Morgunblaðið - 15.12.1993, Page 19

Morgunblaðið - 15.12.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 19 Það er því e.t.v. ástæða til að spyrja hver sé hlutur óbeinna ríkis- framlaga annars vegar og kaup- skerðingar sjómanna hins vegar, í eignaaukningu stærri útgerðanna. Verður aftur snúið? Eftir tíu ár með kvótakerfi og þijú ár með fullu frelsi til að fram- selja veiðiheimildir, er ástæða til að litast um og spyija hvort kerfið hafi náð tilgangi sínum. Eitt aðalmarkm- iðið var að minnka veiðigetu flotans og laga hann að stærð fiskistofna. Fljótt á iitið benda tölur um tonna- fjölda og vélarafl flotans síðustu tíu árin til að veiðigetan hafi lítið sem ekkert minnkað. Meðalstórum bát- um og minni togurum hefur fækk- að, en fjölgun stórra togara og smá- báta vegur upp á móti. Aftur á móti hefur kerfið haft stórar hliðar- verkanir, það hefur fært til mikil verðmæti í sjávarútvegi og breytt þar valdahlutföllum langt umfram það sem menn sáu fyrir þegar kerf- inu var komið á. Sjómannasamtökin virðast nú tilbúin að láta reyna á hvort ekki verði aftur snúið. Því er oft haldið fram, að þótt kvótakerfið sé gallað, þá geti enginn bent á annan raunhæfan valkost. Það sé til að mynda ekkert réttlæti í að láta útgerðina borga veiðigjald fyrir kvóta sem hún er búin að borga fullt verð fyrir. Það sé heldur ekki hægt að gera verðmæti, sem eru veðsett fyrir tugi milljarða, verðlaus á einu bretti. Niðurstaða Hæstarétt- ar um að afskrifa megi kvóta um 20% á ári leiðir þó hugann að hug- mynd sem Snjólfur Ólafsson hefur sett fram (1990), um kvótakerfi þar sem kvótar fyrnast um 10-25% á ári. Ríkið eignast þar með kvótann jafnóðum og hann er afskrifaður hjá útgerðinni, og leigir hann svo út aftur á markaðsverði eða úthlutar honum á einhvern annan hátt sem menn koma sér saman um. Ef til vill hefur Hæstiréttur haft þessar bakdyr í huga. Hötundur er þjóðfélagsfræðingur. Um fj ármagnsflutninga eftír Gunnar Tómasson Á fundi með fréttamönnum 29. október sl. taldi forsætisráðherra, að „opnun landamæra fyrir fjármagns- flutningum væri forsenda aðgerða [í vaxtamálum]" en þar voru kynnt- ar, enda væri „aðgerðin valdníðsla ef menn hefðu ekki möguleika á að ávaxta fé silt annars staðar ef þeim líka ekki kjör ríkisins“. Hér er fulldjúpt í árinni tekið Stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins hefur um nær hálfrar aldar skeið heimilað aðildarríkjum að sníða sér stakk eftir vexti á sviði fjármagns- flutninga, jafnframt því sem Stofn- skráin hefur skuldbundið ísland og önnur aðildarríki til þess að afnema gjaldeyrishöft á sviði innflutnings vöru og þjónustu. í árslok 1992 jafngilti skuldastaða hins opinbera, bankakerfis, og fjár- festingalánasjóða við útlönd samtals um 50% af þjóðarframleiðslu ársins 1992, og var nánast óbreytt frá stöð- inni í árslok 1989 (49%). Frá faglegu sjónarmiði er því ótvírætt, að ís- lenzka hagkerfið er ekki aflögufært með fjármagn. „Slík staða bankakerf- isins er óviðunandi með öllu og leyfir ekki auk- inn útflutning fjár- magns, eins og yfir- stjórn íslenzkra pen- ingamála hlýtur að skilja.“ Gjaldeyrisstaða bankakerfisins, að meðtöldum „gjaldeyrisvarasjóði" seðlabanka, var neikvæð um 8.000 milljónir króna um síðustu áramót. Slik staða bankakerfisins er óviðun- andi með öllu og leyfir ekki aukinn útflutning fjármagns, eins og yfir- stjórn íslenzkra peningamála hlýtur að skilja. Fijálsir fjármagnsflutningar eru vitaskuld af hinu góða. Hins vegar blasir við mikill og margslunginn fortíðarvandi á vettvangi íslenzkra peningamála vegna óhaminnar út- lánaþenslu síðustu tvo áratugina, sem verður að færa til betri vegar áður en forsendur fyrir slíku frelsi geta talist vera fyrir hendi. Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, minnist Gunnar Tómasson á hliðstæðan vanda þar í landi í end- urminningum sínum, sem nýlega komu út: „Við eigum langt í land með að endurrreisa traustan gjaldm- iðil. Án slíks gjaldmiðils eigum við fárra góðra kosta völ. Hann er horn- steinn heilbrigðs stjórnarfars." Höfundur er hagfræðingur. Fyrirlestur um rúss- nesku kosningarnar ARNOR Hannibalsson, prófessor við heimspekideild Háskóla ís- lands, mun halda fyrirlestur fimmtudaginn 16. desember hjá Orat- or, félagfi laganema, um rússnesku stjórnarskrána og nýafstaðnar kosninar í Rússlandi. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.15 í stofu 201 í Lögbergi. Arnór nam heimspeki m.a. í stjórnmála. Fyrirlesturinn er öllum Moskvu og þekkir vel til rússneskra opinn. ■ AÐ VENTUKVÖLD Félags eldri borgara í Kópavogi verður fimmtudaginn 16. desember kl. 20 í félagsheimilinu Gjábakka, Fann- borg 8. Hugvekju flytur sr. Ægir Fr. Sigurgerisson, sóknarprestur Kársnesprestakalls og Guðný Ein- arsdóttir o.fl. syngja. Þá flytur sr. Einar Gíslason frá Filadelfíu hug- vekju og sr. Jón Hj. Jónsson o.fl. frá SDA syngja við undirleik Sól- veigar Jónsdóttur. Loks flytur sr. Jón Hj. Jónsson hugvekju og kvöld- inu lýkur með söng og fjöldasöng, o.fl. undir stjórn Jóns Hj. Jónssonar við undirleik Sólveigar Jónsdóttur. ÖRBYLGJUOFNAR MW-330 18.690,-stgr. 17 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 5-þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-400 23.390,- stgi\~ 17 Itr. m/800W nýtanlegri orku, 1000W grillelementi, 5- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-800 31.470,-stgr. 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 6- þrepa styrkstillingu og snúningsdiski. MW-860F 35.900,- stgr. 26 Itr. m/850W nýtanlegri orku, 1500W grillelementi, 1 500W blásturselementi og snúningsdiski. fallegur - fjölhæfur - fljótur /FOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Þú svalar lestrarþörf dagsins Æ A landinu „Hressilegt skammdeglslnnlcgg“ Á landinu bláa Jónas Árnason ... Kætumst meðan kostur er. Ekkl svo afleit skllaboð í svartasla skammdeglnu og vísl er að brúnir margra eiga eftir að lyflast við liressilega frásögn Jónasar Árnasonar. Þetla eru afar skemmlilegar frásagnir, fuilar af kímni. lilýju og lífsgleði." (Sigríður Albertsdðuir. DV24. II. '03) ,, Skáld h icrdagslífslns “ Sóldagar, nóðasafn. Guðmundur Ingi Krlstjánsson . “Kvæði Guð- mundar Inga eru orl mcð reglubundinni og taklfastri en þó allaiafna mjúkri hrynjandl. Bragarliáltur fellur jafnan að efrii. Guð- mundur Ingi er skáld hverdagslífslns. Ekkert íslenskt skáld hefnr ort meira né betur um dagleg störf bóndans." (Erlendur Jónsson. Mbl. 18. II. '93) ..nj. „Læsllegar minningar" Lífsgleði I’órir S. Guöbergsson. skráði „Ég get sagt það sama um þessa bók og ég sagði um bók Þóris í fýrra; að liún hafi örugglcga að geyma mikilvægari boðskap en margar þeirra bóka sem munu vekja meiri athygli fyrir þessi jól.“ (Gunnlaugur A. Jónssón, DV 27.11. ‘93) „ Góður Iwimilismatur“ Mulrciösliibók Margrélar „Uppskriftir Margrétar eru líka góðar að því leyti að börnum falla þær yfirleitt, réttirnlr eru ekki of bragðsterkir eða framandi. Þetta er venjulegur heimilismatur sem hægt er að elda þegar heim er komið úr vinnu ... Bókin lendir framarlcga í hillu hjá mér." GuðbjðrgR. Guðmundsd. Mbl. 9.12093 „Álla raddlr tír elnum dal" Raddir dalsins Systkinin frá Grafardal „Bókin er að stærstum hluta svana- söngur eins og falleg kápan utan um hana ber með sér. Lífshrynjandi þessara systkina er yndisleg og það eru þessi kvæði líka." (Jón özur Snormon, Mbl. 24. II. '93) ,,/ínu;gJuJegustu tídindi ársins fyrlr lióðavinl“ í andóllmi l’ólsk mítímnljóð Geirlaugur Magnússon. þýddi „Að öilu samanlögðu er safnbókln í andófinu einhver ánægjulegustu tíðindi ársins fyr ir ljóðavini. Pólsku Ijóðunum fylgir ferskur gustur sem gott er að kynnast." (Hrafn Jöknlsson. Dressan 18. 11 93) Tii móður niinnar Ljóö 88 höfunda Sigurður Skúlason bjó til prentunar. „Fegurstu kvæði" sem íslensk skáld hafa ort til mæðra sinna og um þær. „Skennnlilcg spurnlngabók" Gettu cnn Ragnheiður Erla Bjarnadóttir „Það sem fyrst vekur athygli þegar bókin er lesin yflr er hversu fjölbreyttar spurningarnar eru. Ragnheiður virðist vera jafn vel lieiina á ólrúlega Ijölbreyttu sviði. .. Vel unnið ... Hún á eftir að auka áhuga barna og unglinga á ýmsu því sem skiptlr máli í veröldinni." (Siguröur Helgason. DV 1.12.'93) „lir mörgu að moða“ Lausavísur 1400- 1900 Safnað hel'ur Sveinbjörn Beinteinsson Hér eru saman komnar meira en 900 vísur, Þv'i má gera ráð fyrir að þetta safn Svelnbjarnar þyki mörgum forvitnilegt. (Halldór Kiistiánsson. Tfmlnn 25:11. '93) li5TOPyÚT€SÁFAil STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES SÍÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.