Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 15 spurt hvort allt sé í lagi, hvort hann þarfnist einhvers eða hvort hann vilji meira. Ekki má taka af borðinu áður en gestirnir eru búnir að borða. Ekki á að hreinsa og þrífa nærliggj- andi borð meðan gestirnir eru að borða. Þjónamir, karlar og kvenkyns, ættu ekki að sitja saman við eitt borðið og segja hvort öðm brand- ara og gera athugasemdir við útlit eða framkomu ákveðinna við- skiptavina. Öll athygli þjónanna ætti að beinast að viðskiptavinin- um, hvort allt sé í lagi, hvort glas hafi oltið um koll, hvort óhapp hafí orðið eins og súpa farið á fatn- að. Allt verður að gera þetta virðu- lega, með aðlaðandi framkomu og góðu skapi. Þetta eru háar gæðakröfur en mjög mikilvægar fyrir samkeppni. Erlendur ferðamaður man eftir góðri þjónustu á íslandi og kemur ef til vill aftur. Þegar margar búðir í Reykjavík eru skoðaðar, sér maður oft að það er of mikið rými fyrir fáar vörur. Sjónarmið að rými er verðmætt virðist ekki skiljast. Of mikið pláss og of fáir viðskiptavinir hefur slæm áhrif. Það er verið að bjóða gjald- þroti heim. Fyrir nokkrum árum voru sjötíu og fimm fataverslanir á Laugaveginum. Margar þeirra eru þar ekki í dag. Skortur á rekstr- arfé er vafalaust ástæðan í mörg- um tilfellum. Mettun markaðarins er líka hugtak sem þarfnast meiri skilnings og virðingar. Við komumst ekki hjá því að ræða hið háa verðlag. ísland verður að vera samkeppnisfært á ferðá- mannamarkaðnum. Auðugur er- lendur laxveiðimaður sagði einu sinni við mig: „Það er meira að segja orðið of dýrt fyrir mig að koma til íslands.“ Hann kemur ekki í sumar en fer til Rússiands. Byijað er að huga að þessari nýju samkeppni hérlendis. Akveðnari markaðssetning og þjónusta skiptir máli svo að við fjármunum sem þeim er trúað'fyr- ir. Þeir skilja ekki orðið hagsmuna- tengsl frekar en menntamálaráð- herrann sem botnaði ekkert í því • aðspurður í sjónvarpinu í vetur. Til að skýra orðið hagsmunatengsl og það að menn eiga ekki að vasast í því sem er of tengt þeim sjálfum þá teldi ég til dæmis ekki við hæfi að Hrafn Gunnlaugsson fengi styrk úr Kvikmyndasjóði til að gera heim- ildarmynd um sjálfan sig. Það staf- ar ekki af því að hann sé ekki „toppfagmaður" eins og hann segir sjálfur um sjálfan sig, heldur af því að verkefnið er honum of skylt. Eins teldi ég ekki við hæfi að ég gerði heimildarmynd um Hrafn jafnvel þó að ég hefði faglega burði til þess — sem ég hef ekki — og þá er ég kominn að þvi sem mér liggur þyngst á hjarta: Ætli væri ekki hægt að komast undan því að Hrafn Gunnlaugsson geri heim- í ildarmynd um mig; en það hlýtur hann sem framkvæmdastjóri sjón- varps að hafa hugleitt þar sem I höfundur þessara orða er verri en samanlagðir fantar íslandssögunn- ar svo að Mörður Valgarðsson má loksins skammast sín. Nú hefur heyrst að Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, ætli að gera tillögu um breytingu á lögunum um listasjóðina í haust. Það eigi að varpa listamönnunum sjálfum út úr stjórnkerfi listasjóð- anna. Það er nauðsynlegt að vera séum samkeppnishæf í nýrri Evr- ópu. Maður verður að þjóna með auðmýkt, vera einlægur og sýna öllum virðingu. Það verður að bæta hinum er- lenda ferðamanni upp tungumála- erfiðleika með tungumálakunnáttu þjónustufólksins og góðri þjónustu. í stærri söfnum eins og Þjóð- minjasafninu vantar upplýsingar um sýningarmuni á erlendum tungumálum. Allar upplýsingar eru að mestu leyti á íslensku. Þar sem erlendir ferðamenn koma, ætti að vera upplýsingar á íslensku, ensku, þýsku og kannski líka frönku og ítölsku. Lítill upplýsingabæklingur um safnið á erlendum tungumálum nægir ekki. Slíkur bæklingur er víða heldur ekki til staðar. Á aðal ferðamannastöðum verða að liggja frammi útskýringar á erlendum tungumálum. Þetta er allt hluti markaðssetningar. Þegar nú ísland býr sig undir tuttugustu og fyrstu öldina, er nauðsynlegt að íslendingar taki til umfjöllunar hina mismunandi þætti markaðssetningar og geri endur- bætur þar sem þörf er á. Á næstu öld munu vonandi enn fleiri viðskiptavinir koma til ís- lands. Ef ekki er hugað að þessum málum munu þeir fara annað. Hagkerfi okkar þarfnast þessara viðskiptavina. í kristnu samfélagi er viðskiptavinurinn ekki aðeins kóngur, heldur líka „hospes venit Christus venit“, „kemur gestur, kemur Kristur". Það er okkar endurreisn, von og andi. Kristur lifir meðal okkar nú og að eilífu. Höfundur er biskup kaþólskra, útskrifaðist frá Harvard Business School (MBA). Hann erfyrrum skólameistari og prófessor við tjölda hdskóla og menntaskóla í Bandarikjunum, Asíu og Afríku. Til íslands kom hann frá Wheeling Jesuit College og var vígður biskup kaþólskra á íslandi 6. fcbrúar 1988. Afi hans var _ Guðmundur Hjaltason frá ísafirði. vel á verði. í DV þann sama dag og Hrafn fékk æðiskast á síðum Morgun- blaðsins gegn þeim sem hér lemur tölvuborð þrátt fyrir blíðviðrið birt- ist viðtal við unga konu sem leikur í myndinni Hin helgu vé. Hún seg- ir að Hrafn sé bara Hrafn, sem er áreiðanlega rétt og ég tel enga ástæðu til að mótmæla, og enn- fremur segir hún að hann sé ýmist í fýlu eða ofsakátur. Mér sýnist hann ekki hafa verið ofsakátur þegar hann skrifaði greinina um mig. Að minnsta kosti tekst honum ótrúlega vel að hafa hemil á ofs- akætinni. Þess vegna vil ég gleðja hann með því enn að ég mun ekki svara honum frekar með blaða- skrifum — að minnsta kosti ekki meðan veðrið er svona gott. Höfundur er alþingismaður. frjrir verslunar- mannahelgina! 1 r.T.T.TS Kryddlegnar SS Bleiur f. stelpur og stráka LUákJli UUlA SVÍnakÓtÍlettur mMSS pylsupartý _i» ■____ ^9- PYlsur- 2® pylsubrauð, tómatsósa og sinnep m. brauði og kryddi A GRILLHD: 598 Þurrkryddaö lambalæri Þurrkryddaður lambahryggur LAMBALÆRI 398 9 3 Niðursagaður I lambaf rampartur m © as rrra rrs (ný( barbeque og kryddlegin) 598SÍ549 LAMBAHRYGGUR 297; CajPs steik og gríllolía-520g 149 i. kg UncleBens clmifth, Fusjlli hrísgijón m. súrsætri sósu 1/2 kg. - m. Dolmio pastasósu 195 31 Sun-C! appelsínu og eplasafi 79, íslenskar agúrkur 129 Coke 21. Islenskt KÍNAKÁL 119 nTTlflvatns- ILhEi melónur Opið fimmtudag kl. 9-19 föstudag kl. 9-20 og laugardag kl. 10-16 MATVÖRUVERSLUNIN Veriö vandlát - þaö emm viö! HÁALEmSBRAUT68,103 REYKJAVÍK, SÍMI91-812599 • • Ommuflatkökur ó ferð um landið! Ömmuflatkökur eru alveg ómissandi í ferðanestið. Mundu e tnum. Bakari Friðriks Haraldssonar sf. Kársnesbraut 96, Kápavogi Sími 91-41301 VJS/9'eid VQQA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.