Morgunblaðið - 30.11.1993, Page 9

Morgunblaðið - 30.11.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 9 Franskar utskriftardragtir frá stærö 34 Verð frá kr. 22.000,- TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. ••J MOULINEX örbylgjuofnar með snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. "^^^tTnæstu" rnft^kiavB^ ssun. I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OO HEILDVEfiSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 m TIL WHtTUNAR! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir ' 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndurvið íslenskaraðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ GREIÐSLUSKILMÁLAR. wKM" Einar Farestvert & Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 í m II I í mörgum stæroum i á tilboðsverði! I I <1? Vinnuvernd í verki Skeifan 3h - Sími: 81 26 70 - Fax: 68 04 70 Efnið sem að utan kemur Oddur Ólafsson segir í Tímanum: „Islenzka útvarpsfé- lagið er búið að fá einka- leyfi á að endurvarpa dagskrám níu erlendra sjónvarpsstöðva, sem eru í gangi allan sólarhring- inn. Þeim, sem ekki borga félaginu, er bann- að að horfa. Fer þá að fara heldur lítið fyrir einni rás Ríkis- útvarpsins,' sem aukin- heldur sendir ekki út nema nokkra tíma á sól- arhring. Ekki virðist koma til álita að nein ríkisstofnun, svo sem útvarpið eða sím- inn, sem í raun og sann sér um alla dreifingu sjónvarpsefnis, taki að sér endurvarpið. Islenzka útvarpsfélag- inu eru skaffaðar allar tiitækar sjónvarpsrásir og er komið með eins konar einokunaraðstöðu til að skammta og sejja nær allt sjónvarpsefni sem til næst ofan úr him- inhvolfunum. Tvær ís- lenzkar stöðvar og níu erlendar á móti einni rík- isrás og annarri guðsrík- isrás eru slíkir yfirburðir að íslenzka útvarpsfélag- ið er allt að því einrátt á þessum mikilvæga fjöl- miðlamarkaði. Byggist það allt á leyfum. eða nokkurs konar rásakvót- um sem úthlutað er af opinberum aðilum og lenda nær allir í höndun- uni á sama aðila. Tilviljun eða vísvitandi útvegun á einokun?...“ Bundið opin- berum leyfum „Lagaskylda er að þýða allt erlent sjón- Úr Tímanum sl. miðvikudag. Hamingja mæddrar þjóðar „Mikil er sú hamingja mæddrar þjóðar í fásinninu við Dumbshaf að fá sjónvarp til að horfa á og stytta sér stundirnar," segir Oddur Ólafsson, aðstoðarritstjóri Tímans. En böggull fylgir skammrifi eins og fram kemur í eftirfarandi texta Odds. „Þrettán dagskrár verða í boði samtím- is.“ - „Byggist það allt á leyfum, eða nokkurs konar rásakvótum sem úthlutað er af opinberum aðilurn..." varpsefni sem sent er út hér á landi. Enginn veg- ur verður að koma slíku við þegar níu erlendar rásir fara í gang samtím- is, en tal þeirra er allt á ensku... Fjölþjóðlegt sjónvarp um gervihnetti er stað- reynd sem engan veginn verður gengið framþjá, rétt eins og lengi hefur verið hægt að hhista á útvarpsstöðvar hvað- anæva úr heiminum og hefur engum Vestur- landabúa dottið í huga að banna þær Ijósvaka- sendingar eða móttöku þeirra. En þegar sjónvarpið nær heimsútbreiðslu, er farið að banna móttöku og dreifingu á þeim dag- skrám og svo að leyfa sérstaklega að taka við þeim og endurselja, eins og nú á sér stað, og er þá allt bundið opinberum leyfum og svo nánast ein- okun einkafyrirtækis á hvað horfa má á gegn gjaldi. Það á ekkert síður við um sjónvarp en annað, að sá sem á völina situr einnig uppi með kvölina. Þrettán dagskrár verða í boði samtímis þegar ís- lenzku stöðvarnar eru að störfum. Þá þarf maður ekki aldeilis að láta sér leiðast, að minnsta kosti ekki fyrr en maður áttar sig á að það er sama efn- ið í næstum öllum stöðv- unum.“ Flýja má í faðm bókar- innar „Framleiðsla á sjón- varpsefni er nefnilega á eftir tækniþróuninni og sama er hve stöðvum og rásum fjölgar, þar tygg- ur hver upp í annan. En það er efni í annan þátt, eins og þeir segja í sjón- varpinu. Ríkissjónvarpið með nær alla sina dagskrá á ensku er værukært og seilist ekki í neinar nýjar rásir né endurvörp, enda fær það afnotagjöldin þótt allir hætti að horfa á það, þegar allt úrvalið af sama efni næst á tólf rásum öðrum. Reynsla er af því að eftir því sem sjónvarps- dagskrám fjölgar eykst bóklestur. Láti því guð gott á vita, því með tíð og tíma mun glápið minnka í réttu hlutfalli við íjölgun þeirra dag- skráa, sem úr verður að velja,“ Útbob ríkisvíxla til 3, 6 og 12 mánaba fer fram mibvikudaginn 1. desember Nýtt útboð á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er að ræða 23. fl. 1993 A, B og C í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3, 6 og 12 mánaða með gjalddaga 4. mars 1994, 3. júní 1994 og 2. desember 1994. Þessi flokkur veröur skráður á Verðbréfa- þingi Islands og er Seðlabanki Islands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboð samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 1. desember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. Athygli er vakin á því að 3. desember er gjalddagi á 17. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 3. september 1993. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.