Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993 Skotar kenna þjálf- un leitarhunda Neskaupstað. NÝLEGA var haldið á Neskaupstað námskeið í þjálfun leitar- hunda til víðavangsleitar. Leiðbeinendur voru frá Skotlandi en hingað til hafa leitarhundar hérlendis verið þjálfaðir eftir norsk- um aðferðum. 25 manns með tíu hunda tóku þátt í námskeiðinu þar af voru sex hundar frá Neskaupstað en einnig voru hundar frá ísafirði, Akureyri og Garðabæ og nokkrir hundat- amningamenn fylgdust með hinum skosku aðferðum við þjálfunina. Námskeiðið stóð í þrjá daga og þótti takast mjög vel. Það var björgunarsveitin Gerpir á Nes- kaupstað og Hundabjörgunarsveit íslands sem stóðu fyrir námskeið- inu sem var kostað af SVFÍ. Þess má geta að hjá björgunarsveitinni Gerpi eru nú til taks fjórir útkalls- hæfir snjóflóðaleitarhundar. - Agúst. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Þátttakendur á leitarhundanámskeiðinu virða fyrir sér leitarsvæði. Morgunblaðið/Silli Orn Björnsson, bankastjóri, sem er þriðji frá vinstri ásamt frammá- mönnum Húsgulls. Húsgull gefur og gróðursetur Húsavík. HUSGULL, félag áhugamanna um gróðurvernd á Húsavík, færði Islandsbankaútibúinu fyrir skömmu trjáplöntur og gróðursettu þær í lóð sem verið er að standsetía austan bankans. Starfsfólk íslandsbanka á Húsavík hefur sýnt mikinn áhuga fyrir gróðurvernd undir stjórn ban- kaútibússtjórans, Arnars Björns- sonar, og fengið afmarkaðan reit í skógræktarlandi Húsavíkur og hefur gróðursett í þann reit um 14 þúsund tijáplöntur. íslandsbanki gaf á síðasta ári Landgræðslunni sáningarvél sem hefur verið staðsett hér í héraði og vinnsla með henni hefur skilað sérstaklega góðum árangri. Forystumenn Húsgulls á Húsa- vík vildu sýna bankanum þakklæti sitt fyrir ýmsan veittan stuðning með því að gróðursetja fallegar skógarplöntur við bankann. - Fréttaritari. __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Mikil gróska í bridsinum á Suðurnesjum — Metþátttaka í báðum félögunum Sl. mánudag hófst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Suðurnesja og mættu 11 sveitir sem er ein besta þátttaka innan félagsins frá upphafi vega en félagið varð 45 ára 26. september sl. Staða efstu sveita: ValurSímonarson 626 Jóhannes Sigurðsson 625 KarlKarlsson 618 Gunnar Guðbjörnsson 586 HögniOddsson 571 Meðalskor 540 stig. Hjá Bridsfélaginu Muninn í Sand- gerði er einnig metþátttaka. Þar stendur yfir þriggja kvölda Butler-tví- menningur með þátttöku 22 para. Eftir fyrsta kvöldið af þremur var staða efstu para þessi: Þórður Kristjánsson - Skafti Þórisson 131 Sumarliði Lárusson - Lárus Ólafsson 124 Víðir Jónsson - Halldór Aspar 121 Guðjón Óskarsson - Þröstur Þorláksson 120 Gunnar Sigurjónss. - Högpii Oddsson 115 Næsta spilakvöld hjá Muninn er í kvöld. Spilað er í húsi Slysavarnadeild- arinnar og hefst spilamennskan kl. 20. Hjá Bridsfélagi Suðurnesja er spilað í Hótel Kristínu á mánudagskvöldum kl. 19.45. Keppnin nk. mánudagskvöld hefst stundvíslega. Bridsfélag kvenna Mánudaginn 11. október hófst baró- meter tvímenningur hjá félaginu með þátttöku 28 para. Eftir 7 umferðir er staða efstu para þannig: Ester V aldemarsdóttir - Guðrún Þórðardóttir 120 Eiín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 87 Sigríður Pálsdóttir - Ingibjörg Halldórsdóttir 82 Dúa Ólafsdóttir - María Ásmundsdóttir 66 Bergljót Rafnar - Soffla Theodórsdóttir 63 Dóra Ftíðleifsdóttir — Sigríður Ottósdóttir 58 RJBkMÞAUGL YSINGAR Aðstoð - augnlæknir Aðstoð óskast í hlutastarf (ca 60-70%). Starfslýsing: Ritvinnsla, símavarsla, móttaka, aðstoð við ranns. sjúklinga, léttar ræstingar o.fl. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „A - 2.“ Stálgrindarhús Til sölu stálgrindarhús stærð, 13x25 metrar, vegghæð 4,50 metrar. Er á lausum sökkli. Innifalið: Klæðning á þaki 1x6, gluggar á hlið og á gafli og langbönd og boltar. yerð kr. 1.200 þúsund + vsk. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „S - 10964.“ Starfslok Upplýsinga- og fræðslufundur fyrir fólk frá 60 ára aldri verður haldinn laugardaginn 23. október frá kl. 13-17 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Ýmsir leiðbeinendur fjalla um breytingar, sem fylgja þessu æviskeiði: Húsnæðismál, þjónustuíbúðir, tryggingamál, fjármál, heilsuna o.fl. Þátttökugjald er 1.000 kr. Kaffi og gögn innifalin. Skráning á skrifstofu Rauða krossins í síma 91-626722 fyrir kl. 17 á föstudag. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 - Revk javík - sími: 91 - 626722 BÚSETI HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG Búseti auglýsir eftir íbúðum Búseti óskar eftir að kaupa 9 fullbúnar íbúð- ir samkvæmt lögum um félagslegar íbúðir. Heimilt er að bjóða allar stærðir og gerðir íbúða, þó frekar sé óskað eftir minni íbúðum. íbúðirnar skulu vera á félagssvæði Búseta, Reykjavík, sem nær frá Kjalarnesi í norðri til Hafnarfjarðar í suðri, að undanskildum Mos- fellsbæ og Garðabæ. Bjóðendur þurfa að kynna sér reglur Hús- næðisstofnunar ríkisins um hámarksstærðir og hámarksverð íbúða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í Hamra- görðum. Tilboðum skal skila í Hamragarða, Hávalla- götu 24, Reykjavík, fyrir kl. 11.00, miðviku- daginn 27. október 1993. Búseti, Reykjavík. I.O.O.F. 7 = 17510208V2 = I.O.O.F. 9 = 17510208V2 = □ HELGAFELL 5993102019 Vl/I 2 FRL □ GLITNIR 5993102019 III 1 Opið hús Einingarinnar í kvöld kl. 20.30 í Templarahöll- inni, 2. hæð. Saumur, spil, spjall, söngur, kaffi og fleira. Allir velkomnir. [ kvöld kl. 20.30 er konukvöld. Sýnd veröur gerð blómaskreyt- inga. Góðar veitingar. Allar konur velkomnar. Hvöt - Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, miðvikudaginn 27. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur: Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir um siðgæði og siðleysi í islensku þjóðfélagi. Stjórn Hvatar. Fjallið mannræktar- stöð, Krókhálsi 4, 110 Reykjavík, s. 91-672722. Höfum opnað vinnuaðstöðu á Krókhálsi 4, 2. hæð, baka til (Harðviðarvalshúsinu). Tímapantanir í síma stöðvarinn- ar 672722 á milli kl. 10 og 16 alla virka daga. Terry Evans miðill, Ingibjörg Þengils, miðill, Guðrún Marteins, heilun, Guðríður Ólafsdóttir, heilun, Jón Jóhannsson, heilun. glýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 Jesús frelsar - Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Haraldi Ólafssyni, kristniboða. RagnhildurÁsgeirs- dóttir og Andrés Jónsson sjá um leikræna tjáningu. Allir velkomn- ir. Bænastund kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna félagi íslands Námskeið 2 með Keith Surtees verður haldið föstudagskvöldið 22. októberfrá kl. 18-22 og laugar- daginn 23, októ- ber frá kl. 10-17 á Sogaveg 69. Meðal efnis verður: 1. Endurholdgun og karmalög- málið. 2. Skilningur á fyrri lífum og áhrif þeirra á núverandi líf. 3. Fyrri líf og hvernig þau tengj- ast kennslu i spíritisma. Bókanir í símum 618130 og 18130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.