Morgunblaðið - 07.01.1994, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 22140
„Sprenglefni! Spennan í botni í harkalega fyndinni
atburðarás. Slater og Arquette eru tryllingslega fynd-
ið og kynæsandi par“ rolling stone
„ ★ ★ ★ ★ SÖNN AST er ofsalega svöl“ sixty second preview
„Lífleg og eggjandi“ time magazine
CHRISTIÁN SLATER PATRlCiA ARQUíFTE
" Dennis H0PPE8
CmIv-j- c»"
Pi * Jfjr Brod PiTT
\ Chrislopher WAIKEN
„SKEMMTUN ENGU ÖÐRU LÍK“ „AFBRAGГ
THE NEW YORK TIMES TIME MAGAZINE
„HRÍFANDI“ „STÓRKOSTLEG“
NEWSWEEK MAGAZINE NEW YORK MAGAZINE
KENNETH BRANAGH . MICHAEL KEATON
ROBERT SEAN LEONARD KEANU REEVES
EMMA THOMPSON W M DENZEL WASHINGTON
BRÁÐFYNDIN FJOLSKYLDUMYND
meö
ísiensku taíi
A KENNETH BRANAGH FILM
★ ★★★
NEWYORK POST
★ ★★★
EMPIRE
★ ★★
MBL.
YS OG ÞYS UT AF ENGU
SONN AST
KRUMMARNIR
Frábær grínmynd þar sem
uppátækin eiga sér engin
takmörk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórskemmtileg gamanmynd
með íslensku tali fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 7.10 og 9.
UNGU AMERIKANARNIR
JURASSIC PARK MERKI
FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA
Sýnd kl. 5.
Nýjasta stórmynd leikstjórans Kenneths Branagh, sem m.a. gerði
myndirnar „HENRY V“ og „PETER’S FRIENDS". Myndin hetur
fengið frábæra dóma bæði erlendis og hérlendis.
(M iM %
/ÉlBR jlls& w
Ný hörkugóð spennumynd frá Tony Scott sem leikstýrði „Top Gun".
..skondið sambland af „The Getamay11 og „Wild at Heart“, mergjuð
ogeldheitástarsaga...sönnásteródrepandi.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
II
Ys og þys Branaghs er fyrirtaks skemmtun, ærslafullt og hressi-
legtbíósemsvíkurengan.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl.
Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
DANSBARINN
Grensásvegi 7, símar 33311-688311
Hljómsveit Rúnors Þórs
M0NG0LIAN BARBECUE
Fyrsta kvikmyndin sem Japanir
hafa gert í samvinnu við Rússa.
Stórbrotin mynd þar sem
sögusviðið er Sibería 1918.
_______Sýnd kl. 9.15.
GEIMSKIPIÐ YAMATO
KVATT
Stórskemmtileg teiknimynd
fyrir börn. Ein sú vinsælasta
sem sýnd hefur verið í Japan.
Enskt tal.
Sýnd kl. 5.
j
■
ásamt
Evu Ásrúnu Albertsdóttur
Opið frá kl. 22-03.
Borðapantanir í síma 68 62 20
Þorvaldur Halldórsson
Gunnar Tryggvason
ná upp góðri stemmningu
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Gömlu og nýju dansarnir íkvöld frá kl. 22-3
HljómsveitinTÚNIS
leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
Mætum hress og fögnum nýju ári
Miða- og borðapantanir
i símum 685090 og 670051.
Forystuskipti hjá ung
um jafnaðarmönnum
Sambandstjórnarfundur
SUJ verður haldinn laugar-
daginn 8. janúar kl. 14-16
í Rúgbrauðsgerðinni, Borg-
artúni 6, 4. hæð, þar sem
Sigurður Pétursson, for-
maður sambandsins, mun
láta af störfum. Hlutverk
fundarins er að kjósa eftir-
mann hans, svo og í önnur
þau embætti sem kunna að
losna með tilfærslum innan
sljórnariimar.
Sigurður hefur verið for-
maður frá því haustið 1990,
en Iætur nú af störfum á miðju
seinna kjörtímabili sínu af
persónulegum ástæðum, segir
í frétt frá SUJ. Sambands-
stjórnarfundir fara með æðsta
vald í málefnum sambandsins
á milli sambandsþinga, _sem.
haldin eru annað hvert ár.
Næsta sambandsþing er fyrir-
hugað í sumar eða haust.
■ NÁMSKEIÐ í sjálfsrækt
hefst laugardaginn 15. janúar
nk. Námskeiðið byggist á
þjálfunarkerfi sem vinnu með
heild persónuleikans, sálarlíf-
ið, hugann og andlega hæfi-
leika. A námskeiðinu er unnið
með uppeldi, sjálfsvirðingu,
ást og samskipti, eðlishvatir,
líkamsrækt, mataræði, hugs-
unina, markmiðasetningu,
öndunar- og slökunaræfingar,
hugleiðslu og andleg lögmál
sem stuðla að veigengni.
Námið fer fram í formi fyrir-
lestra, æfinga og einkaviðtals.
Auk þess er 21 dags stuðn-
ingsáætlun í sambandi við
hugleiðslu, mataræði og lík-
amsrækt. Leiðbeinandi er
Gunnlaugur Guðlaugsson
hjá Stjömuspekistöðinni í
Kjörgarði.
■ SKRÁNING í íslands-
meistarakeppni unglinga í
frjálsum dönsum er hafín.
Það er sem fyrr félagsmið-
stöðin Tónabær og ÍTR sem
standa fyrir keppninni. Allir
unglingar um allt land á aldr-
inum 13 til 17 ára eða fæddir
’75-’78 hafa rétt til þátttöku.
Keppnin er tvískipt því keppt
er í hóp og einstakling-
skeppni. Undankeppni fyrir
stór-Reykjavíkursvæðið verð-
ur 11. febrúar í Tónabæ. Úr-
slitakeppnin fyrir allt landið
verður viku seinna eða 18.
febrúar. Skráning er einnig
hafin í íslandsmeistarakeppni
í fijálsum dönsum 10-12 ára
og verður sú keppni laugar-
daginn 26. febrúar. Skránin
fyrir alla aldurshópa fer fram
í Tónabæ. _____
Laugavegi 45 - simi?1255
ÖRKIN
HANS
NÓA
Frítt inn.
VINIRDÓRA
laugardagskvöld
■ GOSPELKÓRINN er
hópur ungs fólks sem síðustu
misseri hefur æft saman
gospeltónlist og hefur kórinn
komið víða fram m.a. við
djass-guðsþjónustu í Bústaða-
kirkju í desember sl. Gospel-
kórinn vill gjarnan bjóða ungu
fólki sem hefur gaman af
söng og léttri sveiflu að vera
með í starfi sínu. Seinni hluta
vetrar er stefnt að því að
kórinn syngi víða opinberlega,
æfingahelgi er fyrirhuguð og
jafnvel verður land lagt undir
fót. Æfingar eru á föstudög-
um kl. 18 í sal Hjálpræðis-
hersins, Kirkjustræti 2, og er
fyrsta æfing eftir jólaleyfi 7.
janúar nk.
■ HLJ ÓMS VEITIN ÚT-
LAGAR heldur tónleika á
veitingastaðnum Hafbirnin-
um, Grindavík, nk. laugar-
dagskvöld. Á efnisskránni
verða sveitasöngvar bæði
gamlir og nýir ásamt lauflétt-
um og þéttum rokklögum í
bland. Tónleikarnir heíjast kl.
22.30.