Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.07.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 ★ Sýnd kl. 5,7 og 9. - Síðustu sýningar. ★ * FORSÝNING í KVÖLD KL. 11. i Verðlaunagetraun á Bíólinunni. Hringdu í Bíólínuna í síma 991000 og taktu þátt í skemmtilegum og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina í verðlaun. Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ [W ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ *l ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvinsælustu grínmynd ársins! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda". ★ ★ ★ H.K. DV SIÐASTA HASARMYNDAHETJAN HAiTU ÞER FAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðal- hlutverkin í þessari stór- spennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. í myndinni eru ein- hver þau rosaleg- ustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★ ★Mbl. ★ ★★Rás2 ★ ★★ G.E.DV ★ ★ ★i/a Pressan. Sýnd í A sal kl. 5,7,9og 11.10. B. i. 16 ára. Fyrirlestur um íslenska myndlist FIMMTUDAGINN 29. júlí kl. 20 heldur Hrafnhildur Schram listfræðingur fyrir- lestur á Islandskvöldi í Nor- ræna húsinu. Fyrirlesturinn er fluttur á sænsku og ber heitið: „Islánsk bildkonst". í fyrirlestrinum flallar Hrafnhildur um ís- lenska myndlist gegnum tíð- ina og sýnir litskyggnur. Að loknu kaffihléi verður sýnd kvikmyndin Surtur fer sunnan eftir Osvald og Vilhjálm Knudsen og er hún með norsku tali. Bókasafn og kaffistofa Norræna hússins eru opin til kl. 22. A hKuf STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 P0SSE - „UTLAGASVEITir OSIÐLEGT TILBOÐ Meiri háttar góður vestri um útlagasveit Jessie Lee en í henni eru litríkir kar- akterar, hetjur, þorparar og sakleysingjar sem ríða saman og berjast saman og grípa til vopna þegar réttlætið er ekki til staðar. Marlo Van Peebles sem m.a. gerði „New Jack City“, leikstýrir myndinni og fer jafnframt með aðalhlut- verkið. „HRÖÐ OG VIÐBURÐARÍK ATBURÐARÁS Mario Van Peebles er stjarna!" -Jeffrey Lyons SNEAKS PREVIEW Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VIÐ ARBAKKANN Óskarsverðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku 1993 Sýndkl.5, 7, 9 og 11.15. BURT REYNOLDS Dioumur slrókio MortrM Iðggunnor Drepfyndin grínmynd. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ DV Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Allra síðustu sýningar. Hörku spennumynd eftir bók DESMOND BAGLEY. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Robert Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. Annar bróðirinn er ró- lyndur á meðan hinn er mikið fyrir kven- fólk og fjárhættuspil og er til i að taka áhættur hvenær sem færi gefst. Það reynist honum dýrkeypt síðar. „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió á árinu". ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. ★ ★ ★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. Atriði úr myndinni Flugásar 2. Frumsýning á Amos & Andrew Regnboginn frumsýnir í kvöld bandarísku spennumyndina „Amos & Andrew“. Mynd- in er framleidd af Gary Goetzman sem framleiddi m.a. „Silence of the Lambs“ og leikstjóri og handritshöfundur er E. Max Frye. I aðalhlutverkum eru Nicholas Cage og Samuel L. Jackson. Myndin fjallar um Andrew, ríkan svartan rithöfund, sem nýfluttur er í flott hverfi. Þeg- ar nágrannamir sjá hann fikta í hljómflutn- ingsgræjum sínum þýðir það bara eitt í augum þeirra: „Helv... svertinginn er að ræna úr húsinu". Lögreglan, sem kölluð er á vettvang, er á sama máli og tekur á málinu með því að „skjóta fyrst og spyija svo“. Flugásar 2 frumsýnd Bíóhöllin, Bíóborgin og Nýja Bíó í Kefla- vík frumsýna í dag myndina Flugásar 2 eða „Hot Shots 2“. Myndin er framleidd af Jim Abrahams og Pat Proft og leik- sljóri er Jim Abrahams. í aðalhlutverkum eru Charlie Sheen og Valeria Golina Flugásar 2 er grínmynd þar sem gert er grín að flugmyndum og hetjumyndum fyrri tíma. Flugásar 2 segir sem fyrr frá ævintýr- um harðjaxlsins „Topper" Harley, hann er sendur í leynilega aðgerð til íran og ýmis- legt gerist. Atriði úr myndinni „Amos & Andrew".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.