Morgunblaðið - 20.10.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1993
19
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Grjóthleðsla að Keldum
VIGLUNDUR Kristjánsson grjóthleðslumaður t.h. og aðstoðarmaður hans, Stefán Guðmundsson, fyrir
utan gamla bæinn að Keldum á Rangárvöllum en nýlega- hófust þeir handa við viðgerð á stærri skemmu
bæjarins.
Viðgerð hafin
á gamla bæn-
um að Keldum
Hellu.
NÝLEGA var hafist handa við upp aftur stein fyrir stein, þeir
lagfæringar og endurbætur á skorðaðir af með litlum steinum
gamla torfbænum að Keldum á hér og þar og að lokum er mokað
Rangárvöllum, en bærinn hefur að hleðslunni, sem kallast að
legið undir skemmdum aðallega „stutla" og úrslitaatriði að vel tak-
sökum ágangs vatns sem grafið ist ef hleðslan á að endast vel.
hefur undan gijóthleðslum í skemmunni sem verið var að
veggja. Keldnaskálinn er elsta vinna við þegar fréttaritara bar
varðveitta hús landsins, talinn að garði, hafði þakið verið tekið
vera frá því um 1200. Gamli af, en nýtt þak mun verða byggt
bærinn heyrir undir Þjóðminja- þannig að ofan á timburgrind er
safn íslands og árlega heim- hlaðið gijóthellum, mold þar næst,
sækja staðinn þúsundir ferða- þá plastdúk og efst þreföldu lagi
manna. af torfi.
Víglundur sagði að vinnunni í
Að sögn Víglundar Kristjáns- ár myndi ljúka með því að komið
sonar gijóthleðslumanns veitti yrði í veg fyrir meiri skemmdir á
Þjóðminjasafnið fjármagni í ár sem sjáfri skálabyggingunni en rigning
dugar til viðgerða á tveim skemm- og snjóbráð hefur náð að grafa
um og mun þeirri vinnu verða lok- þar undan veggjum. Verður það
ið í byijun desember. Ástand gert með því að skera torf ofan
veggjanna er orðið mjög slæmt en af sundum milli bursta og fyrir
ekkert viðhald hefur verið á hleðsl- ofan bæinn, settur verður dúkur
unum a.m.k. síðastliðin 15-17 ár og tyrft yfir. _ ^ jj
er þær voru síðast hlaðnar upp af
Sigurþóri Skæringssyni gijót-
hleðslumanni.
Stutlað
Vinna hleðslumanna felst í því
að rífa hleðslurnar niður að neðsta
steini þar sem þær eru víða að
hruni komnar þar sem mest öll
mold hefur runnið úr þeim vegna
vatns sem seytlað hefur að þeim
utan frá. Síðan er gijótinu raðað
HOTEL
LEIFUR EIRÍKSSON
Skólavörðustíg 45
Reykjavík
sími 620800
Fax 620804
Hagkvæm gisting
í hjarta borgarinnar'
Einst.herb.
kr. 2.800
Tveggja m. herb.
kr. 3.950
Þriggja m. herb.
kr. 4.950
Morgunverður innifalinn:
SnNDEX
Alirmréttingar
Hönnum og smíðum eftir
þínum hugmyndum
t.d. skápa, afgreiðsluborð,
skilti, auglýsingastanda,
sýningarklefa o.mfl.
GMí&Zl *
Faxafeni 12. Sími 38 000
r-
Nú geturðu eignast Macintosh Colour Classic,
með 80 Mb harðdisk, á frábæru verði!
Apple-umboðið
Skipholti 21, Rvk. Sími: 91-624800
Með Macintosh Colour Classic færð þú aukna orku í lærdóminn.
Með þessari tölvu er ótrúlega einfait og þægilegt að skrifa ritgerðir
og skýrslurnar fá fagmannlegt útlit. Og nú er hægt að semja, hanna,
teikna, leiðrétta... og yfirleitt allt sem þér dettur í hug án þess að
læra eina einustu tölvuskipun.
Colour Classic er hönnuð með námsmenn í huga. Hún er öflug
og það fer svo lítið fyrir henni að hún kemst alls staðar fyrir - bæði
heima og í skólanum. Tölvan er með innbyggðan Trinitron-skjá,
sem getur sýnt allt að 256 liti samtímis og það með skerpu og birtu
sem á sér ekki líka í þessum verðflokki. Líkt og allar aðrar
Macintosh-tölvur er hún einföld í notkun og hver sem er getur lært
að nota hana á örskömmum tíma.
Nú áttu tækifæri á að slást í hóp þeirra hundruð þúsunda um
heim allan, sem nota Macintosh-tölvur til að gera námið, auðveldara.
Macintosh Colour Classic er nú á sérstöku tilboðsverði og því er
ekki eftir neinu að bíöa. Jafnframt viljum við minna á
hinn frábæra StyleWriter II, en hann getur prentað
texta og myndir sem gefa leysiprentuðum skjölum
ekkert eftir. Verð á Colour Classic ásamt StyleWriter II
er aðeins 117.789,- kr. (afb. verð) eða 111.900,- stgr.
Macintosh Colour Classic kostar aðeins 79.900 5" kr. stgr.
Afborganaverð er 84.105,- kr.
I þessu verði er innifalið 4 Mb vinnsluminni, 80 Mb
harðdiskur, 16 MHz 68030 örgjörvi, Kerfi 7.1, skjár rneð
512 x 384 punkta upplausn, innbyggður hljóðnemi og
hátalari auk margs annars. Þar fyrir utan má tengja vio
tölvuna ýmis jaðartæki, t.d. prentara, skanna, auka-
harðdisk og geisladrif.