Morgunblaðið - 19.08.1993, Page 43

Morgunblaðið - 19.08.1993, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. AGÚST 1993 43 SAMBAÍt _ÍmJ jTTTjgjgyjjg] SAMm io ifMiJ ÁLFABAKKA 6, SÍMI 78 900| SAMMÍ BÍ0BCC SN0RRABRAUT37, SÍM111 384-252 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ° AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. STEVEKISPIEL6ERG mm ★ ★ ★ '/?AI MBL ★ ★★VíHKDV, Böni® innan l() lira - (,ctm valdið ótta barna upp að 12 ára aldri! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX. Nýja Monty Python grínmyndin - ALLT I KASSU LAUIMRAÐ BRIDOET FOHDA ASSASSIN Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. MICHAEL DOUGLAS IMÓG KOMIÐ Sýnd kl.7og 11. GETIN í AMERÍKU Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDBÖKURNAR3 Nú er 65 milljóna ára bið á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. STEVENSPIELBERGiii: .1 Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20 í THX. FLUGASAR2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SKJALDBOKURIMAR 3 Midasala hefst kl. 15. Sýnd kl. 5. DREKINN Sýndkl. 6.50,9 og 11.10. J | Bönnuði. 16ára. | I Miðasala hefst kl. 15 11 mmmmmmai Háteigsprestakall Staða aðstoðar- prests auglýst BISKUP íslands hefur auglýst eftirtalin embætti laus til umsóknar. Desjamýraprestakall á Borgarfírði eystra. Sóknar- presturinn, sr. Sverrir Har- aldsson, hefur fengið lausn frá störfum fyrir aldurs sak- ir. Auglýst er staða aðstoð- arprests í Háteigsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Annar sóknarprest- anna, sr. Arngrímur Jóns- son, mun láta af embætti fyrir aldurs sakir þann 30. september. Samkvæmt lög- um um starfsmenn þjóð- kirkjunnar frá 1990 verður nú einn sóknarprestur í hvetju prestakalli. Því er nú auglýst staða aðstoðar- prests í prestakallinu. Þá er auglýst embætti sóknarprests í Raufarhafn- arprestakalli í Þingeyjar- prófastsdæmi. Sr. Jón Hag- barður Knútsson, sem hefur gegnt embættinu sl. ár, læt- ur nú af störfum. Umsóknarfrestur er tii 15. september. (Fréttatilkynning) BESTA GRÍNMYND ÁRSINS FLUGÁSAR2 CHARLIESHEEN LLOYDBRIDGES VALERIA GOLINO RICHARD CRENNA ORAB YOUR GUNSIIT'S HOT SHOTS 2! k4 Sýnd kl. 5,7,9.15 og 11ÍTHX. SPENNUÞRILLER SUMARSINS HVARFIÐ Vanishing ★ ★★AIMBL ★★★AIMBL ★★★AIMBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. »1» Miðasala hefst kl. 15. Laugarásbíó Kvikmyndin Dauða- sveitin frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýningar myndina Dauða- sveitina eða „Extreme Justice" eins og hún heitir á frum- málinu. Með aðalhlutverk fara Lou Diamond Philips og Scott Glenn. Með fjallahjólin Talið frá vinstri eru Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarn- ar Grétarsson sem sjá um þáttinn Górillu, Eyþór Bene- diktsson, Þjóðhagsstofnun, Sigurður Þorsteinsson fyrir hönd Fálkans, Björn Friðgeir Björnsson, Þjóðhagsstofn- un, Björn Baldvins og Þormóður Jónsson, framkvæmda- stjórar Aðalstöðvarinnar. Þjóðhagsstofnun Báru signr úr bítum í spurningakeppni ÞJÓÐHAGSSTOFNUN bar sigur úr býtum í spurninga- keppninni Tveir með bjöllu í morgunþætti Aðalstöðvar- innar, Górillu. Fyrir hönd Þjóðhagsstofnunar kepptu Björn Friðgeir Björnsson og Eyþór Benediktsson. Þeir Bjöm og Eyþór sigr- Fálkans en þeir síðarnefndu uðu Halldór Magnússon og gáfu fjallahjól í verðlaun. Óskar Helgason sem kepptu Þátturinn Górilla er í um- fyrir Síðasta séns, fylgi- sjá Davíðs Þórs Jónssonar og sveinaþjónustu. Keppnin var Jakobs Bjarnars Grétarsson- í boði Tommaborgara og ar. Myndin fjallar um Jeff Powers (Philips) sem er ungur og frakkur rannsóknarlög- reglumaður á götum Los Ang- eles. Hann er fljóthuga og er af þeim sökum rekinn vegna ábyrgðarlausrar hegðunar í starfí. Dan Vaughn (Glenn) þykist þó geta nýtt sér hæfi- leika Powers og tekur hann inn í sérsveit sína, S.I.S. Meginmarkmið sveitarinn- ar og stjómunarhættir Vaughn vekja fljótt furðu og hneykslan Powers því Vaughn virðist vera ofar í huga að útrýma glæpamönnunum en handtaka þá. Til dæmis em ; þeir sendir til að stöðva hóp- ; nauðgun en Vaughn gefur j skipun um að aðhafast ekkert j fyrr en glæpamennirnir hafa \ lokið sér af. Einnig hagræðir • Vaughn sönnunargögnum ' eins og honum hentar, sveit- inni til vamar. Togsteitan milli Powers og Vaughn magnast og Powers sannfærist smám saman um að Vaughn sé ekki með öllum mjalla og sé í raun stórhættu- legur. Dauðasveitin Eitt atriði úr kvikmyndinni Dauðasveitin sem Laugarás- bíó hefur nú tekið til sýninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.