Morgunblaðið - 21.10.1993, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
19
Unghænur
eru ódýr og
prýðilegur matur
ÞAÐ þarf að hafa svolítið
meira fyrir matreiðslu á ung-
hænu en kjúklingi, en fyrir-
höfnin felst eingönu í að sjóða
hana áður en hún er steikt,
t.d. í ofni.
Út í vatnið er bætt 2-3 lárviðar-
laufum, l-l'Akjúklingakraftsten-
ingi, nokkrum piparkornum og
öðru kryddi eftir smekk. Vatn er
látið fljóta yfir hænuna og hún
soðin í kryddvatninu í um það bil
2 klukkustundir.
Þá er hún meðhöndluð eins og
kjúklingur, kryddi núið í húðina,
t.d. hvítlauksdufti og estragon, og
hún steikt í eldföstu móti í um 30
mínútur í ofni.
Agætt getur verið að setja hvít-
lauksrif, gróft skorinn lauk og 1-2
gulrætur með hænunni í eldfasta
mótið. Enn betra er að setja svolít-
ið hvítvín með og hella öðru hvoru
yfir meðan fuglinn er í steikingu.
Pottréttur
Einnig er upplagt að nota soðna
unghænu í pottrétt. Kjötið er brytj-
að í hæfilega stóra bita og hitað
upp í góðri sósu, t.d karrísósu. Sé
soðið notað í sósu þarf að fleyta
fituna ofan af því.
Um 2 tsk karrí, litlir eplabitar
og saxaður laukur steikt í smjöri.
Hveiti stráð yfir og síðan soði.
Hrært þar til suða kemur upp.
Besta sósan er sú sem smökkuð
er til eftir kenjum kokksins. Gott
með hrísgijónum og brauði, t.d.
chiabata-brauði sem fæst í Hag-
kaup. ■
BT
HELGARTILBODIN
Bónus
549 kr. kg
.....49 kr.
.....29 kr.
...149 kr.
...129 kr.
Parísar lambasnitsel...
Bónus Cola, hálfur lítri
Ljósaperur..........
Opal, sex pakkar....
WC pappír, átta rúllur
Kaupir Weber kex og færð þá næsta
pakka ókeypis
Kjöt og fiskur
Lambahangiframpart....590 kr. kg
Lambahangilæri.........889 kr. kg
Frí úrbeining
Bacon í sneiðum........685 kr. kg
Svínasíða..............498 kr. kg
Luxus Javakaffi, 500 g......159 kr.
Coco pops, 375 g............299 kr.
Sluk appelsínusafi, 21...149 kr.
Minel uppþvottalögur, 11...79 kr.
Skólabrauð, kaupir eitt á 125 kr.
og færð annað frítt
Garðakaup
Johnson’s barna shampó, 400 ml
..........................213 kr.
Johnson’s fljótandi barnasápa,
300 ml....................185 kr.
Johnson’s barnap. 200 ml....l83 kr.
Súrsætur svínapottr...590 kr. kg
Hversdagssteik.........398 kr. kg
Nautafillet............809 kr. kg
Fjarðarkaup
Pylsupartý frá Kjarnafæði sem inni-
heldur 20 pylsur, 10 pylsubrauð,
sinnep og tómatsósu.........758 kr.
Hrásalat, 350 g............99 kr.
Kipputilboð á kók og diet kók, sex
eins og hálfs lítra flöskur.695 kr.
Samlokubrauð, gróf og fín.99 kr.
JólakökurfráMS............216 kr.
Kiwi...................169 kr. kg
JonaGoldepli............59 kr. kg
F&A
Dole ananaskurl, 227 g.....25 kr.
Javakaffi, 500 g..........176 kr.
Bounty, 5stk..............175 kr.
Thermos hitabrúsar, 11....658 kr.
Cadbury súkkulaði, 100 g..75 kr.
Maxell 31 myndbandspóla...350 kr.
Útvarpsvekjaraklukka...1.440 kr.
Hagkaup
Petit Beurre kex, 300 g...85 kr.
Goða bayoneskinka......799 kr. kg
Reyktur regnbogasilungur
fráEðalfisk............999 kr. kg
Rabbarb.-og sólber.sulta..99 kr.
íslenskt hvítkál........69 kr. kg
Hollenskar agúrkur.....199 kr. kg
1 kg uppþvottavéladuft,..199 kr.
Mackintosh 435 g.........499 kg.
Smarties, 150 g...........129 kr.
After Eight, 200 g...........219
Nóatún
Svínabógar.............499 kr. kg
Svínahnakki............699 kr. kg
Úrb. hangiframpart.....799 kr. kg
Brazzi.....................69 kr.
Unghænur..................199 kr.
Myllu samlokubrauð kaupir eitt og
færð næsta frítt
Myllu skúffukaka............169 kr.
Javakaffi, 500 g..........179 kr.
Hunt’s tómatar, 400 g.....39 kr.
Hitkremkex, 150 g..........29 kr.
Jona Gold epli..........58 kr. kg
ítölsk ömmupizza.......298 kr. kg
s
'T
söngs
og steUamlnnlnga
í tilefni komu veturs konungs
sunnudagskvöld október
Perlur kvöldsins:
André Bachmann, Ellý Vilhjálms og Móeiöur Júníusdóttir
Langholtskirkjukórinn syngur lög úr þekktum söngleikjum
undir stjórn Jóns Stefánssonar
Dansarar frá dansskóla jóns Péturs og Köru
Modelsamtökin sýna nýjustu tískuna, undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur
Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn kynnir vinsælustu áfangastabina
Hin óviöjafnanlega Rósa Ingólfsdóttir annast veislustjórn
Heiðursgestur: Sigfús Hallrlársson tónskúld
Hljómsveitin Glebigjafar: Carl Möller og Þórir Baldursson, hljómborð;
Finnbggi Kjartansson, bassi; Vilhjálmur Gubjónsson, gítar/saxófónn;
Arni Scheving, harmonikka og Einar Scheving, trommur.
JoTZLMatseöill:
Reyktur lax í pönnukökum
Lambahryggsvöövi gljáöur meö
rabarbara compot
Kaffi og konfekt
verb abeins 2.500 kr. á mann
Abgangur ab skemmtun
án kvöldverbs 1000 kr
4 <
Ath. Sértilboö á gistingu. ift£
Upplýsingar og boröapantanir urM&f
ísíma 29900
UHVAL-UTSYN
Hver mibi gildir jafnframt sem happdrœttlsmibi, dregib um glœsilega vinninga.
fitilljy1;
ZTonddyj la/fa átta,
JÍUla -lofargóðu!
TTLBOÐ
VIKTJNNAR
HAGKAUP
- allt í einni ferb