Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.08.1993, Blaðsíða 44
karate- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993 Borgarráð heimilar bensínsölu við Gagnveg 16500 FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZEN- EGGERS SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN LASTACTION HERO, SUMAR- MYNDIN ÍÁR, ER ÞRÆL- SPENNANDIOG FYNDIN HAS- ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM.' LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENG- INNMÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. B. i. 12 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ göng til að tryggja umferð- aröryggi bama. Frjálsari viðskiptahættir í bókun borgarstjóra seg- ir, að úthlutun lóðarinnar fyrir söluskála hafi ekki verið mótmælt þegar hún fór fram á síðasta ári. Upp- hlaupið vekji því nokkra furðu. Varðandi beiðni um bensínsölu telji meirihluti BORGARRÁÐ hefur samþykkt að heimila bensín- sölu við Gagnveg í Grafarvogi. Ósk um stækkun lóðarinnar er vísað til meðferðar skipulagsnefndar. A fundi borgarráðs bókaði minnihiutinn mótmæli gegn bensínsölunni. í bókun borgarstjóra kemur fram að lóðinni hafi verið úthlutað á síðasta ári. Grænt svæði Það er Sólrún Árnadóttir, sem sækir um heimild fyrir bensínsölu á lóðinni við Gagnveg og jafnframt um stækkun lóðarinnar. í bók- un skipulagsnefndar, sem fylgir erindinu til borgar- ráðs kemur fram að um grænt svæði er að ræða. Þá segir, „Aukin starfsemi á lóðinni mun draga aukna umferð inn á Gagnveg, sem er aðkoma í Húsahverfi, Húsaskóla og Foldahverfi. Þegar eru komnar bensín- stöðvar á skipulagt svæði fyrir slíka þjónustu í Húsa- hverfi og Foldahverfi. Ákvörðun um staðsetningu bensínstöðva var tekin á aðalskipulagsstigi og út- færð nánar í deiliskipulagi. Þegar hefur verið samþykkt að ráðstafa stærstum hluta þeirra lóðar, sem erindið fjallar um, undir söluskála og biðstæði fyrir B.S.R.“ Dýr úthlutun í bókun Sigrúnar Magn- úsdóttur er ákvörðun Sjálf- stæðismanna um staðsetn- ingu veitingasölunnar harðalega mótmælt......,og út yfir tekur einkavinavæð- ingin þegar á að úthluta ’ bensínsölu þar þvert ofan í allt skipulag.“ Þá segir að lítið þýði að ræða ferðaör- yggismál í borginni þegar skipulag við skóla og íþróttasvæði er breytt með svona greiðasemi vtö „góða Sjálfstæðismenn". Úthlut- . unin sé dýr þegar nauðsyn- ' legt reynist að gera 40 til 50 milljóna króna undir- Stofna félag ungra jafn- aðarmanna í Hveragerði STOFNFUNDUR FUJ-Hveragerði verður hald- inn að Austurmörk 2, húsnæði verkalýsðfélags- ins Boðans, í kvöld, fimmtudaginn 19. ágúst, kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn sem áhuga hafa en félagið er einkum ætlað fólki á aldr- inum 16 til 33 ára. Á fund- inum er ætlunin að setja félaginu fimm manna stjórn. Þá verða atvinnu-, heilbrigðis- og umhverfis- ■ FÉLAG nýrra íslend- inga heldur söngkvöld í Gerðubergi í kvöld, fimmtudaginn 19. ágúst, kl. 20. Þeir sem geta og eiga komi með hljóðfæri og söng- texta fyrir fjöldasöng. FNÍ er félagsskapur fyrir útlend- inga og velunnara. Aðal- mál rædd með áherslu á Hveragerði og framtíðar- möguleika bæjarfélagsins. Það er Félag ungra jafn- aðarmanna í Reykjavík sem séð hefur um undirbúning málsins fyrir hönd fram- markmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðernum sem býr á Islandi með auknum menningarleg- um og félagslegum sam- skiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. ísbílöiU í; (.AiOh'íOj mnove kvæmdastjórnar Sambands ungra jafnaðarmana. Á fundinn koma: Sigrirð- ur Pétursson, formaður Sambands ungra jafnaðar- manna, SUJ, Magnús Árni Magnússon, varaformaður SUJ, Bolli R. Valgarðsson, formaður FUJ í Reykjavík, Stefán Hrafn Hagalín, framkvæmdastjóri SUJ, Guðmundur Árni Stefáns- son, heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra og fyrrum stjórnarmaður í SUJ, Sig- hvatur Björgvinsson, iðnað- ar- og viðskiptaráðherra og fyrrum stjórnarmaður í SUJ, Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra og Árni Gunnarsson, forstjóri NLFÍ, fyrrum þingmaður og stjórnarmaður í SUJ. (Fréttatilkynning) Framkvæmdastjórn sambands ungra jafnaðarmanna borgarráðs að tímabært sé í anda frjálsari viðskipta- hátta að fleiri en olíufélögin þijú fái að selja bensín. Iþróttafélagið á móti Ólína Þorvarðardóttir og Guðrún Ögmundsdóttir benda á í sinni bókun að íþróttafélagið Fjölnir hafi mótmælt þessum áformum og lýsa þær stuðningi við það sjónarmið enda sé ekki gert ráð fyrir bensínsölu á þessum stað í skipulagi. Jafnframt er minnt á að Heilbrigðisnefnd Reykja- víkur hefur lagst gegn fjölgun bensínstöðva á svæðinu. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS ■'l HASKOLABIO SÍMI22140 Vinsælasta mynd allra tíma LEIKSTJÓRI: STEVEN SPIELBERG AÐALHLUTVERK: SAM NEILL, LAURA DERN, JEFF GOLDBLUM OG RICHARD ATTENBOURGH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Miðasalan opin frá kl. 16.30. BÖNNUÐINNAN10 ÁRA ATH.: Atriöi í myndinni geta valdiö ótta hjá börnum yngri en 12 ára. ★ * *V2 Al. Mbl. ★ ★ *1/2 HK. DV. SAMHERJAR IHÐ ARBAKKANN með W Óskarsverftlaun . Jk fyrir bestu kvik- tm myndatöku 1993 Frábœr fjölskyldu- mynd hetjunni CHUCK NORRIS Synd kl. 5 og 9.20 Eiginkona, -l&ÆHœfc'' ei9'nmaöuri Hr milljónamœringur BmPBf - ósiðlegt tilboð.. ALIVE „LIFANDI Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió á árinu."- ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Cóóir leikarar, eftirminnilegar persónur og smáatriói sem njóta sín.“- ★ ★ ★ OHT. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ÚTLAGASVEITIIM Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles. „Ágeng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og drauma“ - Ó.H.T. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Laugavegi 45 - s. 21255 í kvöld tónleikar SSSpan KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI DR. GUNNI Föstudag PLÁHNETAN Laugardag DEEP JIMI END THE ZEPCREAMS JHsYgtmHtifrtfe Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.