Morgunblaðið - 19.08.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
Sjónvarpið
8.20 IhDnTTID ►Heimsmeistara-
IrKU I IIK mótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Undan-
úrslit í hástökki kvenna eru meðal
keppnisgreina dagsins og þar er Þór-
dís Gísladóttir meðal keppenda, einn-
ig fer fram fyrsta umferð í 100 metra
grindahlaupi kvenna þar sem Guðrún
Arnardóttir keppir. Þá hefst keppni
í tugþraut. Umsjón: Bjami Felixson,
Hjördís Árnadóttir og Samúel Örn
Erlingsson. (Evróvision - Þýska sjón-
varpið) <
10.00 ►Hlé
16.15 ítiDflTTID ►Heimsmeistara-
IrKU IIIK mótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Meðai
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
má nefna úrslit í 400 metra grinda-
hlaupi karla og kvenna, kringlukasti
og 200 metra hlaupi kvenna. Einnig
verður sýnt frá undanúrslitum í 100
og 110 m grindahlaupi, og 200 metra
hlaupi karla.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ninyirryi ►Ævintýri frá
DHKKHCrRI ýmsum löndum
Sagan af Jóni Hinrik Bandarísk
þjóðsaga. Þýðandi: Nanna Gunnars-
dóttir. Sögumaður: Halldór Bjöms-
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (138:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Syrpan í þættinum verður fjallað
um litskrúðugt íþróttalíf hér heima
og erlendis. Umsjón: Hjördís Árna-
dóttir. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21 "10 bJFTTIB ►Sa9a flugsins
Plt I IIK Draumurinn verður að
martröð (Wings Over the World: The
Dream Becomes a Disaster) Hol-
lenskur myndaflokkur um frumheija
flugsins. í þættinum er sagt frá erfið-
leikum breska flugvélaiðnaðarins eft-
ir seinni heimsstyijöldina við að
smíða farþegaþotu. Þýðandi og þul-
ur: Bogi Arnar Finnbogason. (3:7)
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfír sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariei Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (7:18)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10
►Heimsmeistara-
MTTIR mótið í frjálsum
íþróttum Sýndar verða svipmyndir
frá helstu viðburðum dagsins meðal
annars úrslitum í 400 metra grinda-
hlaupi, kringlukasti karla og 200 m
hlaupi kvenna. Einnig frá tugþraut
og undankeppni í ýmsum greinum.
0.00 ►Dagskrárlok
ÚTVARP / SJÓN VARP
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera.
17.30 ►Út um græna grundu Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum laugar-
dagsmorgni.
18.30 fhDílTTID ►Getraunadeildin
IPKUI IIK íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar spjallar við boltasér-
fræðinga, lítur inn á æfingar og fer
yfir stöðuna í Getraunadeildinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Ferill Jessicu Lange (Crazy About
the Movies) í þessum þætti er rakinn
ferill leikkonunnar Jessicu Lange en
hún hefur komið mörgum á óvart
með leik sínum í gegnum tíðina.
Margir töldu að hún væri smástirni
sem ekki myndi fást við persónusköp-
un í hlutverkum sinum.
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Lokaþáttur.
22.05 ►Getraunadeildin Farið yfir úrslit
kvöldsins og sýnt frá helstu leikjum.
22.20 IfUltfUVUn ►Hættuleg ást
KvlKmlRU (Love Kills) Hér er
á ferðinni spennumjmd um vellauð-
uga konu sem er hundleið á hjóna-
bandi sínu. í leit að hamingjunni tek-
ur hún upp ástarsamband við korn-
ungan og myndarlegan mann sem
verður á vegi hennar. Ástríðufullt
samband þeirra hefur staðið í stuttan
tíma þegar ungi maðurinn segir
henni að hann sé handbendi eigin-
manns hennar, ráðinn til að koma
Jignni fyrir kattarnef. Aðalhlutverk:
Virgina Madsen, Lenny von Dohlen
og Erich Anderson. Leikstjóri: Brian
Grant. 1991. Bönnuð börnum.
23.45 ►Heltekin (Secret Passions) Ung
hjón, Karen og Eric, fara í frí og
gista á gömlu hóteli, þar sem hroða-
legir atburðir áttu sér stað fyrir langa
löngu. Aðalhlutverk: Susan Lucci,
John James, Marcia Strassman, Rob-
in Thomas, Douglas Seale og Finola
Hughes. Leikstjóri: Michael Press-
man. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
1.20^-Ftobocop II Þegar heiðarlegur og
hugrakkur lögreglumaður slasast al-
varlega í viðureign við morðóða
glæpamenn er líkami hans notaður
sem efniviður í hinn fullkomna lög-
gæslumann framtíðarinnar. Robocop
er að hálfu maður og hálfu leyti vél.
Hann á ekki að muna neitt úr fortíð
sinni en hann fær undarlegar „martr-
aðir“ þegar hinn mennski hluti og
vélin betjast um yfirráð í huga hans.
Lögreglan í Detroit hefur verið einka-
vædd en þegar verðir laganna fara
í verkfall eru borgararnir berskjald-
aðir gegn vel vopnuðum hópum
glæpamanna sem drottna yfir borg-
inni. Aðalhlutverk: Peter Welier,
Nancy AUen. Leikstjóri: Irvin Kers-
hner. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ Vi Mynd-
bandahandbókin gefur ★ ★
3.15 ►MTV -Kynningarútsending
Stjarna - Gagnrýnendur efuðust í fyrstu um hæfileika
hennar.
Leikferill Jessicu
Lange skoðaður
Hún hefur getið
sér gott orð
sem kvik-
myndaleikkona
STÖÐ 2 KL. 20.15 Þáttur þar sem
rakinn er ferill Jessicu Lange en
hún hefur getið sér gott orð fyrir
fágaðan en jafnframt kraftmikinn
leik í kvikmyndum. Þegar Jessica
kom fyrst fram á sjónarsviðið gáfu
flestir gagnrýnendur henni ekki
góða einkunn og sögðu að hún
gæti ekki túlkað þær persónur sem
hún léki af neinni dýpt. Raunin
hefur orðið önnur og nú er leikkon-
an sérstaklega eftirsótt í hlutverk
sem krefjast mikillar persónusköp-
unar og túlkunar á djúpum tilfinn-
ingum. Á hveiju fimmtudagskvöld
næstu vikurnar verða sýndir þættir
sem unnir eru á sama hátt og þessi
og sagt er frá lífshlaupi leikara og
kvikmyndagerðarmanna.
Staða íslands í
vamarsamstarfí
Hvaðan kemur
hættan og
hvernig á að
verja landið
RÁS 1 KL. 23.10 Varnir og sam-
staða er heiti þáttarins í kvöld.
Þetta er annar þátturinn í röð um
stöðu Islands nú á tímum mikiila
breytinga. Hvaðan kann okkur að
verða hætta búin og hvernig eiga
varnir landsins að verða í nánustu
framtíð? Sérfræðingar kynna ný
viðhorf í heimsmálum og stjórn-
málamenn ræða varnarmál íslend-
inga í nánustu framtíð. Umsjónar-
maður er Bjarni Sygtryggsson. —
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Rock-A-
doodle T,G 1991 11.00 The Do-
omsday Flight T 1966 13.00 Emest
Scared Stupid G 1991 15.00 Safari
3000 G 1982, David Carradine 17.00
Lionheart Æ 1987, Gabriel Byme
19.00 Till Murder Do Us Part II F
1992, Meredith Baxter 21.00 Scann-
ers 2: The New Order, 1990 22.45
Plan of Attack F Loni Anderson, Anth-
ony John Denison 24.30 Blind Fury
Æ 1989, Rutger Hauer 2.45 Blue
Heat, 1990, Brian Dennehy
SKY OINIE
5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s
Play-a-Long 5.50 Teiknimyndir (The
DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid
Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc-
entration 9.50 Dynamo Duck 10.00
Sally Jessy Raphael 11.00 E Street
11.30 Three’s Company 12.00 Falcon
Crest 13.00 Once an Eagle, Fjórði
þáttur af níu 14.00 Another World
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 Paper Chase 20.00 Chances
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Frjálsar íþróttir:
Heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
8.00 Hjólreiðar, bein útsending:
Heimsmeistarakeppnin í Noregi 11.00
Fijálsar íþróttir, bein útsending:
Heimsmeistarakeþpnin í Stuttgart
13.00 Tennis: ATP mótið í New Ha-
ven 15.00 Fijálsar íþróttir, bein út-
sending: Heimsmeistarakeppnin í
Stuttgart 16.00 Hjólreiðar, bein út-
sending: Heimsmeistarakeppnin í Nor-
egi 18.30 Eurosport fréttir 19.00
Fjallahjólreiðar: The Grundig Downhill
World Cup Final 19.30 Körfubolti:
Bandaríska meistarakeppnin (NBA)
20.00 Fijálsar íþróttir: Heimsmeist-
arakeppnin í Stuttgart 21.30 Tennis:
ATP 22.00 Fbrmula one: Ungverska
Grand Prix keppnin 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótik F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréllir.
7.03 Morgunþóttur Rósnr ]. Honna G.
Sigurðordóttir og Tómos Tómosson. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt
mól, Olafur Oddsson flytur þóttinn.
8.00 fréttir.
8.20 Ræro Ötvorp... Bréf úr Londeyjum.
8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlífinu. Holldór Bjöm
Runólfsson fjollor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying í toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Atök í Boston.
Sogon of iofmny Iremoine" eftir Ester
Forbes Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
síno (41).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlít ó hódegi.
12.01 Doglegt mól.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegísleikrit Útvorpsleikhússins,
„Hús hinnu glötuðu" eftir Sven Elvestad
4. þóttur. býðandi: Sverrir Hólrnorsson.
Leikstjóri: Morío Kristjónsdóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóra Frið-
jónsdðttir og Þorsteinn G. Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eplotréð" eftir John
Galsworthy. Eddo Þórorinsdéttir byrjor
lestur þýðingor Þórorins Guðnosonor.
14.30 Sumorspjoll Pétors Gunnorssonor.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Þættir um íslenska
sönglogohöfondo. Fjolloð um Þorvald
Blöndol, sönglogogerð hons og æviferil.
Umsjðn: Asgeir Sigurgestsson, Hollgrímur
Mognússon og Irousti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Bornahornið.
17.00 Fréttik
17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper-
unni „Arnljótur gellini" eftir Wilhelm
Peterson-Berger. Umsjðn: Uno. Morgrét
Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjéðorþel, Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (80). Jórunn Sig-
urðordóttir rýnir i textonn.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. llmsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvotpsins. Fró
Sumortónleikum í Skólholtskirkju 14.
ðgúst þ.m. Kontötur eftir Johonn Sebost-
ion Boch eg Dietrich Buxtehude. Bochsve-
itin í Skólholti og kommerkór flytjo und-
ir stjórn Lourence Dreyfus. „Kunst der
Fuge" eftir Johann Sebostion Both. Com-
illa Söderberg leikur 6 hlokkfloutu, Cot-
herine Mockintosh ú fiðlu, Loutence
Dreyfus ó violo do gombo, Jonothon
Monson ó selló, Helga Ingólfsdóttir ó
semhol og Guðrún Óskorsdóttir ó orgel.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunþætti.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurftegnir.
22.35 íslenskor heimildakvikmyndir.
Fyrsti þóttor of fjórum. Umsjón: Sigurjón
Boldur Hafsteinsson.
23.10 Stjórnmól ó sumri. Votnit og sam-
stoða Sérfræðingar kynno ný viðhorf í
heimsmólum og stjórnmólomenn ræðo
vornormól Islendingo í nónostu fromtíð.
Umsjón: 8jarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
arþóttur ftó síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó samtengdum rðsum
tíl morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorplð. Londsverðir segjo
(ró. Veðurspó kl. 7.30. Pistill lllugo Jökuls-
sonot. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnors-
son og Sigurður Rognotsson. Sumarleikurinn
kl. 10. 12.45 Hvítir móvor. 14.03 Snorro-
loug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl.
1.5. 16.03 Dægurmáloútvarp og 'fróttir.
Piópistill Ólafs H. Torfasonar. Veðurspó kl.
16.30. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl.
17.30.18.03 Þjóðorsólin. 19.30 jþrótto-
rósln. 21.00 Besti vinur Ijóðsins. Bein
útsending fió Ijóðokvöldi. 22.10 Allt I
góðu. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön-
dal. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I háttinn.
Margrét Blöndal og Guðrún Gunnarsdóttir.
I. 00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt i góðu. EndJrtekinn þált-
ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsam-
göngum. 6.01 Moiguntönor. 6.45 Veður-
fregnit. Morguntðnar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjarða.
AÐALSTODIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki.
7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill
dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Brelnholst 8.40 Umferðortóð 9.00 Górilla.
Jakob-Bjarnor Grétarsson og Dovíð Þór Jóns-
son. 9.30 Spuming dogsins. 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmæíondi. 11.00 Hljóð dags-
ins. 11.15 Talað illa um fðlk. 11.30 Radíus-
fluga dagsins. 11.55 Ferskeytlan. 12.00
íslensk óskalög. 13.00 Haraldur Doði Ragn-
orsson. 14.00 Trivial Pursuit. 14.30 Radíus-
fluga dogsins. 15.10 Bingó i beinni. 16.00
Skipulogt kaos. Sigmot Guðmundsson. 18.00
Radiusllugo dogsins 18.30 Tónlist. 20.00
Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirfkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllo.
Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún-
or Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
pg Bjarni Dagur. 18.05 Gujlmolor. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00
Halldór Backmon. 2.00 Næturvoktin.
Frétfir á heila timanum frá kl. 10,
II, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristján Geir
Þorlóksson. Nýjosta tónlistin i fyrirrúmi.
24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 óðorgunbrosið. Hafliði Kristjánsson.
10.00 fjórtón átta fimm. Kristján Jóhanns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lára Yngvadótt-
ir. Kóntrýténlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist, 20.00 Fundarfært hjó Rogn-
ari Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þórar-
insson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bítið. Haraldur Gísloson. 9.10 Jó-
hann Jóhonnsson. 11.10 Helga . Sigrún
Harðordóttir. Hádegisverðorpotturinn kl.
11.40. Fæðingardagbókin og rétta tónlistin
í hódeginu kí. 12.30. 14.00 ivar Guð-
mundsson. tslensk lagagelrqun kl.
15.00.16.10 Ámi Magnússon ásamt Stein-
ori Viktorssyni. Viðtol dagsins kl. 16.30.
Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.15 íslenskir
grilltónar. 19.00 Vinsældarlisti íslands.
Ragnar Mór Vilhjólmsson. 22.00 Ásgeir
Kolheinsson. 24.00 Helga Sigrún, endurt.
2.00 ívar Guðmundsson, endurt. 4.00 i
tokt við tímann, endurt.
Fréttir kl. 9,10,13,16,18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprásin. Guðni Már Hennings-
son.8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson.
9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring.
13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjosto nýtt.
14.24 Tilgangur llfslns. 15.00 Birgir Örn
Tryggvason. 18.00 Dóri rokkar í rökkrinu.
20.00 Pepsihálftíminn. Umfjöllun um
hljómsveitir, tðnleikoferðir og hvað er ó
döfinni. 20.30 islensk tónlist. 22.00
Guðni Mór Henningsson. 24.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2 ag 104
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Bomo-
þótturinn Guó svaror. 10.00 Tónlist og
leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjorts-
dóttir. Frásogan kl. 15. 16.00 Lífið og
tilveron. Ragnar Schrom. 18.00 Út om
víða veröld. Astríður Haraldsdóttir og Friðrik
Hilmarsson. Endurtekinn þáttur. 19.00 ís-
lenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefóns-
dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmunds-
son. 24.00 Dagskrórlok.
Bænastund kl. 7.15,13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 ag 17.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dogsktá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.