn. sjötíu og fimm ára Kristinn Oskarsson, fyrrverandi lögregluþjónn, Hæðargarði 35 (áður Kúrlandi 1). Eigin- kona hans er Ágústa Jóns- dóttir. Þau hjónin eru nú stödd í Reykhólasveit. Arnór Guðbjartsson, versl- unarstjóri í Utilíf. Eiginkona hans er Halldóra Friðriks- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í danshúsinu Glæsibæ milli kl. 19 og 22 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í DAG, 29. júlí, er Ólafs- messa hin fyrri, messa til minningar um dánardag Ólafs heiga Noregskon- ungs árið 1030. KIWANISFÉLAGAR halda fund í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26, í kvöld kl. 20 sem er að þessu sinni í umsjá Kiw- anisklúbbsins Ness. Ræðu- maður kvöldsins verður Ólaf- ur Tómasson, póst- og síma- málastjóri. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum. Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk fimmtu- dagskvöldið 5. ágúst nk. kl. 19.30 frá Hallveigarstöðum. Gestur: Steinunn Ármanns- dóttir, skólastjóri. Uppl. hjá Dagmar, s. 36212, Ragn- heiði, s. 18635, eða Elínu, s. 615622. KVENFÉLAGIÐ Freyja í Kópavogi verður með félags- vist í Digranesvegi 12 kl. 20.30 í kvöld. Spilaverðlaun og molakaffi. BRÚÐUBÍLLINN. Sýning Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verður í dag í Barðavogi kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, og s. 21651, Sigríður. REIKI-HEILUN Öll fimmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð, fyrir alla sem hafa lært reiki og þeim sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin í dag frá kl. 13-18. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Lagt verður af stað í Ármannshlaupið frá Ármannsheimilinu kl. 20 í kvöld. Dansleikur með hljóm- sveitinni Gleðigjöfum í Risinu, Hverfisgötu 105, sunnudags- kvöldið 1. ágúst nk. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær komu til hafnar Detti- foss, Týr og Arnarfell. Þá fóru út Brúarfoss, og Múla- foss. Mælifell er væntanlegt í dag og farþegaskipið Lev Tolstoy kemur fyrir hádegi og fer út samdægurs. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fýrradag kom togarinn Ven- us til löndunar og í gær kom kínverska skipið Yckzao til Straumsvíkur með súrál og þá fór Gregory Mikheev ut- an. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhr. Ólafs- fjörður: Blóm og gjafavörur, Áðalgötu 7. Akureyri: Bóka- búðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vér biðjum ... KvöW-, n«tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 23.-29. júli, að báðum dögum meðtöldum er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lsknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 tií kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. L*knavakt Þorfinnsgötu 14,2. h*ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgareprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyta- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ainami: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir uppiýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf aö geta upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virlca daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnsmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin *78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudagis- og f immtudagskvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Féteg forejáriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabcn Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbœjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14, Uppf. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoss: Setfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppf. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga ti Id. 18.». Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19». Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Ávirkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveffið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, mifrikud. 12-17 og 2(1-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aidri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráógjafar- og uppfýsingasími ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfíðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreklrasamtökin Vímulaus eska Borgartúni 28, s. 622217, veitir^orekJrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878, Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeyprs lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 í sima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélafl krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari alian sólarhringinn. Sími 676020. Lrfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennartðgjðfin: Simi 21500/996215. Opin þrifijud. kl. 20-22. Fimmlinl. 14-16. Ökeypis ráí- gjöf. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alia fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.-föstud. Id. 13-16. S. 19282. AA-wmtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtðkln. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,12' Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan Ingótfsstræti 19, 2. hæð, ó fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11. Á Akureyri fundir mánudagskvöid kl. 20.30-21.30 að StrarxJgötu 21,2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætiuö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Boiholti 4, s. 6807», kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 6807» kl. 10-13. Leiðbeininflaretðð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendíngar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19» á 115» og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlít frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbvlgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíónir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kypld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20». F*ð- ingardeildin Eiriksflötu: Heimsóknartíman Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunariækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18» til kl. 19» og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeikl: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19» - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Fœðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15» til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19». - Flókadeild: Alla daga kl. 15» til kl. 17. - Kópavogshaelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vtfilsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikuriaknishéraðs og heilsugæslustöövan Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 140». Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19». Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19». Akureyri - sjúkrahú$ló: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidogum. Rafmagnsveitan bilanavakt 6862». Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aóallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud- föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskótabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, ÞingholtssUæti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5,8. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarealur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Vió- komustaöir viósvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbcjareafn: í júni, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá Id. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412. Ásmundareafn í Sifltúni: Opið alla daga kl. 10-16 fró 1. júnf-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16». Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrcna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið i júní til ágúst daga kl. 13.30-16. Um helaar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. FjölskykJu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok. Listasafn Einars Jónssonan Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 é sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudags kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20». Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hveriisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga Setfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufreðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið aila daga kl. 13-17. Simi 547». Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alia daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur. Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnussonar. Handritasýningin er opina í Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 100». Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mánud. - föstud. 7-20», laugard. 7.30-17», sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20». Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16». Síminn er 6425». Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11». Sundla^j) Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20». Laugardaga 9-17». Sunnudaga Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15» SurWmiðstöð Keflavfkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Sundiaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. Id. 7-21, laugardaga Id. 6-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Sertjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20» Laugard. Id. 7.10-17». Sunnud. Id. 8-17». Bláa kinið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrtfstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorraj eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gytfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.