Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 27 HELGARTIIBOÐIN ÞAÐ er að koma verslunarmannahelgi og kjöt á grillið, sætindi og snakk þær vörur sem eru á hagstæðu verði að þessu sinni. Auk þessa eru á tilboðsverði soðin svið, hangikjöt og einnota grill. Bónus 20 Goða pylsur og 10 pylsubrauð, sinnep og tómatsósa.......599 kr. Goða grillsneiðar......597 kr. kg Goða kryddl. svínakótil.890 kr. kg á.S.Ö.hamb.m/hr.Qg.sósu...260 kr. 2 ltr Bónus Cola............89 kr. 200 g Nóa Síríus súkkul...159 kr. Party food snakk 250 g....195 kr. 300 servíettur........... 139 kr. Frón súkkulaði Póló.........79 kr. Á föstudaginn verður slegið upp grillveislu við verslanir Bónus í Faxafeni, Kópavogi og í Hafnar- firði. Þar verður grillkjöt Goða á boðstólum. Verslunin F& A Tilboðin gilda frá og með deginum í dag og fram á miðvikudag. Veitt- ur er 4% staðgreiðsluafsláttur Heinz bakaðar baunir 420 g ..47 kr. Goldberry bl. ávextir......137 kr. Malingsveppirl84g...........45 kr. 3 kg niðursoðnar nýjar kartöflur..................570 kr. Dietkók 24x0.331...........965 kr. Fjarðarkaup nautahamb m/br..........59 kr. stk nautabógsteik..........690 kr. kg nautaprimesteik........998 kr. kg lambalæri..............598 kr. kg grillsagaðir lambafr...398 kr. kg svínaskinka............998 kr. kg svínakótilettur........938 kr. kg svínalæri..............478 kr. kg Stjörnu papr. stjömur.......73 kr. Stjörnu skrúfur.............88 kr. Vogaídýfur..................85 kr. perur...................79 kr. kg nektarínur.............139 kr. kg Garðakaup hangiframpartar úrb...999 kr. kg hangilæriúrb..........1338 kr. kg lambaframpartar.........395 kr. einnotagrill..............295 kr. ný hamflettur lundi........95 kr. 1/2 dós grænarbaunir.......49 kr. 5 pör sokkabuxur..........392 kr. Hagkaup rauðarplómurfráSpáni...89 kr. kg 4 bökunarkart í álpappír...89 kr. Frón súkkul. kex Marie.....69 kr. 400 g lakkrískonfekt.......139 kr. KB þurrkr. grillsneiðar ..649 kr. kg Goða pylsur, tvöfaldur pk ....449 kr. Kók/Franta 0.5 ltr..396 kr. kippa McVitieskex................89 kr tilboðið á lambakjöti stendur áfram. Kjöt og fiskur 120ggrillhambm/br......79 kr. stk svínahnakki............699 kr. kg þurrkr. lambaframhr....599 kr. kg rauðvínsl. lambahr.....599 kr. kg nautalundir...........1185 kr. kg hangilæri..............895 kr. kg hangiframpartar........595 kr. kg soðinsvið..............570 kr. kg úrb. soðið hangilæri..1590 kr. kg Shop Rite grillkol 2.3 kg..179 kr 0.5 ltrpepsídós............57 kr. Nóatún Tilboðin gilda til 4. ágúst 1/2 lambaskrokkur......379 kr. kg heilir lambahryggir....588 kr. kg heil lambalæri.........599 kr. kg niðurs. lambaframp.....398 kr. kg niðurs lambahryggir....598 kr. kg niðursag lambalæri.....649 kr. kg þurrkr kótilettur......649 kr. kg ný hamflettur lundi.....99 kr. kg glænýr Ölfusárlax......599 kr. kg óhreinsuð svið.........199 kr. kg blávínber..............219 kr. kg vatnsmelónur............59 kr. kg saltstangir 250 g..........79 kr. ananas 3 litlar dósir í pk.99 kr. Kodak filmur og einnota myndavél- ar á tilboði ■ ÍSAFJÖRÐUR Vöruval Londonlamb............931 kr/kg KJ grænar baunir 460 g.....66 kr. KJ gulrætur og grænar baunir460g.................79 kr. Pepsi 21,6 saman..........899 kr. Super þvottaduft 3 kg.....349 kr. J acob’s Figrolls kex.....111 kr. SELFOSS Vöruhús KÁ Tilboðin gilda í tvær vikur eða á meðan birgðir endast. Myllu pylsubrauð 5 stk.57 kr. Myllu hamborgara- brauð2stk..............19 kr. Myllu hveitisamloku- brauð 1/1.................109 Vogabærtómatsósa 450 ml...69 kr. Vogabærsinnep450ml........76 kr. Vogabær remúiaði 450 ml...96 kr. Homblest kex, ljóst ogdökkt.................109 kr. Þykkvabæjar skrúfur m. papriku..............109 kr. Þykkvabæjar skrúfur m. saltiogpipar.........109 kr. Þykkvabæjar bugður........109 kr. Mexicana lamb...........837 kr/kg Grillleggir.............595 kr/kg Þurrkryddaðar frampartssneiðar........837 kr/kg Þurrkryddaðar lærissneiðar...........1097 kr/kg Beikon.................1114 kr/kg Flatkökur má frysta og rista AÐ undanförnu hafa flatkökurn- ar frá Ommubakstri verið á sér- stöku afmælisverði og pakkinn á 28 krónur í Bónus og kostar 35-40 krónur annars staðar. Tilboðið stendur til 1. september og tilvalið að kaupa í frystikistuna fyrir haustið. Kökurnar má nefni- lega með góðum árangri taka úr frysti og setja beint í brauðristina. Það tekur um það bil jafn langan tíma og að rista eina brauðsneið og að þýða flatkökuna og fá hana volga á morgunverðarborðið. ■ Islenskar leiðbeiningar með Durexsmokkum ÞESSA dagana eru að koma á markaðinn nýjar tegundir af Durex smokkum. Allir nýju Durex smokkamir eru með mildum vanilluilmi, nýju og end- urbættu smurefni og einnig eru fáan- legir smokkar í litum. Þá hefur útliti pakkanna verið breytt og íslenskur texti er á umbúð- um ásamt íslenskum leiðbeiningum í hveijum pakka. Durex er í augna- blikinu eina smokkategundin sem er með upplýsingum á íslensku. ■ WLMkX*AUGL YSINGAR Vélstjóri óskast á 63 tonna bát, sem gerður er út frá Bakkafirði. Upplýsingar í síma 97-31610. Organistar Okkur vantar organista í Háteigskirkju frá 1. október nk. Áhugasamir skrifi til Háteigskirkju, Víðihlíð 29, 105 Reykjavík. Safnaðarstjórn. Baader-maður Baader-maður óskast á frystitogarann Vestmannaey VE-54. Veiðiferðin hefst mánudaginn 2. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni hjá Bergur- Huginn hf., sími 98-11444. Fótaaðgerða- fræðingur með löggildingu óskast á stofu í Hafnarfirði. Laun verða prósentur af vinnu og vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 653331 milli kl. 9 og 18. Sölumaður - bókhaldsmaður Starf í Kamchatka, Rússlandi Fyrirtæki á Kamchatka, Tamara Ltd., vantar reyndan sölumann til að annast sölu á fisk- afurðum fyrir alþjóðamarkað. Einnig vantar okkur reyndan bókhaldsmann, fjármálstjóra. Upplýsingar gefur ísbú hf. í síma 629010 milli kl. 9.00 og 16.00. Laxá í Aðaldal Vegna forfalla eru til sölu tvær samstæðar stangir í Laxá dagana 7.-10. ágúst nk. Upplýsingar í síma 91-680056. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsf undur F.V.F.Í. verður haldinn í Borgartúni 22 í kvöld, fimmtudagskvöld 29. júlí, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Samningarnir. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Golf - Laugarvatn Golfklúbburinn Dalbúi heldur golfmót karla og kvenna á Laugarvatni sunnudaginn 11. ágúst kl. 13.00. Leikið með og án forgjafar. Ókeypis golfkennsla fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður laugardagana 7. og 14. ágúst kl. 13.00 á velli félagsins. Stjórn Dalbúa. Ferðamálaráðstefnan 1993 Ferðamálaráðstefnan 1993 verður haldin dag- ana 16. og 17. september nk. í Mývatnssveit. Aðalumræðuefni ráðstefnunnar í ár eru gæðamál í íslenskri ferðaþjónustu. Allar nánari upplýsingar og skráning á skrif- stofu Ferðamálaráðs íslands, sími 27488. Ráðstefnugjald er kr. 4500. Ferðamálaráð íslands. „Penthouse11 í miðborginni Til leigu u.þ.b. 100 fm glæsileg „penthouse“- íbúð í miðborginni. Sólskýli og stórar sólsval- ir. íbúðin leigist frá miðjum september og út árið 1994. Upplýsingar gefur Þórólfur Halldórsson. EIGNAMIÐLJUININ 'V Sími 67-90-90 - Síóiniuila 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.