Morgunblaðið - 11.09.1993, Síða 3

Morgunblaðið - 11.09.1993, Síða 3
AUK/SÍA k109d21-483M MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993 3 Nýjar gerOir af Toyota Corolla! Toyota á íslandi hefur nú sett á markað nýjar gerðir af Corolla Sedan, Corolla Hatchback og Corolla Wagon. Breytingar sem bú hagnasl á Nýju gerðirnar eru búnar 1330 cc 16 ventla vélum með 90 hestöflum og standast fyllilega samanburð við þær tegundir af Corolla sem fyrir eru. Verðið er hins vegar mun lægra. Sýning um helgina Við sýnum nýju gerðirnar af Corolla í sýningarsal okkar við Nýbýlaveg milli kl. 12 og 17 í dag og á sunnu- dag. Þar verður Ijúf stemmning og léttar veitingar í tilefni dagsins. Tákn um gæði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.