Morgunblaðið - 21.10.1993, Síða 45

Morgunblaðið - 21.10.1993, Síða 45
r MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1993 45 SIGLINGAR 3 Unnu íslandsbikarinn EIRÍKUR Einarsson, Daníel G. Friðriksson og Valdimar Karlsson unnu íslandsbikar Siglingasambandsins 1993, en keppninni lauk fyrir skömmu. Alls tóku 5 áhafnir þátt í mótinu, en keppnin fer þannig fram að keppt er á tveimur eins 18 feta bátum, sem eru eins útbúnir þannig að aðeins hæfni áhafnarinnar ræður úrslitum. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1989 sem þessi keppni er haldin hér á landi. Þetta keppnisfyrirkomulag er mjög vinsælt erlendis og á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Mótið fer þannig fram að allir keppa við alla og tekur hver keppni um 25 mínútur og alls voru keppnirnar 25 talsins. Tveir dómarar fylgja bátun- um eftir og dæma öll brot samstundis. Fyrri hluti keppninnar fór fram í september en það tókst ekki að ljúka henni fyrr en um síðustu helgi vegna logns. Keppnin var mjög jöfn og spennandi en þeir Eiríkur, Daníel og Valdimar höfðu það í lokin. í 2. sæti urðu þeir Viðar Ólsen, Gunnar Hilmarsson og Jónas. GOLF Dregið í riðla í HM í holukeppni Corey Pavin fær í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið gegn Peter Baker í Dunhill-keppninni á sunnudaginn. Þá mætast þeir í heimsmeistarakeppninni í holu- keppni sem fram fer í Englandi.- Þar keppa tólf af bestu kylfingum heims og búið er að draga í riðla. t Steve Elkington frá Ástralíu leik- ur við Bandaríkjamanninn John Daly og sigurvegarinn úr þeirri við- ureign leikur við Bretann Nick Faldo á morgun, en Faldo er raðað númer eitt á styrkleikalista móts- ins. David Frost frá S-Afríku mæt- SKOTFIMI Skotfélag Kópa- vogs setti tvö íslandsmet Sveit Skotfélags Kópavogs setti tvö íslandsmet á móti sem fram fór í íþróttahúsinu Digranesi um helgina. Fyrst setti sveitin met í keppni með loftskammbyssu, náði 1.699 stigum. Sveitina skipuðu Ólafur Jakbosson (573), Jónas Haf- steinsson (566) og Hannes Tómas- son (560). Sveit Aftureldingar varð í öðru sæti með 1.587 stig. í sveit- inni voru Ólafur Jakobsson (553), Hannes Tómasson (541) og Hannes Haraldsson (533). Áfturelding varð í öðru sæti. Einnig var mót í riffilskotfimi, 50 skot liggjandi. Þar sigraði Gylfi Ægisson með 574 stig. Gunnar Bjamason varð annar með jafn- mörg stig og Auðunn Snorrason þriðji með 571 stig. Þeir ery allir úr Skotfélagi Kópavogs. ir Severiano Ballesteros frá Spáni og sigurvegarinn mætir manni númer 4 á listanum, Ian Woosnam frá Bretlandi. Pavin og Baker beij- ast um að fá að leika við Nick Price frá Zimbawe, sem er númer þijú á umræddum lista og Colin Montgo- merie frá Bretlandi og Yoshinori Mizumaki frá Japan leika um að fá að mæta manni númer 2 á listan- um, Bemhard Langer frá Þýska- landi. Allir leikirnir verða tveir hringir, 36 holur, ef með þarf og heildar- verðlaunin nema 63 milljónum króna. STARFSLOK Fræðslufundur haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, laugardaginn 23. október, 1993, kl. 13:00 - 17:00. kl. 13:00 Inngangur / Kynning á dagskrá. kl. 13:15 Bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, deildarstjóri. kl. 14:00 Húsnæðismál aldraðra. Ásgeir Jóhannesson, forstjóri. kl. 14:30 Peningamál aldraðra. Margrét Sveinsdóttir, rekstrarhagfræðingur. KafFiveitingar. kl. 15:30 Ábyrgð á eigin heilsu, matur og næring, íþróttir og útivera. Svanhildur Þengilsdóttir, hjúkrunarfræðingur. kl. 16:10 Reynsla mín við starfslok. Þorgeir Ibsen, fyrrverandi skólastjóri. kl. 16:30 Hvað get ég gert fyrir sjálfa(n) mig og aðra? Hólmfríður Gísladóttir, deildarstjóri RKÍ. Umræður. kl. 17.00 Fundarlok. Þátttökugjald er 1.000 kr., kaffi innifalið. Skráning þátttakenda er í síma 91-626722. FRÆÐSLUMIÐSTOÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - sími 91-626722 FELAGSLlF Aðalfundur Hauka Aðalfundur knattspyrnudeildar Hauka f Hafnarfirði verður haldinn f Haukahúsinu við Flatahraun mánudaginn 25. október kl. 20.00. Ikvöld Körfuknattieikur Úrvalsdeild: Borgarnes: Skallagr. -Valur....kl. 20 I. deild karla: Kennarahásk.: ÍS-Léttir...kl. 20 1. deild kvenna: Keflavík: ÍBK-UMFG........kl. 20 Handknattleikur 2. deild karla: Austurberg: Fylkir - Ármann ...kl. 20 Seltj’nes: Grótta-ÍH......ki. 20 Tífbod fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eöa fleiri. 40.000 kr. spamaöur fyrir 20 rnanna hóp. 36.980 í Baltimore bjóöum viö gistingu á eftirtöldum gæöahótelum: Holiday Inn Inner Harbor, Sheraton Towson, Hyatt Regency, Days Inn Inner Harbor og The Latham. kr, Vdtlur cr 5% staAf’mdsInafsIállur* á mannirm í tvíbýli í 3 nœtur og 4 daga á Hotel Sheraton Towson. * Gildtr frd 1. nóv. til 3. des. á nuuininn m.v. tvtbýli tnmfalið l vertti:flng, flivtinq lánæturá Shcraton Tou’Mn, flugvaHarákattar, Ltlenik fararttjám, .tkoáutiarferJtil Waobiiujton D.C. og akotur til og fráftugvelli. Brottfarir á miöviku-, fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og miövikudögum. Frábært tækifæri til þess aö gera hagstæö innkaup; m.a. stærsta verslunar- miðstöð á austurströnd Bandaríkjanna, Towson Town Center. Heillandi miðbær með aragrúa veitingastaða, verslana, leikhúsa og skemmtistaða. Einstök söfn. Örstutt til höfiiðborgar Bandaríkjanna, Washington D.C. M.v. að greitt sé með minnst 14 daga fyrrirvara. Innifalið er flug og gisting og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fö 15.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.500 kr. Enginn bókunarfýrirvari. Ilafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar ftí kl. 8 -18.) FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.