Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 25

Morgunblaðið - 29.07.1993, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29^ JÚLÍ 1993 25 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 28. júlí. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3547,86 (3681,39) Allied Signal Co 69,5 (70,375) AluminCoof Amer.. 73,25 (73) Amer Express Co.... 33,375 (33,375) AmerTel &Tel 64 (64,375) Betlehem Steel 15 (19) Boeing Co 38,5 (39) Caterpillar 77,75 (79,875) Chevron Corp 88,25 (87) Coca Cola Co 43,25 (43,626) Walt Disney Co 39,625 (40,5) Du Pont Co 47,25 (49) Eastman Kodak 52,125 (51,25) Exxon CP 66,75 (66) General Electric 97,875 (98.75) General Motors 45,75 (48,125) GoodyearTire 40,875 (43,375) Intl Bus Machine 45,375 (45,375) Intl PaperCo 64,625 (65,125) McDonalds Corp 50 (48,875) Merck&Co 30,375 (32) Minnesota Mining... 108,625 (109,875) JP Morgan &Co 71,25 (71,375) Phillip Morris 47 (46,5) Procter&Gamble.... 49,25 (48,875) Sears Roebuck 49,875 (50) Texacolnc 63 (63) Union Carbide 19,25 (19,25) United Tch 54,375 (54,5) Westingouse Elec... 16,25 (16,5) Woolworth Corp 25 (25) S & P 500 Index 446,63 (449,26) AppleComp Inc 26,5 (27,6) CBS Inc ' 248 (251,75) Chase Manhattan ... 31,5 (32) ChryslerCorp 41,625 (45,25) Citicorp 32,875 (32,625) DigitalEquipCP 37 (38,375) Ford Motor Co 50,875 (52,375) Hewlett-Packard 74,875 (76,125) LONDON FT-SE 100 Index 2883,2 (2879,8) Barclays PLC 478,5 (481) British Airways 326 (326,5) BR Petroleum Co 299 (298,5) British Teíecom 416 (420) Glaxo Holdings 558 (550) Granda Met PLC 413 (413) ICI PLC 648 (656) Marks & Spencer.... 337 (338) Pearson PLC 453 (480) ReutersHlds 1437 (1437) Royal Insurance 332 (327) Shell Trnpt(REG) .... 630 (627) Thorn EMIPLC 951,76 (948) Unilever 190,125 (190,25) FRANKFURT Commerzbk Index... 2025,6 (2033,6) AEGAG 162 (163,1) Allianz AG hldg 2278 (2307) BASFAG 257,1 (258,5) Bay Mot Werke 553 (562) CommerzbankAG... 315,7 • (318,8) Daimler Benz AG 682,5 (690) DeutscheBankAG.. 740,5 (744,7) Dresdner BankAG... 397 (399,8) Feldmuehle Nobel... 338 (335) Hoechst AG 277 (278,5) Karstadt 566 (566,5) KloecknerHB DT 118,3 (118) DT i ufthansa AG 131 (131,5) ManAGSTAKT 314,2 (313,8) Mannesmann AG.... 297,7 (297,1) Siemens Nixdorf 0,3 (0,21) PreussagAG 422,5 (430) Schering AG 850 (852,1) Siemens 659,5 (665,4) Thyssen AG 211 (209,1) VebaAG 406.3 (411,1) Viag 425 (436,5) Volkswagen AG 359,7 (348) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19829,58 (19891,39) AsahiGlass 1120 (1150) BKof Tokyo LTD 1670 (1680) Canon Inc 1340 (1350) Daichi Kangyo BK.... 2240 (2250) Hitachi 845 (838) Jal 785 (789) Matsushita E IND.... 1300 (1320) Mitsubishi HVY 644 (652) Mitsui Co LTD 750 (755) Nec Corporation 973 (977) NikonCorp 920 (926) Pioneer Electron 2630 (2610) Sanyo Elec Co 444 (449) Sharp Corp 1360 (1380) Sony Corp 4380 (4410) Sumitomo Bank 2340 (2350) Toyota MotorCo 1630 (1630) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 309,98 (310,39) Novo-NordiskAS 551 (652) Baltica Holding 66 (69) Danske Bank 326 (323) Sophus Berend B .... 409 (409) ISS Int. Serv. Syst.... 189 (187) Danisco 784 (776) UnidanmarkA 177 (175) D/S Svenborg A 161000 (160000) Carlsberg A 249 (243) D/S 1912 B 111500 (110000) Jyske Bank 277 (277) ÓSLÓ OsloTotal IND 525,45 (525,56) Norsk Hydro '•~-4£7,6 (188) Bergesen B 148, ---4149) Hafslund AFr 123,5 (122T5L KvaernerA 239 (239,5) Saga Pet Fr 78,5 (78) Orkla-Borreg. B 198 (197,5) Llkeir.AFr 51,5 (53) Den Nor. Oljes 3,5 (3,75) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1169,01 (1155,21) Astra AFr 145 (144) EricssonTelBFr 365 (362) Nobel Ind. A 17 (16,5) Aátra B Fr 140 (139) Volvo BF 443 (433) Electrolux B Fr 248 (242) SCABFr 127 (126) SKFABBFr 110 (108) Asea B Fr 472 (465) Skandia Forsak 139 (137) Verö á hlut er í gjaldmiðli viökomandi lands. í London er veröiö í pensum. LV: verð við lokun markaöa. LG: lokunarverð I daginn áður. Hundaheimilið að Leirum Sýktu hundam- ir vom bólusettir HUNDAR af hundaheimilinu að Leirum á Kjalarnesi, sem ver- ið hafa til meðferðar á Dýraspítalanum vegna smáveirusóttar, voru allir bólusettir fyrir sjúkdómnum að sögn Ninnu Hjartar- dóttur forstöðumanns heimilisins. Engir óbólusettir hundar hafa að hennar sögn komið inn á heimilið frá því um áramót. Ninna segist hafa krafist vott- orðs frá eigendum hunda um að þeir hafi verið bólusettir gegn smáveirusótt allt frá áramótum. Staðreyndin virðist engu að síður vera sú að bólusetningin dugi ekki alltaf til og sumir hundar myndi ekki mótefni gegn parvo- veirunni. Nauðsynlegt er að bólusetja hundar tvisvar gegn smáveiru- sótt með u.þ.b. 3-4 vikna milli- bili. Hefur þá hundurinn, ef vamarkerfi hans er algjörlega heilbrigt, myndað mótefni einni til tveimur vikum eftir seinni bólusetninguna. Vísitölur VIB frá 1. maí VISITOLUR VIB Breyting síöustu (%) 1. júlí 1993 Gildi 3 mán. 6 mán 12 mán 24 mán Markaðsverðbr. 156,97 1,5 2,9 4,0 Hlutabréf 605,11 -23,3 -10,2 -15,1 Skuldabréf 151,37 9,2 6,5 10,6 Spariskírteini 359,73 10,9 6,6 10,5 Húsbréf 138,21 6,3 4,1 11,6 Bankabréf 156,15 11,3 7,7 10,5 Eignarleigufyrirt. 161,73 9,8 8,6 10,3 Verðbréfasjóéir 365,24 7,0 6,0 5,8 Atvinnutr.sjóður 157,12 10,8 7,0 11,2 Rlkisvfxlar 156,34 8,0 7,0 7,7 Bankavlxlar 160,96 8,8 7,8 8,1 Ríkisbréf 112,72 10,1 9,5 10,2 Húsbréf 1. des. '89 = 100, hlutabréf og sparisk. 1. jan. '87 = 100. Vísitölurnar eru reiknaöar út af VlB og bírtar á ábyrgð þeirra. Vísitala Rikisbréfa var fyrst reiknuð 10. júní 1992. Vísitölur LANDSBREFA frá 1. maí Landsvísitala l.júli 1992 = 100 hlutabréfa Breyting 28. frá síöustu sl. 3 júlí birtingu mán. LANDSVÍSITALAN 90,07 -0,62 -4,16 Sjávarútvegur 82,27 0 -1,25 Flufningaþjónusta 89,67 +0,55 -2,43 Olíudreifing 112,59 -0,55 -1,60 Bankar 69,79 -4,66 -14,22 Önnur fjármálaþjónusta 102,31 0 -2,24 Hlutabréfasjóðir 80,60 0 -4,64 Iðnaöur og verktakar 98,11 +0,12 -5,00 _ OTM. Landsvisitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuö út” frá vegnum breytingum sem veröa á vísitölum einstakra fyrirtækja. Visitölumar eru reiknaöar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra. Landsvísitala Flutningaþj. 1. júlí 1992 = 100 110----------------------------- 100- 90 80- 70- Maí ' Júni ' Júlí Olíuverö á Rotterdam-markaði, 18. maí til 27. júlí Arnold Schwarzenegger í essinu sínu í nýjustu mynd sinni. Frumsýning á Síðustu hasarmyndahetj unni STJÖRNUBÍÓ frumsýnir á föstudaginn mynd Arnolds Schwarzenegg- ers, Síðustu hasarmyndaheljuna (Last Action Hero). Leikstjóri mynd- arinnar er John McTiernan. Mörgum frægum andlitum bregður fyrir í myndinni, s.s. Sharon Stone, Tinu Turner, Anthony Quinn o.fl. Myndin segir frá Danny Madigan (Austin O’Brien) sem er haldinn sjúk- legum kvikmyndaáhuga. Dag nokk- urn kemst hann yfir gamlan bíómiða sem er ekki jafnómerkilegur og hann virðist vera. Fyrr en varir er Danny orðinn besti vinur aðalhetjunnar sinnar, hasarmyndahetjunnar Jacks Slaters (Schwarzenegger), frægustu stjömu hasarmyndanna. Hann er ódauðlegur, skotheldur og alltaf drepfyndinn, þar til hann lendir í raunvemleikanum. Þar rotast menn þegar þeir fá sleggju í höfuðið. Athygli skal vakin á því að á Bíó- línunni fer fram spurningaleikur og hægt er að vinna boðsmiða á Síðustu hasarmyndahetjuna í verðlaun. Myndin verður forsýnd fimmtudag- inn 29. júlí kl. 11. Vík í Mýrdal Hátíðahöld undirbúin Vík I Mýrdal. UNDANFARIÐ hefur verið einmuna blíða í Vík, þurrkur og sólskin hvern einasta dag. Bændur eru flestir langt komnir með heyskap og hey öll óhrakin enda ekki komið skúr úr lofti í lengri tíma. Víkurbúar eru nú í önnum við að brekkusöngur. Auk þess er í boði sem undirbúa verslunarmannahelgarhá- tíðina Vík ’93, þannig að úr nægu verður að moða frá kl. 10 á morgn- ana til kl. 23 á kvöldin á laugardag og sunnudag auk dansleikja í Leik- skálum sem þá taka við. Það helsta sem boðið verður upp á í dagskrá er: Gönguferðir með leið- sögumanni, leikir og skemmtun fyrir böm og söngvarakeppni bama og unglinga í Leikskálum, strandblak- keppni, Streetball-körfuboltakeppni, gæðingaskeið, bjórreið, varðeldur og auka-afþreying, minigolf, markaður, hestaferðir, hestaleiga, útsýnissigl- ingar á hjólabátunum, útsýnisflug, snjósleðaferðir á Mýrdalsjökli, sil- ungsveiði o.fl. Eins og oft áður krossleggja menn nú fingur og vona að góða veðrið haldist áfram. Þó má benda á að þrátt fyrir frekar slæma spá í fyrra sem dró úr aðsókn, þá rættist hún ekki, utan smá rigningar part úr degi. R.R. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 28. júlí 1993 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hæsta Lægsta Meðai- Magn Heildar- verð verö verö lestir verð kr. Þorskur 73 23 70,51 9,445 665.970 Ýsa 75 75 75,00 1,313 98.468 Karfi (ósl.) 35 35 35,00 0,104 3.640 Blálanga 30 30 30,00 0,015 450 Ufsi 30 30 30,00 0,062 1.860 Undirmálsþorskur 73 45 46,87 0,745 34.939 Samtals 68,92 11,684 805.326 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 86 80 82,49 5,075 418.622 Ýsa 144 134 136,50 0,340 46.410 Lúða 165 165 165,00 0,035 5.775 Skarkoli 70 70 70,00 0,450 31.500 Undirmálsþorskur 40 40 40,00 0,189 7.560 Samtals 83,74 6,089 509.867 FISKMARKAÐURINN Í I ÞORLAKSHOFN Þorskur 106 60 85,13 18,217 1.550.756 Þorskur smár 70 70 70,00 1,522 106.540 Ýsa 115 60 65,35 2,368 202.120 Áll 350 350 350,00 0,005 1.575 Karfi 44 44 44,00 0,760 33.440 Skata 60 30 32,51 0,178 5.820 Langa 48 38 43,49 1,053 45.792 Lúöa 320 100 301,23 0,114 34.340 Skötuselur 190 179 184,74 0.709 130.981 Steinbítur 67 62 64,73 0,841 54.442 Ufsi 36 34 35,79 4,832 172.896 Blandað 10 10 10,00 0,180 1.800 Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,078 1.560 Undirmálsþorskur 41 41 41,00 0,135 5.535 Samtals 76,52 30,632 2.343.997 FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI Þorskur 83 70 76.73 9,744 747.611 Ýsa 113 113 113,00 0,084 9.492 Hlýri 30 30 30,00 0,654 19.620 Steinb./harðfiskur 1500 1200 1275,00 0,020 25.500 Grálúða 100 100 100,00 1,646 164.600 Skarkoli 68 68 68,00 1,736 118.048 Undirmálsþorskur 48 48 48,00 0.250 12.000 Samtals 77,61 14,134 1.096.871

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.