Morgunblaðið - 28.01.1994, Síða 3
Gott fólk/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994
3
RlKISSJÓDUR tSLANDS
OERIR KUHNOOT. AÐ HANN SKUIDAfU
Spariskírtcini þctiw er gvTiö út sntnkvwtm ákvtcöum l. gr..
iilusfjáriaga fyriráriö 1994.
utn bcimild fyrir fjármáhuWVlK-rra að laku ISn iwtaoloiKls.
sbr. Idg nr. 79 fnS 28. désembcr 1983.
utn innlcnda iinsfjárðffuo rddtAjóös. Utn inolausnir ng vaxlnkjör
skírtcinisiiw fcr sumkvæmt híns vegar grcindum skilmálum.
Skfrtelnið skMl skráð Á nafn, sjð t. gr. skitraála i bakhiiö.
Auk itöfuðstdls oá vaxut greiðir ríkissjóður veröbsttur ttf
skfncinlnu. scm fylgja harkkun, cr kann aö vcröa á
tánsklaruvtsHÖlu þeirri, tr tekur Riidi 1. fcbrúar 1994,
(il (jjaltklagn þcss. samkvœrat ttánari ákvteöutn itkilmáiu á bflkhiíö.
Um skuitalcga nKÖfcrð sp«iskfiiemt&ins vfsast tii 9. gr.
skUraála á bttkhliö.
RT.YKJAVÍK. I. FEURÚAR 1994
P.H. RÍKISSJÓUS (SLANDS
STIMPtU'IUAUT
TÍU msUNi) KHÓNUR
Það er fátt sem kemur í stað eldri spariskírteina
- nema ný spariskírteini
Tókst þú þá eftirminnilegu ákvörðun fyrir um 5 árum að
fjárfesta í spariskírteinum ríkissjóðs í 1. fl. D 1989?
Nú eru þessi spariskírteini til innlausnar en til að þú getir
haldið áfram á réttri braut áttu kost á nýjum spariskírteinum
með skiptikjörum. Skiptikjörin taka miö af meðaltali
ávöxtunar í útboöi spariskírteina þann 7. febrúar 1994.
Með þeim færðu bestu raunvexti sem ríkissjóður býður.
Lokagjalddagi þessara spariskírteina er 10. febrúar 1994
og innlausnarverð er 206.714 kr. fyrir hverjar 100.000 kr.
Fram til 25. febrúar getur þú innleyst gömlu skirteinin og
fengið ný spariskírteini með skiptikjörum.
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að njóta áfram traustrar
og góðrar ávöxtunar með spariskírteinum ríkissjóðs.
Ákvörðunin fyrir fimm árum var traust og eftirminnileg,
þessari gleymir þú ekki heldur.
Skipti eldri spariskírteina fyrir ný skírteini með skiptikjörum
fara fram í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa. Einnig munu bankar og sparisjóðir og helstu
verðbréfamiðlarar annast milligöngu um framangreind skipti.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40