Morgunblaðið - 17.11.1993, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 17.11.1993, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú vinnur að áætlun sem ætti að tiyggja þér betri afkomu í framtíðinni. Góð sambönd reynast þér vel í vinnunni. Naut (20. apríi - 20. maí) IJ^ í samningum þarf að rata milliveginn ef sættir eiga að takast. Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú getur átt í erfiðleikum við lausn verkefnis í vinn- unni í dag. Reyndu að forð- ast ágreining við einhvem nákominn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Upp getur komið spumingin um hve mikið fijálsræði ber að veita bami. Láttu félaga þinn ráða ferðinni og dagur- inn verður góður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður að finna málam- iðlunarlausn til að friða afundinn ættingja. Frum- kvæði þitt færir þér vel- gengni í vinnunni í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Þú hættir ekki fyrr en þú finnur réttu lausnina á verk- efni í vinnunni. Sumir ákveða skyndilega að fara út í kvöld. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þú gætir ákveðið að kaupa eða selja safngrip í dag. Ættingi er eitthvað utan við sig. Óvæntir gestir koma í heimsókn. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú vitir hvað þú vilt þarft þú að taka tillit til skoðana annarra. Lipurð í samningum kemur þínum málum í höfn. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Nánari athugun á gömlu vandamáli leiðir til lausnar sem allir mega vel við una. Gættu hófs við innkaupin í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir velta því fyrir sér í dag hvort ástæða sé til að halda áfram þátttöku í fé- lagsstarfi. Þér gengur flest að óskum í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú forðast afskipti af átök- um á vinnustað í dag. í kvöld getur þú orðið fyrir truflun- um sem breyta öllum fyrir- ætlunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Sí Þú fínnur þér nýja tóm- stundaiðju og eignast nýja vini í dag, en sambandið við vinnufélaga getur farið úr böndum. Stjörnusþána á a/> lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR éö <3EfH RÁÐ FywR A£> pETjA \ RAr/ó AGMAÐA KötOJBO^ sé þtNÖ TOMMI OG JENNI ~7 E&tU H\./B AáUCt-A ÞÖfEF . HEFOBOU FVt&tfZ. 1 1 ■ 1 iJM— _ ■■r—i— i .n > ^ u / ■ ■ ■/ til AÓGEZA þerrA einscg \ L/eTUft DAUÖLL hltóma —tu. l| ‘f~n ' | !LI ■■■■■■ FERDINAND SMAFOLK Y0U THINK Y0U RE VERf CLEVEK, PON'T YOU ? Þú heldur að þú sért mjög snjall, er það ekki? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Tommy Gullberg var fyrirliði sænsku sveitarinnar á EM t Menton sl. vor. Hann sat á bak við fyrrum félaga sinn, Anders Morath, og fylgdist með honum bjarga því sem bjargað varð í vondu spili. „Hann hefði sennilega orðið góður tann- læknir,“ sagði Gullberg síðar. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 87 ¥ K5 ♦ G1043 Vcstur ^ KD986 ^ustur ♦ D962 ♦ - ¥ 10632 IIIIH ¥ ÁDG87 ♦ D95 111111 ♦ ÁK72 ♦ Á2 Suður ♦ G743 ♦ ÁKG10543 ¥94 ♦ 86 ♦ 105 Vcstur Norður Austur Suður - ~ ^ spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: bjariahristur. Sviar eru þekktir fyrir mjög traustar þriggja opnanir og ekki var Morath að brjóta sænsku hefðina þegar hann opnaði á þremur spöð- um. En hann lenti í slæmri legu. Tékkar voru t andstöðunni og vestur tók góða ákvörðun þegar hann pass- aði niður úttektardobl austurs. Morath lét lítið hjarta úr borðinu í byijun og austur fékk fyrsta slag- inn á gosann. Með nákvæmri vöm má alltaf taka samninginn þrjá nið- ur: Austur spilar þrisvar tígli og suður trompar. Síðan þegar vestur kemst inn (á laufás eða spaðadrottn- ingu), spilar hann hjarta á ás aust- urs, sem spilar tígli og upphefur trompníu vesturs. En austur ákvað að taka á hjarta- ásinn áður en hann spilaði þriðja tíglinum. Morath lagði niður tromp- ásinn og sá leguna: Vestur Norður ♦ 8 ¥ - ♦ G ♦ KD98 Austur ♦ D96 ♦ - ¥ 106 ♦ - II ¥ D8 ♦ 7 ♦ 2 Suður ♦ KG1054 ¥ - ♦ - ♦ 10 ♦ G74 Nú má sagnhafi ekki spila spaða- kóng og gosa, því þá spilar vestur Iauf og læsir sagnhafa inn í borði. Og fær þá, þrátt fyrír allt, slag á spaðaníuna. Morath sá þetta fyrir og dró tennurnar úr vörninni með því að spila laufinu sjálfur og síðan spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrstu umferðinni á alþjóðlega Hellismót- inu um daginn. Danski alþjóðlegi meistarinn Bjarke Kristensen (2.470) var með hvítt og átti leik, en Andri Áss Grétarsson (2.310) var með svart og átti leik. Daninn lék siðast 35. Rb6-c4 og virðist svartur nú vera afar veikur fyrir á löngu skálínunni al—h8. a b e d • t g h 35. — Bf2! (Óþægileg stunga sem kemur i veg fyrir að hvítur geti svarað 36. — Dhl-f með 37. Dgl) 36. Hh3 - Bxd4, 37. Hxh4 - Rg3+ og Kristensen gafst upp því hann tapar miklu liði. í næstu umferð á eftir lagði Andri síðan stigaháa norska alþjóðameistar- ann Einar Gausel að velli og síðar á mótinu fékk hollenski kollegi þeirra Johan Van Mil fyrir ferðina hjá Andra. Þetta ætti að duga í áfanga að titli en í lokin voru Andra mislagðar hendur og áfanginn verður að bíða betri tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.