Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993 37 JASON FERIVITI - SÍÐASTI FÖSTUDAGURINN BúðuþigundirendurkomuJasons;búðuþigundiraðdeyja...Fyrstaalvöruhroll vekjan í langan tíma. Mættu ef þú þorir, haltu þlg annars heima! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★ ★ GB DV ★ ★★Vi SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16. Tveir truf laðir ••• og annar verri Frábær grín- mynd fyrir unglinga á öll- um aldri. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Verslunin Glugginn 40 ára VERSLUNIN Glugginn, Laugavegi 40; verður 40 ára nú í október. I tilefni afmæl- isins verður m.a. boðið upp á þriggja daga afmælistil- boð, tískusýningar og af- mælisleik þar sem þrenn verðlaun verða veitt en það eru úttektir alls að upphæð 30.000 kr. Glugginn selur þýskan og svissneskan tískufatnað fyrir konur á öllum aldri og er áhersla lögð á gæði og góða þjónustu. Verslunin er með þekkt merki eins og Ravens sem er frægt þýskt merki með jakka, piis og dragir, Freya sem er einn stærsti framleið- andi í Þýskalandi af peysum og pijónafatnaði og Sommer- mann sem framleiðir blússur í háum gæðaflokki og Cocon Starfsmenn verslunarinnar, f.v. Anna Þóra Aradóttir, Sólborg Arnadóttir, Guðrún Sigríður Guðlaugsdóttir og Sigríður Þóra Arnadóttir. sem framleiðir m.a. silkipeysur fréttatilkynningu frá verslun- og silkiboli og er þessi silki- inni. fatnaður geysivinsæll, segir í Jazz á Knnglukránni TRÍÓ Bjössa Thor leikur í kvöld, miðvikudaginn 20. október, á Kringlukránni. Tríóið gaf fyrir skömmu út disk með úrvali af gömlum islenskum og erlendum lög- um. A disknum syngja fimm söngvarar þau Andrea Gylfa- dóttir, Linda Walker, íris Guð- mundsdóttir, Kristjana Stef- ánsdóttir og James Olsen. Gestir tríósins næstu mið- vikudagskvöld verða þessir söngvarar og mun Linda Wal- ker verða fyrsti gestur þeirra félaga. Tríóið skipa auk Björns þeir Þórður Högnason, kontrabassi og Guðmundur (Papa Jass) Steingrímsson trommur. Linda Walker. Fuglalíf og virkjanir á Austurlandi PUGLAVERNDARFÉLAG Islands stendur fyrir fræðslufundi í kvöld, mið- vikudaginn 20. október, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Kristinn Haukur Skarphéð- insson líffræðingur halda erindi um fuglalíf og virkj- anir á Austurlandi. I fréttatilkynningu segir: „Kristinn Haukur er manna fróðastur um fuglalíf á fyrir- huguðu virkjanasvæði austan- lands en hann hefur unnið þar að rannsóknum um árabil. Fyrirhuguð Fljótdalsvirkjun er mjög umdeild því miðlunarlón hennar á Eyjabökkum mun kaffæra stærstu fjaðrafelli- stöðvar heiðagæsa sem þekkt- ar eru, auk þess sem varps- væði fjölda álfta og beitar- svæði hreindýra munu hverfa undir vatn. Virkjun Jökulsár á Dal og Jökulsár á Fjöllum munu hafa enn stórkostlegri afleiðingar í för með sér fyrir náttúru landsins. Það verður því án efa fróðlegt að heyra staðkunnugan skýra frá þeirri Heiðagæs hættu sem lífríkinu kann að stafa af þessum virkjunum og jafnframt að fræðast um hvernig fuglalíf þrlfst á há- lendi Austurlands.“ 1 T1 mm SÍMI: 19000 Á toppnum um alla Evrópu PIAN0 Sigurvegari Cannes-hótíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frumleg.11 ★ ★ ★ y2 H.K. DV. „Einkar vel gerð og leikin verðlaunamynd." ★ ★ ★ A.I. Mbl. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar" ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Nú er kominn tími til að hrista af sér slenið og bregða sér í bíó. Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. „ Viljir þú sjá stórkostlegan ieik, magnaðan söguþráð, stórbrotna kvikmyndatöku og upplifa þá bestu tónlist sem heyrst hefur í kvikmynd lengi, skalt þú drífa þig og sjá Píanó.“ G.í. Bfómyndir & myndbönd. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Presson ★★★’/, DV Sýndkl. 5,7,9og 11. B. i. 12 Vegna fjölda áskorana í nokkra daga Englasetrið — House of Angels Sýnd kl. 9 og 11 Red Rock West Aðalhlutv.: Nicolas Cage og Dennis Hopper ★ * * Pressan Sýndkl. 5,7,9 og 11. Strangl. b. i. 16 Super Mario Bros. Síðustu sýningar Sýnd kl. 5 og 7 iÁ LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073 W AFTURGÖNGUR oftir Henrik Ibsen. Fös. 22/10 kl. 20.30 - lau. 23/10 kl. 20.30. • FERÐIN TIL PANAMA eft.r Janosch. Sun. 24/10 kl. 14 og 16. Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKIDANSFLOKKURINN s:679l88/l 1475 Goppewa f ÍSLENSKU ÓPERUNNI Fös. 22. okt., kl. 20 - lau. 30. okt. kl. 20 - sun. 31. okt. kl. 17. Miðasala í (slensku óperunni daglega milli kl. 16 og 19. Miðapantanir í síma 679188 frá kl. 9-13 alla virka daga. Aðeins örfáar sýningar í Haust. Lau. 23. okt. kL 20.30 - fáein sæti laus. Fim. 28. okt. kl. 20.30 Fös. 29. okt. kl. 20.30 Fim. 4. nóv. Id. 20.30 Síö* sýn. í Rcykjavík Vopnafjöröur: 6. ojí 7. nóv. kl. 2030 eftir Árna Ibscn. Synt i íslensku Óperunni Miðasalan cr opin daglcga frá kl. 17 ■ 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. ■ 6 LEIKHÓPURINN DAGBOK DAGBÓK Háskóla íslands Fimmtudagur, 21. október: Kl. 8.30. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Stjómun fræðslu- og þjálfun- armála fyrirtækja og stofn- ana. Leiðbeinandi: Gunnar Svavarsson, verkfræðingur og fræðslustjóri hjá Bifreiða- skoðun íslands. Kl. 9.00. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Kynn- ingarnámskeið um hand- leiðslu og fageflingu fyrir starfandi iðjuþjálfa. Leiðbein- endur: Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafar. Kl. 13.00. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmennt- unarstofnunar. Efni: Gæða- stjórnun í ljósi evrópskrar markaðsþróunar og stefnu- mótun. Leiðbeinandi: Davíð Lúðvíksson, verkfræðingur hjá FÍI. Kl. 20.15. Tækni- garður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunar- stofnunar. Efni: Impression- ismi í myndlist: ?Bandamenn ljóssins". Leiðbeinandi: Aðal- steinn Ingólfsson, listfræð- ingur vð Listasafn íslands. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 1012. 1012 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Leikið á org- elið frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.3016.30. Sr. Friðriks-kapella: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prest- ur sr. Valgeir Ástráðsson. Blásarakvintett frá Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar. Kaffi í gamla félagsheimili Vals að guðsþjónustu lokinni. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10. Kl. 18.3019.30 flytur Sverr- ir Guðjónsson erindið: Af lík- ama og sál. Aftansöngur kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili. ÁRBÆJARKIRKJA: Opna húsið sækir Hallgrímskirkju heim í dag kl. 13.30. Starf 1012 ára TTT í dag kl. 17. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 1012. Margrét Pála heldur fyrirlestur um uppeldi. bjargar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn í félags- heimilinu í Hátúni 12 í kvöld, miðvikudaginn 20. október, kl. 20. Á fundinum verður rætt starfið í vetur, Húsnæðis- stofnun Sjálfsbjargar, ferilmál BREIÐHOLTSKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimili. Unglingastarf (Ten- Sing) kl. 20,__________ FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra, Gerðu-, bergi: Lestur framhaldssög- unnar ?Baráttan við heims- drottna myrkursins", eftir Frank E. Peretti í dag kl. 15.30. Helgistund á morgun kl. 10.30 í umsjón sr. Guð- mundar Karls Ágústssonar. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í dag kl. 9.3012 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf 1012 ára TTT í dag kl. 17.1519. og onnur mál. Sjálfsbjörg minnir á vetrar- starfið sem hafið er og hefst t.d. námskeið á morgun, fimmtudaginn 21. október, kl. 19 þar sem kennt verður að búa til ýmsa hluti sem tilvald- ir eru til jólagjafa og jóla-' skrauts, segir í fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Félagsfundur Sjálfsbjargar FÉLAGSFUNDUR Sjálfs-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.