Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTOBER 1993 í DAG er miðvikudagur 20. október, sem er 293. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.31 og síð- degisflóð kl. 21.58. Fjara er kl. 3.12 og kl. 15.56. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.33 og sólarlag kl. 17.51. Myrkur kl. 18.40. Sól er í hádegis- stað kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 18.05. (Almanak Háskóla íslahds.) Fyrst ég, sem er herra og meistari, hef nú þvegið yður um fæturna, þá ber yður einnig að þvo hver annars fætur. (Jóh. 13,14.) 1 2 ■ ■ 6 J r ■ pr 8 9 J 11 rr 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 aðkomumann, 5 göfgi, 6 áfall, 7 guð, 8 útvegar, 11 rugga, 12 kropp, 14 lengdareining, 16 flanaði. LÓÐRÉTT: 1 fúskarar, 2 sæti, 3 málmur, 4 klettanef, 7 púka, 9 styggja, 10 hafa undan, 13 að- gæti, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 búhöld, 5 ær, 6 örð- ugt, 9 sóa, 10 út, 11 óa, 12 óla, 13 trúð, 15 rak, 17 akarni. LÓÐRÉTT: 1 brösótta, 2 hæða, 3 öru, 4 dottar, 7 róar, 8 gúl, 12 óðar, 14 úra, 16 K.N. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur. FRETTIR FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Vetri fagnað í risinu 23. október kl. 20. Fjölbreytt dagskrá og dans. Miðar afhentir á skrif- stofu og við innganginn. ESKFIRÐINGAR og Reyð- firðingar í Reykjavík og nágrenni verða með síð- degiskaffi fyrir eldri sveit- unga nk. sunnudag kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. FÉLAG fráskilinna heldur fund nk. föstudagskvöld kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30. Dagskrá í umsjá sr. Ragnars Fjalars Lárussonar. Þeir sem þurfa bílfar hringi í síma 10745. GJÁBAKKI, félagsheimilj eldri borgara, Kópavogi. I dag leikfimi kl. 10 hjá hóp I. Hópur II kemur kl. 11 í leikfimi. ?Opið hús“ frá kl. 13. ITC-deildin Fífa, Kópavogi, heldur kynningarfund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 og er hann öllum opinn. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í kaffi- teríu ÍSÍ í Laugardal og er hann öllum opinn. Uppl. veitir Jónína í s. 650537. ITC-deildin Korpa heldur kynningarfund í kvöld í safn- aðarheimili Lágafellssóknar kl. 20. Uppl. veitir Guðríður, s. 667797. KIWANISKLÚBBURINN Eldey heldur fund í kvöld kl. 19.30 á Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. Eldborg í heim- sókn. Ræðumaður. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13. Fótsnyrting fimmtudag. NESSÓKN. Kvenfélag Nes- sóknar hefur opið hús í dag kl. 1317 í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, fót- snyrting og hárgreiðsla. Kór- æfing litla kórsins kl. 16.15. Umsjón: Inga Backman og Reynir Jónasson. FUGLAVERNDARFELAG- IÐ er með fræðsiufund í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. Kristinn Haukur Skarphéð- insson líffræðingur heldur erindi um fuglalíf og virkjanir á Austurlandi. Sjá einnig bls. 37. ARNAÐ HEILLA OAára afmæli. í dag, 20. OU október, er áttræð Kristín Gunnþóra Haralds- dóttir, Silfurtúni 16A, Garði. Hún tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Garðbraut 83, Garði, eftir kl. 16 í dag. 7 Oára afmæ'*- í dag, 20. I U október, _ er sjötug Bjarney I. _ Ólafsdóttir, Engjavegi 24, ísafirði. Eig- inmaður hennar var Guð- mundur Sveinsson, neta- gerðameistari frá Góustöð- um. Bjarney tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu laugardaginn 23. október frá kl. 16. 7 flára afmæ1*-f dag, 20. I \/ október, er sjötugur Jón I. Guðmundsson, yfir- lögregluþjónn á Selfossi. Eiginkona hans er Bryndís Sveinsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Hótel Selfossi milli kl. 15 og 17 í dag, afmælisdaginn. 7f|ára afmæ**- í dag, 20. I U október, er sjötug Sigríður Eyja Þorvalds- dóttir, Óðinsgötu 6A. Eigin- maður hennar er Frank Henderson, verslunarmað- ur. Þau verða að heiman. Dómsmálaráöuneytiö hefur samiö viö dansk-islenskt fyrirtæki um ræstingar f Athafnamenn gera út á ræstingarkonurnar ul'Wmni'lf'TTT Tftf ÍIÍMWfm 1 i l. , II i 1 ' '■ : : cr m,! 'pTí^n Þorirðu í spyrnu? ??? Kvöld-, nœlur- og Mg»rþjónu«t* apótakanna i Reykjavík dagana 15.-21. október, að báð- um dðgum meðtökJum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavagi 40A, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Nayðartóni lögragiunnar i Rvflc 11166/0112. Laaknavakt fyrir ReykjavA, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nón- ari uppl. í s. 21230. Bralóhoh - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Tannlaeknavakl - neyðarvakt um helgar og stórtiátiðir. Símsvari 681041. BorgartpftaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og iæknaþjón. i símsvara 18888. Nayftarskni vegna nauögunarmála 696600. Ónasmisaftgar&ir fyrir fullorftna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöft Reykjavíkur á þriftjudogum kl. 16-17. Fólk hafi meft sér ónæmisskirteini. Alnaami: Læknir eða hjúkrunarfræftingur. veitir upplýsíngar é mift/ikud. kl. 17-18 i t. 91- 622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeíld, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. - Alnæmittamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféfagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forajárlautra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Slmsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akurayri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Ooið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tiM4. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til íöstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusU 4000. SeHott: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og tunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást f tímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tfl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gratagarðurkin f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga l3-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára afdrí. Ekki parf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Símí. 812833. Áfengis- og flknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Vfmulaus æska, foraldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, vehir ioreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvannaathvarf: Allan sófarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stlgamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrlr konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veilir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ít. 11012. MS-félag fslands: Oagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbamalnttjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon - landssamtök tíl verndar ófæddum börnum. S. 16111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- fljöf. Vinnuhópur gegn aifjaapellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandenduralkohólisU, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-aamtókin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aö stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæft, 6 fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud, kl. 11-13. uftÁ Akureyrl fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aft Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikitins, aöstoð vift unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Raufta krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aft tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiftstöft ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barns- burft. Samtökin hafa aftsetur í Bolholti 4 Rvk., slmi 680790. Simatími fyrsta miövikudag hvers mánaftar frá kl. 20-22. Bamamél. Áhugafélag urn brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag islenskra hupvítsmanna, Lindargötu 46, 2. hæft er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Lelðbelníngarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla vírka daga frá kl. 9-17. FréttasenOingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liftinnar viku. Hlustunarskil- yrfti á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdír og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kf. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæft- ingardeildin Eiriksgötu: Heímsóknartimar: Almennur kl. 16-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaapitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Óldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl, 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilitaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. LandakotsspKali: ANa daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og ettir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Ktappsspítali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flftkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaftaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19,30. Sunnuhlift hjúkrunarheimili i Kópsvogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöftvar: Neyftarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöft Sufturnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslft: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum, Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bílanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vogna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsafn, Pingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið ( Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaft júnl og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opift mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljaaafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Þjóðminjaaafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjarsafn: f júnl, júli og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahus alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. OpnUnarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norrsana húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustatafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16 og eftír samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafníð á Akurayri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin ó sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóóminjasaf ns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. N Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufraeftistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggftatafn Hafnarfjarftar: Opift laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eltir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn fslanda, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiftjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl, 13-17. S. 814677. ’ Bókasafn Keflavikur: Opift mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS SUNDSTAÐIR Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Sundstaftir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl, eru opnir sem hór sogir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garftabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörftur. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarljarftar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerftia: Mónudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miftvikud. lokaft 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiftstöft Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. . Bláa lónift: Alla daga vikunnar opift frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-20 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.