Morgunblaðið - 21.10.1993, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993
ÚRSLIT
Unglingamót Ármanns i sundi var haldið
í Sundhöll Reykjavfkur á sunnudag. Helstu
úrslit urðu þessi á mótinu.
100 m fjórsund sveina:
Örn Amarson, SH...................1:19,76
Kristján Guðnason, SH.............1:20,59
Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN ...1:24,69
100 m fjórsund meyja:
Margrét Rós Sigurðard., Selfossi....1:22,28
Sunna Dís Ingibjargard., SFS......1:22,59
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1:23,51
50 m bringusund hnokka:
Jón Oddur Sigurðsson, UMFN..........46,38
Guðmundur 0. Unnarsson, UMFN........47,23
Garðar Ágúst Svavarsson, Ægi........48,25
50 m bringusund hnáta:
Louisa Isaksen, Ægi.................44,57
Maríanna Pálsdóttir, Sejfossi.......45,45
Maren Rut Karlsdóttir, ÍA...........45,93
100 m bringusund sveina:
— Danfel Sigurðsson, ÍA.............1:33,26
Guðmundur Freyr Atlason, SFS......1:33,40
Öm Amarson, SH....................1:38,30
100 m bringusund meyja:
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1:28,12
Kristín Ósk Olafsdóttir, Ægi......1:31,29
Margrét Rós Sigurðard., Selfossi..1:34,05
50 m skriðsund hnokka:
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN.........33,18
Stefán Bjömsson, UMFN.................36,14
Bjöm Ragnar Bjömsson, Ægi.............36,32
50 m skriðsund hnáta:
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA......34,95
Dagmar Ingibjörg Birgisdóttir, Ægi ...35,74
Sunnar Ingimundardóttir, UMSS.........35,83
100 m skriðsund sveina:
Öm Amarson, SH....................1:10,09
Kristján Guðnason, SH.............1:10,93
Guðmundur Freyr Atlason, SFS......1:13,98
100 m skriðsund meyja:
Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi.....1:10,42
Margrét Rós Sigurðardóttir, Selfossil:12,75
HaUdóraÞargeirsdóttirTÆgL.........1:12,92
4 X 50 m fjórsund sveina:
A-sveit UMFN......................2:44,63
A-sveit Ægis......................2:49,81
A-sveitÍA.........................3:12,16
4 X 50 m fjórsund meyja:
A-sveit Ægis......................2:40,09
A-sveitlA.........................2:49,38
A-sveit UMFN........................2:56,08
400 m skriðsund pilta:
SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi.......4:22,82
Ragnar V. Hilmarsson, Ægi.........4:35,14
Pétur Eyjólfsson, Ármanni...........4:36,73
400 m skriðsund stúlkna:
Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.........4:52,57
Sara Björg Guðbrandsdóttir, Ægi ....4:54,94
Katrín Haraldsdóttir, Ármanni.:...4:58,48
100 m bringusund drengja:
Sindri Siguijónsson, UMFG...........1:21,83
Tómas Kristjánsson, Ármanni.........1:23,21
ÁsgeirValurFlosason, KR...........1:24,02
100 m bringusund telpna:
Karen Svava Guðlaugsdóttir, Ægi ...1:23,91
Katrín Haraldsdóttir, Ármanni.....1:27,71
Sigríður Olga Magnúsd., Stjömunnil:29,63
100.jtn.hriugusund..piltaj.......
Þorvaidur Ámason, UMFA............1:14,71
Kristbjöm Bjömsson, Ægi...........1:16,99
Ægir Sigurðsson, Selfossi.........1:21,35
100 m bringusund stúlkna:
Vilborg Magnúsdóttir, Selfossi....1:24,32
JólTanna G. Gylfadóttir, Ægi......1:30,53
Eygló Dögg Hreiðarsdóttir, Selfossil:36,73
lOOTnhraksiindtirengja:..........
Ómar Snævar Friðriksson, SH.......1:12,27
Ólafur H. Ólafsson, KR............1:17,36
Sindri Siguijónsson, UMFG.........1:18,16
100 m baksund telpna:
Lára Hmnd Bjargardóttir,
Ægi. Meyjamet.....................1:14,20
Erla Kristinsdóttir, Ægi_.........1:17,70
Jónína Brynjólfsdóttir, Ármanni...1:21,86
100 m baksund pilta:
Pétur Eyjólfsson, Armanni.........1:07,73
Richard Kristinsson, Ægi..........1:09,70
Hákon Öm Birgisson, Ægi...........1:11,05
100 m baksund stúlkna:
Hrafnhildur Hákonardóttir, UMFA..1:13,49
Guðný Rúnarsdóttir, Þór...........1:17,90
Svandís Sif Þórðardóttir, Ármanni ...1:19,68
100 m skriðsund drengja:
Grétar Már Axelsson, Ægi..........1:00,59
Gunnlaugur Magnússon, SH..........1:03,13
Ásgeir ValurFlosason, KR..........1:06,02
100 m skriðsund telpna:
Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ægi.......1:05,34
■ f Karen Svava Guðlaugsd., Ægi.......1:05,65
Elín Pálsdóttir, UMFA...............1:09,51
100 m skriðsund pilta:
SigurgeirÞórHreggviðsson, Ægi ....0:57,51
Kristbjöm Bjömsson, Ægi...........0:58,44
Þorvaldur Ámason, UMFA..............0:59,61
IÞROTTIR UNGLINGA / SUND
Synda 30 -40 km í hverri viku
Njarðvíkurstrákarnír sem sigruðu í 4 x 50 metra fjórsundi sveina. Talið frá vinstri: Guðmundur Óskar Unnarsson,
Jón Oddur Sigurðsson, Sigurþór Einarsson og Stefán Björnsson.
Metþátttaka og góður
árangur á fyrsta móti
ÁGÆTUR árangur náðist á
fyrsta sundmóti vetrarins;
Unglingamóti Ármanns sem
fram fór í Sundhöllinni sl.
sunnudag. Metþátttaka vará
mótinu en um 330 krakkar frá
fimmtán félögum mættu til
leiks og árangur vel fyrir ofan
meðallag miðað við árstíma í
flestum greinum og gefur góð
fyrirheit fyrir veturinn.
Tö unglingamet voru sett á
mótinu og voru þau bæði sett
af Láru Hrund Bjargardóttir, tólf
ára stúlku úr Ægi. Lára hefur ver-
ið iðin að bæta meyjametin. Hún
synti að þessu sinni með keppendum
í telpnaflokki og kom fyrst í mark
í 100 m baksundi á tímanum
1:14,20 sek sem er rúmlega tveggja
og hálfrar sekúndu bæting á met-
inu. Lára varð einnig fyrst í 200 m
fjórsundi á tímanum 2:33,61 en
fyrra metið var 2:42,00 sek svo um
mikla bætingu er að ræða í báðum
Slgursveit Ægls í 4 x 50 m fjórsundi meyja. Talið frá vinstri: Halldóra
Þorgeirsdóttir, Anna B. Guðlaugsdóttir, Ásta K. Oladóttir og Kristín Ósk Ólafsd.
greinum. Lára hefur verið mjög I mótin og ekki er ólíklegt að meyja-
atkvæðamikil í meyjaflokki en hún metin eigi eftir að falla enn frekar
gengur upp í telpnaflokk um ára- | á næstu mánuðum.
ÚRSLIT
100 m skriðsund stúlkna:
Hrafnhildur Hákonardóttir, UMFA.. 1:04,11
Sigríður Valdimarsdóttir, Ægi.....1:05,09
Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi.......1:06,56
200 m fjórsund drengja:
Ómar Snævar Friðriksson, SH.......2:40,28
ArnarMár Jónsson, SFS.............2:46,53
Róbert Birgisson, SFS.............2:47,71
200 m fjórsund telpna:
Lára Hrund Bjargardóttir,
Ægi. Meyjamet.....................2:33,61
Erla Kristinsdóttir, Ægi..........2:40,38
Arna Lfsbet Þorgeirsdóttir, Ægi...2:45,22
200 m fjórsund pilta:
Pétur Eyjólfsson, Armanni.........2:26,90
Þorvaldur Ámason, UMFA............2:29,88
Svavar Svavarsson, Ægi............2:34,41
200 m fjórsund stúlkna:
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, Ægi ..2:44,49
Svandís Sif Þórðardóttir, Ármanni ...2:49,88
Guðný Rúnarsdóttir, Þór...........2:52,22
4 X 100 m fjórsund pilta:
A-sveitÆgis.......................4:32,72
B-'sveitÆgis......................4:46,83
A-sveit KR........................4:54,59
4 X 100 m fjórsund stúlkna:
A-sveit Ægis.......................4:57,22
B-sveit Ægis......................5:02,73
C-sveit Ægis......................5:27,30
FRJALSIÞROTTIR
ML varði
bikarinn
MENNTASKÓLINN á Laugar-
vatni varð um sfðustu helgi
Framhaldsskólameistari í
frjálsum íþróttum annað árið
í röð. Keppnin fór fram á
Laugardalsvelli um síðustu
helgi.
Sjö iið tóku þátt í mótinu frá
sex skólum og skiptust stigin
þannig á milli skólanna. A-sveit
ML hlaut 58 stig, Menntaskólinn
í Reykjavík hlaut 53 stig, Mennta-
skólarnir við Hamrahlíð og Sund
fengu 44 stig, B-sveit ML 37, Fjöl-
brautaskóli Vesturlands var með
31,5 stig og Fjölbrautaskólinn
Breiðholti rak lestina með 23,5
stig.
Menntaskólinn á Laugarvatni
var jafnframt með bestu drengja-
sveitina en Menntaskólinn í
Reykjavík með bestu stúlknasveit-
ina.
ALGENGT er að ungiingar sem
æfa sund syndi um þrjátfu kfló-
metra á viku en dæmi eru um
að sundmenn syndi allt að nítíu
kflómetra þegar álagið er mest.
Morgunblaðið leit inn á æfingu
hjá Reykjavíkurfélögunum Ægi
og Ármanni ívikunni.
Unglingar á aldrinum fjórtán til
sextán ára synda núna um
það bil þijátíu kílómetra en búast
má við því að tíu kílómetrar bætist
við eftir áramótin þegar morgunæf-
ingamar byija. Eldri krakkar synda
allt upp fimmtíu kílómetra og viku
og sextíu til sjötíu kílómetra þegar
þau eru í æfingabúðum," segir
Hafþór Guðmundsson þjálfari hjá
Armanni.
Margir unglinganna sem æfa
með Ármanni búa í Árbænum og
þeir þurfa því að taka strætisvagna
til að koma sér í Laugardalinn á
kvöldin. „Ætli ég eyði ekki einum
klukkutíma í strætó á dag sex daga
vikunnar,“ segir Katrín Haralds-
dóttir, fjórtán ára gömul úr Ár-
manni. „Við æfum sex daga vikunn-
ar, þijá tíma á hveijum degi og
þetta er því mjög tímafrekt. En
mér finnst gaman að synda og fé-
lagskapurinn er líka góður,“ segir
Katrín.
Pétur Marteinsson, sautján ára
Ármenningur tekur í sama streng.
„Æfingarnar em strangar og það
er erfitt að byija aftur eftir sum-
arfrí. Ég hef mikinn áhuga á sundi
en margir á mínum aldri hætta í
sundinu því þeir nenna ekki að
leggja á sig allar æfingarnar."
Æfingar em heldur stangari hjá
Ægi en þar er Finninn Pettri Laine
þjálfari. „Æfíngarnar byija í ágúst
og þá er synt um það bil tuttugu
kílómetrar en síðan er álagið aukið
smám saman. Dæmi era um að
bestu sundmennirnir syndi upp und-
ir nítíu kílómetra á viku þegar hóp-
urinn er í æfingabúðum.“
Hjá Ægi er sundfólki skipt upp
í æfingahópa eftir getu. Sterkustu
sundmennirnir era í svokölluðum
„A-hópi“ og þjálfarinn segir að þar
séu flestir á aldrinum 16-19 ára.
Athygli vekur að ein tólf ára stúlka
er í hópnum. Það er Lára Hrund
Bjargardóttir en þjálfarinn fer ekki
ofan af því að hún sé ein besta
sundkona Norðurlanda I sínum ald-
ursflokki. Þjálfarinn segir að hún
sé ekki í jafn ströngum æfingum
og æfingafélagarnir. „Æfíngar
hennar byggjast mest á tækni og
þoli en ekki á styrk. Með því að
hvíla sig fyrir mót og styrkja sig
þá gæti hún bætt sig mikið,“ segir
Laine. „Við hugsum hins vegar
meira um framtíðina og að hún nái
góðri tækni sem síðan er hægt að
byggja á.“
/e'kur QÖ lcer° oý
G eorg yfirsparíbaukur
íslandsbanka hjálpar
krökkum, 12 ára og
yngri, ab spara og fá
vexti og verbiaun.
o
O