Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.09.1993, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1993 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. september 1993 FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 100 59 89,77 50,323 4.517.437 Þorskur (st.) 115 109 112,43 0,222 24.960 Ýsa 121 40 76 6,849 520.552 Tindab.b 5 5 5,00 0,025 125 Tindaskata 5 5 5,00 0,030 150 Skötuselur 350 350 350,00 0,023 8.050 Ufsi 20 19 19,81 0,073 1.446 Háfur 5 5 5,00 0,040 200 Náskata 5 5 5,00 0,095 475 Hlýri 80 70 77,26 0,164 12.670 Blálanga 42 42 42,00 0,534 22.428 Langa 40 36 39,77 1,560 62.040 Keila 45 43 44,06 4,319 190.293 Karfi 47 40 45,26 15,078 682.466 Steinbítur 79 70 73,42 2,999 220.259 Lúða 400 120 260,54 0,640 166.743 Skarkoli 80 80 80,00 0,040 3.200 Undirmálþorskur 73 45 54,86 7,803 428.157 Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,344 10.320 Undirmálsufsi 14 14 14,00 0,150 2.100 Samtals 75,25 91,356 6.874.716 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykiavík Þorskur 125 45 89,95 13,301 1.196.497 Ýsa 118 60 96,95 4,253 412.308 Ýsa smá 50 50 50,00 1,299 64.950 Blandað 20 20 20,00 0,054 1.080 Hnísa 5Ó 50 50,00 0,039 1.950 Karfi 47 15 44,42 4,040 170.470 Keila 30 30 30,00 0,092 2.760 Langa 60 60 60,00 0,397 23.879 Lúða 360 140 211,21 0,771 162.845 Lýsa 29 10 21,98 0,341 7.495 Skata 80 80 80,00 0,845 67.600 Skarkoli 90 85 87,05 3,698 321.923 Skötuselur 219 219 219,00 0,036 7.884 Sólkoli 95 95 95,00 0,021* 1.995 Steinbítur 81 80 80,72 0,989 79.932 Ufsi 37 32 34,99 61,908 2.166.249 Undirmálsþorskur 53 53 53,00 1,552 82.256 Undirmálsýsa 30 30 30,00 1,280 38.400 Samtals 50,77 94,918 4.819.372 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 123 70 98,81 14,557 1.438.377 Ýsa 127 37 94,11 10,438 982.340 Ufsi 39 10 37,73 47,686 1.799.314 Langa 54 20 41,11 0,390 16.032 Blálanga 30 30 30,00 0,216 6.480 Keila 46 42 44,36 1,440 63.873 Steinbítur 69 30 66,42 2,684 178.264 Hlýri 63 63 63,00 0,170 10.710 Skötuselur 200 100 187,80 0,123 23.100 Skata 111 102 105,13 0,023 2.418 Ósundurliðað 15 15 15,00 0,060 900 Lúða 500 140 244,29 0,608 148.530 Grálúða 60 60 60,00 0,035 2.100 Skarkoli 50 50 50,00 0,018 900 Náskata 30 30 30,00 0,018 540 Undirmálsþorskur 48 40 46,18 1,954 90.244 Undirmálsýsa 21 20 20,56 1,724 35.440 Sólkoli 120 94 116,82 0,572 66.820 Langa/blálanga 43 41 42,64 1,769 75.423 Karfi (ósl.) 48 36 45,71 5,421 247.792 Samtals 57,72 89,906 5.189.597 FISKMARKAÐURINN SKAGASTROND Þorskur 91 72 83,99 6,134 515.186 Grálúða 80 80 80,00 0,407 32.560 Karfi 36 36 36,00 0,618 22.248 Samtals 83,99 6,134 515.186 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 114 87 95,01 4,274 406.079 Ýsa 130 50 118,84 0,475 56.449 Langa 30 30 30,00 0,153 4.590 Keila 36 36 36,00 0,314 11.304 Steinbítur 74 74 74,00 0,184 13.616 Lúða 185 155 156,02 0,265 41.345 Skarkoli 86 84 84,97 1,832 155.660 Undirmálsþorskur 43 43 43,00 0,149 6.407 Sólkoli 116 116 116,00 0,048 5.568 Karfi (ósl.) 25 25 25,00 0,031 775 Samtals 90,85 7,725 701.793 FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLAKSHOFN Þorskur 123 79 90,52 17,935 1.623.453 Þorskur (smár) 82 82 82,00 0,029 2.378 Ufsi 37 32 35,71 30,651 1.094.622 Ýsa 113 50 102,21 11,142 1.138.854 Háfur 40 32 36,62 0,566 20.744 Karfi 49 49 49,00 9,165 449.085 Keila 40 40 40,00 0,899 35.960 Langa 67 49 61,62 1,595 98.281 Lúða 350 100 267,91 0,378 101.270 Lýsa 10 10 10,00 0,017 170 Skata 117 117 117,00 0,017 1.989 Skötuselur 192 192 192,00 0,115 22.080 Steinbítur 84 73 79,32 1,828 144.989 Samtals 63,68 74,338 4.733.875 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 20 20 20,00 0,368 7.360 Ýsa 112 102 107,11 1,820 194.948 Gellur 280 280 280,00 0,018 5.040 Langa 40 40 40,00 0,080 3.200 Lax 310 310 310,00 0,080 24.800 Lúða 330 130 177,76 0,245 43.550 Skarkoli 52 52 52,00 0,083 4.316 Ufsi 20 20 20,00 0,368 7.360 Undirmálsþorskur 40 40 40,00 0,416 16.640 Samtals 79,08 11,165 882.982 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 122 50 113,34 4,605 521.963 Ufsi 20 20 20,00 3,919 78.380 Langa 67 67 67,00 1,151 77.117 Blálanga 40 40 40,00 0,024 960 Steinbítur 55 55 55,00 0,032 1.760 Ýsa 97 97 97,00 0,103 9.991 Karfi 190 190 190,00 0,012 2.280 Samtals 70,32 9,846 692.451 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 124 40 31,12 2,163 175.504 Ýsa 120 25 101,53 4,307 447.458 Blandað 20 20 20,00 0,087 1.740 Háfur 5 5 5,00 0,010 50 Hnísa 20 20 20,00 0,043 860 Karfi 46 20 43,75 1,205 52.736 Keila 37 20 33,06 0,082 2.711 Langa 54 40 50,31 0,356 17.912 Lúða 350 50 137,41 0,230 31.605 Lýsa 27 26 26,26 0,133 3.493 Skarkoli 94 70 83,76 0,258 21.652 Skötuselur 165 165 165,00 0,006 990 Sólkoli 93 82 87,28 0,012 1.091 Steinbítur 73 ' 15 58,65 0,127 7.448 Tindabikkja 5 5 5,00 0,105 525 Ufsi 37 15 30,13 0,724 21.814 Undirmálsf. 31 31 31.00 0,025 775 Undirmálsþorskur 57 7 51,46 0,068 3.499 Undirmálsýsa 31 10 29,76 0,085 2.530 Samtals 78,44 10,128 794.393 Olíuverö á Rotterdam-markaði, 8. júlí til 16. september Félagsmálaráðherra hafnar mati fjármálaráðherra Bætumar ráðast að litlu leyti af leigufjárhæð JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir að ummæli Friðriks Sophussonar fjármálaráðherra um framkvæmd húsa- leigubóta í frétt Morgunblaðsins í gær séu fjarstæðukennd en fram kom í máli Friðriks að skv. mati fjármálaráðuneytisins gæti kostnaður við húsaleigubætur numið allt að einum millj- arði kr. Jóhanna hafnar þessu og segir fjármálaráðherra gefa sér alrangar forsendur. „Hér er verið að búa til heil- steypt kerfí þar sem framkvæmdin yrði falin sveitarfélögunum þannig að þessi aðstoð yrði á einni hendi en ekki bæði hjá ríki og sveitarfé- lögum,“ segir Jóhanna. Bætur sveitarfélaga til viðbótar „Það er algengt fyrirkomulag erlendis að ríki og sveitarfélög greiði sameiginlega kostnað við slíkar bætur en hann (fjármálaráð- herra) gefur sér að sú aðstoð sem er nú hjá sveitarfélögunum í formi húsaleigustyrkja til þeirra sem eru á almennum markaði hverfi. Það má áætla að hún sé um 150 milljón- ir króna og það er gert ráð fyrir að henni verði haldið áfram. Þá gefur hann sér líka að 13% leigj- endahópurinn falli allur undir þessa 300 milljóna króna fjármögnun sem miðað er við. Við gerum ráð fyrir því að þeir sem eru í félagslegum leiguíbúðum, þar sem algengt er að leigan sé 13-20 þúsund krónur, falli ekki undir húsaleigubætumar vegna þess að það er ákveðið gólf sem miðað er við og hámark, sem yrði 45 þúsund kr. Við erum fyrst og fremst að koma á húsaleigubót- um fyrir þá sem eru á almennum markaði sem yrðu til viðbótar því sem sveitarfélögin borga,“ segir hún Þá hafnar Jóhanna því að húsa- leigubætur leiði til þess að húsaleiga hækki. „Húsleigubæturnar ráðast að litlu leyti af leigufjárhæðinni sjálfri heldur eru þær ákveðinn grunnstofn og ræður fjölskyldu- stærðin þar mestu. Geta bæturnar að hámarki orðið 15 þúsund krón- ur, en áhrif leigugjaldsins eru þau að 12% þess leiguverðs sem liggur á milli lágmarks og hámarks leigu- gjalds kemur til viðbótar grunn- stofni bótanna. Það er því hagur leigjandans að halda þessu niðri,“ segir Jóhanna. Aðspurð hvort það væri ekki rétt að ekki væri tekið tillit til bótaþega Tryggingastofnunar og lánþega LÍN í þeim hugmyndum sem fyrir lægju um 300 millj. kr. íjármögnun húsaleigubótanna svaraði Jóhanna að það væri rétt að ekki væri tekið tillit til þessa kostnaðar í því fyrir- komulagi sem ríkisstjórnin héfði samþykkt. Hins vegar væri hópur öryrkja og aldraðra sem fengi í dag uppbætur vegna hárrar húsaleigu frá Tryggingastofnun. Sumir þeirra leigðu á almennum markaði og myndu því fá húsaleigubætur sem leiddi til þess að útgjöld Trygginga- stofnunar minnkuðu. Skoðanakönnun um dóm- hús Hæstaréttar hafnað Ágreiningur í borgarstjórn um golfvöll í Fossvogsdal BORGARSTJÓRN Reykjavíkur felldi á fimmtudag tillögu Nýs vettvangs um að gerð yrði skoðanakönnun um staðsetningu dóm- húss Hæstaréttar. Ágreiningur var í borgarsljórn um golfvöll í austurhluta Fossvogsdals sem Kópavogsbær hefur gert tillögu um. Borgarstjórn Reykjavíkur felldi á fundi sl. fímmtudag tillögu Nýs vettvangs um að efnt yrði til skoð- anakönnunar 20. nóvember nk. um staðsetningu dómhúss Hæstaréttar. Var tillagan felld með tíu atkvæðum sjálfstæðismanna gegn fímm at- kvæðum minnihlutans. Borgar- stjórn staðfesti samþykkt borgar- ráðs um dómhúsið en samþykktin gerir ráð fyrir því að á hluta lóðar- innar Lindargötu 2 verði byggt hús í samræmi við þá tillögu sem fékk 1. verðlaun í samkeppni 40 arki- tekta. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAÐ HLUTABRÉF Verfi m.virftl A/V Jöfn.% SIAastl viftsk.dagur Hagst. tilboft Hlutafélag Isagst hsest •1000 hlutf. V/H Q.htf. af nv. Dags. ‘1000 lokav. Br. kaup 4.73 4.791.881 2.58 -118.11 1.13 10 15.09.93 90 3.88 -0.02 3.90 4,03 Flugleiöif hf. 0.93 1.68 1.912.580 7.53 -14.28 0,46 16.09.93 276 0.93 -0,11 0,95 1.60 2.25 1.719.900 4.23 17.60 1,14 10 14.09.93 379 1.89 0,01 1.3? 3.490.804 2.78 19.77 0,67 17.09.93 45 0.90 0.02 1.203.695 6,59 11,41 0,70 17.09.93 568 1.82 -0,01 3.15 3.50 1.726.712 3.08 11,81 1.08 10 09.09.93 163 3,25 0.98 1.06 287.557 -60.31 1.16 1.05 1.20 279.565 105.93 1.18 128 1,05 1.02 1,09 212.343 ■73.60 0,95 1,80 1.87 441.320 2.67 23,76 0,81 02.09.93 122 1,87 1.10 1.40 438.395 5.19 10.88 0,69 0.90 1.53 452.001 7.14 18,01 0.73 2.13 2,25 106.500 2.13 2.22 2.70 295.900 8.62 2.92 3,00 4.00 475 375 5.00 16.08 0,74 10 2.70 2.80 222.139 4,44 19.53 0.93 2.75 Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4.35 6.46 1,44 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfftastl viftskiptadagur Hagstnftustu tllboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverft Breyting Kaup Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 08.02.92 2115 0.88 0.88 0.95 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 28.09.92 252 29.03.93 125 2.50 Ehf. Alþýöubankans hf. 08.03.93 66 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. Fiskmarkaöunnn hf. Hafnarliröi Gunnarstindur hf. 30.12.92 1640 1.00 Haraldur Böövarsson hf. 29.12.92 310 3,10 0,35 Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf. 09.09.93 201 1.14 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 10.09.93 -1,50 1,00 íslenska úfvarpsfélagið hf. 30.08.93 8100 2.70 Oliufélagiöhf. 15.09.93 532 4.75 -0,05 5,00 14.0892 Sameinaöir verktakar hf. 17.09.93 1637 6.60 0,07 Sildarvinn3lan hf. 14.09.93 90 3.00 0,20 07.09.93 460 4,00 0,60 09.09.93 295 4.10 -0,04 4,10 . 07.05.93 618 30,00 0,05 Tollvörugeyrnslan hf. 23.08.93 120 1,20 0,10 1, 8 Tryggingamiöstöðin hf 22.01.93 Tæknival hl. 12.03.92 Tölvusamskiptihf. 14 05.93 97 7.75 0,26 14.09.93 99 1.30 Upphœð allra vlftskipta sfftasta viftskfptadags er gefin f délk *1000, verft er margfeldl af 1 kr. nafnverfts. Verftbréfaþing Islands •nnast rokstur Opna tilboösmarkaöarlns fyrlr þlngoðila en aetur engar reglur um markaðinn eöa hafur afskipt! af honum aö öftru layti. Deilt um golfvöll Á fundi borgarstjórnar var tekin fyrir samþykkt borgarráðs frá 13. júlí. Á þeim fundi samþykkti borg- arráð að gera ekki upp á milli tvcggja tillagna um skipulag í aust- urhluta Fossvogsdals. Onnur tillag- an felur í sér að 15 hektara svæði í austurhluta Fossvogsdals í landi Kópavogs verði lagt undir 9 holu golfvöll. Kristín Á. Olafsdóttir mælti gegn golfvellinum og lagði fram bókun frá borgarfulltrúum Nýs vett- vangs. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Sjálfstæðisflokki, sagði að í borgar- ráði hefði verið samþykkt að gera ekki athugasemd þar sem sem álitið hefði verið að Kópavogsbær ætti að ákveða skipulag á þessu svæði. Málið væri í auglýsingu á vegum Kópavogsbæjar og frestur til að skila athugasemdum ekki liðinn. Það kom fram í máli Vilhjálms að nú væri verið að hefja framkvæmd- ir við gerð göngustígs um Fossvogs- dal í landi Reykjavíkur allt frá Vík- ingssvæðinu að landi Skógræktar Reykjavíkur. Olafur F. Magnússon, Sjálfstæð- isflokki, lýsti andstöðu við golfvöll- inn og taldi framkvæmdina í and- stöðu við fyrirheit um opið útivistar- svæði í þessum hluta dalsins og sagði augljósa slysahættu stafa af golfvelli á þessum stað. Hann kvaðst vænta þess að mótmæli fjölmargra íbúa í Fossvogsdal gegn fyrirhug- uðum golfvelli yrðu tekin til greina og að horfið yrði frá þeirri hugmynd að gera 9 holu keppnisgolfvöll í austurhluta dalsins. GENGISSKRÁNING Nr. 176. 17. september 1993. Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 8.16 Kaup Sala Gengi Dollari 68.96000 69,12000 70,82000 Sterlp. 105,26000 105,50000 105,94000 Kan. dollari 52,47000 52,59000 53,64000 Dönsk kr. 10,45700 10,48100 10,30800 Norsk kr. 9.80000 9,82200 9,76000 Sænsk*kr. 8,62800 8,64800 8,77900 Finn. mark 11,87100 11,89700 12,09100 Fr. franki 12,22600 12,25400 12,14200 Belg.franki 1,99740 2,00190 1,99260 Sv. franki 49,04000 49,16000 48,13000 Holl. gyllini 37.99000 38,07000 37,79000 Þýskt mark 42,67000 42,77000 42,47000 lt. líra 0.04412 0,04422 0,04437 Austurr. sch. 6,07700 6,09100 6,03400 Port. escudo 0,41720 0,41820 0,41550 Sp. peseti 0.53250 0,53370 0,52300 Jap. jen 0,66090 0,66230 0,68070 írskt pund 99,16000 99,38000 98,88000 SDR(Sérst.) 98,12000 98,34000 99,71000 ECU, evr.m 81,58000 81,76000 80,78000 Tollgengi fyrir september er sölugengi 30. ágúst. Sjálf- virkur simsvari gengisskráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.