Morgunblaðið - 21.10.1993, Side 6

Morgunblaðið - 21.10.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER 1993 UTVARP/SJÓWVARP 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 18.30 RAffilAFFIII ►Nana Leiknir DHHnHCrm þættir fyrir eldri böm. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir.(Nordvision - Danska sjónvarpið) (3:6) TÍINI |QT ►^*aue' Tónlistarþátt- I UIILIðl ur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljómsveitum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 16.45 Þ-Nágrannar Ástralskur framhaids- myndaflokkur. 17 30 RADUAFFkll ►MeðAfa Endur- DHItRflLrnl tekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.40 ►Aðeins ein jörð Innlendur þáttur sem fjallar um umhverfismál. Stöð tvö Sjónvarpið oo 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðarikið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 IÞROTTIR ►Syrpan Fjallað er um ýmis blæbrigði íþróttalífsins innan lands sem utan. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 KVIKMYND ► Óstýriláta stúlk- an (Das schrecklic- he Mádchen) Þýsk bíómynd frá 1990. Efnileg námsmær fær það verkefni að skrifa ritgerð um heimabæ sinn á tímum þriðja ríkisins. Á skoplegan hátt er því lýst hvemig hún rekur sig á hveija hindrunina á fætur ann- arri þegar hún byrjar að afla heim- ilda. Myndin hlaut silfurbjöminn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1991.Leikstjóri: Michael Verhoeven. Aðalhlutverk: Lena Stolze, Monika Baumgartner og Michael Gahr. Þýð- andi: Krístrún Þórðardóttir. 22.40 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.55 ►Fyrsta sporið Rúmlega 15 þúsund íslendingar hafa farið í áfengismeð- ferð hjá SAA síðan samtökin hófu starfsemi sína fyrir hálfum öðrum áratug. Nú verður sýndur íslenskur heimiidarþáttur sem fjallar um áfengismeðferð og þær leiðir sem SÁÁ hefur beitt í meðferð alkóhól- isma og fíkniefnaþrælkunar. Höfund- ur handrits og umsjónarmaður er Ómar Valdimarsson. Stjórn upptöku annaðist Hilmar Oddsson, kvik- myndataka var í höndum Guðmundar Kristjánssonar kvikmyndagerðar- manns og hljóðsetningu annaðist Hreiðar Þór Bjömsson. Að lokinni sýningu verða umræður í beinni út- sendingu frá sjónvarpssal Stöðvar 2. 22.45 VUHfllVNn ►Da9ar víns °9 nVIHnl I RU rósa (Days of Wine and Roses) Jack Lemmon leikur hér mann sem á við áfengisvanda á háu stigi að etja. Hann hefur drukkið í mörg ár en náð að halda vinnu. Hann giftist konu, sem leikin er af Lee Remick, og ekki líður á löngu þar til hann hefur náð að draga hana niður í svaðið til sín. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Remick og Char- les Bickford.Leikstjón: Blake Edw- ards. 1962. Maltin gefur ★★★■A Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ ★ 0.40 ►Fiðringur (Tickle Me) Rokkkóng- urinn sjálfur, Elvis Presley, er í hlut- verki Lonnie Beale í þessari kvik- mynd. Lonnie ræður sig til starfa á heilsuhæli þar sem hann heillar alla méð söng sínum. Ein af þeim er Pam, glæsileg ung kona. Pam erfði skjal eftir föður sinn þar sem sagt er frá því hvemig fínna megi verð- mætan fjársjóð. Aðalhlutverk: EIvis Presley, Joycelyn Lane, Julie Adams og Jack Mullaney. Leikstjóri: Nor- man Taurog. 1965. 2.10 ►Morð í fangabúðum (The Incid- ent) Walter Matthau er hér í hlut- verki lögfræðings sem fenginn er til að veija þýskan stríðsfanga. í upp- hafi er hann sannfærður um sekt Þjóðveijans sem herrétturinn vill dæma til dauða. En þegar hann fer að kanna málið kemur ýmislegt gruggugt í ljós. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert Carradine, PeterFirth, Barnard Hug- hes og Harry Morgan. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. Lokasýning. 3.45 ►Sky News - Kynningarútsending Óstýrilát - Stúlkan gleymir ekki þessu áhugamáli sínu og seinna reynir hún að grafast fyrir um fortíðina. Reksl á hindrandir við heimildaöflun Stúlkan ætlar að skrifa ritgerð um heimabæ sinn á tímum Þriðja ríkisins SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Fimmtudagsmynd Sjónvarpsins er að þessu sinni þýska verðlauna- myndin Óstýriláta stúlkan eða „Das schreckliche Mádchen" sem er frá 1990. Þessi mynd Michaels Verhoe- vens er byggð á raunverulegum atburðum. Þar segir frá efnilegri námsmey sem tekur þátt í ritgerða- samkeppni og ætlar að skrifa um heimabæ sinn á tímum Þriðja ríkis- ins. Á skoplegan hátt er því lýst hvernig hún rekur sig á hveija hindrunina á fætur annarri þegar hún byijar að afla heimilda. Stúlkan gleymir ekki þessu áhugamáli sínu og seinna á lífsleiðinni ákveður hún að komast að því hvaða leyndarmál fortíðin geymir. Myndin hlaut silf- urbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Áfengisvandinn og meðferð hans Heimildar- myndin Fyrsta sporið rekur sögu fólks sem hefur ánetjast áfengi. STÖÐ 2 KL. 20.55 Fyrsta sporið nefnist íslenskur þáttur sem verður á dagskrá í kvöld. Hér er á ferðinni sannsögulegur * þáttur þar sem menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Rakin er harm- saga nokkurra einstaklinga sem hafa farið flatt á kynnum sínum við Bakkus konung. Fjallað er um áfengismeðferð og þær aðferðir sem SÁÁ hefur notað til að hjálpa áfengissjúkum að ná tökum á lífi sínu. Þegar sýningu myndarinnar lýkur verða umræður um áfengis- .vandann í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2 og að þeim loknum tekur við sýning Óskars- verðlaunamyndarinnar Dagar víns og rósa, sem fjallar á áleitinn hátt um drykkjusýki og áfengisbölið. YWISAR STÖÐVAR OMEGA Kristileg sjón- varpsstöð 7.00 Victory - þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory - þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynn- ing, tilkynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord - heimsþekkt þáttaröð með blönd- uðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lof- gjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjón- varp hefst SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Russkies T 1987 11.00 Cops And Robbers G 1973 13.00 Namu, The Killer Whale F 1966 15.00 Klondike Fever L 1980, Jeff East 17.00 Russkies T 1987, Whip Hubley, Leaf Phoenix, Peter Billingsley 19.00 Till There Was You T 1991, Jeroen Krabbe, Deborah Un- ger 21.00 Homicide T 1991, William H. Macy 24.25 In Broad Daylight T 1991 2.30Zandalee A 1990, Nicolas Cage, Judge Reinhold SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Bamaby Jones 13.00 The Seekers 14.00 Another World 14.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Growing Pains 19.00 The Paper Chase 20.00 China Beach 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 The Outer Limits 24.00 Night Court 24.30 It’s Garry Shandling’s Show 1.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Eurogolf magasin- þáttur 9.000lympic magasínþáttur 9.30 Ævintýri: Gazelles-verðlaunabik- arinn 10.00 Motors 11.00 Knatt- spyma: Evrópubikarinn 13.00 Snóker: The World Classics 15.00 Júdó: Heimsmeistarakeppnin frá Hamilton 16.00PÓÍÓ: The 1993 Pro-Polo Cup 16.30 Íshokkí: Ameríska meistara- keppnin (NHL) 17.30 Hestamennska: Paraheimsmeistarakeppnin 18.30 Eu- rosport fréttir 1 19.00 Hnefaleikar: Evrópu- og heimsmeistarakeppnin 20.00Mótorhjól: Heimsmeistara- keppnin (Season Review) 21.00 Knattspyma: Evrópubikarinn 22.30 Tennis: ATP-keppnin 23.00 Billjarður: The 9 Ball-Evrópuker.nin 24.00Euro- sport fréttir 2 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramat(k G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1. Honno G. Sigurðordóttir og Irousti Þór Sverrisson. /.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt tnél, Morgrét Pólsdóttir flytur þöttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitísko homió. 8.15 Að uton. 8.30 Úr menningrolifinu: Tíð- indi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin að de- montinum eino" eftir Heiði Boidursdótt- ur. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdðttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréftir. 11.03 Snmfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingur. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Motreiðslumeistorinn" eftir Mnrtel Pogn- ol. 4. þóttur of 10. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldðra Frið- jðnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvnrpssogon, „Spor" eftir Louise Erdrich í þýðingu Sigurlfnu Dovíðsdóttur og Rognors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend- ur leso (7). 14.30 Norræn somkennd. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Tréttir. 16.05 Skimo Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðnrdðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhunna Hnrðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 I tónstigonum. Umsjón: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðgrþel: Islenskor þjóðsögur og ævintýri. Úr segulbondosofni Árnastofn- unar Rognheiður Gyðo Jónsdðttir rýnir i textonn. 18.25 Doglegt mól, Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgun- þætti.) 18.30 Kviko. Tiðindi og gognrýni. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Rúiletton: Umræðuþóttur sem tekur ó mólum burnu og unglingo. Umsjón-. Elísobet Brekkon og Þórdts Arnljótsdótt- jr. 19:55 Tónlisforkvöld Útvorpsins. Bein útsending fró tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitnr Islonds i Hóskólobíói. Á 'efnis- skrónni: - Siguróur Jórsolofnri eftir Edvord Grieg. Pianókonsert nr. 2 eftir Pjotr Tsjojkovskfj, — Kolevale svíto eftir Uuno Klomi. Einleik- ori er Postol Devoyon; Petri Sokori stjórn- or. Kynnir: Bergljót Anna Horoldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Póiitiska hornið 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum. Eriendor bók- menntir ó íslensku. Umsjón: Soffíu Auður Birgisdóttir. 23.10 Fimmtudagsumræðon: Someining sveitorfélago. 24.00 Fréttir. 0.10 i tónstiganum. Umsjén: Uno Mor- grét Jónsdóttir. Endortekinn fré síðdegi. 1.00 Næturúlvorp ó somtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknuð til lifsins. Krisfín Ólofsdóttir og Leifur Houksson. Lond- verðir segjo fró. Veðurspó kl. 7.30. Pistill lllugu Jökulssonor. 9.03 Aftur og oftur. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvitir móvor. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvurp og fréttir. Bíópistill Ólnfs H. lorfosonor. Veð- urspð kl. 16.30. Dogbókarbrot Þorsteins Joð kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Lög ungo fólksins. Sigvoldi Koldolóns. 20.30 Tengjn. Kristjón Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnorsdóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndol. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Glefsur. 2.05 Skifurobb. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Næturlög. Veðurfregn- ir.5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntðnor. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tðnlist. Jóhannes Ágúsl Stefúnsson. Útvorp umferðorrúð og fleiro. 9.00 Eldhúss- meilur. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir og Elfn Ellingssen. 12.00 islensk óskolög. Jóhnnnes Kristjónsson. 13.00, Yndislegt líf. Póll Ósknr Hjólmtýsson. Útvarpsþóttur. 16.00 Hjörtur og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Smósagon. 19.00 Sigvoldi Bói Þórarinsson. 22.00 Á onnors konor nótum. Jðno Rónu Kvornn. 24.00 Tónlistordeild aðnlstöðvor- innor til morguns. Radiusflugur dugskins leiknur kl. II. 30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Anna Björk Birgis- dóttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dugur Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heiln tímanum fró kl. 10, II, 12, 17 ug 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Snmtengl Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnnr Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvor Jónsson og Halldór Levt. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitf. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjallþóttur. Ragnor Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Horuldur Gisloson. 8.10 Umferðarfréttír fró Umferðorróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognnr Mór með slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt lug frumflutt. 14.30 Slúður ór poppheiminum. 15.00 I takt við timan. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Blóumfjöllun. 15.25 Dagbókorbrot. 15.30 Fyrsto viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dngsins. 16.30 Steinnr Vikt- orsson með hino hliðina. 17.10 Umferðorróð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 Islenskir tónor. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rónarsson ó kvöldvakt. 22.00 Nó er log. Fréltir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótf- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson í góðri sveiflu. 7.30 Gluggoð i Guincss. 7.45 íþróttuúr- slit gærdagsins. 10.00 Pélur Árnuson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Diskó hvað? Maggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinar Bjarnason. 1.00 End- urtekin dagskró fró klukkon 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Frétlir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjartsdóttir. 9.30 Bænastund 10.00 Barnaþótlur. 13.00 Stjömudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagon. 16.00 Lífið og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Bryndis Rul Stefónsdðttir. 22.00 Sigþðr Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Friftir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjð dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjon. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TÓP-Bylgjon. 22.00 Somlengt Bylqjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.