Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993 Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Marmarinn skoðaður KRAKKARNIR um borð í Ólafi Magnússyni HU við borgarísjakann skammt frá Skagaströnd í síðustu viku Skólakrakkar í skoðunarferð Skagaströnd. RISAVAXINN borgarísjaki hefur lónað fram af Skagaströnd und- anfarna daga. Frá landi líkist hann einna helst stóru flugmóð- urskipi, rennisléttur að ofan fyrir utan háan ísturn sem stendur upp úr honum á einni hliðinni. Smátt og smátt hefur verið að molna úr ísjakanum þannig að í kringum hann er dálítið íshröngl og að minnsta kosti einn jaki nokkur stór. Sameining- armálin í Mosfellsbæ BÆJARSTJÓRN Mosfellsbæjar hefur boðað til borgarafundar í Hlégarði í kvöld, miðvikudaginn 20. október, kl. 20.30, um samein- ingarmálin. Frummælendur á fundinum verða Bragi Guðbrandsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, Sveinn Andri Sveinsson, formaður umdæmanefnd- ar höfuðborgarsvæðisins, og Róbert A. Agnarsson, bæjarstjóri Mosfells- bæjar. Á eftir framsögu verða al- mennar umræður og fyrirspurnir. Það er bæjarstjóm Mosfellsbæjar ^sem boðar til fundarins en bæjar- stjórnarmenn sátu nýverið fund með umdæmanefndinni þar sem tillögur hennar voru ræddar. -----»■■■♦.♦- Sundskálavík - Nauthólsvík HAFN ARGÖN GUHÓPURINN fer í kvöld, miðvikudaginn 20. októ- ber, kl. 20, í gönguferð frá Hafn- arhúsinu. Gengið verður með Tjörninni um Háskólahverfið, suður í Sundskála- vík, síðan með ströndinni inn í Naut- .Jhólsvík. Þaðan um skógargötur í Öskjuhlið og til baka um Vatnsmýr- ina og Hljómskálagarðinn. Áð verður á skemmtilegum stað við Skeijafjörð og nestið tekið upp. Val er um að taka SVR til baka við birgðastöð Skeljungs, við Loftleiðahótelið eða ganga alla leiðina. Á fimmtudagskvöldið kl. 20 verður rabbfundur og myndakvöld hjá Hafn- argönguhópnum í Hafnarhúsinu að vestanverðu. Boðið verður upp á kaffísopa og skonrok í hléi og tekið lagið. Ollum sem gengið hafa með •Hafnargönguhópnum er boðið að koma og hafa gjama með sér mynd- ir úr göngu. -----»-»-»--- Hjálpræðisherinn Konukvöld í VETUR mun Hjálpræðisherinn brydda upp á þeirri nýbreytni í starfsemi sinni að efna til konu- kvölda. Eins og nafnið gefur til kynna eru þessi kvöld eingöngu ætluð konum og verða málefni kvenna, andlegar og líkamlegar þarfir þeirra og ýmis fróðleikur ofarlega á baugi. Meðal efnis á konukvöldum má nefna kennslu í konfektgerð, heim- sókn förðunarfræðings, gerbakstur, heimsókn sálfræðings o.fl. Á fyrsta konukvöldi vetrarins sem verður í kvöld, miðvikudaginn 20. október, kl. 20.30 kennir Sigurður Sigurðsson, blómaskreytingamaður, gerð blóma- og þurrskreytinga. Boð- ið verður upp á osta og ostakökur og hressileg tónlistaratriði. SKIPTAR skoðanir voru á sam- ■einingu sveitarfélaga á kynning- arfundi umdæmanefndar um sameiningu sveitarfélaga á Suð- urnesjum í Vogum nýlega. Fjöldi fólks sótti fundinn og sagði Krist- ján Pálsson, formaður nefndar- innar í fundarlok að líklega hefðu nærri 10% íbúa sótt fund- inn en á fyrsta kynningarfundinn mættu 20% íbúa Hafnarhrepps. Jóhanna Reynisdóttir, sveitar- stjóri, mælti eindregið gegn samein- ingu og sagði ekkert hafa komið fram sem benti til að hreppurinn gæti ekki tekið við auknum verk- efnum og sagði að samkvæmt nýj- um tillögum um tekjustofna sveitar- félaga myndu tekjur hreppsins auk- ast um 8%. Það kom fram á fund- inum að fundarmenn höfðu áhyggj- ur yfír að þjónusta myndi minnka til dæmis varðandi grunnskóla. Meðmælendur sameiningar gagn- rýndu að í umdæmanefndinni væru Skipstjórinn á Ólafí Magnússyni HU 54, Stefán Jósefsson, bauð öll- um krökkunum í eldri bekkjum grunnskólans í skoðunarferð út að jakanum ásamt kennurum. Jakinn í áskorun til Alþingis um kynja- kvóta á framboðslistum vísar Jafn- réttisþing til 3. greinar laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla frá 1991 en þar segir að séraðgerðir í þágu kvenna séu ekki brot á jafn- réttislögum. í umræðum á þinginu kom fram að árangursríkasta leiðin menn sem ekki væru fylgjandi sam- einingu og sagði Sigurður Bjama- son, bæjarfulltrúi í Sandgerði, að í nefndinni væru menn sem íbúarnir treystu fyrir sínum málum. var 6-7 mílur frá landi og vakti mikla aðdáun hjá krökkunum sem flestir hveijir voru að sjá borgar- ísjaka í fyrsta sinn enda lítur hann út fyrir að vera úr hvítum marm- til aukinnar hlutdeildar kvenna í forystu í stjórnmálum væri kynjak- vóti og var vísað til Noregs í því sambandi. Siv Friðleifsdóttir bæjarfulltrúi gerði kynjakvóta að umtalsefni í erindi sem hún hélt fyrri dag þings- ins. í máli hennar kom fram að Þeir sem mæla með sameiningu leggja ríka áherslu á að eitt stórt og öflugt sveitarfélag geti veitt íbú- um sínum meiri og betri þjónustu. - E.G. ara þegar nær er komið. Þrátt fyr- ir að kalt væri í veðri skemmtu krakkamir sér hið besta og sungu sjómannalög á stíminu eins og vera ber. Krakkarnir í 9. bekk giskuðu á að jakinn væri 150 metra langur og 80 metra breiður. Dýpið hjá honum var 100 metrar og út frá því reiknuðu þau út að jakinn væri um það bil ein milljón og áttatíu þúsund tonn á þyngd. Síðan ætluðu kvótareglum hafi að einhveiju leyti verið beitt innan stjórnmálaflokka hérlendis en aðeins innan stofnana flokkanna, ekki á framboðslistum. Þar hafi Alþýðubandalagið gengið lengst en Sjálfstæðisflokkurinn styst. Siv benti á að alþingiskonur kæmu hlutfallslega flestar úr Reykjavík og af Reykjanesi. Þetta benti til þess að þar sem listar væru langir ættu konur meiri möguleika á að ná þingsæti. Með breyttri kjör- dæmaskipan mætti auka hlut kvenna á landsbyggðinni, t.d. með því að gera landið allt að einu kjör- dæmi eða kjósa helming þingmanna af landslista og helming af hefð- bundnum kjördæmalistum. Átaksverkefni til að auka hlut kvenna Þá talaði Siv stuttlega um her- ferðir fyrir kosningar í jafnréttis- skyni sem hafa verið reyndar t.d. I Noregi en þingið samþykkti áskorun til Jafnréttisráðs þess efnis. Þingið skorar á ráðið að hafa frumkvæði að og sjá um framkvæmd á sérstöku átaksverkefni sem hefur það að markmiði að auka hlut kvenna í ör- uggum sætum á framboðslistum allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis árið 1995 með markvissri kynningu og áróðri. í umræðum á þinginu kom fram að reynsla Norðurlandaþjóða sýndi að markvissar aðgerðir sem þessar hefðu skilað fleiri konum inn á þjóð- þing þessara landa en hlutur kvenna á Alþingi og í opinberum ráðum og nefndum er enn lægstur miðað við önnur Norðurlönd. Launþegahreyfingar saraþykki jafnréttisáætlanir Þingið samþykkti einnig að beina þau að reyna að finna út hve mik- ið vatn væri í honum og bera það saman við árlega vatnsnotkun á Skagaströnd en þeim útreikningum var ekki lokið þegar í land var komið. Töluverð umferð hefur verið kringum jakann að undanfömu af fólki sem farið hefur til að skoða hann enda jakinn óvenju stór og mjög óvenjulegt að borgarís sé hér á þessum tíma árs. - Ó.B. þeim tilmælum til samtaka laun- þegahreyfingarinnar að þau sam- þykki jafnréttisáætlanir í samræmi við 5. grein jafnréttislaga frá 1991. í umræðu á þinginu kom fram sú skoðun að launþegahreyfingin þyrfti að marka sér ákveðnari stefnu í jafn- réttismálum. Þá var einnig lögð áhersla á mikilvægi þess að laun- þegahreyfingin legði áherslu á að skapa þyrfti bæði konum og körlum þannig aðstæður og bæði geti sinnt launavinnum og fjölskyldum sínum. Samþykkt var á þinginu að skora á stjórnvöld að aðstoða markvisst þær konur sem eru í fyrirtækja- rekstri og þær sem hafa áhuga á því að hrinda atvinnuskapandi hug- myndum í framkvæmd. Skorað er á þau að beita sér fyrir því að komið verði upp upplýsingamiðstöð fyrir konur þar sem hægt er að veita upplýsingar, hvatningu og faglega ráðgjöf í tengslum við smærri at- vinnurekstur. Erindi í Lang- holtskirkju HREINN Pálsson, heimspeking- ur, mun verða gestur á Foreldra- morgni í Langholtskirkju í dag, miðvikudaginn 20. október. Hreinn mun ræða um heimspeki og siðfræði með börnum. Brúðu- leikhús verður fyrir börnin. Aftansöngur verður eins og alla virka daga kl. 18 en í kjölfarið mun Sverrir Guðjónsson ræða um Alex- andertækni í ljósi heildstæðis mann- skilnings kristninnar. Boðið verður upp á súpu og brauð gegn vægu verði. Skiptar skoðanir um sameiningii Vogum. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Rætt um sameiningu KRISTJÁN Pálsson, formaður umdæmanefndar um sameiningu sveit- arfélaga á Suðurnesjum, í ræðustól á kynningarfundi í Vogum. Áskorun Jafnréttisþíngs til Alþingis um endurskoðun lagaákvæða Kynjakvóti á framboðs- listum verði tryggður JAFNRÉTTISÞING skorar á Alþingi að endurskoða lagaákvæði er varða kjördæmaskipan og kosningareglur með það að markmiði að fjölga konum á Alþingi og í tengslum við þá endurskoðun verði konum tryggður tímabundinn kvóti á framboðslistum. Jafnréttis- þing, hið fyrsta á íslandi, stóð í tvo daga og lauk á Hótel Sögu á föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.