Morgunblaðið - 07.10.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993
í DAG er fimmtudagur 7.
október, sem er 280. dagur
ársins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 9.48 og síð-
degisflóð kl. 22.09. Fjara er
kl. 3.34 og kl. 16.10. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 7.54 og
sólarlag kl. 18.36. Myrkur
kl. 19.23. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.16 og tunglið í
suðri kl. 6.05. (Almanak
Háskóla íslands.)
Reynið yður sjálfa, hvort
þér eruð í trúnni, prófið
yður sjálfa. Gjörið þér
yður ekki grein fyrir, að
Jesús Kristur er í yður.
(II. Kor. 13,5.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 fákar, 5 rómversk
tala, 6 gælunafni, 9 rólegur, 10
hæð, 11 óð, 12 klukku, 13 heimili,
15 reykja, 17 umturnaði.
LÓÐRÉTT: 1 lítillátar, 2 digur, 3
málmur, 4 byggir, 7 flasa, 8 spott,
12 þyngdareining, 14 veiðarfæri,
16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 sori, 5 áðan, 6 nema,
7 ær, 8 rúmið, 11 ur, 12 nit, 14
nafn, 16 grauts.
LÓÐRÉTT: 1 sundrung, 2 rámum,
3 iða, 4 knár, 7 æði, 9 úrar, 10
innu, 13 Týr, 15 fa.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær komu Kyndill og Arnar-
fellaf strönd og Kyndill fór
samdægurs, Freyja kom af
veiðum. Þá fór Laxfoss utan,
Múlafoss fór á strönd og
Baldvin Þorsteinsson fer á
veiðar í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Olíuskipiðolíuskipið Esso
Mersey granntfór utan í
fyrrinótt.
ÁRNAÐ HEILLA
OAára afmæli. Á morg-
OU un föstudaginn 8.
október verður áttræður Ei-
ríkur Sveinsson, fyrrver-
andi bóndi, Miklaholti,
Biskupstungum. Hann tekur
á móti gestum í félagsheimil-
inu Aratungu, laugardaginn
9. október eftir kl. 20.30.
FRÉTTIR__________________
HEILSUHRINGURINN
verður með opinn fund í Nor-
ræna húsinu um vistkerfi lík-
amans og sýklalyf nk. laugar-
dag kl. 13—17 þar sem Helgi
Valdimarsson, prófessor, Kol-
brún Björnsdóttir, Eysteinn
Bjömsson og Ævar Jóhann-
esson flytja erindi. Fundurinn
er öllum opinn.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Opið hús í Risinu kl. 13—17.
Bridskeppni, tvímenningur kl.
13. Dansað í Risinu kl. 20.
Jóna og félagar skemmta.
FÉLAGS- og þjónustumið-
stöð 67 ára og eldri,
Hvassaleiti 56—58. í dag kl.
9 leðurvinna hjá Amdísi, al-
mennur dans hjá Sigvalda kl.
9.30 og Guðrún stjómar fé-
lagsvist kl. 14.
VINAFÉLAGIÐ verður með
sveitatónlist og spilakvöld í
Templarahöllinni kl. 20 í
kvöld. Öllum opið.
GJÁBAKKI, félagsheimilj
eldri borgara, Kópavogi. í
dag er hreyfísalurinn opinn,
m.a. hægt að spila þar bil-
jarð. í kvöld kl. 20 er hlustun
þar sem fólki gefst kostur á
að læra að hlusta á tónlist
og njóta hennar.
NÝ DÖGUN, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð í
Reykjavík verður með
fræðslufund í kvöld kl. 20 í
safnaðarheimili Grensás-
kirkju. Bragi Skúlason,
sjúkrahúsprestur fjallar um
efnið „sorg og sorgarvið-
brögð". Eftir fyrirlesturinn
fer fram skráning í nærhópa.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur fund í kvöld kl. 20 í
Borgartúni 18 þar sem sýndar
verða myndir frá félagsstarf-
inu fyrr og nú.
EYFIRÐINGA-félagið er
með félagsvist að Hallveigar-
stöðum í kvöld kl. 20.30.
Fyrsta kvöld í fimm kvölda
syrpu. Öllum opið.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík heldur fyrsta
fund vetrarins í kvöld kl.
20.30 í safnaðarheimili og þar
verða sýndar blómaskreyting-
ar. Kaffiveitingar.
ORLOFSNEFND hús-
mæðra í Kópavogi heldur
fund með Edinborgarfömm
að Digranesvegi 12 í kvöld
kl. 20.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Furugerði 1. í dag kl. 14.30
koma leikararnir Benedikt
Árnason, Hákon Waage og
Jón Gunnarsson og flytja
þjóðsögur og ævintýri. Þá
syngur Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir óperusöngkona við
undirleik Jóns Stefánssonar.
Stjómandi Sigurður Björns-
son. Kl. 15.30 kaffiveitingar.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Í dag kl. 14
verður spiluð félagsvist.
REIKI-HEILUN Öll fimmtu-
dagskvöld kl. 20 er opið hús
í Bolholti 4, 4. hæð fyrir þá
sem hafa lært reiki, vilja
kynnast því eða fá heilun.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10.30.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fýrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Mömmumorgunn á morgun
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
10—12 ára starf í dag kl. 17.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT Barna-
deildar Landakotsspítala
eru seld í þessum apótekum
hér í Reykjavík og nágranna-
bæjum: Vesturbæjarapóteki,
Garðsapóteki, Holtsapóteki,
Árbæjarapóteki, Lyíjabúð
Breiðholts, Reykjavíkurapó-
teki, Háaleitisapóteki, Lyfja-
búðinni Iðunni, Apóteki Sel-
tjarnarness, llafnarfjarð-
arapóteki, Mosfellsapóteki,
Kópavogsapóteki. Ennfremur
í þessum blómaverslunum;
Burkna, Borgarblómi, Mela-
nóru Seltjarnarnesi og
Blómavali Kringlunni. Einnig
em þau seld á skrifstofú og
barnadeild Landakotsspítala,
símleiðis, gegn heimsendingu
gíróseðils.
MINNINGARSPJÖLD Mál-
ræktarsjóðs eru seld í ísl.
málstöð, Aragötu 9.
Ríkissjóður ^
r kaupir hlutí^
Látrabjargi
RÍKISSTJÓIININ samþykkti í gær
þá tillögu unihvcrfisráðherra að
rfkissjóður neyti forkaupsréttar
°K Kan8Í inn í sölu á Bæjarbjargi
í Rauðasandshreppi en það er
I hæsti hluti Látrabjargs við
Breiðafjörð. Er kaupverðið 800
þúsund krónur.
Það var ekki um annað að gera en að kaupa eitt stykki fuglabjarg handa þér Nonni minn.
Maður var orðinn dauðhræddur um að missa ráðherraembættið út af þessu fuglalærasmygli
þínu ...
Kvöld-, MBtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1.-7. september, að báð-
um dögum meðtötdum er í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkurapótek,
Austurstraeti 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar I Rvflc 11166/0112.
Laaknmkt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólartvkiginn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. í s. 21230.
Brsiðhoft - heigarvakt fyrir Breiðholtshverfi Id. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
Lcknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hað: Skyndimóttaka - Aidamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tannlcknavakt - neyðarvakt um heigar og stórhátiöir. Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða naer ekki
til hans s. 696600). Stysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Neyðarsáni vegna nauðgunarmála 696600.
ónáemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram í Heilsuverndaratöð Reykjavikur
á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alna-mi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i 8. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á gönguðeW Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiÞ
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 aHa virka daga nema fimmto-
daga í sima 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjof i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23.
Samhjilp kvtnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstfma á þriöjudögum
kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Féiag forsjártausra foraidra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161.
Akurtyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfeis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapóttk: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apóttk Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær Heiisugæslustóö: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapóttic Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar:
0p*ð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 'augardögum 10 lii 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 61328.
Ktflávik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, heigidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Stlfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á l8ugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppi. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tl kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknattimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22.
Skautasvettð i Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðÁkud. 12-17 og 20-23,
fímmtudaga 12-17, fostudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunrwdaga 13-18. UppLstmi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóiarhringinn, stiað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki etga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaöur bömum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer. 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
Foreklrasaintökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir toreldrum og foreldrafél.
upptýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áftngis- og fikniefnarteytend-
ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvtnnaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem berttar
hafa verið ofbekfi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir
kynferðisíegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
ís. 11012.
MS-félag isiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarféiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Sfmsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lifsvon - landssamtök lil vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspeltum. Tóif spora fundir fyrir þoiendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugalólks um álengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-6, $. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353.
OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striöa.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kJ. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræb' 19, 2. haéð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalina Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og etdri
sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. mat': mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og bama kríngum barns-
burö. Samtökin hafa eösetur i Bolhotti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsta miðvikudag hvers
mánaöar frá kl. 20-22.
Bamamil. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Félag islenskra hugvttsmanna, Lindargötu 46,2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Leiðbelningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. TH Ameríku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði é stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hæm' tiðnir henta betur fyrir langer vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og kijþld- og nætursendjpgar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennedeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennedeHd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
IngardeHdin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími Id.
20-21. Aörir eftir samkomulagi-Bemaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öklrunarlaekn-
ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeHd VifilsUöa-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakotsspttaH: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild.
Heimsóknartimi annarra en foreidra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. FæðingarheimHi Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglega kL 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurteknishéreðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sótar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrehúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyrf -
sjúkrehúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunar-
öetid aidraóra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vetns og httevettu, s. 27311, Id. 17 tfl kl. 8. Sami simi
á helgidogum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur ménud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þinghottsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið (
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sóihebnasáfn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Leslrersalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júní og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið ménud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. Id. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabðar, s. 36270. Viö-
komustaöir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Arbæjarufn: (júni, júli og égúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412.
Ásmundaraafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Ustaufniö á Akureyri: Opiö atla daga frá kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mónaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-16.
Norrena húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
Ustasafn isiands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjaufn Rafmagnsveltu Reykavikur við rafstoðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir umkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Neutofuufn: Yfir vetrarmánuöina verður safnið einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma
611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Ustaufn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alia daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiósögn kl. 16 á sunnudögum.
Listaufn Slgurjóns Otafssonar á Laugamesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tima.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, EinhoKi 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn tima.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17.
Bókaufn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggðaufn Hafnarfiarðar: Opið laugard. og sunnud. Id. 13-17 og eftir umkomulagi. Sími
54700.
Sjóminjaufn isUnds, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi. er opió alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusifn Jóufats Hinrikssorwr, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - lauaard. frá
kl. 13-17. S. 814677. ^
Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 98-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðhoftsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór
segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, simnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garöabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
— sunnudaga 10—16.30.
Varmártaug i MosfeOssvett: Opin ménud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-16.30.
Sundmiðstöö Keflavfkur Opin mánudaga - (östudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - fóstud. U. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16
Simi 23260.
Sundiaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust. Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseti. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.