Morgunblaðið - 21.10.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
í DAG er fimmtudagur 21.
október, sem er 294. dagur
ársins 1993. Kolnismeyja-
messa. Veturnætur. Árdeg-
isflóð í Reykjavík er kl. 10.29
og síðdegisflóð kl. 23.02.
Fjara er kl. 4.06 og kl. 16.57.
Sólarupprás í Rvík er kl.
8.36 og sólarlag kl. 17.48.
Myrkur kl. 18.37. Sól er í
hádegisstað kl. 13.12 og
tunglið í suðri kl. 18.37.
Almanak Háskóla íslands.)
Ég vissi að sönnu, að þú heyrir mig ávallt, en ég sagði þetta vegna mann- fjöldans, sem stendur hér umhverfis, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig.“ (Jóh. 11,42.)
1 2 3 4
■ • ■
6 7 8
9 JP ’
11
13 14 ■
■ ’ ■
17 □
LÁRÉTT: 1 spjaidið, 5 sjór, 6 jarð-
vinnslutæki, 9 fólk, 10 ellefu, 11
klaki, 12 ögn, 13 mæla, 15 hress,
17 ósannindin.
LÓÐRÉTT: 1 pasturslítil, 2 vatna-
gangur, 3 dæld, 4 borðar, 7 fisk-
ur, 8 klaufdýr, 12 spori, 14 graf-
reitur, 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 gest, 5 tign, 6 (jón, 7
Ás, 8 aflar, 11 ræ, 12 nag, 14 alin,
16 rasaði.
LÓÐRÉTT: 1 gutlarar, 2 stóll, 3
tin, 4 snös, 7 ára, 9 fæla, 10 anna,
13 gái, 15 is.
KIRKJUSTARF_____________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14—17. Biblíulestur kl. 20.30
í safnaðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10.30.
ÁRNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 21. október, hjónin Albert
J. Kristjánsson og Guðlaug K. Guðlaugsdóttir, frá Búðum
í Hlöðuvík, til heimilis á Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. Þau
hófu búskap á Búðum í Hlöðuvík, en bjuggu lengst af í
Súðavík og síðan í Hafnarfirði þar sem þau eru nú búsett.
Þau verða að heiman í dag.
GULLBRÚÐKAUP áttu í gær, 20. október, hjónin Magda-
Iena Guðlaugsdóttir og Magnús Kristjánsson, Þambár-
völlum, Strandasýslu.
FRÉTTIR_________________
í DAG, 21. október, er
Kolnismeyjainessa, messa
tileinkuð heilagri Ursúlu og
ellefu þúsund meyjum, sem
þjóðsögur segja að hafi látið
lífið fyrir trú sína við Kolni
(Köln) snemma á öldum. Þá
eru veturnætur tveir síðustu
dagar sumars að íslensku
tímatali, þ.e. fimmtudagur og
föstudagur að lokinni 26. viku
(í sumaraukaárum 27. viku)
sumars segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
EYFIRÐINGA-félagið er
með félagsvist á Hallveigar-
stöðum í kvöld kl. 20.30 og
er hún öllum opin.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Garðabæ. Leikhúsferð 19-
nóvember nk. Þátttöku þarf
að tilkynna í s. 656622.
Sjá einnig bls. 27.
OZ\ára afmæli. í dag, 21.
OV/ október, er áttræður
Guðmundur Guðmundsson
fyrrverandi póstafgreiðslu-
maður, Tangagötu 8, ísafirði.
Hann tekur á móti gestum á
heimili dóttur sinnar, Sund-
stræti 30, ísafirði á morgun,
föstudag eftir klukkan 18.
/*/\ára afmæli. í dag, 21.
ÖU október, er sextugur
Sturla Eiríksson, forstjóri,
Hjallalandi 28, Reykjavík.
Hann og kona hans Solveig
taka á móti gestum á heimili
sínu á morgun föstudag milli
kl. 17-19.
HÁTEIGSKIRKJA: Starf
fyrir 10—12 ára böm kl. 17.
Kvöldsöngur með Taizé-tónl-
ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, end-
umæring.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
Eru bankasljórarnir með of lítið tippi?
Þjóðin er að kafna í umræöum um „stóra stráka“ og stóra jeppa. En ekkert gerist af sjálfu sér — einhver
vilji hlýtur að ráða ferðinni. Hvaða hvatir búa að baki jeppaáráttunni?
ii.111 ii 11 "unu
Ég sé að þetta kemur sér afar illa fyrir þig að missa jeppann, Nonni minn. Þér hefði nú ekki
veitt af einum upphækkuðum, með öllu frá Bílabúð Benna ...
Kvöld-, ruatur- og h«lg»rþjónutt» apót*kanna í Reykjavík dagana 16.-21. október, að báð-
um ðögum meðtöldum er i Otr&t Apöteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabóðln Iðunn,
Laugavegi 40A, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsimi lögreglunnar I Rvfc: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrlr ReykjeWk, Sehjernamet og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nén
ari uppl. i s. 21230.
Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. I
simum 670200 og 670440.
Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétiðir. Simsvari 681041.
BorgarepftaKnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaakni eða nær ekki
til hans 8. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og Isknaþjön. í simsvara 18888.
Neyðaraími vegna nauðgunarméle 696600.
önáamisaðgerðlr fyrir lultorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reyfcjavfluir
é þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í S. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aóstandend-
ur þeirra i s 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fést að kostnaðarlausu i Húð- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 10 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, é göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, i heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf rro'lli kl. 13-17 alta virka daga nema fimmtu-
daga (sima 91-28586.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöt í 8.91-28639 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima é þriðjudögum
kl, 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhfið 8. s.621414.
Fétag forsjérlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 é
fimmtudögum. Símsvari fyrír utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyrt: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MotfeUe Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótak: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Qarðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt a. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apðtek Norðurbæjar:
Opið ménudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apðtekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s 51328.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föetudag. Laugardaga, hefgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
8eHosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fést i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. - Apóteldð opið vkka daga ti kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Qraaagarðurinn f LaugardaL Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fré Id. 10-22.
Skautaevelið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðÁkud. 12-17 og 20-23,
íimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudega 13-18. Uppl.simi: 686533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö bornum og
unglingum eð 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús 8Ö venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjóouta Rauðakrosshústins. Réðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára eldri. Ekki þerf sð gefa upp nafn. Opið atlen sólarhringinn. S: 91-622266, gr«nt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki, Ármúla S. Opió ménudaga til föstudaga fré kl.
9-12. Sími. 812833.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeikf Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjé hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10.
Vimulaus æska, foreldrasamtök Grensésvegi 16 s. 811817, fax 811819, veHir foreldrum og
foreldrafél. uppiýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbekfi. Virka dega kt. 9-19.
ORATOR, féfag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð é hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
fe. 11012.
MS-félag Islands: Dagvrst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinsajúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lffavon - landssamtök Ul verndar 6f*ddum börnum. S. 16111.
Kvennaréðgjðfin: Sími 21600/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis réð-
gjöf.
Vinnuhðpur gegn sifjespellum. Tólf spora fundir fyrir þoiendur sifjaspella miðvikudegskvöid
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Semtök áhugafólks um éfengis- og vmuefnavendann, Siöumúla 3-5, e. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og réögjöf, fjölskyfduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtókln, s. 16373, kl. 17-20 dsglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrlr þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-aamtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthóH 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll-
in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
uóÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21. 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rlklsins, aðstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vlnalina Rauða krosslns, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 éra og eldrl
sem vantar einhvern vin aó tala við. Svarað Id. 20-23.
Uppfýaingamiðatöð ferðaméla Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Néttúrubö'n, Landssamtök allra þeirra er láu sig varöa rótt kvenna og berna kringum barns-
burö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Simatími fyrsu miðvikudeg hvers
má'iSðar fré kl. 20-22.
Bamamél. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Féieg IsJenskra hugvHsmanne, Undargötu 46, 2. hœð er með opna skrifstofu alia virka dags
ki. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alia virka daga frá kl. 9-17.
Fréttaaendingar Ríkiaútvarpsins til útlanda á stuttbytgju. daglega. Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 é 13855 og 16770 kHz og kl. 23-23.36 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegísfréttum laugardaga OMunnudaga, yfirtit frétU liðinnar viku. Hlustunarakil-
yrði é stuttbyfgjum eru breytileg. Suma oaga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegaiengd-
Ir og kvöld- og nœtursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
LandspHalinn: alla daga kl. 16 tH 16 og kl. 19 til kl. 20. KvermadeHdin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeikf. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feður kl. 19.30-20.30. F«ð-
IngardeikJin Eiríksgötu: Heímsóknartimar: Almennur kl. 15-18. Feöra- og aystklnatlmi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.BamaspHali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. OkJrunarlsakn-
Ingadelld LandtpHalans Hátuni tOB: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Qeðdeíld Vlfilstaða-
delld: Sunnudaga kl. 16.30-17. LandakouspHali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - BorgarspHallnn ( Foeevogl: Mánudega
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánudega til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeUauverndarstöðin: Heimsóknartimi frjéls
alla daga. Fæðingarheimili ReykjaviVur: Alla daga kkl. 16.30-16. - KleppsepHali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kf. 19.30. - FlókadeJld: AJIa daga kl. 16.30 til kl. 17. -
Kópavogafuaiið: Eftir umUli og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaöaspHeli: Heimsókn-
artími daglege kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Sl. JósefsspfUli Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunartulmlU i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringlnn á Heilsugæslustöó Suðurnesja. S. 14000. Keílavlk - ejúkrehúelð: Heimsðknertimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjukrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðslofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VaktþjónusU. Vegns bilana á veitukerfi vatna og hHaveitu, s. 27311, kf. 17 til kl. 8. Sami siml
á helgidögum. RafmagnsveHan bilanavakt 686230.
RafveHa Hafnarfjarðar bilenavakt 652936
Minjasafnið é Akureyri og Landalahús opið alla daga kl. 11-17.
UtUsafn Einars Jðnaaonar Opið laugardaga og eunnudaga Irá kl. 13.30-16. Höggmyndagarð-
urinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 6 sunnudögum.
Llstasafn Sigurjóna ólafsaonar á Laugarnesi er oplö á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma.
Myntsafn S^Jabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýnlngarsalir Hvertisg. 118: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og Ustaaafn Ameainga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-1T
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggöasafn Hafnarflarðar: Opið laugard. og aunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi
54700.
Sjóminjaaafn itlanda, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út eeptember kl. 13-17.
Sjóminja- og amlðjusafn Jósafata Hinrikaaonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjild. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS
SUNDSTAÐIR
Reykjavík slmi 10000. Akureyri e. 96-21840.
SÖFN
Landsbókasafn Isiands: Aðallestrarsalur mánud. - föetud. kl. 9-19. Leugardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Úllánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Bofgerbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn, Þlngholtsstræti 29a, l. 27166. Borgsrbókatafnið I
Gsröubergi 3-6. s. 79122. Bústaðasafn, BúsUðakirkju, s. 36270. Sðlheimaaafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalaafn - Lestraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, tokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö ménud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl, 15-19. SWjasafn, Hólmaseli 4-6, 8. 683320. Bðkabflar, s. 36270. Við-
komustaðlr víðsvegar um borgina.
Þjóðmlnjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Arbæjarsafn: í júni, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka dega. Upplýsingar i sima 814412.
Aemunderaefn í Slgtúni: Opið alla daga kl. 10-16 fré 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Uetasefnið é Akureyri: Opið alla daga frá Id. 14-18. Lokeð ménudaga. Opnunarsýningin
stendur tíl mánaðamóu.
Néttúrugripasafnið é Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-16.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýnlngsrsalir; 14-19 alla daga.
UsUsafn lalanda, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjaaafn RafmagneveHu Reykavíkur við rafatööina við Elliöaér. Opið aunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jðnssonar, BergsUðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina veröur aafnið elnungla opið samkvæmt umtali. Uppl. I aíma
611016.
Sundstaðir I Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiöhollsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
aegir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, eunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Qarðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og eunnud. 8-17.
Hafnarflörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - löstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar; Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hiæragerðls: Mánudaga - fimmtudaga. 9-20.30. Fösludaga 9-19.30. Laugardega
— sunnudaga 10—16.30.
Varmériaug I MosfeUssvsH: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
miðvikud. tokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-16.30.
Sundmiðetöð Keflavfkur. Opin mánudaga - föetudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föetud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundlaug SeHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kL 8-17.30.
Bléa lónið: Alla daga vikunnar opið fré kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-20 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-20 virka daga.
Gámastöóvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó tokaðar á atórhátiðum og eftirtalda
daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga:
Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud.,
þriðjud., miðvikud. og föstud,