Morgunblaðið - 19.08.1993, Side 17

Morgunblaðið - 19.08.1993, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 17 Arfleiddi Kvennadeild SVFÍ að 4,5 miiljónum NÝLEGA barst Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík höfð- inglegur arfur eftir Höllu Jónsdóttur frá Bollakoti í Fljótshlíð að upphæð 4,5 milljónir sem hún biður um að renni til styrktar slysa- varnamálum í landinu. Halla lést aravogi. Hún fæddist 18. ágúst hefði því orðið 95 ára í gær. í frétt frá kvennadeildinni segir: „Hún dvaldi í sinni heimasveit framundir tvítugsaldur en þá lá leiðin til Vestmannaeyja og þaðan til Reykjavíkur. Halla starfaði við heimilisstörf og ræstingar fram yfir áttrætt. Ávailt sem annarra hjú, holl og trygg sínum húsbænd- tæpra 95 ára 8. maí sl. að Kumb- 1898 á Kirkjulæk í Fljótshlíð og um. Iðjusemi, snyrtimennska og nýtni voru aðalsmerki hennar. Halla virðist snemma ganga til liðs við Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins, því hún starfaði undir stjórn fyrsta formanns deildarinn- ar, frú Guðrúnu Jónasson, og síðar frú Gróu Pétursdóttur. Halla gerir erfðaskrána 1954 og sýnir það ljóslega hug hennar til slysavamamála. Hafí hún mikla þökk fyrir þann hlýhug er hún bar til deildarinnar. Blessuð sé minning hennar. Kvennadeildin í Reykjavík hefur afhent Björgunarsveit Ingólfs einn- ar milljón króna minningargjöf um Höllu Jónsdóttur. Á sú upphæð að fara til endumýjunar á björgunar- bát sem hefur verið óstarfhæfur. Þess má geta að Ingólfsmenn áttu 49 ára afmæli í gær, 18. ágúst.“ Halla Jónsdóttir. Ingibjörg B. Sveinsdóttir, formað- ur Kvennadeildar SVFÍ í Iteykja- vík, afhendir Torfa Þórhallssyni, formanni Ingólfs, eina milljón króna sem renna á til Björgunar- sveitarinnar Ingólfs í Reykjavík. Morgunblaðið/RAX Markús Örn Antonsson, borgar- stjóri, festir skjöldinn á húsið við Lækjargötu 2. Sögnleg hús merkt á af- mælisdegi TIU söguleg hús í Reykjavík voru merkt með sérstökum skjöldum á 207 ára afniæli borgarinnar í gfær. Markús Örn Antonsson, borgarstjóri, setti fyrsta skjöld- inn á Lækjargötu 2 en á þeim kemur fram aldur húsanna og | helstu atriði í sögu þeirra. Húsin sem merkt voru í gær em: Lækjargata 2, Lindargata 51, Bankastræti 3, Norska bakaríið Fischersundi 3, Vesturgata 2, Aðal- stræti 2, Hótel Borg Pósthússtræti 11, Stöðlakot Bókhlöðustíg 6, Bjarnarborg Hverfisgötu 83 og Söluturninn í Mæðragarði. í fréttatilkynningu frá Árbæjar- safni kemur fram að húsin tíu hafi verið valin þar sem þau séu góðir fulltrúar byggingarlistar þess tíma sem þau voru reist á. -----» ♦ ♦----- Forseti ASÍ Engu liægl að slá föstu um > samningana BENEDIKT Davíðsson, forseti Alþýðusambands íslands, segir að í dag sé ekki hægt að slá neinu föstu um hvort forsendur séu fyrir því að kjarasamningar verði látnir standa í haust eða hvort þeim verði sagt upp. Vaxta- hækkanir bankanna, verðhækk- anir í kjölfar gengisfellingar og fjárlagagerðin verði metnar og ákvörðun tekin í samræmi við það þegar að því komi. „Bankamir hafa farið sínar eigin leiðir sem ekki eru í takt við annað í þjóðfélaginu. Það á við um vaxta- | hækkanir Landsbanka, Búnaðar- banka og Sparisjóðanna nú einmg þó að Islandsbanki hafi að vísu : verið enn stórtækari í byijun mán- aðarins," segir Benedikt. „Vaxtahækkanir, verðhækkanir k í kjölfar gengisfellingar og fjárlaga- gerðin, allt vegur þetta þegar mat verður lagt á hvort forsendur séu fyrir því að samningar standist í haust eða hvort segja verði þeim upp,“ segir hann. Pottaplöntu FíIMIA Okkar árlega haustútsala á pottaplöntum er hafin. Komið í Blómaval og gerið góð kaup. 20-50% afsláttur af öllum pottaplöntum. iv' Ríí Rósir, crýsi, sóllilja og eldlilja allt í risabúntum aðeins hr. 895,- Hvergi meira úrval! Dæmi um verð: Verð áður Verð nú Begónía 299,- Pottacrýsi J&K- 249,- Alpafjóla J&K- 499,- Hengiaspas J9K- 199,- Burknar J&r 299,- Drekatré (30 cm) 449,- Drekatré (3 saman ípotti) 1.359,- Jukka (50 cm) sm 449,- Fíkus (50 cm) MK- 499,- Fíkus Hawai um,- 699,- Gúmmítré (60 cm) jmr- 599,- 1JTSALA GARDENA Þessi viðurkenndu gæðaverkfæri seld á útsölu meðan birgðir endast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.