Morgunblaðið - 18.09.1993, Page 8

Morgunblaðið - 18.09.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 ( DAG er laugardagur 18. september, sem er 261. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 7.33 og síðdegisflóð kl. 19.53. Fjara er kl. 1.21 og kl. 13.44. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.59 og sólarlag kl. 19.43. Myrkur kl. 20.31. Sól er í hádegisstað kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 15.30. Almanak Háskóla íslands.) En hann dró sig einatt í hlé til óbyggðra staða og var þar á bæn. (Lúk. 5, 16.-17.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1 vísuna, 5 ending, 6 yfirlits, 9 happ, 10 borða, 11 lík- amshluti, 12 æstu, 13 fijáls, 15 flan, 17 er til ama. LÓÐRÉTT: 1 jurt, 2 þráður, 3 dvelst, 4 átt, 7 götustelpa, 8 smá- menni, 12 reykir, 14 ótta, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 beyg, 5 lind, 6 alin, 7 fa, 8 btmar, 11 of, 12 tál, 14 laut, 16 treina. LÓÐRÉTT: 1 brambolt, 2 ylinn, 3 gin, 4 Edda, 7 frá, 9 afar, 10 atti, 13 lóa, 15 ue. SKIPUVI_______________ REYKJAVÍKUKHÖFN: í gær kom togarinn Baldvin Þorsteinsson og Dagrún kom til löndunar. Amarfell fór á ströndina, leiguskip Eimskips Anglia fór í gær- kvöld, togarinn Ásbjörn RE fór á veiðar og Engey kom úr siglingu. FERJUR____________ AKRABORGIN fer frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og kl. 17 og frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og kl. 18.30. FRÉTTIR_______________ NÝ FRÍMERKI. Laugardag- inn 9. október nk., á Degi frímerkisins, gefur Póst- og símamálastofnunin út smáörk með • þremur frímerkjum. Verðgildi þeirra er 10 krónur, 50 krónur og 100 krónur. Þá koma ennfremur út sama dag fjögur ný frímerki og er verð- gildi hvers þeirra 30 krónur. Þau sýna myndir af flugvélum sem fluttu farþega og póst innanlands og til útlanda. Frímerkin gilda sem burðar- gjald á hvers konar póstsend- ingar þar til annað verður ákveðið segir í nýju Lögbirt- ingablaði. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist spiluð í dag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17 og er hún öllum opin. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda fund mánu- dagskvöldið 20. september kl. 17.15 í félagsheimili Landa- kotskirkju, Hávallagötu 16 og er hann öllum opinn. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Arnheiður, s. 43442, Margrét L., s. 18797, Ses- selja, s. 610458, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Hulda L, s. 45740, Þómnn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Vilborg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heymar- lausa og tákamálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. MIIMIMIIMGARSPJÖLP MINNIN GARKORT Bama- deildar Landakotsspítala em seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjamamess, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóm Seltjamamesi og Blómavali Kringlunni. Einnig em þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs em seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. ÁRNAÐ HEILLA Qfkára afmæli. Á morg- í/U un, 19. september, verður níræð frú Anna Sig- urðardóttir frá Ási. Eigin- maður hennar er Óskar Eyj- ólfsson. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sonar hennar á Álfaskeiði 50 eftir kl. 15 á afmælisdaginn. O flTára afmæli. í dag, 18. O O september, er áttatíu og fímm ára Þorkell Sig- urðsson, fyrrv. kaupfélags- sljóri á Grundarfirði, Há- túni 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristin G. Kristjáns- dóttir, fyrrv. ljósmóðir. Þau hjónin verða að heiman á af- mælisdaginn. CTQára afmæli. Á morg- • \/ un, 19. september, verður sjötug Gyða Jóhanns- dóttir, Miðleiti 7, Reylqa- vík. Eiginmaður hennar er Sigurður Jónsson. Þau hjón- in taka á móti gestum í sam- komusal Gimlis, Miðleiti 7, frá kl. 17 á afmælisdaginn. n í\ára afmæli. í dag, 18. | \/ september, er sjötug Vilborg Eiríksdóttir, Skip- holti 43, Reykjavík. Hún og fjölskylda hennar taka á móti gestum í Skipholti 70, sal Meistarafélags iðnaðar- manna, kl. 15 í dag afmælis- daginn. Augnablík hr. forsætisráðherra, ég er bara að athuga hvort hann er líka með félagsgjöldun- um ... Kvökl-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. september, að báðum dögum meðtötdum er i Laugamesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Arbæjarapó- tak, Hraunb* 102B opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Raytjavik, Seftjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sólarbringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðbott - helgarvakt fyrir Bre'iðhottshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. ( simum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, í hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantamr s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. BorgarspfUBnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimrtislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstðð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirtémi. AJnæmi: Læknir eða hjúkrurarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, a rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- rslækrmm. Þagmæisku gætt Alnæmissanrtökin eru með simatima og ráðgjöf miili kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtöfcin 78: Upplýsingar og ráðgjof í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvötó kl. 20-23. Samhjátp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriójudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvarí fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefls Apötek: Opið virka daga 9-18.30. Uugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heflsugæsiustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tfl 14. Apótekin opin til skiptissunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i$.51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Kefhnrik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsogæslustöð, simþjðnusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið tfl kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakl fést i símsvara 1300 eftir Id. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - ApóteW opið vírta daga ti kí. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-1930. Gr»sagarðurinníLaugardaLOpinnaiiadaga.Ávirkumdogumfráki. 8-22ogumhe1garfráld. 10-22. Skautasvefiið f Laugardai er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mióvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugwdaga 13-23 og sumudaga 13-ia Uppf.srrrv: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglmgum að 18 ára aldri sem ekki eiga i örmur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börmim og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Forekfrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og forekJrafél. uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis-ogfikniefnaneytend- ur. Göngudeiid Landsprtalarts, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynleröislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. 0RAT0R, fólag laganema vertir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 i s. 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrfctarfétag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lfftvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-Í9. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskyfduráðgjöf. Kynningarfurtdur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON,aöstandenduralkohótista,Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. Id. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru með á srmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofálsvanda að striöa. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, IngólfssUæti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akúreyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. UngBngaheimHi rikitlra, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða k.ossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ættuð fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað Id. 20-23. llpplýsmgamlðstoð fwðamála Bankastr. 2:1. sept-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúraböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolhotti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag álenakra hugvitsmanna, Undargötu 46,2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga W. 13-17. Leiöbeirúngarctöð heimilanna, Túngötu 14, er opin aUa virka daga irá kl. 9-17. Fréttasandingar Rlkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta líöinnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvþld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgötu: Héimsóknartimar Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaapftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. OkJrunarlækn- Ingadeiki Landapftatans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15J0-17. Lendakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspttalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- hetmíli. Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - KJeppsspftaii: Afla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsókn- artimi daglega U. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftafi Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19s 19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um holgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraóra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi trá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hítaveltu, s. 27311, Id. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum, Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 65^936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasatur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlénssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókatafn Reykjavíkur: Aftaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlft I Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13—19, lokað júní og ágúsL Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. Id. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s, 683320. Bókabflar, s. 36270. Vtö- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Öpið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: | júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deikJir og skrifstofa opin frá kl. 8— 16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasatn'ið: Mánud.-föstud. kt. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið ó Akureyri: Optð alla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóta. Náttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunrtudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvettu Reykavikur viö rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi verður lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúragripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og iistasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kL 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunt.ud. milli kl. 13-18. S; 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga ki. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reyijavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-J5.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga SuntBaug Akureyrar er optn mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sirru' 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17-30 Surmud. kl. 8-17.30. Bláa fónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kL 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhölða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.