Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 37 HX S/IVU 32075 TOPPGRÍNMYND SUMARSINS „WEEKEND AT BERNIE'S II" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fieira. Sýnd kl. 5,7,9 og 111 A-sal. A*h. Getraunaleikur Meó hverjwn biimlda fylgir getraunasedill og weróa vinningar dregn- lr út á hverjum virkum degi Hl 6. ógúst ú Bylgjunni. Aúalvlnnlngur- inn, f eré fyrir tve til Saint Thomas, þar sem myndin gerist, með Rot- vis, verður dreginn út i beinni útsendingu ó Byigjunni 6. úgúst. HEFNDARHUGUR Frábær hasarmynd þar sem bardaga- atriði og tæknibrell- ur ráða ríkjum. Ef þér líkaði „Total Recall" og „Termin- ator“, þá er þessi fyrir þig! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í B-sal. Stranglega bönnuð innan 16 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★ ★★ V=DV Einstök sakamála- mynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Léttreykt lambakjöt ágrillið Borgarnesi. NÝVERIÐ setti Kaupfélag Borgfirðing-a á markaðinn þrjár nýjar tegundir af griilkjöti, þurrkryddað lambakjöt með jurtabragði, léttreyktar lambakótilettur og (ýúpkryddaðar svína- kótilettur. Að sögn Magnúsar As- grímssonar starfsmanns KBB eru um 11 kryddtegundir í nýju kryddblöndunni sem not- uð er á þurrkryddaða lamba- kjötið. Sagði Magnús að margir hefðu komið að tilbún- ingi þessarar „borgfirsku blöndu“ en aðalheiðurinn ætti matreiðslumaðurinn Rúnar Árnason Borgarnesi. Sagði Magnús að léttreyktu lambakótilettumar væru nýj- ung á markaðnum hérlendis. TKÞ. 1 1’ © £ Id3 EH Q SÍMI: 19000 AMOS&ANDREW NICOLAS CA6E SAMUEL L. JACKSON Amos Aðalhl. Nicolas Cage (Honeymon in Vegas, Wild at Heart o.fl.), Samuel L. Jackson (Tveir ýktir, Jungle Fever, Patriot Games o.fl.). Meðan á tökum myndarinnar stóð brutust út óeirðirnar frægu í L.A. og var framleiðandi myndarinnar, Gary Goetzmann (Silence of the lambs og Miami Blues) að spá í að hætta við hana af ótta við að ef ni myndarinnar væri of eldf imt, en sem betur fer var hætt við að hætta. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. Hetjur allra tíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa i sögu kvikmyndanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★1/2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem iesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa f ram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlutv.: William Baldwin („Sliver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TVEIR ÝKTIR Fór beint á toppinn í Bandarikjunum! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEmMABURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmynda- hátíðinni ’93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1 1 K f. S Árbæjarsafn opið um verslunarmannahelgina SÝNING eldri borgara á fömlu dönsunum verður í rbæjarsafni undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar, sunnudaginn 1. ágúst kl. 15-16. Einnig verður messa í gömlu safnkirkjunni þann dag kl. 14. Prestur er sr. Þór Hauksson. Ýmis handverk- stæði verða líka opin alla helgina og sýningar safnsins, svo sem húsið Suðurgata 7 og læknisbústaðurinn frá Kleppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.