Morgunblaðið - 19.08.1993, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1993
45
DAUÐASVEITIN
Lou Diamond Phillips (Young Guns, La Bamba) -
Scott Glenn (Hunting for Red October,
Silence of the Lambs)
Þegar lögreglumaöurinn Powers var rðöinn í sérsveit lögreglunn-
ar, vissi hann ekki að verkefni hans væri aö framfylgja lögunum
meö aöferöum glæpamanna. Hvort er mikílvægara að framfyigja
skipunum eöa hlýöa eigin samvisku? Mynd, sem byggð er á sann-
sögulegum heimildum um SIS sörsveitlna í L.A. lögreglunni.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII
„WEEKEND AT BERNIE’S ll“
Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauð-
ur og nú hefur hann snúið aftur - ennþá
steindauður - fyndnari en nokkru sinni
fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frábærri
grínmynd þar sem likið fer jafnvel á
stefnumót og fleira.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HERRA FÓSTRI
Hulk Hogan er
Herra Fóstri
Hann er stór.
Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5og 7.
Bönnuðinnan 12ára.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★★MBL.
★ ★★’/. DV
Einstök sakamála-
mynd, sem hvarvetna
hefur fengið dúndur-
aðsókn.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Verðlaunagetraun á Bíólínunni 991000. Hringdu í Bíólínuna í síma 991000 og taktu þátt f skemmtileg
um og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina íverðlaun. Verð 29,90 mínútan. Bíólfnan 991000.
SKEMMTANIR
■ DANSSVEITIN OG
EVA ÁSRÚN verða í
Danshúsinu Glæsibæ um
helgina eftir sumarfrí og
skemmtir gestum hússins á
föstudags og laugardags-
kvöldum í vetur. Hljóm-
sveitina skipa: Eva Ásrún
Albertsdóttir, Rafn Er-
lendsson, Sigurður Haf-
steinsson, Bjarni Svein-
björnsson og Kristján
Oskarsson.
■ TODMOBILE leggur
land undir fót og heldur á
Norðurlandið. Á föstudags-
kvöldið leikur sveitin í Sjall-
anum á Akureyri og á
laugardaginn spilar hljóm-
sveitin í Ydölum, Aðaldal.
Todmobile er um þessar
mundir að leggja síðustu
hönd á sína næstu plötu
sem kemur út í haust en
það er fyrsta stóra stúdíóaf-
urð hljómsveitarinnar í tvö
ár.
■ JETBLACKJOE leik-
ur á föstudagskvöldið í Þot-
unni, Keflavík og á laugar-
dagskvöld í Hótel Akra-
nesi. Hljómsveitin nýtur
aðstoðar söngkonunnar
Sigríðar Guðnadóttur og
sellóleikarans Blæ Guð-
mundsdóttur. Þetta eru
síðustu dansleikir hljóm-
sveitarinnar næstu mánuð-
ina en þessa stundina er
hljómsveitin í stúdíói við
gerð næstu hljómplötu sinn-
ar sem væntanleg er á
markað fyrir næstu jól.
■ ÖRKIN HANS NÓA
leikur á laugardagskvöldið
á veitingahúsinu Gauki á
Stöng. Hljómsveitina skipa
Steinar Helgason, Sævar
Árnason, Arnar Freyr
Gunnarsson, Sigurður
Ragnarsson og Stefán
Ingólfsson.
■ LIPSTICK LOVERS í
SÍMI: 19000
ÞRÍHYRNINGURINN
Vegna vinsælda færum
við þessa frábæru gam-
anmynd i A-sal kl. 9 og 11.
★ ★★★ Pressan
★ ★★1/2 DV
Ellen hefur sagt upp kærustu sinni
(Connie) og er farin að efast um
kynhneigð sína sem lesbíu. Tii að
ná aftur í Ellen ræður Connie karl-
hóruna Casella til að tæla Ellen og
koma svo illa fram við hana að hún
hætti algjörlega við karlmenn.
Frábær gamanmynd.
Aðalhlv.: Wiiliam Baldwin („Silver",
„Flatliners"), Kelly Lynch („Drug-
store Cowboy*1) og Sherilyn Fenn
(„Twin Peaks").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Fór beint á toppinn í Bretiandi
STÓRMYND SUMARSINS
SUPER MARIO BROS
Vegna vinsælda færum við þessa stórmynd í A-sal kl. 5 og 7.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper
og John Leguizamo.
„Frumleg saga sem gengur upp, góðu karlarnir vinna
og allt og aib. Myndin er skemmtileg, fyndin og hent-
ar flestum meðlimum fjölskyldunnar."
★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
AMOS 8l AIVIDREW
Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honeymon in Vegas", „Wild
at Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“,
Tveir ýktir, „Jungle Fever", „Patriot Games“ o.fl. o.fl.).
„Amos & Andrew er sannkölluð gaman-
mynd. Henni tekst það sem því miður
vill svo oft mis farast í Hollywood, nefni-
lega að vera skemmtileg."
G.B. DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TVEIRÝKTIR1
Fór beint á toppinn
í Bandaríkjunum!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
Vinsælasta myndin á Nor-
rænu kvikmyndahátíðinni '93.
★ ★★GE-DV ★★★Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SKEMMT ANIR
Hljómsveitin Danssveitin og Eva Ásrún.
samvinnu við Rás 2 heldur
tónleika í Bíóhöllinni,
Akranesi nk. laugardags-
kvöld. Tónleikarnir eru
haldnir til að kynna Skaga-
mönnum og nærsveitung-
um ijómann af íslenskri
rokktónlist í dag. Fram
koma Lipstick Lovers,
Dos Pilas, Regn og Strips-
how. Sérstakir gestir verða
Jet Black Joe. Tónleikarnir
verða sendir út beint á Rás
2 frá kl. 21 til 24. Kynnir
verður Andrea Jónsdóttir.
■ PLÁHNETAN
skemmtir á veitingastaðn-
um Tveimur vinum föstu-
dagskvöld. Á laugardegin-
um leikur hljómsveitin í fé-
lagsheimilinu Hvoli á
Hvolsvelli.
■ J.J. SOUL og hljóm-
sveitin ÚTLENDINGA-
EPTIRLITIÐ leika á Blús-
barnum föstudags- og
laugardagskvöld. I hljóm-
sveitinni eru Þórður Árna-
son, Gunnar Hrafnsson,
Ingvi Þór Kormáksson og
Jón Björgvinsson.
■ SSSÓL leikur á föstu-
dagskvöldið í Félags-
heimilinu á Dalvík en á
laugardagskvöldinu í fé-
lagsheimilinu á Blöndu-
ósi. Að auki heldur hljóm-
sveitin tónleika á Blöndu-
ósi á Iaugardagskvöldinu
kl. 21. Tónleikarnir eru
ætlaðir börnum á aldrinum
10-16 ára.
■ JÖKULSVEITIN held-
ur tónleika í kvöld, fimmtu-
dag, á Hressó. Jökulsveitin
hefur starfað af og til und-
anfarnin ár en heimildir
herma að þetta geti verið
síðustu tónleikar sveitar-
innar.
■ Á TVEIMUR VINUM
í kvöld, fimmtudag, heldur
rokkhljómsveitin SSSpan
tónleika. Ásamt þeim spila
Dr. Gunni og Kolrassa
krókríðandi sem kynna
nýjan trommuleikara. Tón-
leikarnir hefjast kl. 22. Á
föstudagskvöld leikur
hljómsveitin Pláhnetan og
á laugardagskvöldið eru
það Deep Jimi and The
Zep Creams sem spila dan-
sleikjaprógramm sitt.
■ DANSBARINN á
Gren&ásvegi. Um helgina
leikur hljómsveitin Pravda
föstudags- og laugardags-
kvöld. Hljómsveitina skipa;
Þóranna Jóna Björnsdótt-
ir, Jón Kj. Ingólfsson,
Tryggvi Hiibner og
Trausti Ingólfsson og not-
ar hljómsveitin eingöngu
Schecter strengjahljóðfæri
og Pearl snerla við tón-
listarflutninginn. Aðgangur
er ókeypis fyrir matargesti
á Mongolian Barbecue.