Morgunblaðið - 29.07.1993, Side 12

Morgunblaðið - 29.07.1993, Side 12
12 '_____________MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993_ Ogri við heyraarlaus böra Nokkur börn úr táknmálskómum kveikja á kertum á 10 ára afmæli kirkju heyrnarlausra. eftir Sif Ingólfsdóttur Ég þakka skólastjóra Heyrn- leysingjaskólans, Gunnari Salvars- syni, fyrir að vekja athygli okkar almennings með grein sinni „Til varnar heyrnarlausum börnum“, sem birtist hér í Morgunblaðinu þann 17. júní, þjóðhátíðardegi okk- ar íslendinga. Mannréttindabrot- um og virðingarleysi gagnvart heyrnarlausum virðast ótrúlega lít- ii takmörk sett. Heyrnarlausir hafa fullan rétt á því að ákvarða sjálfir úm öll þau mál sem þá varða. í þessu tilfelli eru það þeir sem eru neytendurnir fyrst og fremst. A borði menntamálaráðherra liggur tillaga frá nefnd um að flytja Heymleysingaskólann. Tillagan felur í sér að slíta hann úr sam- hengi við núverandi táknmálsum- hverfi en byggja í stað þess tvo nýja grunnskóla á söniu lóð, annan fyrir heyrandi og hinn fyrir heyrn- arlaus börn, svokallaðan tvíbura- skóla. Sú umræða fræðsluyfirvalda í þjóðfélaginu í dag að koma á blöndun heilbrigðra og fatlaðra barna í skólum landsins gengur þvert á hagsmuni heymarlausra, og gegnir þar allt öðru hlutverki með fötlun annarra bama sem geta bæði heyrt og talað, þó þau séu á einhvem hátt skert. Heyrnarleysi ólíkt annarri fötlun Heymarleysi er í eðli sínu afar ólíkt annarri fötlun, því um er að ræða einangrun frá samskiptum við þá, sem ekki kunna táknmál. Það er einfalt að skilja aðstæður og kjör heyrnarlausra. Fólk telur sig vita, hvað heymarleysi er, en vinnur í raun gegn hagsmunum heyrnarlausra í þeirri góðu trú að verið sé að gera vel. Fljótt á litið lítur þessi tillaga ekki illa út, líkt eftir Þórdísi Bachmann Þegar talað er um minnkandi kaupmátt almennings og nauðsyn þess að tvær fyrirvinnur séu á hveiju heimili, verður mér oft hugsað til konu sem ég þekki sem rekur sjálfa sig, fimm ára barn og íbúð á 80.000 króna útborguðum mánaðarlaunum. Lífið væri erfitt ef ekki kæmu til barnabætur fjór- um sinnum á ári, svo ekki sé minnst á uppskeru ágústmánaðar í formi endurgreiddra vaxtabóta, sem voru 60.000 krónur á síðasta ári. Þrátt fyrir þessi „uppgrip“ er varla nokkur ákvörðun í lífi hennar sem ekki grundvallast á talnafræði hlutskiptisins; hún fæst við stöðug- an útreikning króna og aura í réttu hlutfalli við þarfir og þrár. Hún álítur sparsemi nauðsynlega en lít- ur einnig á hana sem list, skap- andi afl, hæfíleikann til að gera eitthvað úr nánast engu. Hún skammtar sér 34.000 krón- ur á mánuði í mat og bensín. Bíll- inn sem hún ekur er rauður Volvo ’82, sem hún keypti notaðan 1988 fyrir 250.000 krónur. Demparamir eru að gefa sig og þessa dagana er bíllinn henni aðeins farartæki á milli stuttra, fyrirsjáanlegra vega- lengda. Bensín kostar hana um þúsund krónur á viku, eða kost- aði, fyrir gengisfellingu og hún hefur 60 prósenta bónus hjá bfla- tryggingunum. Þær 30.000 sem eftir eru fara í mat og hreinlætisvörur, salernis- pappír og sokka. Það er á þessu sviði sem hún beitir mestri hagsýni og fínnst hún geta sýnt mesta hugvitssemi. Hún fer ekki í bíó, og verið væri að koma í veg fyrir að einangra heymarlausu bömin í grunnskólanum frá heyrandi börn- um og koma á blöndun þeirra og heyrandi. Því miður em bara ekki möguleikar fyrir þau sem ekki heyra að tjá sig við heyrandi og öfugt og því fáum við ekki breytt. Aftur á móti getum við sameinast um að standa vörð um að búa þessum fámenna hópi íslensku barnanna okkar heymarlausu það umhverfi, þar sem þau geta styrkst af sjálfstrausti og öryggistilfinn- ingu og fundið þar mátt sinn og megin, og trú á sjálf sig, því þessi börn okkar eru vel gefin börn, eins og önnur böm. Þau eru bara heyrn- arlaus og eiga það ekki skilið að þau séu rifin niður og rúin sjálfs- tekur ekki myndir á leigu, er hætt að reykja og fer á ball þrisvar á ári „til að mygla ekki“. Á böllin fer hún með vinkonum sínum og þær slá saman í leigubíl eða hún fer á bflnum og drekkur ekki á staðnum. Hún fer í Bónus einu sinni í viku og kaupir þar vissa vöru í stóram einingum, á við salernispappír og þvottaefni. Hún segir muna „ótrú- lega miklu“ á verði þar og í öðrum kjörbúðum og vill helst ekki versla annars staðar. Af þeim 7.500 krón- um sem hún skammtar sér viku- lega kaupir hún fyrir 6.000 í Bón- us. Hún er svolítið göldrótt í eldhús- inu og einn aðalhæfíleiki hennar liggur í því að gera hveija máltíð að veislumat þótt hún hrósi sér um leið af því hve ódýrt hráefnið hafi verið. Af unnum kjötvöram kaupir hún hakk og stundum kjúkl- ing „til hátíðabrigða", aldrei læris- sneiðar, kótilettur eða hryggi. Af heimatilbúna matnum sínum er hún stoltust af matarmiklum súp- um, „sem kosta ekkert" og brauð- inu sem hún bakar á sunnudögum og endist alla vikuna. Hún tekur slátur á hveiju hausti og hefur það á borðum einu sinni í viku fram á vor. Hún kaupir ferskt grænmeti og ávexti í samræmi við árstíðina og á yfírleitt baunadós og maís inni í skáp. Hún kaupir aldrei raslfæði af neinu tagi; hvorki gosdrykki né kartöfluflögur. Henni fínnst kaffí gott og kaupir ódýrasta gæðakaff- ið sem hún finnur. Hún kaupir hvorki vín né bjór þótt hún biðji stundum vini sína að kaupa pott- flösku af vodka ef þeir eiga leið í gegnum fríhöfn. Á föstudags- virðingu sinni og sjálfstrausti og að fá ekki að njóta bernskunnar í þessum umhverfi, sem svo aðdáun- arlega hefur tekist að mynda í grunnskólanum í Vesturhlíðinni, þar sem Heyrnleysingjaskólinn er nú, þar sem allir tala táknmál og skilja hver annan vel. Þar er Sam- skiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra og Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra, ásamt for- skóla yngstu barnanna og grunn- skóla Heyrnleysingjaskólans og félagsmiðstöðvar hans og þar hafa börnin málfyrirmyndirnar. For- sendur fyrir því að við þrífumst vel og séum ánægð eru þær að þörfum okkar sé fullnægt, t.d. þörfinni fyrir að hafa stjórn á umhverfi okkar. Við getum full- kvöldum leyfir hún sér stundum að fá sér einn vodkasjúss fyrir framan sjónvarpið. Fötin hennar eru keypt með það fyrir augum að endast vel og hún hefur keypt notuð föt þegar góðar verslanir með slíkan fatnað hafa sprottið upp. Einstaka sinnum dettur hún óvænt í lukkupottinn; meðan amma hennar var á lífi sendi hún ævinlega væna upphæð á jólunum, stundum fimmtíu þús- und krónur. Hún reynir að gera langtímafjárfestingar í hvert sinn sem hún eignast peninga til ann- ars en nauðþurftanna. Fyrir fimm árum fékk hún 10.000 krónur í afmælisgjöf frá ömmu sinni sem hún keypti fyrir fímm bijóstahald- ara sem hún notar enn þann dag í dag; líftími þeirra hefur verið lengdur með því að handþvo og loftþerra þá. Meðan hún var ófrísk fjárfesti hún í þremur skópöram á útsölu, sléttum, háhæluðum leð- urskóm, öllum eins en í sitthvoram litnum. Þetta era einu spariskómir hennar. Til hversdagsnota á hún níðsterk, reimuð ökklastígvél og tréklossa sem slitna aldrei. Dóttir hennar klæðist svo að segja ein- göngu notuðum fötum, sem vin- konur gefa henni af sínum börnum. Hún vinnur á skrifstofu þar sem þægileg og vel hirt föt hennar eru bæði hentug og viðeigandi en er svo stálheppin að nú á að taka upp einkennisbúninga sem fyrirtækið leggur til. Dýrasti lúxus sem hún hefur veitt sér í lífínu var að eignast barn. í fyrstu skaut tilhugsunin um að sjá fyrir barni henni skelk í bringu. Hún minnist þess að hafa spurt sig hvaða markmiði hún vildi ná á næstu tíu áram og vitað að nægt henni með aðstoð tjáningar eða á annan hátt. Málþroski getur hindrað barn í að fylgja jafnöldram í leik, félagsþroska, skólastarfi og samskiptum. Hvað er tvíburaskóli? í umhverfi heyrnarlausra þurfa allir að tala táknmál. Börn þurfa að sjá táknmál talað, þegar þau líta upp frá leik. Best er að heyrn- arlaus böm sjái táknmál i um- hverfi sínu þótt ekki sé beinlínis verið að ávarpa þau. Öryg-gið kem- ur fyrst að heiman. Heimilisfólk þarf alltaf að tala táknmál, þegar barnið er nálægt. Kennarar tali eingöngu táknmál í skólum, fósfr- urnar á barnaheimilunum. Tillaga aðstandenda Heyrnleysingjaskól- Þórdís Bachmann „Dýrasti lúxus sem hún hefur veitt sér í lífinu var að eignast barn.“ hún vildi fá sér fasta vinnu og kaupa sér íbúð. Hún var með barnsföður sínum í nokkra mánuði en það var orðið ljóst áður en telp- an fæddist að sambandið myndi ekki endast. Einhleyp, án nokkurra framtíðarhorfa um hjónaband eða sambúð („ég hef aldrei hryggbrot- ið neinn; það hefur enginn beðið mín“) tók hún þá ákvörðun að ala sitt bam í trausti á Guð og lukk- una. Haustið er dýrasti tími ársins og einmitt þess vegna reynir hún að kaupa allar jólagjafir á sumrin. Vinir hennar fá heimatilbúið jóla- skraut í lökkuðum eggjabökkum frá henni og hún reynir að blanda Sif Ingólfsdóttir „Kennslumál í skóla heyrnarlausra er ís- lenskt táknmál, og á því máli er börnunum síðar kennd íslenska.“ ans er, að þar verði í framtíðinni sköpuð enn betri aðstaða fyrir heyrnarlausa á ýmsum aldri, allt frá kornabörnum til aldraðra. Heyrnarlaus börn ná tökum á máli á svipuðum aldri og heyrandi börn, ef talað er táknmál í um- hverfi þeirra. Kennslumál í skóla heyrnarlausra er íslenskt táknmál, og á því máli er börnum síðar kennd íslenska. Vildir þú að barnið þitt yrði sett í t.d. japanskan eða kínverskan skóla án undangengins náms í máli viðkomandi lands? Örugglega ekki, vegna þess að ómögulegt yrði fyrir barnið þitt að njóta sam- skipta við hin bömin í skólanum í leik og starfi, vegna þess að þau myndu ekki skilja mál hinna barn- saman aðkeyptum og heimatilbún- um gjöfum handa dóttur sinni. Til að fjölga pökkunum undir trénu gefur hún dótturinni líka sokka og nærfatnað á jólunum. Hún kaupir lítið af húsgögnum. Sófann keypti hún fyrir sjö árum, „helminginn út og hitt á afborgun- um“, rúmið hennar er síðan hún var í menntaskóla og hnífapörin keypti hún meðan hún bjó enn heima og hafði góðar tekjur á sumrin. Mamma hennar átti mat- arstellið; það er úr postulíni. Borð- stofuborðið er líka úr búi foreldr- anna; 30 ára gamalt, sem hún lét slípa upp og lakka svart. Foreldrar hennar bjóða henni stundum í mat en þau búa langt frá henni og þess vegna heimsæk- ir hún þau aðeins einu sinni í viku; „ég get ekki leyft mér að bruðla með bensín". í fyrra buðust þau til að gefa henni hakka- og hræri- vél í jólagjöf; sem var heppilegt því hún notar hana næstum dag- lega. Bróðir hennar og konan hans eru tekjuhá og tæknivædd; frá þeim hefur hún erft lítið sjónvarp og myndsegulbandstæki, auk sím- svara. Á síðasta afmælisdegi sagði hún fjölskyldunni að henni þætti gott grillað kjöt þótt hún ætti ekki mann til að snúa spaðanum og fékk veglegt gasgrill að gjöf. Hún greiðir 9.000 á mánuði fyr- ir dagvist en á móti kemur barna- meðlagið, sem er 10.000 á mán- uði. Afborganirnar af lánunum á íbúðinni eru 30.000 á mánuði en með hækkandi vöxtum gæti sú tala breyst. íbúðin er 60 fermetra tveggja herbergja, sem hún breytti í þriggja herbergja með því að taka af stofunni. Símareikningurinn er um 2.000 krónur á mánuði; raf- magn annað eins. Hitareikningur- inn er 3.000 á mánuði og í viðbót við þetta kemur afnotagjald sjón- varps. Hún hefur aldrei íhugað að gerast áskrifandi að Stöð 2 en kaupir eitt dagblað - ennþá. Eftir Reikningslist nauðþurftanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.