Morgunblaðið - 19.08.1993, Síða 33

Morgunblaðið - 19.08.1993, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 33 Stefánsgöngu lýkur í dag STEFÁNSGÖNGUNNI, sem hófst 14. júlí, lýkur í dag, 19. ágúst, og hefur Stefán Jasonar- son þá lagt að baki 500 km. Síðasta spölinn gengur Stefán frá gömlu Elliðaárbrúnni undir Ár- túnsbrekku og til Laugardalshallar þar sem GYM I Norden verður sett kl. 21. Gangan hefst kl. 19.30. Þátttakendur sem vilja skilja bíla sína eftir við Laugardalshöll eiga þess kost að taka strætisvagna inn að Elliðaárbrú og munu vagnarnir aka frá kl. 18.30 til kl. 19. MSS® FLÍSAR TT “TT L I 13^ itcW i*k it: Stórhöfða 17, við GulUnbrú, sími 67 48 44 VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKANS • VELADEILD FALKA VEM RAF* OQ QfRMÓTORAR i FARARBRODDI •' CJÖRUTÍU ÁR! RAFVÉLAVERKSTÆÐI FÁLKANS HÖFÐABAKKA 9 • SÍMI: 91-685518 Mótorvindingar, dæluviðgerðir og allar almennar rafvélaviðgerðir. verksmiöjumar framleiöa allar helstu stæröir og gerðir raf- og gírmótora fyrir iðnað, skip, land- búnaö og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stæröir og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora meö skömmum fyrirvara. Veitum tækniléga ráðgjöf við val á mótorum. VEM - þýsk gæðavara á góðu verði! Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8-108 REYKJAVlK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VIÐEYJARSTOFA | <2>C£> í hinni sögufrægu Viðeyjarstofu, „Slotinu“, er rekinn vandaður veitingastaður. Þar svigna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Matseðillinn og matreiðslan er þó með öðrum hætti en þá var. Má freista þín með fjögurra rétta sælkeramáltíð fyrir 2.980,- krónur? Opið fimmtudaga - sunnudaga frákl. 19:00 til 24:00. e)<9 Við bjóðum einnig upp á rjúkandi heitt kaffi og meðlæti í Viðeyjarstofu: fimmtudaga - sunnudaga og í Viðeyjarnausti: mánudaga - miðvikudaga. Opið frá klukkan 14:00 til 16:30. <2)(S> Upplýsingar og borðapantanir í símum 6219 34 og 6810 45 RAÐAÍJGÍ YSINGAR Til leigu frá 1 september rúmlega 200 fm sérhæð (4 svefnherb.) með bílskúr á Víðimel, Reykjavík. Leigist til eins árs í senn. Tilboð, merkt: „Sérhæð - 3846“, sendist aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 12 nk. laugardag. Tilkynning frá Kvikmyndasjóði íslands Á skrifstofu sjóðsins liggja frammi handrit frá liðnum árum. Höfundar geta vitjað þeirra á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 24, fram til 10. september. Eftir þann tíma verður þeim hent. Framkvæmdastjóri. Sjúkranuddstofa til sölu í öruggu húsnæði á góðum stað í miðborg- inni. Einnig kemur til greina að selja innrétt- inguna eingöngu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K - 4732“, fyrir 27. ágúst. Byggingavöruverslun Til sölu Byggingavöruverslun Hveragerðis. Fyrirtækið er í fullum rekstri, í hentugu og vel staðsettu húsnæði. Möguleiki á að selja húsnæði með. Allar nánari upplýsingar gefnar hjá Fannberg sf. Fannberg sf., sími 98-75028, Þrúðvangi 18, 850 Hellu. Krabbameinsfólagið Krabbameinsrannsóknir Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til vísindaverkefna sem tengjast krabbameini. Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík. Umsóknum skal skilað fyrir 15. september. Stefnt er að úthlutun styrkja í desember. Krabbameinsfélagið. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er 100 m2 verslunarhúsnæði á besta stað í Borgarkringlunni á 1. hæð. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 685277. Sundaborg - atvinnuhúsnæði 225 fm Til leigu er 225 fm húsnæði sem skiptist í 150 fm lager á neðri hæð, með innkeyrslu- dyrum, og 75 fm skrifstofu á efri hæð. Upplýsingar í síma 678718 á daginn. Atvinnuhúsnæði óskast Traust fyrirtæki óskar að taka á leigu hús- næði til lengri eða skemmri tíma ca 150 fm. Æskilegur staður er Múlahverfi og nágrenni. Kaup koma til greina. Upplýsingar um nafn og staðsetningu leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Traust - 12810", fyrir 26. ágúst. Verslunarhúsnæði til sölu Til sölu er 37 m2 nettó verslunarrými í Borg- arkringlunni. Mjög vel staðsett á 1. hæð. Mjög góð fjárfesting. Hentar til margskonar verslunarreksturs. Upplýsingar í síma 685277. Hreistrari Óska eftir að kaupa hreistrara. Staðgreiðsla í boði. Tilboð, með upplýsingum um tegund, verð o.fl sem máli skiptir, óskast send til auglýs- ingadeildar Mbl., merkt: „H - 10945", fyrir 27. ágúst nk. Innritun FJÖLBRAIÍTASKÓUNN BREIÐH0U1 Innritað verður í kvöldskóla FB dagana 23., 24. og 26. ágúst kl. 16.30-19.30. Skólameistari. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Nýnemar á haustönn 1993 eru boðaðir í skólann þriðjudaginn 31. ágúst kl. 10.00. Þá afhenda umsjónarkennarar þeim stunda- skrár og kynna skólann. Kennarafundur verður miðvikudaginn 1. september kl. 9.00. Skólinn verður settur sama dag kl. 11.00 og stundaskrár nemenda afhentar kl. 11.15. Bent er á að þeir einir fá stundaskrá sem greitt hafa skólagjöld. Kennsla hefst síðan kl. 13.05. Vakin er at- hygli kennara og nemenda á því að fylgt verður stundaskrá alls miðvikudagsins, 8.15-16.05, en kennslustundir styttar sam- kvæmt auglýsingum í skólanum. Nemendur í íslensku táknmáli (ÍST 103) eru boðaðir í skólann til fundar við kennara og námsráðgjafa 30. ágúst kl. 12.00. Rektor. Dagskóli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.