Morgunblaðið - 07.01.1994, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FOSTUDAGUR 7. JANUAR 1993
URSLIT
Knattspyrna
Ítalía
1. DEILD:
Udinese - AC Milan...............0:0
25.000.
■AC Milan hefur náð þriggja stiga forskoti.
BIKARKEPPNIN
8-liða úrslit, fyrri leikir:
Piacenza - Torínó................2:2
Ferazzoli (52.), Piovani (58.) — Annoni
(21.), Venturin (45.). 6.000.
Sampdoria - Inter Mílanó.........1:0
Lombardo (33.). 18.000.
Spánn
Bikarkeppnin, fyrri leikir í 3. umferð:
Tenerife - Valencia.............3:1
Badajoz - Real Zaragoza.........1:0
Real Betis - Merida.............3:1
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Cleveland - Boston........... 96:101
■Robert Parish skoraði átta af sextán stig-
um sínum á síðustu fimm mín. til að tryggja
Boston sinn annan sigur í síðustu tiu leikj-
um. Dee Brown skoraði 25 stig, en Chris
Mills setti 21 stig fyrir heimamenn.
New Jersy - Milwaukee........ 91:100
■Vin Baker skoraði 29 stig og tók 12 frá-
köst fyrir Milwaukee, en Kevin Edwards
skoraði 19 stig fyrir heimamenn.
Washington - Indiana......... 97: 95
■Tom Gugliottas (17 stig) skoraði sigur-
körfu heimamanna þegar 1,1 sek. voru eft-
ir og tryggði Washington sinn þriðja sigur
í sautján leikjum. Rex Chapman skoraði
25 stig, en Dale Davis skoraði 28 stig og
tók 12 fráköst fyrir gestina.
Minnesota - Denver...........109: 95
■Micheal Williams skoraði 22 stig og
Christian Laettner 20 stig og tók 12 frá-
köst fyrir heimamenn. Mahmoud Abdul-
Rauf skoraði 25 stig fyrir Denver.
Orlando - Chicago............105: 90
■ Shaquille O’Neal skoraði 28 stig fyrir
Orlando og tók 12 fráköst, en næstur á
blaði kom Hardaway með 20 stig. Scottie
Pippen skoraði 20 stig fyrir gestina, sem
tapaði aðeins sínum þriðja leik af síðustu 18.
Dallas - Houston............102:114
■Hakeem Olajuwon skoraði 37 stig fyrir
Houston og tók 14 fráköst. Otis Thorpe
skoraði 25 stig. Jamal Mashburn skoraði
37 stig fyrir Dallas.
Utah-Phoenix................. 91:107
■ Dan Majerle skoraði 25 stig og Charles
Barkley 23 stig og tók ellefu fráköst fyrir
Phoenix, en félagið hefur unnnið fjórtán
leiki af sfðustu 17. John Stockton skoraði
17 stig fyrir Jazz og átti 14 stoðsendingar.
Leikmenn Jass höfðu unnið fimm leiki I röð
fyrir þennan leik og síðustu tíu heimaleik-
ina.
LA Clippers - Seattle........ 98:106
■Shawn Kemp skoraði 22 stig og tók 15
fráköst og Ricky Pierce skoraði 18 stig
fyrir Seattle. Loy Vaught skoraði 20 stig
og tók 14 fráköst fyrir heimamenn og
Danny Manning skoraði 18 stig’og tók 15
fráköst fyrir Clippers, sem tapaði sinum
þriðja leik í röð og þeim sjöunda af síðustu
níu.
Sacramento - LA Lakers.......106:98
■Mitch Richmond skoraði 23 stig fyrir
heimamenn og Spud Webb skoraði 21. Sed-
ale Threatt skoraði 20 stig fyrir Lakers.
Ikvöld
Handknattleikur
Landsleikur
Höllin: fsland-Hvít-Rússl...kl. 20.20
2. deild karla:
Húsavík: Völsungur - fBK.....20.30
Körfuknattleikur
Úrvalsdeild:
Njarðvík: UMFN-KR.........kl. 20
1. deild karla:
Egilsstaðir: Höttur - Reynir.19.30
HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA
Slæmt að
þurfa að leika
báða leikina í
Reykjavík
sagði Spartak Míronovich, þjálfari Hvít-Rússa
SPARTAK Mironovich, Þjálfari
Hvft-Rússa, segist hræðast ís-
lenska liðið. „íslendingar eru
með mjög gott lið og sýndu það
með sigrinum gegn Króötum
að heimavöllurinn er gffurlega
sterkur. Það er mjög slæmt að
þurfa að leika báða leikina hér
í Reykjavík. Við stefnum að þvf
að vinna annan leikinn," sagði
þjálfarinn fsamtaii við Morgun-
blaðið í gærkvöldi.
Aðspurður um það hvers vegna
þeir hafi samþykkt að leika
báða leikina hér á landi sagði hann:
„Það var ákveðið strax eftir að dreg-
ið var í riðla fyrir ári síðan. Við
vorum þá ný þjóð sem hafði ekki
mikla peninga og vissum að það
væri dýrt að ferðast til Islands. Þess
vegna var tilboði íslendinga tekið
um að leika báða leikina hér gegn
því að þeir greiddu allan kostnað. í
dag hefði ég aldrei tekið það í mál
að spila báða leikina hér, en það er
ekki aftur snúið,“ sagði Mironovich.
Hann sagðist þekkja vel til ís-
lenska liðsins og þar væri valinn
maður í hverri stöðu. Hann nefndi
Geir Sveinsson, Júlíus og Valdimar
sérstaklega. „Það er erfitt að finna
veikan hlekk í íslenska liðinu og það
leikur með hjartanu. Leikmenn liðs-
ins leggja sig fram fyrir stuðnings-
menn sína. Þetta verða því erfiðir
leikir fyrir okkur. En það er mikið
í húfí og við höfum ekki enn tapað
leik og það er ekki ætlunin að gera
það hér.“
Mironovich sagðist ekki vera al-
veg nógu ánægður með samkomu-
Stúlkumar
áförum
til Ítalíu
„Ekkert annað en sigur kemurtil greina,"
segir Erla Rafnsdóttir, landsliðsþjálfari
„ISLENSKA liðið er sterkara
og með eðlilegum leik eigum
við að vinna ítali. Við gerðum
jafntefli hér heima í haust en
þá brást markvarslan og vörn-
in. Það er mikill hugur í stelp-
unum og þær ætla sér sigur,“
sagði Erla Rafnsdóttir, landsl-
iðsþjálfari kvenna.
Islenska kvennalandsliðið í hand-
bolta mætir liði Ítalíu í Evrópu-
keppni landsliða, sunnudaginn 9.
janúar á Italíu.
Möguleikar íslands
til að komast áfram
í keppninni eru góð-
ir. Islenska liðið á
eftir tvo leiki í riðlinum gegn Ítalíu
Guðrún R.
Kristánsdóttir
skrifar
ítcilski boltinn -1. leikvikci
LciðréttiriQ!
leikur nr. 5 ó stöðubioðinu ó oð vera:
5« Romci - Genoo
(ekki 5. fíomo - Derby)
fv
'OIjTÆJV/V
ísíðustu viku vor einn ís/endingur með ollo
13 /e/k/no rétto og fékk 3.188.610 kr. ívlnn/ng
blenskar getrounir
Ath. oð ollir ensku lelklrnlr eru bikorleikir
Fj. leikja U J T Mörk Stig
RÚSSLAND 6 6 0 0 179: 88 12
ÍSLAND 4 1 1 2 68: 83 3
PORTÚGAL 5 1 1 3 76: 111 3
ITALÍA 5 0 2 3 79: 120 2
Morgunblaðið/Sverrir
Spartak Mironovich, Þjálfari Hvít-Rússa, er hæfilega bjartsýnn fyrir leikinn
í kvöld.
lagið sem hann gerði við Þorberg
Aðalsteinsson þjálfara íslenska liðs-
ins. „Ég útvegaði honum myndband
af heimaleik okkar gegn Króatíu,
sem hann reyndar sá sjálfur og hann
lofaði að láta mig hafa myndband
af heimaleik íslands gegn Króatíu í
staðinn. En hann lét mig hins vegar
hafa myndband með leik Króata og
íslands í Zagreb,“ sagði þjálfarinn
og glotti. „Ég fæ myndbandið
kannski í lok janúar — betra seint
en aldrei."
Þjálfarinn sagðist vera með sitt
sterkasta lið ef frá er talinn Alex-
andr Tutschkin, sem meiddit í leik
með þýska liðinu Essen gegn FH í
Kaplakrika í nóvember. Eins hafði
hann nokkrar áhyggjur af því hvort
Konstantin Sharovarov.sem leikur
með félagsliði í ísrael, kæmist til
Islands í tæka tíð fyrir leikinn í
kvöld.
STAÐAN
Úrslit í leikjum sem Island og Hvít-
Rússland hafa leikið:
FINNLAND- ÍSLAND.............23:23
HVÍT-RÚSSLAND- KRÓATÍA.......23:23
HVÍT-RÚSSLAND - BÚLGARÍA.....43:14
BÚLGARÍA- HVlT-RÚSSLAND......22:31
HVÍT-RÚSSLAND - FINNLAND.....37: 25
(SLAND- KRÓATÍA..............24:22
ÍSLAND - BÚLGARÍA ...........30: 15
BÚLGARÍA- ÍSLAND ............17:28
FINNLAND - HVÍT-RÚSSLAND.....26: 29
KRÓATÍA- ÍSLAND..............26: 18
Fj. leikja u j T Mörk Stig
KRÓATÍA 7 5 1 1 187: 142 11
HVÍT-RÚSSL. 5 4 1 0 163: 110 9
ÍSLAND 5 3 1 1 123: 103 7
FINNLAND 5 0 1 4 115: 150 1
BÚLGARÍA 6 0 0 6 104: 187 0
og Portúgal og þurfa tvö stig til
að komast áfram. Island vann Port-
úgal ytra með 5 marka mun og
gerðu svo jafntefli við Italíu hér
heima í leik sem þær áttu að vinna.
Vömin og markvarslan í þeim leik
var mjög léleg og er ótrúlegt að
það endurtaki sig. Ef íslensku stelp-
umar mæta með réttu hugarfari í
leikinn og leika að eðlilegri getu
þá ætti sigurinn að vera vís.
Leikmennimir sem fara út em;
Hjördís Guðmundsdóttir, Víkingi, Fanney
Rúnarsdóttir, Gróttu, Inga Lára Þórisdóttir,
Víkingi, Herdís Sigurbergsdóttir, Stjöm-
unni, Svava Sigurðardóttir, Víkingi, Una
Steinsdóttir, Stjömunni, Halla M. Helga-
dóttir, Vikingi, Auður Hermannsdóttir, Vi-
mm, Andrea Atladóttir, ÍBV, Heiða Erlings-
dóttir, Víkingi, Guðný Gunnsteinsdóttir,
Stjörnunni og Hulda Bjarnadóttir, Vlkingi.
EM KVENNA
PORTÚGAL- (SLAND..........11:16
(TALÍA- RÚSSLAND..........16:34
RÚSSLAND- (TALÍA..........31: 10
RÚSSLAND- I'SLAND.........26: 16
ÍSLAND- RÚSSLAND..........14:24
ÍTALÍA- PORTÚGAL..........14:14
ISLAND - ITALÍA...........22:22
PORTÚGAL- ÍTALÍA..........19: 17
PORTÚGAL- RÚSSLAND........15:26
RÚSSLAND- PORTÚGAL........38:17
ST0RMAL
Leikurinn gegn Hvít-Rússum
á fjölum Laugardalshallar-
innar í kvöld er einn sá mikil-
vægasti í áraraðir, _____________
því í honum fæst úr
því skorið hvort
möguleiki á sæti í
úrslitakeppni Evr-
ópumótsins í Portúg-
al í vor er enn fyrir
hendi. ísiendingar
verða reyndar helst að sigra í
báðum leikjunum, gegn þessum
hæfileikamiklu gestum, til að
eiga möguleika á sæti í úrslita-
keppninni — sigur og jafntefli
gæti dugað, ef úrslit leikjanna
sem eftir eru verða hagstæð;
það er því full ástæða til að
hvetja alla sem vettlingi geta
valdið að styðija við bakið á
strákunum. Margsannað er hve
stuðningur áhorfenda er mikil-
vægur; hve „góður" heimavöllur
skiptir miklu máli og er mikils
virði.
Eins og Þorbergur Aðal-
steinsson, landsliðsþjálfari, hef-
ur bent á er úrslitakeppnin í
Portúgal gífurlega mikilvæg í
undirbúningi landsliðsins fyrir
HM 1995, sem vonandi (!) fer
fram hérlendis. Króatar eru sig-
urstranglegastir í riðlinum, en
Hvít-Rússar eiga vissulega enn
von um sigur; tveir sigrar hér,
eða sigur og jafntefli og síðan
sigur gegn Króatíu í Zagreb í
næstu viku færir þeim efsta
sætið, og Króatía yrði þá í öðru
sæti. Þess vegna er stórmál að
Gífurfega mikilvægt
fyrir landslidið ad
komast til Portúgals
ná hagstæðum úrslitum í leikj-
um helgarinnar. Aukaleikirnir
gætu orðið gegn sterkum and-
stæðingum, en ekki þarf að hafa
áhyggjur af því strax; fyrst er
að komast yfir þá hindrun sem
Hvít-Rússar eru.
Segja má að enn meira sé í
húfi fyrir Hvít-Rússa en íslend-
inga, því komist þeir ekki til
Portúgals eiga þeir hvorki
möguleika á taka þátt í HM á
íslandi 1995 né Ólympíuleikun-
um í Atlanta 1996. Þeir leggja
því allt í sölurnar til að sigra í
Laugardalshöll.
Það yrði góð byrjun á 50.
afmælisári lýðveldisins að lands-
liðið í handknattleik — sem oft
hefur verið nefnd þjóðaríþrótt
okkar — héldi lífi í voninni um
að ná sæti í úrslitakeppni fyrsta
Evrópumóts landsliða. Áfram
ísiand!
Skapti
Hallgrímsson
Svisslendingar boða svar í næstu viku
LJeimi Steinssyni, útvarps- ■ ■ stjóra, barst í gær svar sviss- neska fyrirtækisins CWL við boði hans um samningaviðræður vegna sjónvarpsútsendinga frá heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik 1995. Svarið var á þá leið, að þar sem sumir forráða- manna fyrirtækisins væru enn í fríi, væri ekki hægt að ræða út- sendingarmálin fyrr en í næstu viku, en þess jafnframt getið að þá muni berast svar við boði RUV um samningaviðræður.